Morgunblaðið - 03.01.1943, Qupperneq 8
I
8
Sunnudagur 3. janúar 1943^
GAMLA BÍÖ
Vínarævintýri
(BITTER SWEET).
Söngvamynd gerð með
eðlilegum litum.
Nelson Eddy
Jeanette Mac Donald.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
11 árd.
BÞ» TJARNARBÍÓ
Þ|ófurinn
frá Ba^dad
(The Thief of Bagdad).
Amerísk störmynd í eðlileg-
um litum tekin af Alexander
Korda. Efnið er úr 10®1 nótt.
Conrad Veidt
Sabu
June Duprez
John Justin.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
A U 6 A Ð hvílist
með gleraugum frá
TYLIr
MiLammsssímmi
Einar B. Ouðmnndison.
Ouðlangnr >orlikaaon.
Austarstrieti 7.
Simar 3602, 3202 og 2002.
Skrlfatofatími kl. 10—13 ðg le-4.
Egtíerl Claessen
Elnar Asmundsson
hMUrjatt&rmálaflutningimran.
Ikriíitofa í Oddfellowhiainm.
(Inngangur um »n*tmrdyTj, 1
iíml 1171.
AUGLfSINGAR
vorOa aO vera komnar tyrlr kl. 1
kvöldlO áöur en blaölö kemur öt.
Rkki eru teknaí auglýalngar t>ar
aem afgr iöslunE.1 e.- œtlaö aö vlaa á
auglýsanda.
Tllboö og umsóknlr elga auglýs-
endur aö sækja sjálfir.
Blaöiö veitir aldrel nelnar upplýs-
lngar um auglýsendur, sem vllja t&
akrifleg svör viö auglýslnguat atnum.
Ný framhaldssaga 8. dagur
Fylgist mell frá byrjun.
AHiNA FARLEV
Já. Þjer og systir yðar eruð einu
erfingjarnir“.
„En jeg býst við að það sje ekki
mikið að erfa“, sagði Anna og
horfði spyrjandi á lögfræðinginn.
„Nei“. Hann hikaði. „Því miður
verður líklega haldið uppboð á
eignum hans. FjármáL lians voru
venju fremur örðug viðureignar,
um það leyti sem hann dó“.
„Verður Marlhill einnig að selj-
ast 1“
„Já, því miður“, svaraði hann.
„Jeg vissi, að liann átti í ein-
liverju braski“, sagði Anna hóg-
látlega.
Hún óskaði þess af öllu hjarta
að lögfræðingurinn Liti beint fram
an í hana í stað þess að góna
flóttalega út um gluggann.
„Ef faðir minn hef'ði lifað hefði
hann þurft að borga gríðar fjár-
upphæð í na:stu viku“, sagði hann
loks.
„Ef aðir minn hefði lifað hefði
honum tekist að græða þá peninga
sem til þurfti fyrir tilsettan tíma.
Ekkert nema dauðinn gat yfirbug-
að hann“, sagði Anna rólega.
Hann sneri sjer að gluggannm
og sagði. „Jeg samhryggist yður
af öllu hjarta“.
„En harm var Líftrygður, hr.
Jevis. Geta skuldheimtumennirnir
ekki tekið hana?“
„Jeg óttast það, ungfrú góð“.
„Gerið það fyrii: mig að lítsi á
mig“, sagði hún rólega. „Jeg skal
ekki fá taugaáfall”.
Hann snAri s.jer að henni. Hann
gat ekki að sjer gert að dást að
hugrekki hennar.
Sfcáídsaga efíír Gny Fletcher
„Það þýðir það ,að við, jeg
og systir mín, erum fjelausar með
öllu“.
„Jeg hefi sjeð yður fyrir 50
pundum árlega til skólavistar syst-
ur yðar“.
„Fimtíu pund á ári ? En það er
aðeins helmingur skólagjaldsins“.
Þau töluðu enn saman nokkra
stund.
Hún gekk hugsandi niður göt-
una.
Nú voru góð ráð dýr. Tim dá-
inn, Jill skólastiilka og Anna yrði
að vinna fvrir jieim háðum. Eign-
ir þeirra nægðu ekki einu sinni
til að borga skólagöngu JiU.
En á hvaða hátt gat hún unnið
fyrir þeim ?
3. KAFLI.
Uppboðinu var lokið. Anna hafði
yfirgefið Marlhill í síðasta sinn.
Hún og Sybil gengu um grasi
og skógivaxnar hæðirnar í nánd
við Dalton, heimili Sybil.
„Jeg verð að útvega mjer at-
vinnu“, sagði Anna.
„Hugsaðu ekkert um það strax“,
svaraði Sybil. ..Þ.jer er guðvelkom-
ið að dvelja hjá mjer“.
„Jeg verð að skrifa fáein hrjef
í viðbót“.
„Vinum föður þíns? Eyddu ekki
í það frímerkjum“‘
Anmi hló bit.urlega. „Það virð-
ist vissulega enn sem komið er
aðexns vera óþarfa eyðsla á frí-
merkjum. En einhversstaðar hlýt-
ur að leyuast maðui’, sem Tim
gerði gott, og ekki hefir gleymt1
því“.
„En hvað ætlastu fyrir um Jill?“
„Jeg veit það ekki“.
„Þú verður að taka einhverja
ákvörðun“.
„Jeg veit það. Skólastjórnin
skrifaði mjer nýlega og spurði
hvort ekki ætti að hætta að kenna
henni að sitja á hestbaki o. s. frv.
'og hver xetlaði að borga þá dýru
kennslu ef lieniii yrði ekki hætt“.
„Og hverju svaraðir þú?“
„Að jeg ábyrgðist greiðsluna“.
Svbil horfði hugsandi á Onnu.
IIún hikaði um stund. Síðan sagði
hún.
„Anna, jeg veit um ódýran skóla
í norðurhluta Lundúnaborgar. Það
færi alveg jafiivel um Jill þar“.
K. F. U. M.
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. Sjera Magnús Guðmunds-
son talar. Fórnarsamkoma. All-
ir velkomnir.
K. F. U. M. Hafnarfirði.
Almenn samkoma kl. 8,30.
Ástráður Sigursteindórss. cand.
theol. talar. Allir velkomnir.
nýja biö
Tunglskin
í Miami!
(Moon over Miami)
Ilrífandi fögur söngvamynd
í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
BETTY GRABLE,
DON AMECHE,
ROBERT CUMMINGS,
CHARLOTTE GREENWOOD
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Aðgm. seldir frá kl. 11
f. hád.
ÍFjelagsllf
JÓLATRJES-
SKEMTUN
heldur K. R. laugar
daginn 9. jan. kl. 41
e. h. í Iðnó, fyrir yngri fjelaga
og börn fjelagsmanna. — Að-
göngumiðar kosta kr. 10,00
(innifalið, súkkulaði og kökur„
epli, jólapokar o. fl.) og verða
þeiT seldir á mánudag 4. jan. ogr
þriðjudag 5. jan. kl. 2—6' e. h-
á afgreiðslu Sameinaða £
Tryggvagötu. Sækið aðgöngu-
miða tímanlega.
Stjórn K. R.
BETANÍA
Samkoma kl. 8,30 og næstu
daga á sama tíma. Ræðumenn:
Gunnar Sgurjónsson cand.theol.
og Ólafur Ólafsson, kristniboði.
Allir velkomnir!
I. O. G. T.
RAMTÍÐIN 173
Fundur annað kvöld.
Vígsla nýliða.
Áramót (Árni Óla) o. fL
Maður kom inn á járnbrautar- Faðirinu. „Ilugsaðu þjer bara,
hvað
stöð í Glaskow og spyr um
farmiðar kosti fyrir börn. ■
„Hálft verð, 5 ti! 12‘
svarið.
Hann fór aftur ixt á brautar-
pallinn, þar sem konan hans beið
með fjölda barna.
„Það er hálft varð frá 5 til 12“,
sagði maðnrinn mjög sorgmæddur.
Jón. I nótt heinxsótti litli engill-
inn hana móður þína og gaf okkur
var' litla systur. Viltu ekki fá að sjá
hana?“
Jón: „Nei, takk. 'En get jeg
ekki fengið að sjá engilinii ?“
★
Ekkjumaðurinn varð of seinn í
Jeikhúsið. Af gömlum vaua tók
„jeg s<je ekki fram á annað en við
verðurn að bíða til morguns, því
að ekki förum við að horga fullt
verð fyrir börnin“.
1
erð
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ
EKKI-----ÞÁ HYER?
oxir^i i: m
„Freyja“
í áætlunarferð tíl BreiSafjarð-
ar á morgun (mánudag). Vöru-
móttaka til hádegis.
hann af sjer skóna og Jæddist
mjög hljóðlega í sætið sitt.
★
„Konuna mína drevmdi í nótt.
að jeg væri miljóneri“. sagði
Bjössi við Gísla.
Gísli: „ITamiiigjusanmr ertu
Konán mín heldur einnig, að jeg
sje miljóneri — og ]>að meira að
segja um hábjartan dag“.
★
Móðirin "(ávítandi) : — Ileyrðu.
Ilans litli, Anna frænka vill ekki
kyssa strák með svona óhreint
andlit.
Ilans: — Jeg vissi það, og ein-
initt þessvegna óhreinkaði je
mig.
FILADELFÍA
Samkoma í kvöld kl. 8.30.
Sunnudagaskóli kl. 2 e. h.
Allir velkomnir.
TIL SÖLU
eikar þvottakör og balar. Ás-
geir Guðbjartsson, Smyrilsveg
22, sími 5235.
VÖRUBÍLL
til sölu. Skifti á fólksbíl koma
til greina. Uppl. í síma 4337.
Víð þökkum hjartanlega öllum nær og fjær sem með
heimsóknum, gjöfum og skeytum glöddu okkur á silfurbrúð-
kaupsdegr okkar, 29. des. 1942.
Guðrún Jónsdóttir, Guðmundur Sigurjónsson,
Sunnuhvoli — Stokkseyri.
'WVVVV.
MINNINGARSPJÖLD
llyflfltvmrnafjelagsins eru fall
*gu»t. Heitlð á Slysavmrnmfje
ImglS, þmð er best.
TVÆR STÚLKUR
óska eftir herbergi. — Þvottar
geta komið til greina. Tilboð
leggist inn á afgreiðslu Morg-
unbláðsins fyrir þriðjudags-
kvöld merkt 303.
‘tKvwut*,
DUGLEG STÚLKA
og ábyggileg óskast til af-
greiðslu. Uppl. Vesturgötu 45.
ST. VÍKINGUR NR. 104
Fundur annað kvöld kl. 8,30*
1) Venjuleg fundarstörf.
2) Áramótaræða 1. æt.
Að fundi loknum hefst nýárs>-
dansleikur stúkunnar.
Málfundaíjelagið heldur að-
alfund sinn í Templarahöllinnf
í dag kl. 1,30.
Æðstitemplar.
UNGLINGASTÚKAN
Unnur nr. 38, heldur jólatrjes^-
fagnað sinn á morgun (mánu-
dag) 4. janúar klukkan 2 e. h„
í Góðtemplarahúsinu. — Að-
göngumiðar afhentir í G. T.-
húsinu sama dag kl. 10—12 f„
h. og kostar kr. 2,50, fyrir fje—
laga og 4 kr. fyrir gesti.
Jólatr jesnefndin.
5ajta$-funcLií
SILFURARMBAND
sett steinum, hefir tapast í Mið-<-
bænum. Skilist á Veghúsastíg I,
Sími 5092.
TAPAST
hefir kvenveski með gleraugum
o. f 1., sennilega við Hringbrautr
og Njálsgötu. Skilist til Theó-
dóru Sveinsdóttur, Víðimel 59.
LÍTILL BÖGGULL
með armbandi tapaðist á að~
fangadag á leiðinni frá Aust--
urstræti 1 inn Laugaveg. Vin-
samlegast gerið aðvart í síma
2754. Mjög góð fundarlaun.