Morgunblaðið - 22.09.1942, Blaðsíða 7
I»riðjudagur 22. sept. 1942.
MORuoNBLAÐIÖ
Stalingrad
PRAMH. AF ANNARI SÍÐU
■arinnar, Dietmar hershöfðingi
sagði í útvarpserindi í kvöld,
að Rússar væru venjulega fær
ir um bæði að veita þung högg
eg taka á móti þeim.
Stríðið gegn Sovjetrússlandi
er viðureign við stórkostleg-
ustu hernaðarvjel í heimi, og
að koma Rússum á knje er því
erfitt verk.
Það er enginn annar her í
heimi, sem er eins laginn í því
að draga úrslit á langinn. —
Hermennirnir eru hugprúðir og
hlýða foringjum sínum út í
ystu æsar, sagði hann ennfrem-
ur. Reuter.
Miðvikudaginii 23. þ. m. verður
sameiginleg kaffidrykkja að fje-
lagsheimili V. R. í Vonarstræti,
og hefst kl. 9 e. li. stundvíslega.
Afhent verða verðlaun frá
badminton mótunum.
Stjórnin.
]BE=3l3^==]t=>fcs==3B
I
Cacnpbell’s
| Siápur
0 í dósum, margar teg.
vi5in
Laugaveg 1.
Fjölnisveg 2.
■ÍIBKÖBIBBQ
1
B
EE
3 □ [=1C1C
3E
Kúmteppl
Rekkjuvoðir
Málbönd
AUGAÐ hvfliit TVIg h
n«8 flcrangnm fri I I LI f
§TFRÐlRVA(UI(Á&i
FR’A
4
B.S.I
.KL
vm ocmpm
TlUTNINCWk
Áttræður: Ingvar
Guðbrandsson
Attræður er í dag Ingvar
Guðbrandsson, Þórodds-
stöðum í Grímsnesi. Fæddur
22. sept 1862 að Vatnagarði í
Landssveit. Þar bjuggu þá for-
eldrar hans Guðbrandur Árna-i
son frá Galtalæk í sömu sveit,
og Sigríður dóttir Ófeigs ríka
í Fjalli á Skeiðum.
Voru foreldrar hans merkis
hjón, ekki hvað síst þótti
Sigríður bera af öðrum bænda-
konum á þeim tíma
Ingvar ólst upp hjá foreldrum sín-
og fluttist með þeim barn að aldri
úf. í Árnessýslu: fyrst að Kílhrauni
a Skeiðum. Þar bjuggu foreldrar hans
í 13 ár, eða til vorsins 1880. — En
þá fluttu þau að Miðdal í Laugar-
dal og fluttist Ingvar með þeim ásamt
7 systkinum sínum. Eftir lát föður
síns 1891, var ingvar fýrir búi móð-
ur sinnar í Miðdal, í .2—3 ár, til vors
ins 1893 er hann gekk að eiga Katrínu
Guðrúnu Schram frá Öndverðanesj
í Grímsnesi, hinni ágætustu konu.
Þau bjuggu í Miðdal eitt ár, en
fluttu búferlum vorið 1894 að Bjarn-
arstöðum í Grímsnesi. —
VoriS 0.912' keyptu þau Þórodds-
staði í sömu sveit og bjuggu þar
myndarbúi til ársins 1928, að Katrín
fjell frá. Ljet Ingvar þá af búskap
cg afhenti börnum sínum bú og jöi'S.
Sjálfur dvelur hann þó áfrarn á Þór-
oddsstöðum, því slíku ástfóstri hefir
hann tekið við jörðina, að vart mun
hann geta hugsað til að fara lifandi
frá Þóroddsstöðum.
Þau hjón, Ingvar og Katrín, eign-
uðust 8 börn og komust 6 til fullorð-
ins óra. Auk þess ólu þau upp vanda-
la.usa stúlku og reyndust henni að
öllu eins og hún væri þeirra eigið
barn.
Þrátt fyrir þunga ómegð var Ingvar
með efnuðustu bændum sveitar sinnar
enda búhöldur mikill einsog hann á
ætt til. — En það sem vinum hans
mun þykja mest um vert í fari hans,
er gæska, hans við öll börn, skyld og
vandalaus, svo og tryggð hans og
vinfesta, sem er óbilandi.
K.
M ii n e It e ii
FRAMH AF ANNARI SÍÐU.
ur. Einnig er borgin mikil sam-
göngumiðstöð.
Þýskar flugvjelar rjeðust
þessa sömu nótt á ýmsa staði í
norðvestur Englandi. — Þær
vörpuðu allmörgum sprengjum
en tjón á eignum og mönnum
varð lítið. Tvær af flugvjelun-
unum (voru skotnar niður. —
Árásirnar voru gerðar skömmu
fyrir miðnætti„
!*
H. G. Wells 76 ára
FT ið heimsfræga breska
skáld og rithöfundur, H
G. Wells, átti 76 ára afmæli í
dag.
Wells er meðal annars þekt
ur hjer á landi fyrir mannkyns
sögu sína og ýmsar af hinum
ævintýralegu skáldsögum sín-
um, eins og t. d. „Ósýnilegi
maðurinn“ og „Innrásin frá
Mars“.
Dagbóh
»M«09M0O1«
STUART □ 59429237 instr.-.
I. 0. 0. F. Rb. Bþ. 9292281/2 II.
Næturlæknir er í nótt Halldór
Stefánsson, Ránargötu 12. Sími
2234.
60 ára er í dag Guðný Yigfús-
dóttir, Suðurgötu 6, Keflavík.
Hjónaband. Nýlega vorn gefin
sainan í hjónaband af síra Bjarna
Jónssyni vígslubiskupi ungfrú
Eyrúu Guðmundsdóttir, Steinum,
Grindavík og Helgi Jónasson bif-
vjelavirki, Leifsgötu 5.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú Mar-
grjet Th. Jonsdóttir, Óðinsgötu
32 og Páll Oddsson húsasmíða-
meistari, Mímisveg 2.
Hlutavelta í. R. Dregið verður
hjá lögmanni í dag um happdrætt
ið. Birtist í útvarpi í kvöld og
blöðum á morgun.
Á frambooslista Þjóðólfsmanna
til Alþingiskosninga eru aðeins
10 nöfn. Þau eru þessi: Árni JónS'
son, Bjarni Bjarnason, Jakob
Jónasson, Kristín Norðmann, Jón
Ölafsson málafl.m., Magnús Joc-
humsson, Halldór Jónasson cand.
phil., Árni Friðriksson, Páll
Magnússon frá Vallanesi og
Grjetar Ó. Fells.
Útvarpið í dag:
19,50 Hljómplötur: Lög leikin á
Havajagítar og xylophon.
20,30 Erindi : Þættir úr sögu 17.
aldar, IV: Vísi-Gísli (dr
Páll Eggert Ólason).
21,00 Hljómplötur: Þættir úr
stórum tónverkum.
Kærar þakkir sendum við öllum þeim ættingjum og vin-
um, nær og f jær, sem á margvíslegan hátt sýndu okkur virð-
ingu og vináttu á gullbrúðkaups- og afmælisdegi okkar.
Stefanía Benjamnínsdóttir. Guðmundur Ólafsson.
i: ................•..................... %
jj Þökk fyrir mjer sýnda vináttu á 50 ára afmælisdaginn X
J: 18. þ. mán. J *
O 4i
ÍJóna Jónsdóttir, «,
V
': Suðurgötu 36, Hafnarfirði. J
^t*lt*f♦«! ,*, 1*11*1ji*, 1*1
»♦♦♦»»»»♦♦»♦»»»»»»»!
X>*4
Innilegt þakklæti frá okkur hjónunum til allra vina og
4 vandamanna fyrir auðsýnda yináttu á gullbrúðkáupsdegi okk-
ar 11. þ. mán.
Guðný Jónsdóttir, Jónas Þorvarðsson,
Bakka í Hnífsdal.
I«l ^«^ 4^*0 Q*> >*# C*l (»c 0*0 t*l t%t*C t*1 t*t t*t 0*11*11*11«| ,«| !*[ 1*1 0«g |«q |»| þ, t*1
•«••••••••••••••«••••••<••••••••••••••••••••••••••
Kaupum timbur
hæsta verði.
Upplýslngar i §íma 5761
NINON
<@ísy|Fs»l&
— BlaK ItUfatnWniMu —
Anglýsendur þeir, sem þurfa
að auglýsa utan Reykjavíknr,
ná til flestra iesenda í sveit-
um landsins og kanptúnnm
moð því að anglýsa 1
ÍBafoM og Verði. ,y
--- Sfmi 1600. ---
Pelsar
nýkomnir
TEGUNDIR:
Lincoln Lamb (grátt)
Indian Lamb (svart og brúnt)
African Lamb (brúnt)
Persian Lamb (svart)
Moleskin
Kid Paw (brúnt)
Squirrel og fleiri tegundir.
CAPES margar tegundir
Verð við allra hæfi.
Banlkastrcetl 7
Jarðarför
PÁLS JÓNSSONAR
fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 23. þ. m. og hefst
með húskveðju á heimili hans, Karlagötu 5,.kL l1/. e. h.
Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum.
Aðstandendur.
Innilegt þakklæti færum við öllnm þeim, er sýndu okkur
samúð og vinarhug við andlát og jarðarför
SIGURÐAR ÁRNASONAR
kaupmanns, Hafnarfirði.
Gíslína Gísladóttir og börn.
Innilegar þakkir til allra, er auðsýndu hluttekningu við
andlát og jarðarför
VIGDÍSAR HALLDÓRSDÓTTUR.
Bræðrabörn og mágkonur hinnar látnu.