Morgunblaðið - 06.01.1943, Síða 1
Sendi-
sveinn
óskast nú þegar.
AIVINNA
Ungur, reglusamur maður,
með Verslunarskólamentun,
óskar eftir atvinnu nú þegar.
Tilboð sendist blaðinu fyrir
laugardag, merkt „Reglu-
samur — 109“.
Oóð stofa I
til Ieigu í Hafnarfirði. Eld-
húsaðgangur gæti komið til
greina gegn góðri húshjálp.
Uppl. í síma 9287 frá kl. 3
7—9 síðd.
3
3
HimiiniiniiimimmiiiuiHiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiniiii
I Vðrubfll
(Stúika
H getur fengið framtíðar at-
= vinnu við iðnað nú þegar. —
|1 1% tons til sölu og sýnis í =
§ SheUportinu við Lækjargötu =
I kl. 12—1. Skifti á fólksbU I
\1' S5
s geta komið til greina. s
S 3
S 3 _
=iiiuiniiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiimiiiimimimuiimmim| =!I
Stúlka!
§
óskast í ljetta vist. Húsnæði =
fylgir. Upplýsingar hjá Ás- g
1 geiri Bjamasyni, Ásvalla- g
götu 27.
ÍmiiiniiiiiiiiiiiiiifiiuiiuuiiiiiimiuiiimiiuiiiimuumiiiiiÍ
Ford I
VOrublfreiD
model 1930 með mörgum
varahlutum og nýjum vara-
dekkum til sölu.
Einnig er til sölu á sama
stað vel iheðfarin fólksbif-
reið model 1937 með nýjum
dekkum.
Upplýsingar á Vegamótastíg
7 frá kl. 12—3 í dag.
Nánari upplýsingar í Banka-
stræti 3 (Herbertsprent).
Stúlka
óskast í vist allan daginn.
Gott kaup.
Uppl. í síma 4109.
Blohk-
þvingnr
úr trje eða járni óskast.
Uppl. í síma 2376
kl. 12—1 í dag og á morgun.
Reglusamur og ábyggilegur
Bífreíðarstjórí
með meira prófi óskar eftir
atvinnu við bílkeyrslu. Her-
bergi áskilið. Uppl. í síma
5112.
nuummmj!
|Dökkusparlfataefnlr| I Háskólastúdent 11 0 (ú | L n
eru komin. Verðið helst i | óskar eftir góðri atvinnu um § 1 ( hl I IV. U
eru komin. Verðið helst
óbreytt.
Klæðagerðin ULTIMA,
= Skólavörðustíg 19. Sími 3321.
Amerískur, moderne,
Pels
til sölu. Upplýsingar í síma
5425.
óskar eftir góðri atvinnu um §
mánaðartíma. Tilboð merkt 3
„Reglusamur — 108“ sendist §
5
blaðinu sem fyrst.
Slnlknr |
geta fengið atvinnu við =
hanskasaum nú þegar.
REX H.F.
Borgartúni 3.
óskast strax.
MATSALAN,
Ilverfisgötu 32.
wiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuimimummmiil
Jörð fi Skagaflrðl |
Lítil jörð til sölu nálægt =
Varmahlíð í Skagafirði, nokk- §
ur úrvals hross gætu fvlgt. h
Allar nánari upplýsingar s
gefnar í Tjarnargötu 8 eftir ||
klukkan 6.
Gísli Konráðsson. =
sunmiimuiiiuiiuimmiiuimuimmmumimiimnumiii = =u
Barna-
vagnarnir
eru komnir.
Húsgagnavei-slun
Reykjavíkur.
= nBnnmrannmimmnmmnnminnnmmiiiiiiiiiiii!=
Svefnher-
bergissett
til sölu. — Upplýsingar í
síma 5415 og 5414.
amiiiH
Málarar I I. vjelstjóra
Vauur málari ófaglærður, ósk
ar eftir atvinnu. Nám, gæti
komið til greini. Tilboð send-
ist blaðinu merkt „100 — 125“ |
vantar á ms. Þormóður, 240
ha. Dieselvjei. — Uppl. hjá
Gísla Jónssyni,
Ægisgötu 10. Sími 1744.
Fjðgramanoa!
bifreið
Kona I Sendisveinn
Austin 10, vel með farin til 5
sölu. Tilboð sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir
| =
laugardag, H 3
merkt: „Miðstöð — 119“. = =
óskast til gólfþvotta nú
þegar.
Leðurgerðin h.f.
Borgartún 3.
óskast hálfan eða allan
daginn.
Verslunin Blanda,
Bergstiðastræti 15.
VORUBÉLL
Nýr eða nýlegur, tons,
vörubíll óskast til kaups. Til-
boð, sem greinir verð, aldur,
gerð og keyx-slu, sendist Morg
unblaðinu fyrir 10. jan. Til-
boðið sje merkkt: ,,F 10. jan.
— 133“.
UNGDR
og reglusamur maður, með
minna bílprófi óskar eftir
keyrslu, á milli- nerstöðva, á
komandi vertíð. Tilboð óskast
sent Morgublaðinu fyrir föstu
|| dagskvöld 8. jan. merkt: „B
S 8. jan. — 132“.
25
»1 limmuimiimumimuimummmiimumiiiuumiumiii |
— ee 1
AUGLÍSIXGAB
= 7«rQa aO vera komnar fyrlr kl. 1
3'ivöldio AOur en blaOlO keaaur Ot.
= Bkkl eru teknar auglýalnKar bai
H«eaa atgr lOalunrl e.- ætlaO aO vlaa t
= .uglýaanda.
= TUboO og uaaaöknlr elea aualýa-
= -ndur aO sækja sjálflr.
= BlaOlO veitlr aldrel neinar upplýs
H^ngar uaa auglýsendur, aem vilja f£
3<krlfleg avör vlO auglýslnguas sfnus
i
3 =
Slúttskífur,
Rær — Franskar skrúfur,
Trjeskrúfur allskonar.
SLIPPFJELAGIÐ.
“1,ar II Rðskan
pilt
Saomur
allar stærðir.
SLIPPFJELAGIÐ.
Námsflokbar j §
Reykfavíkur | j
= 1 Kensla fellur niður í kvöld. = 5
LEÐUR
Hniinimiinniuimiiiuiiiiiniimiimiiiiuui
snr--
tanflar okkur
nú þegar
am*usui 1
Námsflokkar
Reykjavíkur.
I iiiumimuuunuiiuuuuuimuimuuiiiiiunmBBHBiuiig
9139
er símanúmer vort.
Aðalstræti 10.
Vjelsmiðjan KLETTUR h.f.
Hafnarfirði.
s = Höfum til sölu nokkur hundr =
uð fet af leðri í brúnum, blá- =
3
um, svörtum og Ijósgrænum s
litum, til yfirdekkniugar á =
3
stóla, bílsæti o. fl. Einnig h
fyrir smá framleiðslu. Mjög 3
ódýrt. g
SKÓIÐJAN,
Ingólfsstræti 21 C.
3 mimnnmmnuininnininum
| Kvöldnámskeíð
| í Húsmæði'askóla Revkjavík-
| ur, Sólvallagötu 12, hefjast
| aftur um næstu helgi. Stúlk-
| ur, sem hafa feiigið loforð
| um þátttöku, komi í skólann
laugardaginn 9. jan. kl. 6y2
síðd.
Hxxlda Stefánsdóttir.
Hásmæðraskóli
Reykjavíkur
Reikningar til skólans verða
greiddir framvegis á þriðju-
dögum og föstudögum kl.
2—4. Forstöðukonan til við-
tals aila virka daga, nema
laugai’daga kl. 2—4 e. h.
Dugleg
ráðikona
óskast. — Einnig áæyggileg
stúlka til frammistöðu. Hátt
kaup, fæði og ef til vill hús-
næði.
LEIFSKAFFI,
Skólavörðustíg 3.
mmm= =>iiuiniiinunummiimuiiHimmiiimiiniiiuiiiiiiimmiu= §1
Mótorbátur
50—70 tonna óskast til leigu
10—12 mánuði. Þarf að vera
í góðu standi. Góð leiga í
boði. Tilboð merkt. „Mótor-
bátur ■— 138“. sendist Morg-
unblaðinu fyrir 10. þ. mán.
Alviniiii-
rekendur
Uugur reglusamur íuaður,
með góða mentun, vauur allri
vixinu, með bílpróf, ósltar eft-
ir fastri vinnu. Tilboð nxerkt:
„200 — 128“, seudist blaðinu
fyrir fimtudagskvöld.
/