Morgunblaðið - 29.11.1942, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.11.1942, Blaðsíða 3
Stmnudagur 29. nóv. 1942. MORGUNBLAÐIÐ I Oðnægja með íiskdreifinguna i Bretlandi Bresk blöð ræöa stöðvun Isl. togaranna Bresk blöð, sem MorgunblaS- inu bafa borist úrklippur ár ræða um þá kröfu matvælaráðu neytisius breska að íslensku tog- ararnir sigli með fisk sinn til kafna á austurströnd Englands. (rManchester Daily Herald“ seg- ir undir fyrirsögninni ' „Nýskipun getur haft ábrif á fiskbirgðir11: „Matvælaráðuneytið hefir fyrir- skipað nokkrum íslensku tognrun- tim, sem í 'langan tíma hafa land- áð miklurn fiskbirgðum í höfn á vésturströndinni, að landa fiski síniiin framvegis á tveiniur höfn- iim á a;nsturströndmni“. „Eu íslensku fiskimennirnir hafa mótmæit breytingunni og lýst yfir því að þeir muni ekki undir nein- um kringumstæðum fara til hafna á austurströndinni“. „Nýskipanin getur haft þær áf- leiðingar, að Islendingar fari með allan sinn fisk til heimahafna, eða þá að þeir hætti að flytja fisk til Englands og senda veiði sína með flutningaskiþ.um, sem ekki þurfa að skipta sjer af nýskipaninni. Beinni íeíðin myndi tefja fisk- flutninga“. „Daily Sketch“ segir frá því, að ráð Iandssambands fisksala í Englandi hafí sent. Woolton mat- vælaráðherra. eítiríarandi skeyti í tilefni af nýskípan lians í fisk- sölumálunum: „Állar, skýrslur benda til þess að hin uýja sölumiðstöðva skift- ing hafi algjörlega mishepnast. Birgðaskiftingin hefir mistekist. Yfrivnóg á sumum stöðum en ekk ert til á öðrum. Þúsundir fisk- lniða fisklausar“. Blaðið gerir enga athugasemd við þessa frjett. f % I I £ t t t t t y t t t t ♦> I 1 Til minningar um franska sjómenn i I 1 t 1 | t ¥ I I I S I í gærmorgun kl. 9 var einnrar mínútu þögn í franska flotanum, sem er á valdi stríðandi Prakka til mínningar um frönsku sjómennina, sem fórust með herskipum í Toulon. Myndin er tekin um borð í frönsku herskipi þegar verið er að draga fánann að hún. Pjetur Benediktsson talar í breska útvarpið PJETUR BENEDIKTSSON sendiherra Islands í London, mun tala í útvarpið í London í hinum íslenska dag-* skrárlið þess á morgunn, mánu daginn 30. þ. m. Talar hann þar í sambandi við fullveldisdaginn, og mun flytja kveðjur heim til íslands. Útvarpað verður kl. 3,45 á 24,8 metra öldulengd. ****4*44**4**»*,4*****»*****«**«*****«*í**«M*,**MJK***M**,I*4t”«********t 1068 fjelagar í Verslunarmanna- fjelagi Reykja- víkur Nordahl Grieg boðið tíl Sviþióðar HIÐ mikilsvirta skáld Norð- manna, Nordahl Grieg, er fegurstu ættjarðarkvæði og hvatningaljóð hefir ort fyr- ir þjóð sína, síðan Norðmenn lentu í styrjöldinni, hefir feng-i ið ítrekuð tilmæli frá Svíþjóð um að koma þangað, og halda þar fyrirlestra og kynna Svíum kvæði sín. Nordahl Grieg er í norska hernum hjer á landi. Hefir hann því miður ekki getað tekið þessu virðulega og vin-, gjarnlega boði Svía, vegna þess að hann getur ekki horfið frá skyldustörfum sínum í hemum. VEGNA hins mikla kostnaðarauka við blaðaútgáfu, sem orðin er, og stafar af hækkun vinnu launa og pappírsverðs hafa útgefendur Morgun- blaðsins ákveðið að hækka áskriftagjald blaðsins frá næstu mánaöamótum um eina krónu á mánuði í kr. 6. — Hafa útgefendur þeirra blaða, sem koma hjer út á morgnana, komið sjer saman um þessa verðhækk un Er hún, að því er Mong unblaðið snertir enganveg in eins mikil, eins og hækk un sú, sem orðið hefir á útgáfukostnaði blaðsins. Gliufciiill ílytur ræðu í kvóld CHURCHILL forsætísráS-i herra Breta mun flytja útvarpsræðu í kvöld kl. 7 eftir íslenskum tíma. — Ræðunni verður útvarpað um allar bresk ar stöðvar. AÐALFUNDUR Verslunar- mannafjelags Reykjavík ur var haldinn í fyrrakvöld í Fjelagsheimilinu. — j Var fúndurinn fjölsóttur og fór vel fram. Adolf Björnsson var fundárstjóri. Fráfarandi , formaður, Egill Guttormsson gaf skýrslu um starf fjelags- ins á liðnu ári. Margir almenn- ir íjelagsfundir voru haldnir á árinu. 35 stjórnarfundir og 15 skemtifundír. Margir nýir fjelagar hafa gengið í fjelagið á árinu og eru nú 1068. | Stefán Björnsson gjaldkeri fjelagsins gaf skýrslu um hag V. R, Fjelagið á nú 150 þúsund kr. skuldlausar eignir og höfðu eignir fjelagsins aukist um 33,5 þúsund á árinu. í stjórn voru kosnir: Hjörtur Hansson formaður og meðstjórn endur Bergþór Þorvaldsson, Lárus Blöndal Guðmundsson og Konráð Gíslason. Fyrir voru í stjórninni: Adolf Björnsson, Stefán Björnsson og Sveinn Helgason. Endurkosnir voru í húsnefnd Frímann Ólafsson, Sigurður Árnason, Tómas Pjetursson, Ásgeir Bjarnason og Eyjólfur Jóhannsson. Ýmsar fleiri nefnd ir voru kosnar. Skaftfellingafjelagið biður þá, sem enn eiga eftir að gera skil fyrir sölu á happdrættismiðum sr. Jóns Steingrímssonar sjóðsins vin samlegast að gera það nú þegar, með því að dregið verður 2. des. tslenskur flugkspteinn i Amerlku Frá frjettaritara vorum • á Akureyri. TVf ýlega hafa borist hingað * frjettir af Jóhannesi Snonra- syni, flugmanni. Jóhannes er sonur Snorra Big- fússonar, skólastjóra á Aknreyri. Hann fór vestur til flugnáms við flngskóla Konna Jóhonnessonar í Winnipeg vorið 1941 og lauk þar farþegaflugmannsprófi síðastlið- ið vor með ágætiseinkunn. Að námi loknu rjeðist hann sem flug- kénnari við flugskólann í Regina í Sáskátchewan og starfaði þar í sumar við þjálfun flugnema, en áður hafði hann. lokið tveimur viðbótarprófum, einnig með ágæt- iseinkunn. Jóhannes fluttist svo með skól- anum vestur í Pierce í Kanada í septembermánuði og mun starfa þar í vetur AÚð að þjálfa flug- nema fyrir herinn. Hann hefir ver- ið sæmdur flugkapteinsnafnbót og unnið sjer hið besta. orð fyrir dugnað og áreiðanleik sem flug- maður. „Þorlákur þreytti i Hafnarfirði T eikflokkur Hafnarfjarðar ætl ar að leika 'gamanleikinn „Þorlák þreytta“ á - næstunni og verðnr frumsýning í kvöld. Aðalleikari verður Haraldur Á. Sigurðsson, sem leikið hefir „Þor- lák þreytta“ víða. um land undan- farin ár og er Þorlákur eitt af bestu hlutverkum Haraldar, sem knnnugt er. Ault Haraldar leikur Emilía Jónasdóttir sem gestur í „Þorláki“. Frú Roosevelt talar I útvarp tll Islands I. des. C RÚ ELANOR ROOSEVELT * kona forsetans heldur eina af aðalræðunum í útvarpi til íslands frá Bandaríkjunum 1. desember n. k. Er dagskrá þessi í tilefni af fullYeldisdegi íslands. Auk frú Roosevelt mun ThOr Thors sendiherra halda ræðu og hinn heimsfrægi landkönn- uður og rithöfundur Vilhjálmur Stefánsson og öldungardeildar- þingmaðurinn Elbert Thomas frá Utha, formaður fræðslu- og atvinnunefndar öldunga- deildarinnar, munu og halda ræður. Dagskránni verður útvarpað gegnum stöðina WBOS í Bostoh og hefst kl. 6 eftir íslenskum tíma. Reynt verður að endur- varpa dagskránni gegnum Reykjavíkur stöðina. y ❖ '} •> 15 ára afmæli Ferðaljelagslns F YRR A KV ÖLD minntist ^ stjórn Ferðafjelags ís-< lands 15 ára afmælis fjelagsins með því að koma saman í OddT fellowhúsinu. Bauð hún þang- að með sjer tveim fyrv. forset- um fjelagsins, þeim Birni Ól- afssyni og Gunnlaugi Einars- syni og ennfremur frjettaritur- um blaðanna. — Var þar góður fagnaður fram á nótt og mátti heyra á stjórninni, að mikill hugur var í henni að efla Ferðafjelagið sem mest á komandi árum. Er hún sje þess og fyllilega meðvitandi, að mörg og margvísleg vanda- söm og kostnaðarsöm verkefni bíða hennar. og flest þeirra þegar aðkallandi. Þar á meðal má nefna sælu- húsabygginguna, að fjelagið eignist svonefnda almennings- bíla til langferða, og leyst verði þau vandkvæði, sem nú eru á um, gististaði víðsvegar um land, að leiðbeina erlenduxn ferðaxnönnum og hafa land- kynningu út á við með höndum o. m. m. fl. —- Að sjálfsögðu verður og kappkostað að vinna að því marki að gera Ferðafje- lagið að „fjelagi allra lands- manna“ og gera Árbækurnar, hið merkilega landfræðirit, enn fullkomnara. Má geta þess að nú þegar munu þrjár Árbæk- ur vera í smíðum og jafnvel lögð drög að fleiri. Það voru sjö menn, aem unnu að stofnun Ferðafjelags- ins fyrir 15 árum. Nú eru fje- lagsmenn rúmlega 4000 og fjölgar óðum, enda er stór-> gróði að því fyrir hvern mann að vera í fjelaginu, þegar tekið er tillit til þess að hann fær Árbókina ókeypis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.