Morgunblaðið - 22.09.1942, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.09.1942, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 22. sept. 1942. MCRGUN BLAÐIÐ 3 Fjórir landslistar Siálfstæðisfiokkur- inn beíir D-listann T andskjörstjórn kom saman í gærkvöldi til jjess að athuga framboðin í kjördæmnnum og bera þau saman við framkomna lands- lista. Landslistar verða fjórir og eru þeir: A-listi, Alþýðufloklcur, B-listi, Framsóknarflokkur, C-listi Sósíalistaflokkur, D-listi, Sjálf- Konur I I eff (undurskeyti I Englandi vinna konur nú ýms hernaðarstörf, sem áður voru talin karlmannsverk. Hjer á myndinni sjást breskar konur vera að flytja tundurskeyti flugvjelar. — Togaradeilan: Atkvæða- greiðsla um vinnustöðvun A fundi s j ómannaf j elaganna, ■**■ sem haldinn var í gær- kveldi, var samþykt að láta fara fram atkvæðagreiðslu um, hvort vinnustöðvun skuli verða hjá fje- lögunum. Hefst atkvæðagreiðslan í skrif- , stofum Sjómannaf jelags Reykja- víkur og Sjó-mannafjelags Hafn- arfjarðar kl. 10 árd. í dag ög stendur í tvo daga. báða dagana til kl. 22 e. h. etæðisflokkur. Landskjörstjðrn hafði borist tilk.ynning um fram'boð úr 16 kjör- dæmum og vantaði þá úr 12. í»rír flokkamir, Sjálfstæðis- flokkur, Framsóknarflokkur og Sósíalistaflokkur hafa frambjóð- endur í öllum kjördæmum, en Sósíalistaflokkurinn hefir eklti fjdla tölu í öllum tvímennmgs- kjördæmum. Alþýðuflokkurinn hefir hinsvegar ekki frambjóðend- ur í eftírtöidnm kjördæmum: Mýrasýsl u, Strandasýsl'U, Yestur- Húnavatnssýslu, Norður-Múla- sýslu, Vestur-Skaftafellss'ýslu. — Eunfr. var ekki víst, hvort flokk- urinn hefði framboð í 'Norður- Þingeyjarsýslu, en ekki vaa' kom- Sn, tilkynning um framboðisi það- an. Sjálfstæðisfíokkurmn einn hefir raðað á landslistann. Hefir flokk- urinn sett Stefán Stefá»ss«n í Fagraskógí í fyrsta sætíð. Virðuleg útifir þriggja norskra flugmanna f gær Prír norskir flugmenn, Eilif Christian von Krogh, 26 ára að aldri, Skjalg Thormod Liljdal, 24 ára og Kristian Charles Sivert- een, 20 ára, voru í gær bomir til grafar að hermanna sið. Fjöldi ,manns var viðstaddur, m. a. sendiherra Norðmanna á Is- landi, August Esmarch og frú hans, skáldið Nordahl Grieg og frú hans, leikkonan Gerd Grieg. Einn- ig voru viðstaddir háttsettir yfir- menn úr hernum. Utfararathöfnin hófst í Foss- vogskirkjugarði kl. 15«30. Norskir hermenn háru hina látnu fjelaga sína að. gröfinni, þar sem þeir voru látnir hvíla hlið við hlið. Við gröfina taláði síra Bjarni Jónsson vígslubiskup, og jarðaði hann einnig. Viðhafnarskotum var skotið, en síðan ljek norskur hermaður kVeðjuhljóma á lúður. Að lokum gengu hermennirniy að gröf hinna látnu og heilsuðu að hermanna sið. Athöfnin var öll hin virðuleg- asta. Fjðrugt skerati- kvöidHeimdallar s.1. laugardag Heimdallur, fjelag ungra! Sjálfstæðismanna, hjelt fyrsta skemtikvöld sitt á þessu starfsári í Oddfellowhúsinu s. I. laugardagskvöld, og var þar fjöldi manns saman kominn. Ræður fluttu þéir Bjarni Benediktsson borgarstjóri og Jóhanfi Hafstein. formáður Heimdallar. Ræddu þeir báðir kosningar þær, sem nú fara í hönd og hvöttu unga Sjálfstæð ismenn til dáðríks starfs í þeim. Borgarstjórinn kvaðst furða sig á því, að menn, sem aðhyllt ust sjálfstæðisstefnuna, skyldu segja sig úr Sjálfstæðisflokkn-! um, af því að þeir væru óá- nægðir með flokkinn. — Kvað hann hvern einasta mann, sem aðhyltist sjálfstæðisstefnuna, eiga að leggja fram alla krafta sína til þess að gera Sjálfstæð- isflokkinn fyrirmynd allra' flokka, flokka allra lands- rnanna. Var báðum þessum ræðu- mönnum úgætlega tekið. Guðmundur Jónsson verslun armaður söng einsöng við prýði lega undirtektir áheyrenda. Að lokum var dansað af miklu fjöri. Handíða- og myndiistaskólinn Fyrir nokkrum dögum kom út bæklingur um Handíða og myndlistarskólann og starf semi hans á komandi skólaári. Er þar greint frá tilgangi skól- ans, skipun kennaraliðsins, námsdeildum, tilhögun náms- ins, kenslugjöldum o. fl. Kenslan hefst að þessu sinni í byrjun október og hefir hún verið aukin til muna frá því er áður var. öll kenslan fer nú fram í húsi skólans á Grundar stíg 2 A og hafa húsakynnin verið lagfærð og máluð í sum- ar. W alfer skepnin: K. R. vann Víkíng 1:0 Lelkurinn á sunnudaginn var upp og ofan. K. R.- ingar voru talsvert snarpari í leik sínum og fljótari á knöttw inn, en Víkingar, sem sýndu oft laglegan samleik, en brast ár- angursríka fylgni upp við mark anndstæðinganna. K. R.-ingar notuðu mest langa samleikinn, en sýndu þó glampa af hinum stutta á köfl- um. Stutti samleikurinn hjá Víking gaf ekki árangur, yegna þess, að of mikið var leikið aft ur, og eínnig voru menh óvissir á að gefa knöttinn. Nýliðarnir í þessum leik! gefa góðar vonir. Matthías, hinn nýi framherji K. R. verð- ur vafalaust góður maður með kostgæfilegri æfingu. Magnús, hinn nýi miðframherji Víkings hefir margt til að bera til þess að verða rjettur maður á þeim stað með meiri reynslu og þjálfun. Hörður hefir batnað. Birgir skoraði mark K. R., þegar um stundarf jórðungur var eftir af leik. Eftir það hófu Víkingar geysta sókn, er hjelst þvínær leikinn út, og munaði þá oft mjóu, að þeim tækist að kvitta. Valur og K. R. keppa til úr- slita á sunnudaginn kemur. Nefnd bæjarstjómar- flokka I húsnæðis- málurn Asíðasta bæjarráðsfundi var samþykt að skipa nefnd til þess að athuga húsnæðismálin lijer í bænum og gera tillögur til úr- lausnar. I nefndina voru skipaðir þrír bæjarfulltrúar: Björn Bjarnason, G'iimiar [Þorsteinsson og Jón A. Pjetursson, og Magnús V. Jóhann- esson fátækrafulltrúi. 60 ára er í dag Páll A. Pálsson bókhaldari, Fjólugötu 10, Akur- eyri. Framboðslist- arnlr I Reykjavfk 17 imm listar verða í kjöri hjer *- í Reykjavík við alþingis- kosningarnar 18. okt. n.k. Listarnir eru þessir: A-listi, borinn frani af Alþýðuflokknnm og er Stefán Jóh. Stefánsson hrm. í fvrsta sæti. B-listi, borinn fram af Framsóknarflokknum og er Hilmar Stefánsson bankastjóri í 1. sæti. C-listi, borinn fram af Sósíalistaflokknum með Einari Olgeirssyni ritstjóra í 1. sæti. D-listi, listi Sjálfstæðisflokksins og hefir hann áður verið birtnr hjer í blaðinu. Loks er E-listi, boiv inn fram af Þjóðólfsliðinu og er Arni Jóússon frá Múla í 1. sæti, en fyrsti meðmælandi listans er Jónas Þorbergsson útvarpsstjóri. 7------------- Rjettir á Suðarlandi veiða I þessari viku Rjettir á Suðurlandi fara fram í þessari viku. Þess- ar rjettir fóru fram í gær: Hraunrjett við Hafnarfj., Hús- múlarjetl fyrir norðan Kolvið- arhól, Þingvallarjett og Nesja- rjett í Grafningi. I dag eiga að vera Hafra- vatnsrjett í Mosfellssveit og Kjósarrjett. Miðvikudagur: Kollafjarðar- rjett. Fimtudagur: Ölfusrjettir. Föstudagur: Landrjettir og Skeiðarjettir. Eins og tvö undanfarin haust hefir Stjórnarnáðið skipað Sig- urð Gíslason lögregluþjón til að hafa yfirumsjón með rekstri sláturfjár til bæjarins. Til aðstoðar honum, erú þeir Sæmundur Gíslason, Skúli Sveinsson og Árni Jóhannes-i son. Borunin við Rauðará. Eins óg kunnugt er var fyrir nokkru byrj að að bora eftir heitu vatni við Rauðará, en þar var brunnur frá fyrri tíð með 16 gráðu heitu vatni Borholan er nú yfir 50 metra djúp, en hitastigið í vat.ninu orð- ið 37 gráður. Sáttanefnd mun halda fund i dag með fulltrúum sjómanna og xitvegsmanna. Hlíí livetur launþega til 8amstarfs f barátt- unni gegn dýitlOinni Afundi Verkamarrmaf jel. Hlífar í Hafnarfirði, sem haldinn var síðastliðið föstu- dagskvöld var dýrtíðin aðal- málið, sem til umræðu var. í lok þeirra umr. var eftir- farandi tillaga borin upp og samþykt í einu hljóði: ,,Fundur haldinn í Verka* mannafjelaginu Hlíf, föstudag- inn 18. sept. 1942, lætur í ljós ánægju sína yfir ráðstefnu þeirri, er verklýðsfjelög og fje lög launþega í Reykjavík hafa nýlega haldið, til að ræða ráð- stafanir gegn dýrtíðinni og lýs- ir sig samþykkan þeim sam- þyktum, er þar voru gerðar; Jafnframt lýsir fundurinn yfir þeirri skoðun sinni, að fyl'-ta nauðsyn sje á því, að samstarf verklýðsfjelaga og baráttunni gegn dýrtíðinni og annara launþega haldi áfram í baráttunni gegn dýrtíðinni og að sú samvinna færist yfir á sem víðtækastan grundvöll. 1 því sambandi felur fundur-( inn stjórn fjelagsins að boða stjórnir fjelaga allra launþega í Hafnarfirði á ráðstefnu, sem á verði rædd dýrtíðarmálin“. Fór fundurinn vel fram og ríkti mikil eining meðal verka- manna um þessi mál. Skólum lokað á Italiu ■ velur Skólum á Ítalíu verður lokað mn köldustu mánuðina í vet- ur, hermir Reutersfregn í gær- kveldi. Er þetta gert vegna elds- neytisskorts. Aðstoðarkenslumálaráðherra ít- ala lýsti því yfir í gær, að ekki yrði kent í skólum landsins nema lítið brot af hinn venjulega skóla- ári. Skoraði ráðherrann á foreldra að hlutast til um, að börnin eyddu ekki tímanum í iðjulevsi, þótt þau va^ru ekki í skóla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.