Morgunblaðið - 22.09.1942, Blaðsíða 4
4
Í20KGUNBLAÐIÐ
Þriðjtidagur 22. sepL 1942.
PITOL
sr komin f bíkabúiir
Nokkrar saumastúlkur
vantar okkur í dömudeildina og hraðsauma-
deildina.
Klæöav. Andriesar Andrjessonar h.f.
Atvinna.
Stúlka getur nú þegar fengið atvinnu við verslun-
arstörf til næstu áramóta. Verslunarþekking ekki
nauðsynleg. Umsóknir ásamt mynd sendist Morg-
unblaðinu fyrir föstudag, auðkendar
„Atvinna til áramóta“.
Stúlkur
vantar nú þegar á Elli- og
hjúkrunarheimilið Grund.
Uppl. gefur yfirhjúkrunar-
konan.
Unglingar
cmxiGiiK+s-íi
óskast til að bera Morgunblaðið til kaup-
enda í Austurbænum strax eða 1. okt.
Hátt kaup. ----- Talið við afgreiðsluna
strax. — Sími 1600.
■0 M
Afgreiðslustúlkur.
VegiHi fyrivhugaðra breytinga á rinnutínta otj
frítlögum aígrriðslusíúlknanna í mjóUiurhúðum
vorum, þurfum vjer nú að rúða nokketn• síúlkur
íil viðhótar,
Allar upplgsingar ú skrifstofu vorri.
Mjélkursamsalan
Okkur vantar
eldri mann eða ungling til aðstoðar við afgreiðslu
á bensínstöð.
Bifreiðastöð Steindórs
TiSkynn^ ng
Vegna grunnkaupshækkunar og annars reksturskostnaðar
hækkar öll vinna á hárgreiðslustofum í hlutfalli við það
frá 22. þ. mán.
Stjórn Meistarafjelags hárgreiðslukvenna.
Ssndisvaiim ;
óskast strax. |
Versl. Kjöt & Fiskur. |
mmmmzmmmmmmmmmzmm
mmmmmmmm%mmmmmmm
Hárgreiðslunemi |
getur komist að nú þegar. g
Umsókn sendist blaðinu fyr- §j
ir fimtudagskvöld, merkt:
„Hárgreiðslunemi“.
mmmmzmmmmmmmmmmm®
Tvær slúlkur
í fastri atvinnu óska eftir
herbergi. Þvottur getur kom-
§ ið til greina. Tilboð merkt §
1 „Góð umgengni“ sendist
j| blaðin.u f_yrir laugardags- |j
| kvöld. |
mmm®mmmmmmmmmmm8m
Hafnarfjörður.
Stúlka óskast
til afgreiðslu í sjerverslun í
Hafnarfirði eftir 12% á dag-
inn. Tilboð merkt „Vefnað-
arvörur“ sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir 26. þ. m.
FREIA-
fiskfars
fljótlegast
í matinn.
FUNDIIK
Matsvein
og 2 vjelstjóra vantar á
trawlbátinn „Már“. — Uppl.
í síma 1589 og 2492.
Vil kaupa
Mðtorhjól
Uppl. í síma 4489
kl. 3—6 í dag.
Starfsmannafjelagið Sókn heldur fund á morgun (mið-
vikudag 23. þ. m.) kl. 9 síðd. á Amtmannsstíg 4.
Fundarefni: 1. Kaupgjaldsmálin. 2. Kosning fulltrúa á
Alþýðusambandsþing.
Fjölmennið. Stjómin.
íTantMúo oa niynðlíkoskólínn
Kennaradeild: Sjermentun kennara í handíðum og teikningu.
Myndlistadeild: Listmálun, teikning, svartlist.
Kvöldnámskeið: fyrir börn: Teikning, trjesmíði, pappavinna.
Fyrir fullorðna: Teikning og meðferð lita,- auglýsinga-
skrift, leðurvinna, bókband, trjeskurður, húsgagna- og
rúmsæisteikning, litafræði.
Innritun nemenda fer fram í skrifstofu skólans, Grundarstíg
2 A (sími 5307) daglega kl. 4—6. — Kensluskrá skól-
ans 'fæst þar ókeypis.
Mótorvjelstjórafjelag Islands
heldur fund í kvöld kl. 8 í húsi Fiskif jelags íslands.
Inntaka nýrra fjelaga. — Mætið stundvíslega.
Stjómin.
Fundur veróur haldinn ad Hútel Itorg föstn-
daginn 25. september kl. 11.45 síód.
Herra ritstjóri ÁKNl .ÍÖXSSOV frá Múla held
nr fyrirlcsfnr.
Dans til fcl. 1.
Medlimir eru vinsamlega bednir aö vitja um
árskort sín hjá rilara fjelagsins, Mr. .Vohn l.inti-
say, Austnrstræti 14.
STJÓKNIN
Veitingahús til sölu
Af sjerstökum ástæðum er stórt veitingahús á góð-
um stað utan við bæinn, í fullum gangi, til sölu að
hálfu eða öllu leyti. — Lysthafendur sendi Morgun-
blaðinu nöfn sín fyrir 26. þ. m., merkt „Veitingahús"
EKKI — — ÞA HVE*7
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ
Steypuhrærivjel.
Lítil steypuhrærivjel með bensínmótor og spili til
sölu. Vjel og mótor er í góðu standi.
KEILIR H.F.
Sími 1981.
Byggingarefnisafgangar
Notað timbur, skolprör, vatnsleiðslurör, miðstöðv-
arrör, vikurplötur o. fl. til sölu á Hrísateig 11.