Morgunblaðið - 21.01.1943, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.01.1943, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 21. janúar 1943. Rommel yfirgefur Tripoli Bretar nálgast borgina Staðbundinn ávinningur Þjóðverja i Tunis bondon í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. HERSVEITIR ROMMELS eru í þann veginn að yfirgefa Tripolis og bendir það til þess, að Þjóðverjar ætli ekki að leggja áherslu á að verja borgina. Útvarpið í Marokko skýrði frá því í kvöld. að hluti af hersveitum Rommels væru nú á hröðum flótta fyrir vestan höfuðborg Tripolitaníu og hjeldu í áttina tii landamæra Tunis. Flugmenn Breta hafa einnig orðið varir við herflutn- inga frá Tripolis, eftir því, sem fregnir frá Kairó herma. Hafa verið gerðar ákafar loftárásir á herflutningalestir á vegunum fyrir vestan Tripolis. Áttundi herinn breski sækir hratt fram. Opinberar fregnir hafa ekki verið gefnar út um hve langt hann er kominn vestur síðan í gærmorgun, en þá voru framvarðasveitir Breta komnar að Homs og Tarhuna, sem eru borgir í 40 og 60 mílna fjarlægð frá Tripolis. 30 skóiabDrn farast I ioltárðs á London • Bresku hersveitirnar eru nú farnar að nálgast frjósamt land þar sem vegir allir eru greið- færari, en i saiidauðninni, og hægara að ná í vatn, en á þeim slóðum, sem barist hefir verið undánfarið. Aðalfarartálminn hefir Vérjð .jarðsprengjurj, en míriþá hefir borið á skriðdreki-, um bjóðverja, en í fyrri orust- um. Mesti síyrkur Breta er yfir- ráo'pgít^a.í lofti. Stöðugar loft- árásir eru gerðar á herflutninga lestir Rommels og aðalbirgða- stöðvar hans ásamt flugvöllum. Talið er að Rommel hafi nú orðið lítil not af Tripolis sökum þess, hve harðar og árangurs-t miklar loftárásir hafa verið gerðar á höfnina. ÞJÓÐVERJAR VINNA Á I TUNIS. . Þjóðverjar hafa unnio stað-' bundna sigra í Tunis dndan-) farna daga. Eru þeir að reyna að skjóta fleyg milli hersveita Breta og Frakka. Hafa Þjóð- verjar sótt fram hjá Pont du Fash, náð þar hæð einni á sitt vald, sera áður var í höndum Frakka. önnur hæð, sem er við veg er þarna liggur er enn í höndum Breta. Virðist tilgang- ur Þjóðverja að ná einnig þess- ari hæð á sitt vald. Hítícr heímt- ar 40,000 Daní STOKKHÓLMI x gær: Hitler hefir krafist af Dönum að þeir sendi 40.0Q01 danska verkamenn til að vinna í þýskum hergagna- verksmiðjum. Scavenius forsætisráðherra hefir enn ekki orðið við þessari kröfu Hitlers. — REUTER. Minningarathöfn um fslenskan sjúmann I New York ■NEW YORK í gær. Ikil ÍNNINGARATHÖFN var haldin í kapellunni á Bellevue-sjúkrahúsi þann 13. janúar um Gísla Bjarnason, 22 ára sjómann frá Reykjavík. Síra Haraldur Ólafsson, ís- lenski presturinn i Brooklyn hjelt guðsþjónustuna. Nálega 40 Islendingar voru viðstaddir athöfnina. Islenski aðalræðismaðurinn í New York Helgi Briem sá um allan undir- búning viðvíkjandi athöfninni. Skákþingið p jórða umferð á skákþingi •• Reykvíkinga var tefld í fyrrakvöld í V. R. húsinu. Þetta var kvöld hinna óvæntu úrslita og atburða. Benedikt gerði jafntefli við Baldur, Haf- steinn var Sigurð á svart, Pjet- ur, sem hafði brent af Ijett tekna vinninga vann nú Reykjavíkur- meistarann á svaii; og Magnús, sem hafði svart vann á snöggu upphlaupi 1 miðtafli. Eina skák- in sem fór eins og við mátti bú- ast var skák þeirra Guðmundar og Áma: Hörð tvísýn barátta, sem stóð látlaust í 4 klukku- stundir. Úrslit í meistaraflokki: Magnús vanh Sturlu, Hafsteinn vann Sig- urð, Pjetur vann Áka og Ámi vann Guðmund. Benedikt o Baldur gerðu jafntefli og Óli og Steingrímur eiga biðskák. t gærkveldi voru tefldar bið- skákir. Fimta umferð hefst annað arrnað kvöld kl. 8. D R E S K A flugmálaráðu- neytið tilkynti í gær, að í gærmorgun hefðu 25—30 ljettar sprengjuflugvjelar Þjóð- verja komið til árása á Suður- England. Fylgdu þei mum 50— 100 orustuflugvjelum og var meðal annara staða ráðist á London. Urðu miklar loftorustur yfir suðurströndinni, og eru þær taldar hinar mestu, sem orðið hafa síðan haustið 1940, er or-i ustan um Bretland var háð. 13 þýskar flugvjelar voru skotnar niður 1 árásum þessum, en talið er að aðeins sex þýskar flugvjelar hafi komist inn yfir Lundúnabórg. Aðrar rjéðúst á stáði í Kent og Sussex. Skemdir urðu og manntjón, meðal annars fórust 30 böm í barnaskóla einum, sem fyrir sprengju varð- 21 skólabarn var flutt á sjúkrahús Allir kenn- arar skólans fórust Þá skutu þýskar flugvjelar niður nokkra loftvarnaþelgi, og beindu byss- um sínura gegn jámbrautarlest- um og fólki á götunum. Verið var að dæma morð- ingja einn í dómhúsi í London, og fóru dómararnir og lögregL an með hann í loftvamabyrgi, meðan loftárásin stóð yfir. Þetta er t fyrsta sinni í lang- an tíma, sem dagárás er gerð á London. I Reuterfregn í gærkíveldi er skýrt frá því, að eftir að skyggja tók í gærkveldi hafi verið gef- ið loftvarnamerki í London, en skömmu síðar var gefið merki um að hættan væri liðin hjá. Þrír stórsigrar Rússa í Eru nú 90 km. frá Rostov. London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.! RÚSSAR BIRTU AUKATILKYNNINGU í kvöld um nýja sigra, sem þeir hafa unnið. Er til- kynt um töku borga, bæði í Kákasus og suður af Voronesh. Ein borgin, sem Rússar hafa tekið er aðeins 90 km. norður af Rostov. Borgirnar, sem Rússar hafa náð á sitt vald eru: Ostrogoszhsk, Nevinnomysk, sem er við járnbrautina milli Mozdok og Rostov, Proletarskoye, Belovodsk, fyrir sunnan Voranesh. Fleiri borgir eru meðal þeirra, sem Rússar hafa náð á sitt vald. Haldi Rússar áfram sókn sinni eins og undanfarna daga, er talið að þeir muni geta náð Kharkov á sitt vald. HERNAÐARAÐSTAÐAN HEFIR GERBREYTST. Blað Rauðahersins, ,,Rauða stjarnan" segir í dag, að hern- aðaraðstaðan á austurvígstöðvunum hafi gerbreyst Rússum í vil undanfarna daga. Þjóðverjar eru jafnvel farnir að viðurkenna að þeir verði að láta undan síga á austurvígstöðvunum. — Meðál fanga þeirra, sem teknir hafa verið i sókn Rússa er meiri hluL inn Ungverjar, Rúmenar og ítalir. Þar sem Þjóðverjar eru fyrir til vamar, gefst herinn síður upp. heldur berst til síðasta manns. ÞÝSKAR HERSVEITIR VIÐ STALINGRAD GEFAST UPP. Rússtiéska blaðið IzVestía ræðir í dag urn innikróuðu hér- 1 sveitirnar þýsku á Stalingrad- vígstöðvunum. Segir blaðið að sumar hinna innikróuðu her- I sveita haf i þegar gefist upp, ■ þar sém að foringjar þeirra hafi gerst sjer ljóst, að frekari i mótSpyma sje tilgangslaus. | Blaðið skýrir frá því að síð- ustu klukkustundirnar hafí Rússum tekist 'að þrengja hring- inn urn hinar innikróuðu her- ! sveitir. Píófatkvæðagreiðsla „Jaiðai” Kvikmynd af páska ferö Fjallamanna Vigfús Sigurgeirsson Ijós myndari tók í fyrravetur kvikmynd og ljósmyndir af páska ferð Fjallamanna á Eyjafjalla- jökul og nágrenni, Nú er kvik- mynd þessi komin framkölluð til landsins og verður sýnd á skemti fundi fjelagsins annað kvöld. — Ennfremur nokkrar skuggamynd ir. Fjallamenn íslands er deild úr Ferðafjelagi tslands. Skemtifunduxinn verður hald- inn í Oddfellowhúsinu. Að mynda sýningunum loknum verður dans- að. Þorláfkur þreytti verður sýnd- ur annað kvöld, en ekki á sunnu- daginn. Bridgefjelag Reykjavíkur. Spil að verður í kvöld kl. 8 í húsi V. R. T ímaritið ,,Jörð“ efndi ný- lega til próf-atkvæða- greiðslu meðal nokkurra kjós- enda víðsvegar um land, um viðhorfið til ríkisstjómarinnar. Spurningin. sem lögð var fyr- ir kjósendur, var svohljóðandi: „Álítið þjer, að núverandi ríkisstjórn eigi að fara áfram með völd, við velviljaða sam- vinnu af Alþingis hálfu, uns reynt er til hlítar, hvers bjarg- ráð hennar í afkomumálum þjóðarinnar eru megnug?“ Skyldu kjósendur svara spurn ingunni með „já“ eða.„nei“. Alls munu 5615 kjósendur hafa fengið atkvæðaseðil, þar af 3500 í sveitum. Orslit urðu: 3815 sögðu já, 122 nei; auðir og ógildir 72. Ekki verða neinar ályktanir dregnar af þessari atkvæða- greiðslu. Spumingin, sem lögð var fyrir kjósendur, var þannig orðuð, að eins og á stóð var ekki annað hægt en að svara henni játandi. Átlræður skipsljórl á hætlusvæðinn VALETTA (Malta) í gær: — Meðal skipa, sem hingað komu nýlega með birgðir, var ame- rískt „Lib,exty“-skip. Skipstjóri þess er George E. Bridgett, átt- ræður að aldri. Hann var kominn á eftirlaun hjá Standard Oil fjelaginu, en hóf siglingar aftur, er ófriður- inn braUst út. — Reuter. Fyrir sunttan Voronesh, í borgunum Ostrogozhsk og Val- ukei, gerðu innil^róaðar þýskar hersveitir árangurslausar til- raunir til að brjótast út úr hringnum SÓKNIN TIL SALSK. í Kákasus gengur sókn Rússa þeim að óskum. Rússnesku her- sveitirnar hafa undanfama daga sótt fram yfir Stavropol- sljetturnár og sækja fram í átt- ina til Voroshilovsk. — Takist Rússum að ná þeirri borg, er þeim opin leið í norðvestur til hinnar mikilvægu borgar Salsk, eða x vestur til Kuban og olíu- lindanna sem þari eru. Helgí .íóhannsson, óðalsbóndí að fíaltvík í Suður Þingeyjar- sýslu varð 75 ára 19. þ. m. í tilefni af þessum tímamótum I æfi þessa mikilvirka dugnaðar, atorku og eljumanns, komu sam- an á heimili hans og konu hans, Karólínu Benediktsdóttur, nokkr- ir nánustu ættingjar og vinir þeirra hjóna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.