Morgunblaðið - 29.11.1942, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.11.1942, Blaðsíða 8
iHiiiliniiimiimiiiimmnmítiiiMiiwiiAiiimiiitingKÍr* Sunnudagur 29. nóv. 1942;. Nýfar leiöir safn af hinum stórmerku fyrirlestrum og ritgerðum Jónasar Krisljánssonar, læknis. Af efni hólviirinnarr má nefna: Heilsufar osr hegðun. — Máttur sóiar. Berklave'ikiu og mataræðið. Þreyta. Lvstar leysi í ímyhörnnm. Stefna sú, sem höfundur ásamt ýmsum helstu manneldis- fræðingum austanhafs og vestan hafa barist fyrir, er nó auðsjáanlega á sigurför um öll menningarliind. Bók þessi á því brýnt erindi til allra, jafnt heílbrigðra sem sjúkra, Foreldrar, húsmæður, kennarar, íþróttameim, það er YKKAR SKYLDA að lesa hana. Munið að Heilsuvernd er betri en nokkur lækning. Náiíórulækningaljelug íslands. heldur skemtifund í kvöld kl. 9 að Verslunarmannaheimilinu. mörg skemtiatriði. — Fjölmenn ið. — Stjórnin. K. U. F. M. I Almenn samkoma í kvöld kl.1 814. Ingvar Árnason verkstjóri og Ástráður Sigursteindórsson | cand. theol. tala. — Allir vel- ■ komnir. Ný bók: SNABBI eftir P. G. Wodehouse. Kaflar úr' ævisögu Suabba S. Snobbs, fjáraflasnilfihgsins mikla, sem lætur aldrei bugast, þó að stundum vilji slettast upp á vin- skapinn hjá honum og hamingjudísinni. Snabbi magnast mn all- an helmiug við hvert skakkafall, sem hann verðttr fyrir, og leggur gunnreifur til næstu orustu. Þetta er skemtilegasta bók ársins, og þótt lengra sje leit-að — „mjög varlega áætlað, vinur“ — svo að notuð sjeu óbreytt orð söguh etj unnar sjálfrar. Er komin í bókabúðir. SPEGILLINN, 1 bókaútgáfa. 1 Ný bók eftir Vilhj. Þ. Gíslason: | Snorri Sturtuson og goðafræðin I - 5 I þessari mk. e>r sagt frá Snorra § Sturlusyni ðg gaðafræði hans. Hér | er i aðgengilegœ foreni réttnr og ná- | tamar texti ag fjölbreyttar skýr- | imgar vig eift skemmtilegasta og | glæsiiegasta rii íslenzkra höSunennta, | Gyifaginnmgn, og lýst á fræSilegan I og skemmtilegaia hátt ritstörfiain og | æv i hins .merkasta höfundar og höfð- § fng-ja. — í MUanÍ er fjölði mynda I elninu til skýrtagar, og etanig ýmis- | komar anna® bökarskrant. Myndlrn- | ar «ru litmyndir og nýjar reikning- | ar, gerðar sérstaklega fyxir þessa | bék, eöa sýnishorfi áf myátlnm eidri !•• listamanna og íeikningnm. Einnig | ern myndir af farnnm gripum, steiu- § smíði og ínálmsmíði, trésknröi og | vsiuaði, þasr sem. efnið er tekið úr | goðafræðL Mymdirnar ern því sýnis- | hor,n þess, hvemig skilningnrinn á | gaSsögum og trá hefir þröast í nor- 1 ræ.iini og íjernaamskri list frá alda | öðli og fram á þenna dag. Nýjustu 1 myndimar eru eftir Sínar Jónsson, | Ossían-Elgsfröm og Jóhann Briem, = þ.er elztu úr heilnristum og af rúna- | steinum. Hargav þessar myndír eru 5 sérkennileg t»g ágæi listaverk. J»á eru £ þarna og myndir úr handrftum og | gömlum útgáfum. "ikaK'sBrant, titil- | síSai, stafir og hr. íar er t gerðir eitir fornum fyrirmyndum. Nákvæmar skrár eru um efni og Bókrn er preníuð á fallegan skrifpappír og bundin í skrautband. Upplag bókarinnar er litið. 1.0. 5 f 4 BARNAST. UNNUR Fundur í dag kl. 1 í Góðtempl-. arahúsinu. Mörg skemtiatriði. Gæslumenn. BARNAST. ÆSKAN Fundur í dag kl. 31/2- Fjelagar fjölmennið. — Gæslumenn. RAMTÍÐIN 173 Fundur annað kvöld. Kristmundur Þorleifsson flytur erindi um Plato. — ST. VÍKINGUR NR. 104. Fundur annaðkvöld kl. 8I/2. — Venjuleg íundarstörf. — Síð- an hefst Skáldakvöld II. Örn Arnarson. Erindi um skáldið og upplestur á kvæðum þess. Leshringurinn annast. — Mál- fundafjelagið í dag kl. 1V2. RIFFILL. Góður riffill til sölu, Skotfæri geta fylgt. — Uppl. í síma 5731. HÁTT BARNARÚM óskast. Uppl. í síma 3237. BALL OG SELSBABS Kjólaefni, margar gerðir. Spejl- fiauel margir litir. Ullar og silki kjólablúnda, fallegir litir og gerðir. Uliar Georgette. —- Brokadeblúndur sjerlega fall- egar. Satín undirsett og nátt- kjciar. Margar fallegar og: lientugar jólagjafir. — Lítið í gluggann. — Versi. Guðrúnar Þórðardöttur, Vesturgötu 28. TIL SÖUL Á HÖRPUGÖTU 7t 1 barnarúm, borð með 2 skúff-i um, útvarpsborð, rúmfata- skúffa 130 cm á breidd, 4 manna tjald, stór bakpoki með- grind, myndavjel 6X9, 2 þvotta balar og 1 þvottakar, nokkrar hálftunnur og kvartil, hakka- vjel nr. 10, kaffikanna, bíl- hlass af timbri, mest til upp- kveikju, ásamt fleiru. — UppL eftir kl. 1 í dag og á morgun kl. 10—12 ef eitthvað verður óselt. ST. VERÐANDI NR. 9. Fullveldisfagnað með dansleik heldur stúkan 1. desember n.k. Aðgöngumiðar seldir á þriðju- dag eftir kl. 4 í G. T.-húsinu. Sjá auglýsingu á þriðjudag. Z I O N Barnasamkoma kl. 2. Almenn samkoma kl. 8. Hafnarfirði: Linnetstíg 2 Barnasamkoma kl. 10, almenn samkoma kl. 4. — Allir velkomnir. FILADELFIA Samkoma i kvöld kl. 81/2- Sunnudágsskóli kl. hálf 2. Velkömin! BETANÍA Almenn samkoma í kvöld kl. 8L/<.. Maríus Sgiurðsson talar. Allir velkomnir Barnastarfið kl. 3. myndir. HJÁLPRÆDISHERINN Samkoma í dag kl. 11 og 8,30. Barnasamkoma kl. 2 og 6. — Mánudag: Heimilasamband. — 1. desember kl. 8,30 verður hátíð. Allir velkomnir. 1 Ný bók eftir Stefán Jónsson: SKÓLADAGAR Stefán fc'on er etan aí beztu yngri rithöfundum okkar. Hann er greindur maður og yfirlætislaus, og íer þvi núma fyrir honnm ea ýmsum öðrum. En bækur hans hafa hlotið einróma dóma. í fyrra kom út bókin Vinií vorsins, sem vakti mikla eftirtekt og seldist upp á skömmum iima. Skóladagar er fram- hald þeirrar Þókar. Má hiklaust ráða foreldrum til þess að gefa unglingum þessa bók. Hun er vel skrif- uð og íalleg. Bófeaversítm ísafoldar og útibúið Laugaveg 12. ....................................1111 ■ 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111«111,1 inMiiiiiiMiiiiuiiiiiMiiiiiHiuiiiiiiiiifiiiiiiifimiiiiiiMiiii^ í LJÓSGRÁR HESTUR gamaljárnaður tapaðist frá Eskihlíð. Finnandi vinsamlegs geri aðvart í síma 3253. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. Sótl heim. Staðgreiðsla. Fomverslunin Gretfisgötu 45 Sími 5691. MIN NINGARSPJÖLÐ Uelagsíns eru f*lÞ Heitíð á Slysavarnafj©- (Mpft. er best. Sapxið-furuiíí PENINGAVESKI með talsverði peningaupphæð tapaðist í gær. — Skilist til Guðjóns Magnússonar, skó- smiðs, kjallaranum Uppsölum,. mrnratmmm _ _ KENNI AÐ SNÍÐA og taka mál, kven- og barna- fatnað. — Bergljót Ólafsdóttir Uppl. í síma 2569. FATAPRESSUN P. W. B I E RI N G Sími 5284. — Sækir og sendirr HLiHJ linar B. OhSlaugrir ÞorlákMon. Ansturstrssti 7 Símar 3602, 32U2 og 2002 Skrifstofutíml kl. 10—12 og 1—0 EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----------ÞÁ HVEir ‘vvvv, KENNARI kennir ensku, þýsku, og dönskik Áhersla lögðu á tal og ritæf- mgar. Uppl. í síma 3521. \IGLÍSI.\GAII ver?5a að vera komnar fyrir kl. 7 kvöldiö áöur en blatSiÖ kemur út. Ekki eru teknar auglýsingar þar sem afgjreiöalunni e*- ætlaö aö vísa á auglýsanda. Tilboð og umsóknir eiga augrlýs- endur aö ssekja sjálfir. Blaöiö véitir alilrei neinar upplýs- ingar um auglýsendur, sem vilja fá skrifleg flvör við aug-lýsingum sínum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.