Morgunblaðið - 29.11.1942, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.11.1942, Blaðsíða 6
f MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 29. nóv. 1942. Keflvlkingar! Suðurnesjamenn! yersluninVallargðtu12 selur m. 8. eftirtaldar vórur: Yefnaðarvara: Ullarefni, Silkiefni, Blunduefni, Taft, Flauel, Brokade-efni, Satin, Prjónasilki, Silkiljereft, Voal, Gluggat j ald aefni. Silkisokka, Kjólablóm, Kjólabelti, Hálsfestar, Armbönd. Snyrtivara: Púður, Krem, Varalitur, Augnabrúnalitur, Kinnalitur, Talcum, Shampoo, Baðsalt, Handsápa, Raksápa, Burstasett, Raksett. Tilbúinn fatnaður: Dömukjólar og kápur, Pelsar, Samkvæmiskjólar, Greiðslusloppar (ullar og silki), Undirföt, Undirkjólar, Náttkjólar og treyjur, Telpukjólar og kápur. FVrir herra: Manchettskyrtur, Bindi, Sokkar, Nærföt, Rykfrakkar. Leðurvara: Dömuveski, Herraveski, Vindlingaveski, Hanskar. Hjúkrunarvara: Sárabindi, Brunabindi, Heftiplástur, Hitapokar. Grammófónplölar. VersluninVallargötu12 Keflavík. ÖOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO< Umbúðapapplr í rúllum, 20, 40 og 57 cm. (Sulphitep.). í rísum 51X77 cm. (Sulphitep.). Smjörpappír í rúllum 40 og 57 cm. í rísum 51 X 71 cm. og 71 X 102 em., Kápupappír fleiri litir. Pappi hvítur, plötustærð 76 X 102 cm. Heildv. Garðars Gislasonar Sími 1500. >000000000000000000000000000000000000 SIGLINGAR milli Bretlands 0g íslands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Culliford’s Assoclated Lisifis, Ltd. 26 LONDON STREET, FLEETWOOD SvefnherbergÍM- húigögn 2 rúm, 2 náttborÚ, 2 stólar, tvöfaldur klæðaskápur og snyrtikommóða með 3 spegl- um til sölu og sýnis á Shell- veg 6 kl. 11—4. Slúlka vön afgreiðsln getur fengjð atvinnu nú þegar við af- greiðslu * í sælgætis og tó- baksverslun. Upplýsingar í síma 1521. Hjónaband Danskur maðui- á besti aldri óskar að kynnast góðri og kátri stúlku á aldrinnm 25—35 ára, með lijónaband í huga, og sigling eftir stríð. Tilboð ásamt mynd sendist Morgunblaðinu fyrir 5. des- ember, merkt: „Sigling“. VMifrelð til sölu (2 tonna Ford). Til sýnis á Framnesv. 5, kl. 1—4 í dag. PRÚÐUR þokkalegur eldri maður, get- ur fengið ljetta vinnu nú þegar. Tilþoð með nánari upp lýsingmn sendist Morgunþlað inu, merkt: „'Atvinna 1. des- emþer“. SHIPAUTCERO RIMISIMS f S 99 Rafné Vörumóttaka til Tálknafjarðar, Bíldudals og Mngeyrar fyrir há- degi á morgun. „Freyja" Vörumóttaka á Snæfellsneshafnir og Flatey fyrir hádegi á morgun. n Asparafus Grænar baunir Carottur Blandað grænmeti Tómatsósa I j VÍ5IIV i .____ , i Laugav®* 1 Fjðlnisveg 2 Ekki missir sá, er fyrstur fær! Jólabasarinn hefst á morgun. JLeikföng — Leikföng — Leikföng. iðusm búð** Höfum opnað aftur eftir breytinguna á Vefnaðarvörudeildinni. Gjörið svo vel að líta inn. Mikið úrval af nýjum vörum. Simí 1851. Hve^ís^a^q 98 5? Modelhattar nýkomnir. Enn fremur enskir sporthattar. Lítið í gluggana í dag. Hatta- og SkermabúOin Austurstræti 6. Ingibjörg Bjarnadóttir. Regiusamur niaður j með verslunarþekkingu óskast til að veita verslun • forstöðu. Æskilegt að umsækjandi hafi þekkingu á Z vjelavörum. Umsókn auðkend „Framtíðaratvinna“ • sendist blaðinu eigi síðar en 3. des. n.k. Z Fast starf Stúlka vön vjelritun og hraðritun óskast á opinbera skrifstofu hjer í bænum. Umsóknir sendist blaðinu ásamt upplýsingum fyrir 2. des. n.k., merkar: „Fast starf“. * I •? Ung stúlka getur fengið atvinnu strax við afgreiðslu í verslun- . inni Austurstræti 1. Vön stúlka gengur fyrir. Uppl. í dag kl. 2—4. Inngangur frá Aðalstræti. V AUGLVSING er gulls ígUdi e-x-x-x-x~:-x~x-x*<-x-:~x~x-:-x-x~x-x-X"X-x-:~x-:-x~X"X-:-x*«x-»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.