Morgunblaðið - 29.11.1942, Síða 7

Morgunblaðið - 29.11.1942, Síða 7
Sunnudagur 29. nóv. 1942. 7 MORGUNBLAÐIÐ Fimfatfur i da«j: Hafsteinn Bergþórsson E* imtugsafmæli á í dag Haf- # steinn Bergþórsson fram fj’amkvæmdastjóri. sóm mörgum bæjarmörmum er að góðu kunnur fjyrir dugnað og framkvæmdir. einkum í sjávarútvegsmálum. | j Hafsteinn er fæddur 29. nóv. 1892 í Landakoti á Álftanesi og ýoru foreldrar lians hin góð- kunnu sæmdarhjón Bergþór Þor- jsteínssbn skipstjóri d. 1901 og kona hans tlelga Hafliðadóttir frá (íufunesi d. 1934. j Pluttist Hafsteinn með foreldr-. jum sínum .til Reykjavíkur 2 ára «8 aldri og hefir dvalið hjer síð- an. Þegar faðir hans dó stóð Helga uppi efnalítil með 5 börn já unga aldri, en fyrir ráðdeild jþennar og dugnað og með aðstoð barna sinna. er þau fóru að þrosk- 'ast, yfirsteig hún alla örðugleika enda vorn börnin framúrskarandi myndarleg og fús að lijálþa móð úr sinni eftir mætti. Jeg, sein þetta rit.a. minnist ætíð með hlýjum huga foreldra Haf- steins og- samveru mlnnar með Bergþóri skipstjóra 2 fyrstu ár- in. er jeg var til sjós. Bergþór sálugi lærði stýrimannafræði hjá ítannesi Ilafliðasyni mági sínum árið 1885 og var hann skipstjóri i 12—14 ár og hepnaðist honum vel. Hafsteinh fór innan tvítugs til sjós og tók hið meira próf í stýri mahnafræði hjer við skólann 1913 og va.r síðan stýrimaður og skip- •stjóri á botnvörpuskipum í 16 ár Síðan hann bætti sjómensku hefir hanii unnið við útgerð bæði fyrir sjálfan sig og aðra og farn- ast það vel. Hafsteinn hefir tekið talsverðan þátt. í opinberum störfum hjer í bænum, verið formaður próf- nefndar atýrimannaskólans í 12 ár. í hafnarstjórn Reykjavíkui Var hann 8 ár og nú í sjódómi Reykjavíkur 6 síðastl. ár, o. fl. störf hefir honurn veríð falin sem hjer er ekki rúm til að rekja. Árið 1929 giftist Hafsteinn Magneu .Tónsdóttur kaupmanns Bjarnasonar hjeðan úr bænum. flefir þeim búnast ágætlega og hafa. eignast 4 börn. Þessi fáu órð, sem hjer eru skráð, verða að duga í þetta sinn, enda áttu þau ekki að vera eftir- mæli um störf og athafnir Haf- steins Bergþórssonar, því maður- inn er enn á ungum aldri og hinn hraustast.i. Br það því ósk og von hinna mörgu, er honum hafa kynst og með.honum starfa, að bæjaT fjelag vort, megi énn urn áratugi itjóta verka haíis. Geir Sigurðsson. Þeir dauf u fá heyrn C jelagið „HeyrnarhjáJp" hefír *- beitt sjer fyrir því að út- vega heyrnartæki handa daufu fólki. Nú hefir náðst glæsilegur árangur með tæki, sem fjelagið hefir fengið frá Ameríku. Stúlka um tvítugt, Elsa Michel sen að nafni. sem hefir verið heyrn arlaus frá því hún var tveggja ára hefir nú fengið eitt af þess- um tækjum með þeim árangri að hún heyrir jafn vel og þeir, sem aldrei hafa orðið að þola þá ó- gæfu. Elsa á að vísu enn erfitt með að tala, hún á eftir að læra það, enda hefir hún aðeins haft tækið í 3 vikur. Hún þreytist einnig ef hún notar það mjög lengi í einu. Tæki það, sem hjer um ræðir er ný tegund heyrnartækja og sú besta. sem liingað til hefir verið fundin upp. Það er svipað að byggingu og viðtæki, en fer afar lítið fyrir því og }>ví gott að bera það á sjer. Þótt evra mannsins sje svo spilt að ekki sje hægt að koina. því í samband, við það, má. setja það í samband við beinið aftan við það og viðkomandi fær fulla hevrn. Það er ekki lítið starf, sem „Heyrnarhjálp“ hefir unnið, þótt ekki liafi verið haft hátt um það. Enginn sem ekki hefir reynt veit, hversu mikið biil það er að geta| ekki heyrt. „Heyrnarhjálp“ hefir sett sjer það takmark að bæta úr þessu. Fjelagið hefir ritað 94 prestum á landinu og beðið þá um skýrslu um þá heyrnardaufu menn, sem erp í sóknum þeirra. 35 þrestai': hafa svarið brjefi þessu og gefið' upp nöfn á 124 mönnum. Nokkur tæki hafa þegar verið tekin í notkun, en auk þess hafa fjelaginu borist umsóknir um 40, tæki pg hefir það gert pöntun ái þeim frá Ameríku. Meðlimir fjelagsins eru 246, en fjelagið hefir nú starfað í 5 ár. Fyrsti hvatamaður þess var Stein- grímur Arason, keUiiari, en núver andi formaðui' er Pjetur Þ. J. Gunnarsson, stórkaupmaður. Hjúskapur. I gær voru gefin saman í hjónaband hjá lögmanni, ungfrú Jófríður Hallsdóttir og Dagbjartur Gíslason, múrarameist ari, Borgarnesi. Hjúskapur. í gær gaf biskup, Sigurgeir Sigurðsson, saman í hjónaband, ungfrú Svanhildi Vig fúsdóttii' (Grænlandsfara) og Tngólf Geirdal kennara. Sjera Jón Auðuns messar í frí- k'irkjunni í Reykjavík í dag kl. 5. Dagbók •••••••••• •MOMMsaaa Eggert Claesoen Elnar. Asmundsaon h*»UrjettarmÁlaflntningim«nn. ■krifatofa i Oddfellowhúainv. (Inngangur tun amtnrdyrt Cími 1171 I. O. O. F. 3 = 12411308'/2 = O 0 HelgafeU 594211307 — IV/V H. , & V.'. St.-. List.i í jXj og hjá S.'. M.-. Helgidagslæknir og næturlækn- ir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. Málverkasýningin í Oddfellow verður opin í síðasta sinn í dag. Listamannaþingið. Þátttakend- ur í hófi Bandalags íslenskra lista manna að Hótel Borg annað kvöld eru beðnir að vitja aðgöngumiða, á listsýninguna í Oddfellowhúsinu í dag kl. 1—6. Minningarfyrirlestur Haralds Níelssonar. Þriðji minningarfyrir- lestur Haralds Níelssonar verður fluttur mánudag 30. nóv. kl. 5 í hátíðasal Háskólans. Að þessu sinni flytur Gunnar skáld Gunn- arsson fyrirlestur, er hann nefnir: Siðmenning -*4' siðspilling. Ollum er heimill aðgangur. 30 ára hjúskaparafmæli eiga x dag frú Elíiiborg Jónsdóttir og Gúðjón Benediktsson vjelstjóri, Gunnarssundi 7. Hafnarfirði. Tvær nýjar bækur. ísafoldar- prentsmiðja sendir þessa dagana öðru hvoru frá sjer nýjar bækur á haustmarkaðiun. Síðustu tvær bækurnar komu í bókaverslanir í gær. Er það Snorri Sturluson o{j. göðafræðin eftir Vilhj. Þ. Gísla- son og Skóladagar eftir Stefáii Jónsson: Bókin um Snorra er mjög |i skraut leg. prýdd f jölda mynda af listaverkum úr goða- fræði frá ýmsum tímum og mjög til hennar vandað á allan hátt. Skóladagár eru framhald bókar, sem Stefán Jónsson sendi frá sjer í fyrra og bjet Vinir vorsins, Bridgekeppnin. Síðari hluti fyrri umferðar fer fram í dag í húsi V. R.. Vonarstræti 4, og hefst kl. 1. Keppa þá. þessir flokkar: Brynjólfs Stefánssonar við , flokk Ingólfs Ásmundssonar, flokkur Gunnars Viðar við flokk Lúðvíks Bjarnasonar og flokkur Axels Böðvarssonar við flokk Gunngeirs Pjeturssonar. Að því loknu hefst fyrri hluti 2. um- ferðar og keppa þá þeir flokkar sín á milli, sem tapað hafa í fyrstn umferð. Hjúskapur. 1 gær voru gefin saman í hjónaband af sjera Jóni Auðuns, Sigurbjörg Þorleifsdótt ir sauma.kona og Jón Ásgeirsson vjelstjóri. Hjúskapur. Gefin voru saman í hjóúaband í gær af sjera Jóni Auðuns, ungfrú Guðrún Sturlu dóttir og Þórir Þorleifsson hús- gagnabólstrari. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband af sjera Bjarna Jónssyni, ungfrú Guðrún Jóns dóttir, Njálsgötu 43 og Einar Sæmundsson, iðnaðarmaður, Berg- staðastræfi Heimili ttngú Kjón- anna er á Njálsgötu 43. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband af sjera Jóni Thorarensen,' nngfrú Ragna Björns dóttir, Ránargötu 3 A og Her- mann Sigurðsson frá Norðfirði Silkisokkar ágætir á 13 krónur, nýkomnir. Dyngja, Laugav. 25. Kailmaona Drengfa r Höfðabakarí; Með þessu nafni opnum við nýtt brauðgerðarhús við Samtún 26 í dag. Virðingarfylst Edvard Bjamason. Sigurður Jónsson. Verzlun O. Ellingsen h.f. Toilet-pappír nýkominn. Eggert Kclstjánsion & Co. k.f. TIL LEIGII f nýbyggingunni við Skólavörðustíg 19, neðstu hæð, verður til leigu húsnæði fyrir verslun eða iðnað. Nánari upplýsingar hjá undirrituðum, sem tekur á móti tilhoðum. Steinþór Guðmundsson, Ásvallagötu 2. Sími 2785. HAsgagnabólstrarar Sængurdúkur, vönduð teg. fyrirliggjandi. Sig. Arnalds Umboðs- & heildverslun. Hafnarstræti 8. Maðurinn minn, ARNBJÖRN ÁRNASON, andaðist í sjúkrahúsi 27. nóvember. Fyrir mína hönd, bama og tengdadætra. Guðrún Sigurðardóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samuð við andlat og i jarðarför konunnar minnar, KRISTlNAR HAFSTEIN. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Eyjólfur Kráksson. Inuilegt þakklæti fjrrir auðsýnda hluttekningu við and- lát og jarðarför BJARNA HELGASONAR. Fyrir mina hönd og annara vandamanna. Júlíana Jónsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför, ÞÓRU BJARN ARDÓTTUR. Fyrir mína hönd, barna, fóstursonar, tengdabarna og barnabarna. Eyjólfur Vilhelmsson. I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.