Morgunblaðið - 21.01.1943, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.01.1943, Blaðsíða 5
lElmtudagur 21. janúar 1943. Hafnarstúdentar oþ þjóðmál '.stj.: Sigfös Jðnsson. JH 9 in kringum síðustu aldamót Ertii di. Björn K. Þórölfsson Útget.: H.f. Árvakur. Reykjavlk. Pramkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson (ábyrgCarm.). Auglýsingar: Arni Óla. Ritstjórn, auglýsingar og afgreibsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áakrif targjald: innanlands, í lausasölu: 40 50 kr. 6.00 á mánutSl kr. 8.00 utanlands aura eintakiö. aura meö Lesbók. Ljótur flór 'L'' NN er Tíminn að staglast * á marghröktum firrum og blekkingum um „óheilla- stefnuna í innf lutningsmálun- um á liðna árinu“. Blaðið hagar sjer eins og götustrákurinn. — Jafnharðan og staðleysur blaðs ins eru reknar ofan í það, tekur það bara munninn fullan á ný, og hreytir úr sjer nýjum stað- hæfingum, ehn öfgakendari en áður. Nú hefir Tíminn komist að 4>eii-i niðurstöðu, að „á árinu 1942 befir a. m. k. 50—60 milj. kr. af erlendum gjaldeyri ver- ið eytt til kaupa á glingri og úþarfa vörum“. Og þetta segir blaðið'að sje „ein afleiðingin af upplausnarstjórn Ólafs Thors“. Munur væri nú á þessum ósóma og þegar þjóðin naut „hinnar traustu forustu Eysteins Jóns- sonar'! Nú er.rjett að gefa Timan- um tóm til þess að glíma svo- lítið við éinfaldan útreikning á ■sannleiksgildi þessa vísdóms. SL'’ jelag íslenskra stúdenta í Kupmannahöfn var stofn- að 21. janúar 1893. Tók það þegar að sinna ýmsum málum, sem vörðuðu þjóðerni vort og sjálfstæði, svo sem útgáfu skól.abóka á móðurmálinu og stofnun lagaskóla. Á þeim árum stóðu sem hæst deilurnar við Dani um endur- skoðun stjórnarskrárinnar frá 1874. Samkvæmt þeirri stjórn- arskrá var ráðgjafi Islands bú- settur í Kaupmannahöfn og átti ekki sæti á Alþingi, heldur mætti þar fyrir hans! hönd landshöfðinginn, sem var æðst- ur embættismaður innan lands. laginu 3. okt. 1896, og var dr. Valtýr málshefjandi. Hann hafði þá ekki borið tillögur sín- ar fram á Alþingi, en fengið vitneskju frá stjórninni um það, sem börðust gegn stefnu dr. Valtýs og hin, sem fylgdu henni. Dagskrá, blað Einars skáMs Benediktssonar, var allra blaða harðsnúnast á móti Val- að fáanlegar mundu þær breyt- týskunni. Hún flutti 4. nóvbr. ingar á stjórnarskránni, sem í fremst í blaðinu tveggja dálka þeim var farið fram á. Afstaða ' frjettabrjef frá » Höfn, um fundarmanna sjest á því, að til- stúdentafundinn stofuríkinu, ábyrgðarlausa em- bættisvaldinu“. Á fundum stúdentafjelagsins urðu nokkrar umræður um r’tl- inginn, en allir ræðumenn nema Guðmundur Finnbogason voru honum sammála í aðalatriðum. Guðmundur talaði jafnan eina laga frá málshefjanda fjekkst ekki borin undir atkvæði. Að ári liðnu, 9. okt. 1897, var dr. Valtýr aftur málshefjandi í fjelaginu um stjórnmálastefnu Ráðgjafinn var danskur maður, sína, en fylgi það, sem hún fjekk og var það föst venja, að dóms málaráðherra Dana væri jafn-. framt ráðgjafi fyrir ísland. — Hjer á landi var megn óánægja með þetta skipulag, einkum vegna þess, að lögum frá Al- þingi var oft synjað staðfest- ingar af konungi eftir tillögum ráðgjafans. Sá, sem hóf barátt- una fyrir frekara sjálfstæði, var Benedikt Sveinsson. Hann krafðist innlendrar sjermála- stjórnar, og skyMi æðsti valds- maður innan lands vera land- stjóri, er færi með vaM konungs í sjermálunum, og hefði við á alþingi þá um sumarið, hafði ekki dregið úr mótstöðu stúd- enta gegn henni. Umræðurnar voru mjög heitar, og fór fund- þykir brjefritaranum mjög vænt um viðtökur þær, er dr. Valtýr fjekk á þeim fundi, einkum „hnýfilorð og kuMagaman“ dr. Jóns Þorkelssonar í garð Val- týs. Telur brjefritarinn þenna fund hinn heitasta og ákafa- mesta, er hann minnist, að í Höfn hafi verið haMinn um pólitík og segir, að dr. Valtýr 9. okt., og j meg valtýskunni, og eru fund- urinn ekki með öllu spaklega | hafi notað sjer ókyrð í fundar-* ’fram. Dr. Valtýr gekk af fundi' salnum til að komast út. Þjóð- og kom ekki síðan á fund í f je-1 ólfur stóð sama megin að mál-1 Núverandi viðskiftamálaráð-i hlið sjer ráðuneyti með ábyrgð herra upplýsti á Alþingi fyrir fyrir Alþingi. Frumvörp um skömmu, að þá lægju í Ameríku vörur, sem þegar væru keyptar samkvæmt leyfum og greMdar, er næmu samtals 40.500 tonn- um. „Nær alt væru brýnar nauð- < synjavörur“. — Til þess að fylla ársforða okkar af korn-, y^ltýSKAN vöru, sykri og kaffi, bætti ráð- herrann vrð, þyrfti 17.500 tonn I viðbót. í byrjun þessa mánaðar er þá búið að binda 58 þús. tonn af innflutningsmagni ársins. þannig lagaða breytingu á stjórn arskránni voru samþykt á Al- laginu fyrr en í ársbyrjun 1901 eins og brátt mun getið. Stjórn-) arskrármálið varð ekki útrætt á fundinum 9. okt., en á næsta fundi, 6. nóv., var samþykt í því svohljóðandi ályktun með 28 atkv. gegn tveimur (letur-i breytingar teknar eftir fundar- bók fjelagsins) : ) „1 65 ár hafa íslendingar starfað að því, með meira eða minna fylgi, að flytja yfirráð hinna sérstöku mála sinna inn en hjá stjórninni var ekki við það komandi, að þau næðu fram að ganga. þingi 1885, 1886, 1893 og 1894, { Iandið. Frá stefnu þessarri víkja breytingartillögur þær á stjórnarskrá vorri, sem þing- maður Vestmannaeyja, dr. Val týr Guðmundsson, flutti á Al-> þingi í sumar og allmargir þing menn hafa fallist á. Aðalatriðið í þeim er að flytja æðsta inn- 1896—99 Upp úr þessu öngþveiti kom hin svonefnda valtýska til sög- unnar. Það voru tillög'ur til breytinga á stjórnarskránni, sem dr. Valtýr Ef á þessu tímabili hefði ver- ið flutt inn „glingur og óþárfi“ fyrir 50—60 milj. kr. þá hefir við Kaupmannahafnarháskóla og þingmaður ' Vestmannaey- inga, flutti á Alþingi 1897 og víst var, að stjórnin mundi fall- ast á, ef Alþingi samþykti. — Samkvæmt þeim skyldi ráð- Ef heildar innflutningsmagn-. sent 1 íslenskri menningarsogu ið væri áætlað um 100 þús. tonn sem láta mun nærri, þýðir það, að samkvæmt því sem þegar er gefið út af innflutningsleyfum *>g keypt af vörum, sem enn liggja í erlendum höfnum, er ínnflutningi til landsins fyrir- fram ráðstafað um 7 mánaða límabil. Ef skifta ætti um stefnu í innflutningsmálum, yrði hennar því lítt vart fyrst í stað. Stjórn Ólafs Thors sat að völdum um 7 mánaða tímabil . á síðastliðnu ári. lenda valdið út úr landinu og fá það í hendur ráðgjafa, er Guðmundsson, dó- \ Kaupmannahöfn og bund inn sje yfirráðum dönsku stjórn arinnar. (Með þessum orðum mun við það átt, að í tillögum dr. Valtýs var ekki farið fram á það, að taka ráðgjafa íslands út úr ríkisráðinu, en þar átti hann sæti, síðan embætti hans unum sem Dagskrá og mintist á fundinn með velþóknun, en vísaði til hinnar „ítarlegu skýrslu“ um hann í Dagskrá. ísafold, aðalblað valtýinga, leit alt öðrum augum á fundinn og flutti 20. nóv. stutta grein und-j0g Jóns Jenssonar, sem „jafnvel arbækur ekki með öllu hlutlaus- ar, þegar hann kemur við sögu þeirra mála. Næsta skref stúdentafjelags- ins var að senda alþingi 1899 ávarp, þar sem svo er að orði komist, að „stjórnartilboðið frá 1897 miði að engu leyti í þá átt að efla innlenda stjóm á íslandi sjálfu“. Isafold Ijet ávarp þetta ekki afskiftalaust, heldur flutti hún um það 10. júní 1899 grein- ina „Landsins æðstu leiðtogar1*. Það ,eru auðvitað stúdentarnir, sem blaðið titlar þannig og seg- ir, að ,nú sje fenginn frá þeim hæstarjettardómur. Að vísu ríði hann í bága við skilning yfir- dómaranna Kristjáns Jónssonar ir fyrirsögninni: Stúdentaólæti. Telur blaðið fundinn óspektar- seggjunum til óvirðingar, en enn broslegasta þó þá hugmynd, að það muni hafa áhrif á stjórnina, „að þessir gersamlega leiðtoga lausu ungu námsmenn lýsi á ó- kurteislegan og fíflslegan hátt vanþóknun sinni á tilboði henn- ar“. Rækilega notaði ísafold höggstaði þá, er finna mátti á pjesanum önnur uppgjöf ís- lendinga eða hvað?, sem Bogi Th. Melsteð, sagnfræðingur, reit gegn valtýskunni og gef- inn var út á vegum Stúdenta- fjelagsins 1898. Þar er stungið upp á þeirri bráðabirgðalausn í sjálfstæðismálinu að auka örgustu róghurðarskriðkvikindl Iandsins hafi ekki treyst sjer til að væna um óeinlægni eða óheilleik“. En þá bagi þekk- ingar eða skynsemisskortur. Hitt sje bót í máli, og stök „mildi og líkn þjóðinni til handa“, að forsjónin hafi sjeð henni fyrir æðra dómstól, „Hafn arstúdentunum, þeim, sem I fyrra sátu á skólabekk, en ná eru orðnir landsins æðstu leið- tögar, spámenn, kennifeður og dómarar í ísrael“. gjafi íslands eiga sæti á Alþingi var stetnað með stjórnarskránni og bera fulla ábyrgð fyrir því, j 1874.) en sitja í Kaupmannahöfn eftirj Þetta teljum vjer, fjelag ís- sem áður. Svo var til ætlast, að lenskra stúdenta í Kaupmanna- hann væri Islendingur. Þegar er þetta frumvarp kom fram, urðu um það miklar deilur. Sextán alþingismenn töldu svo mikla stjórnarbót í því, að henni mætti ekki hafna. En aðrir töldu frumvarp dr. Valtýs jafn- vel spor í öfuga átt, þareð mik- ið af valdi því, er landshöfð- farið með, mundi verið Ijótur flórinn eftir Eystein ingi hafði farið með- dragast út úr landinu til ráð-/ gjafans í Kaupmannahöfn, þeg ar hann hefði ekki öðru ráð- Jónsson! Því að stjórn Ólafs Thors tók við eftir „hina traustu for- ustu“ Eysteins Jónssonar í við- , skiftamálunum, en eins og sýnt hefir verið fram á, geta ekki áhrif hennar horfið sama dag og Eysteinn er leystur af básn- um. Þá er eftir að moka flórinn! gjafaembætti að gegna, væri íslendingar og því kunn- ugri öllum hnútum hjer en danski íslandsráðgjafinn hefði verið. Þannig virðist Fjelag Is- lenskra stúdenta í Káupmanna höfn hafa litlð á Valtýskuna. höfn, skaðlegt fyrir fósturjörð vora, og þess vegna mótmælum v j er stj órnarskrárbreytingum þeim, sem hjer ræðir um, og öllum þeim breytingum, sem að því miða að rýra innlenda valdið — þann vísi til heima- stjórnar, sem vjer höfum feng- ið með stjórnarskránni 1874 — heldur skorum vjer á alla, að halda fast við heimastjórnar- stefnuna og styrkja því og tryggja innlenda valdið sem mest að unt er, meðal annars gagnvart áhrifum þeim og af- skiftum af stjórn sjermála Is- lands, sem koma utan að“. Með þessari fundarsamþykt var stefna fjelagsins mörkuð, og blöðin hjer heima ljetu sig vald landshöfðingjans, m. a. á þann hátt, að leggja niður emj. bætti amtmannanna og fá lánds höfðingja það vald, sem höfðu. Það mundi hafa verið hæpinn ávinningur að draga vald úr hendi ráðgjafans í Kappmannahöfn, ef í staðinn skyldi stofnað til slíks einveldis innan lands, enda vantaði Björn Jónsson ekki orð til að útlista þetta. Isafold 23. mars 1898 flytur fremst í blaðinu langa grein undir fyrirsögninni Aft- urhaldspr jedikunin síðasta Og segir, að slík sending frá heil- um flokki ungra mentamanna sje sjálfsagt með öllu dæmalaus ALDAMÓTA- FUNDURINN Dr. Valtýr kom ekki á fun»l í stúdentafjelaginu frá 9. okt. 1897 til 5. jan. 1901. Þá hjelt f jelagið fyrsta fund sinn á hinní nýbyrjuðu öld. Var Valtýr máls þejr hefjandi og talaði um bankaroál ið, sem þá var efst á dagskrá þjóðarinnar næst á eftir stjórn- arskrármálinu. Á þeim fundl var honum vel tekið, enda gaf hann púns til að drekka minni Islands. Þá flutti Halldór Gurm laugsson, síðar læknir í Vest- mannaeyjum, aldamótaljóð sin, „gamankvæði um ást og kvinn- ur svo skemtilegt, að allir vclt- ust um af hlátri nema sjálfur hann“, segir í fundarbókinni. VALTÝSKAN 1901 Þrátt fyrir miklar deilur um Hun var fyrst til umræðu í fje^. hana allmiklu skifta, bæði þau, um allan heim. Einkum fyrir stjórnarskrármá 1 ið á þingunum það að þungamiðja hugsana 1897 0g 1899 samþyktu þau þeirra, sem komi fram í þessum hvorki frumvörp nje þingsálykt ritlingi, sje „lotningin fyrir því anir í því máli. Kosningar til al- valdi, sem einna óglæsilegast er, þingis fóru fram haustið • 1900, daufast, rykugast, myglaðast 0g á þinginu 1901 höfðu valtý- — fyrir valdinu, sem þeir Dick- ingar meirihluta, þó að tæpt ens og Kielland hafa hlaðið stæði. Frumvarp það, er dr. Val um þá háðungarköstu, er lengi týr flutti nú og samið var af munu standa óbrotgjarnir í bók Páli Briem eftir að á ný hafSS mentatúni hins mentaða heims verið leitað hófanna við stjórn- •— fyrir skriffinnskunni, skrif- FRAMH. Á SJÖTTU SÍDU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.