Morgunblaðið - 20.12.1942, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.12.1942, Blaðsíða 6
0 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 20. des. 1942. 1 •3 1 3 1 iiiiuiiiiiiiiiiiiiiimimiiimmiMimmtiimiiimimiimnmiimmimiiiimimiiimiiMiMMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiitiiiiiiin Jólaævintýri | Eftír Charíes Díckens Með litmyndum eftir H. M. Brock Jólatrjes- klemmur Barnaskór Dömutöskur Leikföng og margs konar Jólagfaflr ódýrast í Gúmmiskúgerð Austurbæjar Laugaveg 53 B. er I ár. EFNISSKR A: Jóladraumur. Saga um reimleika á jólunum. | Jólaklukkurnar. Saga um kirkjuklukkur, eem hringdu út gamla árið og inn j hið nýja. i.5 Hljóðskraf yfir arninum. Æfintýri um heimilið. ■ I ■ ii t af ungu Róllupylsar i Nordalsfshðs Sími 3007. A U G A Ð hvílist með gleraugnm frá TYLir 0E 30E30E 30 Allt til bökunar tlöfum fiil nokkur Gólfleppl (aðeins stór.) Gaogateppi (löng og mjó.) VICTOR Laugav. 33 0 I □ best í □0 vmn LaagaTeg 1. Fjölniave* 2. 0 0 B oooooooooooooooooooooooooooooooooooo< Nokkur sett af vönduðum enskum KsrlmannafQtum ^Þúsniidle wita að ævilöng gæfa fylgir ^ trúlofunarhringunum frá 0 verða seld á morgun og næstu daga í Lækjargötu ^ 10 B, efstu hæð. 0 .. ö 0 >000000000000000000000000000000000000 EF LOFTUR GETUR ÞAÐ BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU. EKKI-------------ÞÁ HVER? $lG(IR>ÞOB. Hafnarstræti 4. Sundhöll Reykjavíkur. Opið verður um jólin eins og hjer segir: Mánudaginn 21. des. KI. 7.30—12.30 fyrir bæjarbúa 12.30—14 fyrir heimenn 14.30—22 fyrir bæjarbúa Þriðjudasinn 22. des. 7.30—12.30 fyrir bæjaxbúa 12.30—14 fyrir hermerm 14.30—10.30 fyrir bæjarbúa 19.30—22 fyrir herinn Miðvikud. 23. des. 7.30—12.30 fyrir bæjarbúa 12.30—14 fyrir herinn 14,30—22 fyrir bæjarfcúa Fimtudaginn 24. des. 7.30—12 fyrir bæjarbúa v \ 12.30—15 fyrir alla karlmenn Föstudaginn 25. des. LOKAÐ ALLAN DAGINN. Laugardaginn 26. des. LOKAÐ ALLAN DAGINN. Fimtudaginn 31. des. 7.30—15 fyrir bæjarbúa 15 —Í7 fyrir alla kaxlmenn Föstudaginn 1. jan. LOKAÐ ALLAN DAGINN. ATH. Aðra virka daga opið sem venjulega. Látið bÖmin koma fyrrihluta dags. Miðasala hættir 45 mín. fyrir lokun. SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR. Baðhús Raykjavlkur verður opið um hátíðarnar eins og hjer segir: Mánudag 21. des til klukkan 8 e. h. Þriðjudag 22. des. til kl. 12 e. h. Miðvikudag 23. des. til kl. 1 e. miðnætti. Fimtudag (aðfangadag) til kl. 2 e. h. '' Lokað 1., 2. og 3. jóladag. Gamlársdag opið til kl. 4 e. h. Nýársdag lokað allan daginn. Að gefnu tilefni er athygli al- mennings vakin á J>ví, að strang- lega er bannað öllum óviðkom- andi að fara inn í herbúðir setu liðsins og bækistöðvar. Brot á banni þessu geta valdið alvarlegum slysum og er slíkt þó sjerstaklega hættulegt þegar dimt er orðið. Dómsmálaráðuneytið, 18. des. 1942. Bann vlð rafmagnshitun Samkvæmt samþykt bæjarstjórnar 17. þ. m. er bönnuð öll rafmagnshitun í húsum á tímabilinu kl. 10,45 til kl. 12 á hádegi. í>eir, sem brjóta bann þetta, verða látnir sæta ábyrgð, samkv. reglugerð Raf- magnsveitunnar. RAFMAGNSSTJÓRINN I REKJAVlK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.