Morgunblaðið - 21.01.1943, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.01.1943, Blaðsíða 8
8 Fimtudagur 21. janúar líHX. ÆFINGAR í KVÖLD. 1 Miðbæjarskólan- um: Kl. 8—9 Fim- leikar karla 1. og 2. fl. Kl. 9— 10 Handbolti karla. Stjórn K.R. HEKBERGI TIL LEIGU til smærri fundarhalda. Uppl. í síma 4252. < GLÍMUNÁMSKEIÐ fyrir byrjendur hefst w í íþróttahúsinu á laug ardaginn kemur og verða æfingar eftirleiðis á mið- vikudögum og laugardögum kl. 8—9. Kennarar: Jón Þorsteins- son Ingimundur Guðmundsson og Gunnlaugur J. Briem. Þátt- taka tilk'ynnist skrifstofu Ár manns sími 3356 kl. 8—10 e.h. eða einhverjum kennaranna. Glímufjel. Ármann. „FJALLAMENN" (deild í Feroafjel. íslands). Skemtifundur í OddfellowJ húsinu á morgun, föstudag, kl. 8,30 stundvíslega. Sýnd verður kvikmynd og skuggamyndir frá jökulferð fjelagsins um pásk- ana s.l. — Dans. Aðgöngumiðar seldir í Bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar. FJELAGAR I nemendasambandi Laugavatns skóla, og aðrir Laugvetningar, eru beðnir að sækja ársritið (Viðar), til Axels Kristjánsson- ar Holtsgötu 34. I.O.G.T, ST. FRÓN NR. 227 heldur fræðslufund í kvöld í G. T.-húsinu kl. 8i/>. Dagskrá: 1. Venjuleg fundarstörf auk inntöku nýliða og embætt- ism a nnak osn ingar. 2. Sveinn Sæmundsson yfir- lögregluþjónn: Erindi. 3. Karl SigurðSson; Gaman- vísur. 4. X: Upplestur. Fjelagar fjölmennið stund-< vfslega. Æt. ST. MÍNERVA NR. 172 hefir opinn fræoslu- og skemti- fund í stóra sal G. T.-hússins í kvöld. Fundarefni: Ræðuhöld, upplestur, fiðluleikur með piano undirleik og kvikmynd. Fundur- inn hefst kl. 8,30, en opnaður fyrir gesti kl. 9. — Nemendum Kennaraskólans, Kvennaskól- ans og Samvinnuskólans er sjer- staklega boðið. famjpjJUutuc TÖKUM KJÖT til reykingar. Reykhúsið Grettis götu 50. SÖÐINN BLÓÐMÖR lifrapylsa, svið, hangikjöt o. fl. Kjötbúðin Grettisgötu 64 — Reykhúsið Grettisgötu 50. ÞREFÖLD PÍANOHARMONlKA til sölu í s.s. Elsu við Lofts-í bryggjuna frá kl. 10—12. TIL SÖLU tvísettur klæðaskápur og vegg- hilla og stofuborð. Sími 2695. SÖLUSKÁLIN N Klapparstíg 11, kaupir allskon- ar notuð húsgögn langhæsta verði. Sími 5605. SlS&tfnnbnqao K. F. U. K. Ud. heldur útbreiðslufund fimtudaginn 21. þ. m. kl. 8*/2 í húsi fjelagsins Amtmannsstíg 2 b. Þar verður m. a. söngur, pianosóló, upplestur. Hugleið- ing: Gunnar Sigurjónsson. K. F. U. M. Ad.-fundur í kvöld kl. 814. Ólafur Ólafsson flytur erindi um baráttu norsku kirkjunnar og Magnús Runólfsson talar. Allir karímenn velkomnir! HJÁLPRÆÐISHERINN Samkomur í kvöld og annað kvöld kl. 8,30. Velkomin. V> VÖN MATREIÐSLUKONA óskar eftir að taka að sjer mat- reiðslu á veitin^ahúsi. Tilboð merkt ,,M. E. 25“ sendist blað- inu fyir laugardag. TVÆR GÓÐAR STÚLKUR óskast á kaffihús. — Uppl. á Hringbraut 191. — Helga Mar- teinsdóttir. FATAPRESSUN og hreinsun. Sæki. Sendi. P. W. Biering. 3 Traðarkotssundi 3. Sími 5284 FILADELFIA Samkoma í kvöld kl. 814. — Ásmundur Eiríksson talar. Allir velkomnir. 3afiu2-fiirulið Karlmanns-armbandsúr tapaðist á árshátíð Skósmíða- fjelagsins í Oddfellowhúsinu s.l. sunnudagskvöld. Finnandi vinsamlegast beðinn að gera að- vart í síma 1797. GLERAUGU töpuðust fyrir jólin, hulsturlaus með dökkri umgjöi’ð. Sími 1388 SEÐLAVESKI tapaðist í Vonarstræti á sunnu- daginn. Uppl. í síma 3076. KVENTASKA tapaðist í gærmorgun á leið frá Hljómskálagarðinum að Ljós- vallagötu. Vegabrjef er í tösk-< unni. Finnandi vinsaml. skili töskunni á Víðimel 47. GLASUMGJÖRÐ af armbandsúri tapaðist á Tjöm inni. Skilist á Laugaveg 58, gegn fundarlaunum. ANNA FARLEY Skáldsaga eftir Gtiy Fletcher EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVER? 22. dagur Jólaannimar voru byrjaðar í Maxton vöruhúsinu. Afgreiðslu- stúlkurnar höfðu tæpast tíma til að borða miðdegisverð. Á morgnana hlaup og óðagot, hræðsla við að koma of seint í vinnuna. Á kvöldin þreytuverk- ir í öllum liðamótum. Þegar aðfangadagsmorgunn rann upp, voru allar stúlkurnar í sjaladeildinni nær dauða en lífi. „Uppbót?“ sagði Kate. „Jeg hefði gaman að sjá það!“ „Þetta er viðbjóðslegt líf“, sagði Sadie. Og Anna sneri sjer að Bum og sagði: „Jeg þyrfti að skreppa yfir bókadeildina". Burn svaraði hranalega: „Klukkan er meira en tíu“. Anna: „Jeg get ómögulega gert að því. Jeg er búin að vera önnum kafin við að laga til síð- an kl. 8“. „Það er til nokkuð, sem heitir lög hjer hjá Maxton“, sagði Burn háðslega. „Jeg er búin að vinna eins og þræll í allan morgun“. „Yður er borgað fyrir það“. „Jeg þarf að kaupa bók handa systur minni. Má jeg fara?“ „Nei“. „Jæja? Jeg fer samt. ' þykir það leitt!“ KiunrrwKssnvswi Elnar B QnðmtuidMon. QnBlanfnr >orlikMon. Austnrstrwiti 7 8ím»r 3602, 3202 og 2002. Skrlfstofntiml kl. 10—12 og 1—8. ÍOL SMIPAUTGERÐ Þér Vömmóttaka til Vestmannaeyja fyrir hádegi í dag. Uppbon Opinbert uppboð verður haldið á morgun, föstudaginn þann 22. þ. m., kl. 2 e. h. og hefst við Amarhvol. Verða þar seldar eft- irtaldar bifreiðar og bifhjól: R. 79, 160, 282, 450, 542. 727, 1133, 1151, 1208," 1327, 1586, 1689. högg. LÖGMAÐURINN I REYKJAVÍK. AFGLÍNI.NGAR vtrVa, »B vera koaanar fyrir kl. 1 krðldlB ABur en blaBlB kemur öt, iiikkl eru teknar auglýelngar bar ■e» afgr iBslunn! e.- ætlaB aB ri»a i &uKiy»anda. TUboB og umaöknlr elga auclýe endur aB aækja sjálflr. BlaBlB veltlr aldrel nelnar uopiy* lncar u auglÝeendur, eem vllja fí ■ krlfleK «vör viB auglýelnKum alnum. gremju. Um leið og Burn áttaði sig, gekk hún hratt inn á skrif-j stofu sína og skrifaði eftirfar-j andi. „24. des. 10.05 f. h. Farley afgreiðslustúlka nr. 1023 í sjala- deildinni-----Svæsnasta óhlýðni og ósvífni við yfirboðara sinn,. og yfirgaf deildina, þrátt fyrir reglumar og eindregið bann deildarstjóra“. Rjett í því kom Kayman inn með sáran höfuðverk, og Burn afhenti henni skjalið. Kayman las það með athygli. Farley? Anna Farley? Var hr. Derek enn hrifinn af henni ? Hún hafði; rifist við hr. James og því kom- in á svarta listann hjá honum. Með öðrum orðum, hún hlaut að verða rekin, þegar þessi yfirsjón bættist við. Nema Derek bjargaði henni. Kayman var alveg sannfæi’ð um, að Anna væri í nánum kunn i ingsskap við Derek. „Hvar er hún, Burn?“ „Bókadeildinni. Á jeg að sækja hana?“ „Verið þjer ekki eins og kven- lögregla á svipinn, Burn“, sagðíi Kayman lítið eitt uppstökk. En nú víkur sögunni til Örinu Hún gekk burt úr sjaladeildinni í gífurlegam vígahug. Blóð Timœ sauð í henni. Fari Bum norður og niður. Maxton líka. Reglur? Hver skeytti um þær ? Ja, ekki þó Anna Farley. Hún ákvað að vera eins lengt í leiðangrinum og hún mögulega gat. Brátt kom hún að bókadeild- inni og sá Jean standa aðgerða- lausa innan við borðið. Anna læddist aftan að henmi og kleip hana í eyrað. Jean hrökk við. „Ö> jeg hjelfc það- væri deildarstjórinn“", sagða Jean. „Mjer brá“. „Ha? Klípur deildarstjórinn I eyrað á þjer, Jean Dyson?“ sagði Anna gletnislega. „Hversvegna. geriv hann það?“ Jean hló. „Sex appeal“ á ef- laust sök á því. En veistu, hver kom hingað áðan, Anna? Tilvon- andi fru Derek Maxton“. I j), Tilkvnning. < Höfum nú aftur fyrirliggjandi: Eikarskrifborð með rennihurðum, Borðstofuborð úr hnotu. Svefnherbergishúsgögn, ljóst birki, Stofuskápa úr eik. Stólkolla. • Jún Halldórsson & Co. ,l).f. ! Skólavörðustíg 6B. — Sími 3107. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Culliford’s Associated Lines, Ltd. 26 LONDON STREET, FLEETWOOD Samlat jningavji Btapapplr 6 cmtr. og - Llmps ippírsrúl lur 1“ breiOar H. Benedikfsson & Co. Sími 1228. - - Réykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.