Morgunblaðið - 22.09.1942, Blaðsíða 5
í»riðjiulagTir 22. sept. 1942.
IWorgtmblafóft
íftgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk.
Pramkv.stj.: Sigfús Jönsson.
Ritstjórar: '
Jón Rjartansson,
Valtýr Stefánsson (ábyrgtSarm.).
Auglýsingar: Árni Óla.
RitstjOrn, auglýsingar og afgreitisla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald: kr. 5,00 á mánuði
innanlands, kr. 6,00 utanlands.
í lausasölu: 30 aura eintakiö.
40 aura með Lesbók.
Sjálfstæðismálið:
Nú - eða þegar við viijum
Dýfíiðarmálin
MENN eru nú farnir að sjá
framan í alvöru verð-
bólgunnar. Bendir og margt til
þess, að nú sje möguleiki fyrir
Jhendi til þess að finna grund-
völl í dýrtíðarmálunum, sem
allir flokkar og stjettafjelög
geti staðið á.
Ims stjettafjelög hafa að
^ndanförnu gert ályktanir í
þessum málum, þar sem hvatt
hefir verið til róttækra að-
£erða.
Af þessu er ljóst, að menn
€ru nú alment farnir að sjá
hsettuna, sem af verðbólgunni
stafar. Mönnum skilsttþað nú
Urðið, að ef ekki tekst að stöðva
^lýrtíðarflóðið, verða pening-
amir verðlausir að lokum og
hið háa kaupgjald kemur að
®ngu haldi fyrir vei'kamenn og
launastjettir.
Einhver mesta ógæfa okkar
Islendinga hefir áreiðanlega
Verið það, að stjórnmálaf’okk-
Rrnir báru ekki gæfu til að
standa sameinaðir um ráð-
stafanir gegn dýrtíðinni. Nú
gjer hver maður, að þessi mál
Verða aldrei leyst, svo vel sje,
nema með sameiginlegu átaki
nllra flokka og stjetta. Þetta
hefði Framsóknarflokkurinln
þurft að sjá á síðastliðnu
hausti, því að þá hefði aldrei
þurft að grípa til gerðardóms-
laganna, í þeirri mynd, er þau
voru, en þau urðu þess vald-
andi, að verklýðsfjelög lands-
his snerust gegn þeim ráðstöf-
hnum sem gerðar voru af stjórn
arvöldunum, til varnar dýrtíð-
Jnni. Eins og ástatt er í okkar
íí;ndi nú, er gersamlega ömögu
legt að framkvæma slíka lög-
£jöf, sem g«erðardómslögin
Voru, ef verklýðsfjelögip eru
þeim andvíg. Þetta sjá allir nú
orðið.
Qg þar sem verklýðsfjelögin
Virðast nú sjá og skilja hætt-
yna, sem hinum vinnandi stjett
uni stafar af hinni sívaxandi
' dýrtíð og verðbólgunni, ætti
^mmitt nú að vera tímabært að
luka þessi mál öll upp til nýrr-
ar yfirvegunar og reyna að
linna sameiginlegan grundvöll
^ll að standa á.
Pyrir nokkru var á það bent
Ejer í blaðinu, að ríkisstjórnin
^tti að fara fram á það við
stjórnmálaflokkana, að þeir til
hefndu sinn manninn hver í
befnd, til þess að vinna að
þessum málum.
Oll þjóðin myndi fagna því,
et flokkarnir færu nú þegar að
vúina þetta nauðsynjaverk. —
Er þess fastlega vænst, að
Okisstjórnin fari inn á þessa
hraut. Róleg athugun á þessum
h’álum, þar sem öll sjónarmið
^oma fram, er áreiðanlega lík-
tegust til farsæls árapgurs.
Tíminn, sem ekki er enn
búinn að gera það upp
við sig', hvaða stefnu hann á
að taka eða þykjast taka í
s.jálfstæðismálinu, lætur ann-
að veifið skína í það, að á
þinginu síðasta hafi verið
slegið mjög undan í því máli.
Það hafi átt að gera alt, en
ekkert verið gert, Munurinn
sje eins og á hvítu 0£ svörtu.
i
Það er því Rauðsynlegt að gera
sjer ljósá grein fyrir þessum mis-
mun, og því, hvað í honum felst
raunverulega.
Við Sjálfstæðismenn og aðrir
þeir, sem okkur voru safnmála
um, að Islendingar ættu nú að
afgreiða sjálfstæðismálið til fulls,
vildum, að á þessu þingi vrði tek-
in til meðferðar breyting á stjórn-
arskránni, er leiddi af fullum
skilnaði við Danmörku og stofnun
lýðveldis á Islandi.
í stað þess var nú, vegna hinna
„nýju og óvæntu viðhorfa", af-
greidd breyting á stjórnarskránni,
er heimilar Alþingi að gera slíka
breytiugu hvenær, sem það víll,
og þannig, að hún kemur í gildi
þegar í stað, án þess að fram
þurfi að fara þingrof, nýjar kosn-
ingar og endursamþykt á næsta
þingi.
Þessi er munurinn og annað
ekki.
Það er svo fjarri því, að hjer
sje um „ekkert“ að ræða í sjálf-
stæðismáli okkar, að miklu frem-
ur má segja, að þetta sje bitamun-
ur en ekki fjár.
Ef ekkert annað hamlar en okk-
ar eigin vilji, er hægt að ná fullu
sjálfstæði landsns svo að segja ná-
kvæmlega jafnfljótt eftir hvorri
leiðinni sem farin er.
Ef lýðveldisstjórnarskráin hefði
nú verið samþykt, hefði orðið að
rjúfa þing og kjósa, og hún hefði
ekki komið í gildi fyr en eftir
endursamþykt á þinginu í haust.
En eftir þeirri leið, sem farin
var, þarf að endursamþykkja þá
stjórnarskrárbreytingu, sem nú
var gengið frá, og þvínæst þarf
Alþingi að gera lýðveldissamþykt-
ina og breytingar á fyrirkomulagi
æðstii stjórnar landsins.
Á þessu tvennu þarf ekki að
muna nema veinum eða tveimur
dögum.
Að vísu þarf nú, eftir stjórnar-
skrárbreytÍBgu síðasta þiiigs, að
láta fara fram þjóðaratkvæði til
þess, að staðfesta þessa samþykt.
En ekkert er líklegra, en þessa
sama hefði verið krafist, þó að
stjórnarskrárbreytingin hefði nú
verið framkvæmd til fulls. Slík
grundvallarbreyting sem stofnun
lýðveldis yrði naumast gerð, nema
þjóðin væri beinlínis spurð um
hana, og liana. eifta, en það verð-
ur ekki gert nema með þjóðar-
atkvæði.
★
En livers vegna var þá ekki
stjórnarskrárbreytingin samþykt
eins og ætlast var til, ef á þessu
tvennu er svo sem enginn raunur!
kynni einhver að spyrjá.
Þar verður erfiðara um svar,
meðan ekki er heimilt að ræða um
það, hver hin „nýju og óvæntu
viðhorf“ voru.
En svo mikið getur hver greind-
ur maður lesið út úr rás viðburð-
anna, að þessi nýju og óvæntu
viðhorf gerðu það að verkum, að
A varðbergi
Átakanleg raunarolla
Framsóknar.
|">að hefir stundum þótt við
I stað þess að koma með van-
traustið, stendur formaður Fram-
sóknar upp og les upp yfirlýs-
brenna, að flokkar, sem lengi ,ingu um, að þeir sjeu á móti
hafa verið í stjórnarandstöðu, eigi
erfitt með það fyrst í stað, að
vera við völd.
En hitt mun sjaldnar athugað,
hvað flokkar, sem lengi hafa ver-
ið við völd, geta komið andkana-
lega fram í stjórnarandstöðu. En
stjórninni!
★
Eitthvað þótti þeim þó bogið við
þetta, þegar þeir fóru að hugsa
betur um það. En kjarkurinn var
ekki upp á marga fiska. Yan-
traust? Nei, hamingjan góða
þetta hefir nú sannast átakanlega hjálpi oss vel.
á Framsókn.
Voru nú hinir miklu heilar lagð
Það er rjett eins og þeir viti ir í bleyti eins og saltfiskur. Og
ekki hvernig þeir eiga að haga þegar þeir voru orðuir mátulega
sjer eða hafi ekki áttað sig á því,| útvatnaðir, fæddist tillagan „við-
að þeir ráða ekki lengur. j víkjandi núverandi ríkisstjórn“.
En neyðarlegust varð útreið * Var því lýst þar ámátlega, að
þeirra þegar kom til afgreiðslu á
tillögu þeirra „viðvíkjandi“ nú-
verandi ríkisstjórn.
Þegar Alþ.fl. og komm. lýstu
því, að þeir væru nú í andstöðu
Framsókn treysti sjer því miður
ekki til að koma á fót stjórn. En
liún hafði tekið stóra ákvörðun:
Hún ætlaði að „líta á stjórnina“
sem bráðabirgðastjórn til næstu
við stjórnina, brá Framsókn við kosninga!
og lýsti því sama yfir fyrir sína| Fjöllin tóku jóðsótt og fæddist
hönd. Þótti ýmsum það kátleg músarskrípi.
læti. Framsókn hafði borið franil ★
vantraust á ríkisstjórnina á síð-1 En nú var vandinn eftir, og
asta þingi og aldrei síðan legið á hann var sá, að losna einhveru
þeim sannleika, að þeir væru and-
stöðuflokkur stjórnarinnar.
veginn frá þessum óburði.
Þeir einu, sem ekki gátu verið
Hinir flokkarnir höfðu hins veg- í neinum vafa um, hvernig þeir
ar vikið þessari vantrauststillögu ættu að greiða atkvæði voru
frá vegna kjördæmamálsins. Þess Sjálfstæðismenn. Þeir hlutu að
vegna vildu þeir, er kjördæma- fallast á það, að Framsókn mynd-
málið var til lykta leitt, skýra
frá því, að nú væri leiðin opin til
vantrausts á stjórnina.
Þarna var bending til Fram-
sóknar um það, að nú gæti hún
fengið vilja sínum fullnægt. Nú
þyrfti liún ekki -annað en kojna
með vantraust, þá yrði það sam-
aði ekki stjórn. Þeir hlutu líka að
líta svo á, að stjórnin starfaði á-
fram — til næstu kosninga til að
byrja með. Engin stjórn getur
nokkurntíma verið viss um líf
sitt lengur en þangað til þjóðin
segir álit sitt á kjördegi.
Tillagan var hlutleysisyfirlýs-
þykt. | ing Framsóknar, 20 þingmanna,
En hve mikið lagðist þá fyrir en hún hlaut að vera traust í aug-
kappann ?
1 um Sjálfstæðismanna.
Jónas talaði fyri.r tillögunni og
túlkaði hana nákvæmlega eins og
hún átti skilið. Hann sagði. að
betri stjórn yrði ekki sett á lagg-
irnar. Og þó að éinhverjar svndir
væru í fari hennar, þá mætti segja
það um flestar stjórnir ,(jafnvel
stjórn Hermanns Jónassonar, hef-
ir hann kannske hugsað).
★
Og svo kom atkvæðagreiðslan.
Sjálfstæðismenn greiddu atkvæði
með tillögunni • bæði samkvæmt
orðanna hljóðan > og skýringum
Jónasar. Alþýðuflokkur og sósíal-
istar sátu hjá.
En hörmungarnar hófust fyrst
þegar að flutningsmönnunum kom,
Framsóknarmönnum. Mest hefir
þá líklega langað til þess að
greiða atkvæði á móti. En þeir
voru bundnir í báða skó. Og tóku
þeir þá það ráð að „gera greiu
fyrir atkvæði sínu“ hver uin ann-
an þveran, og má það kyndugt
heita um sína eigin tillögu. Meðal!
annars brugðu þeir sumir fvrir sig ■
þeim Tímasannleika, að stjórnin
væri gerð „valdalaus“ með þess-j
ari tillögu. Hefir aldrei neinn
skvni borinn maður fengið að vita
í hverju það getur legið, að stjórn
missi vald sitt við það að Fram-
sókn „lítur á hana“ 'svo eða svo,
og kveðst ekki geta sett á lagg-
irnar neina betri stjórn!
Menn hafa síðan verið að velta
því fyrir sjer, hvort stjórnin sje
ekki eiginlega orðin sterkasta
stjórn, sem verið hefir á Islandi,
ef marka má þessa atkvæða-
greiðslu, 37 atkvæði með og ekk-
ert á móti.
Jafnvel þjóðstjórnin sjálf á sín-
um bestu árum átti þó altaf
nokki'a hreina andstæðinga.
Alþingi þótti ekki fært að segja
„nú“. Því þótti ekki fært að ganga
beint af augum og segja: Við ger-
um þetta nú. Þar var kelda í vegi,
sem að vísu gat orkað tvímælis
um, hvort fær væri eða. ófær. En
þegar annað eins er í húfi eins eg
sjálfstæðismál þjóðarinnar, þá eru
það varla margir íslendingar, sem
mundu telja það rjett, að eiga
nokkuð á hættu eða tefla á tæp-
asta vað, ef önnur leið virðist íær
og áhættulaus.
Betri er krókur en kelda, segir
fornt spakmæli. Og krókurinn sem
Alþingi fór var þessi, að segja
ekki „nú“, heldur „þegar við vilj-
um“.
Ef ekkert er í vegi getur AI-
þingi í haust sagt: „Nú viljunt
við“, og framkvæmt alt það sama,
sem framkvæmt varð á því sama
þingi með fullri samþykt lýðveld-
isstjómarskrárinnar.
Ef hinsvegar þrándur er í götu,
þá hefði sá sami þrándur staðið
í götu endursamþyktar lýðveldis-
stjórnarskrárinnar. Hneisan að-
eins verið sýnu leiðari, að þurfa
að heykjast á sjálfu málinu, og
ef til vill búið svo í haginn, að
málið yrði trauðla tekið upp á
næstunni, í stað þess að stíga spor
ið fast að þröskuldinum, og geta
hvenær sem er stigið yfir hánn.
En aðalatriðið er þó það, að
vonlegt má telja, að sú hindrun,
sem var í vegi þess að sporið yrði
nú stigið, þurfi aldrei að koma
með því, að velja krókinn fyrir
kelduna. Og væri það þá ofmikið
fyrir eitt ,,nú“ unnið, að glata
því, sem svo lengi hefir verið bar-
ist fyrir.
Hitt er svo annað mál, og alvar-
legra en svo, að tali saki, að á
slíkum örlagatímum þjóðarinnar
skyldu ekki allir geta staðið sam-
an, að einmitt nú skvldi þurfa að
koma fram á sjónarsviðið sú HaD-
gerður snúinbrók, sem neitar um
lokkinn, þennan, litla lokk að
dragnast með í samþykt Alþingis.
M. J.
Kaiser byggir
risailugvjelar
Washington í gær.
Mc Nary frá Oregon, leiðtogi
minnihlutans í öldungadeild.
Bandaríkjaþings, sagði í dag, að
hann hefði fengið vitneskju um,
að herinn og herframleiðsluráð-
ið ætluðu að gera samning við
Henry Kaiser um að smíða þrjár
risaflugvjelar, sem munu til sam
ans kosta eina miljón dollara.
McNary sagði, að f)lugvjel^r
þessar yrðu smíðaðað í skipa-
smíðastöðvum Kaiser í Kali-
fomíu, undir umsjón Howard
Hughes, hins þekkta flugvjela-
fræðings og flugkappa. Kaiser
lagði nýlega til, að smíðaður yrði
mikill fjöldi flutningaflugvjela,
sem hægt yrði að nota til skjótra
herflutninga og byi'gðaflutninga
loftleiðis, hvert sem væri í heim-
inum.