Morgunblaðið - 21.03.1943, Qupperneq 3
Sunnudagur 21. mars 1943.
Varðarfundur
annað kvðld:
Stjórnmála-
viðhorfiO
ræít
MOEGUNBLAÐIÐ
I *
Aðalfundur Varðarfjelagsins,
sem halda átti s. 1. þriðju-
dag, verður haldinn í Kaup-
þingssalnum annað kvöld
(mánudag), kl, 8*4.
Auk venjulegra aðalfundar-
starfa verða á fundinum tekn-
ar ákvarðanir um lagabreyt-
ingar, sem fjelagsstjórnin hefir
undirbúið.
En þess utan verða dægur-
málin rædd á fundinum. Bjarni
Benediktsson borgarstjóri seg-
ir frjettir frá Alþingi. Margs-
konar tröllasögur ganga um
það, að stórra tíðinda inegi
vænta frá þinginu áður en langt
líður. Á þessum fregnum er
vitanlega ekkert að byggja. En
margir hafa áhuga fyrir þess-
um málum, og þeir munu ekki
láta sig vanta, þegar fáanleg
er sönn greinargerð um gang
málanna, sem verður á þess-
um fundi.
Er ekki að efa, að fjölment
verður á Varðarfundinura ann-
að kvöld.
Þurmóðssöfnnnln:
Kr. 292.480.00
hjá Mbl.
alls borist
Voru þá
eftirtaldar
r
Níðgrein um Island
í bresku blaði
S
Aðalfundur
Fiskifjelags
Islands
Hermenn
ræna hálf
á 3. þús.
bróna
I fyrrakvöld rjeðust amerískir
* hermenn inn í húsið Sól-
heiði við Þverholt og rændu
mann, Eirík Guðleifsson, sem
þar býr, 2820,00 krðnum.
Eiríkur Guðleifsson skýrði
lögreglunni svo frá, að um 9
leytið í fyrrakvöld hafi 5 am-
erískir hermenn komið inn í
íbúð hans, en hann var þá einn
heima. Spurðu þeir hann að,
hvort nokkur stúlka væri í
húsinu, en neitaði hann því.
Gerði hann hermönnunum og
skiljanlegt, að hann óskaði eft
ir, að þeir færu úr íbúðinni.
Þrifu þeir þá til hans og Ijetu
Skrifuð hjer
í Reykjavík
Maður nokkur, sem dvelur í
Reykjavík, hefir sent enska
blaðinu The Fishing News níðbrjef
um íslendinga og fengið það birt
í blaðinu hinn 20. febr. s. 1.
Níðskrif þetta er svo einstakt
í sinni röð, að rjett þykir að birta
það í þýðingu, til þess að gefa
mönnum kost á því að sjá með
hvaða vopnum er unnið að því áð
spilla áliti íslendinga erlendis.
Greinarhöfundur kallar sig Poli-
ticus og er í Reykjavík. Hann
talar um íslendinga og Englend-
inga sem framandi þjóðir. Lítur
því svo út, sem hann sje af hvor-
ugu því bergi brotinn, heldur ann-
arar þjóðar maður, sem dvelur
„hjer uppi“, eins og hann orðar
það. Nafnið „Politicus“ bendir ekki
til, að maðurinn sje breskur.
Greinarhöfundur þessi stefnir
Igær höfðu Mbl
292.480,00 kr.
blaðinu afhentar
gjafir:
Starfsfólk á Álafossi
Norskur sjómaður
H. B. H. S. H. T.
Eyjólfur Melsted
Anna og Guðrún
Magnús og María
í. E.
N. N.
Rútur Hansson
ónefndur
Geir Viðar Vilhjálmsson
K. B.
Marselína og Sigurgeir
Kristín Eyjólfsdóttir,
Reynivöllum
Gamall Flateyingur
Magndís
Addi, Ellen, Dídí
og Lilla
Nína og Lilla
Gísli Jakob
Akka og Tutla
Á. Ó.
ónefndur (í brjefi)
Guðrún Guðnadóttir
Maggi og Bagga
Bílstj. og aðrir starfs-
menn við Áhaldahús
Reykjavíkurbæjar 1.100.00
Starfsfólk Konfektgerð-
arinnar Freyju
750.00
100.00
100.00
25.00
25.00
100.00
100.00
300.00
10.00
100.00
30.00
100.00
50.00
25.00
20.00
50.00
30.00
50.00
50.00
50.00
20.00
40.00
10.00
40.00
á sjer skiljast, að þeir færu víavitandi að því með rægibrjefi
hvergi. Einn þeirra tekur upp sínu að gera í8iendinga tortryggi-
sjálfskeiðing og kastar honum jega í augum Englendinga með
tvisvar í gólfið rjett við fætur lognum sakargiftum.
Eiríki. Eiríkur hljóp þá ut og; Væri íslendingur höfundur slíkra
í næsta hús, þar sem hann skrifa, Væri hann þess maklegur,
vekur upp mann og bilur um að stimplast sem landráðamaður
aðstoð hans. Tekur hann því og ætti að sæta ábyrgð að lögum
vel og klæðist í skyndi. Þegar samkvæmt því. Sje hjer um út-
þeir komu að Sólheiði, eru þar lending að ræða, sem sennilegast
fyrir hermenn, sem rjeðust á er, þá eiga íslendingar heimtingu
þá, einn á hvorn, Annar ís- á því að hann sje dreginn fram
lendingurinn tekur
skeiðing úr vasa
hermaðurinn, sem honum hjelt,
sleppir takinu og Islendingarn-
ir snúa aftur inn í hús bess,
er vakinn hafði verið upp.
Þegar þeir lögðu úr í annað
sinn, voru hermennirnir á bak
og burt, en koffort, sem Ei-
ríkur átti fyrir utan dyrnar,
sje
þá sjálf- úr skúmaskoti sínu. Það er hættu-
sínum, en legt, ekki síst á þessum tímum, að
skeyta ekki um þann róg, sem á
oss er borinn, hversu fjarstæður
sem hann er í augum þeirra, sem
til þekkja.
Hinu erlenda blaði er að sjálf-
sögðu kunnugt um nafn brjefrit-
arans. Islenska utanríkisráðuneytið
ætti að gera þá kröfu, að nafn
Skipstiórlnn
i „Afctlc“ Iðtinn
T ón Ólafsson, skipstjöri á m.s.
,,Arctic“, andaðist í gœr-
morgun að Hjarðarfelli í
Miklaholtshreppi.
Svo sem kunnugt er strandaði
„Arctic“ við Melhamar í Mikla
holtshreppi á miðvikudag. Árla
næsta morgun hefir Jón Ólafs-
son skipstjóri farið að Hjarð-
arfelli til þess að ná í síma.
Síminn á suðurlínunní var
slitinn, en frá Hjarðarfelli mátti
ná til Reykjavíkur, um Borð-
eyri.
Jón var kvefaður, er hann
kom að Hjarðarfelli. Ágerðist
kvefið, og á föstudag var hann
orðinn sárlasinn; þyngdist hon-
um mjög er leið á daginn og
næstu nótt. Hann andaðist kl
8 á laugardagsmorgun.
Jón Ólafsson skipstjöri var
nærri 63 ára að aldri. Hann,
svona aldraður maður, hefir
vafalaust lagt of mikið á sig
i þessari síðustu ferð, enda þótt
hann væri hið mesta karlmenni.
Má nærri geta hvernig líðan
skipstjórans hefir verið í stór-t
viðrinu, með rifin seglin og
skipið rekandi undan stormi og
stórsjóum, og hætturnar á
alla vegu.
Jón ólafsson var framúrskar
andi vandaður maður og skyldu
rækinn. Hann var ágætur sjó-
maður og karlmenni að burð-
um, er hann var upp á sitt
besta. Hann var mörg ár hjá
Eimskip, stýrimaður á ýmsum
skipum fjelagsins.
og það, sem í því átti að vera,1 hans yrði opinberað svo að hægt
á víð og dreif.
Mennirnir fóru nú í síma
skemstu leið og hringdu á lög-.
regluna. Kom hún að vörmu
spori. — Við rannsókn á koff-
ortinu kom í ljós, að það hafði
verið brotið upp og stolið úr
því 2.820,00 krónum.
435.00
ÞorSákur þreytti verður sýnd-
ur í Góðtemplarahúsinu í llafn-
arfirði í dag kl. 2.30. Fer nú
að verða hver síðastur að sjá
þennan ágæta leik.
Hljómleikum Tóelistar
fjelagsins frestið
Hljómleikum Tónlistarfje-
lagsins, sem áttu að
verða í dag, verður frestað til
næsta sunnudags.
Leika átti Árstíðarnar eftir
Haydn, sem leiknar voru x
fyrsta sinn í Gamla Bíó s. 1.
sunnudag.
Kvennadeild Slysavarnafjelags
ins heldur dansleik í Oddfellow
í kvöld. Styðjið gott málefni.
sje að láta rógberann sæta ábyrgð,
að íslenskum lögum, ef þau ná til
hans.
Fer hjer á eftir þýðing brjefs-
ins úr hinu enska blaði:
!
The Fishing News.
Laugardaginn 20. febrúar 1943.
ÍSLENSKIR FISKIMENN.
„Herra,
jeg sendi yður hjálagt „Morgun-
blaðið“ frá 19. þ. m„ þar sem
einhver skipstjóri að nafni Sig.
Sigurðsson lætur í ljós miklar á-
hyggjur yfir því, að íslensku tog-
aramir geti ekki gengið nógu hart
að viðskiftavinum sínum og pressað
síðasta blóðdropann út úr ófriðar-
þjóðunum.
Flestir íslensku togararnir eru
nú í Reykjavík „í viðgerð“, sem
er tegund af skemdarverkum. Að
því er snertir afkomuna, þá skilur
enginn hversvegna þeir hafa ekki
mist skip eins og Færeyingar, eða
hvaðan allir bílarnir, loðfeldirnir,
húsgögnin, húsin o. s. frvr., o. s.
frv., hafa komið eða hversvegna
þeir hafa eitthvað frá £ 3000 til
FRAMH. i SJÖTTU SÍÐU.
Vestur ístentíingur
fiytur háskótafyrirlest-
ur um málaralist
^ |
A ðalfundur Fiskifjelags 1**
lands var haldinn í gær í
Kaupþingssalnum. Fundarstjórl
var Benedikt Sveinsson.
Forseti þingsins, Davíð Ólafs-
son, gaf skýrslu um störf fja-
lagsms s. 1. ari ^
Dr. Þórður Þorbjarnarsppi
fiskiðnfræðingur gQf skýrslQ.
um störf Rannsóknftrstofu Fiskí
fjelagsins, en hún hafði pnmð
mikið og merkilegt starf að
rannsóknum á lýsi og meðferð
veiðarfæra. ,
Forseti gat þess, að Þorsteinn
Loftsson vjelfræðiráðunautur
fjelagsins hefði farið til Am-
eríku á s. 1. hausti, samkv.
beiðni Viðskiftanefndar, tjl
þess að vera þar ttt leiðbein-
ingar um innkaup á vjelum til
fiskiflotans. Fjelagið hefði ráð
ið Bjarna Pálsson frá Hrísey
í stað Þorsteins, til bráðabirgða.
Á fundinum voru samþykt-
ar nokkrar tillögur, þ„ á. m„
eftirfarandi tillaga frá Lúðvík
Kristjánssyni:
„Aðalfundur Fiskifjelags íslands,
haldinn laugardaginn 20. mars
1943, telur eðlilegt og nauðsynlegt
að landsmenn stofni sjóð, er hafi
það hlútverk, að styrkja það fólk,
er missir forsjármenn sína af slys-
förum. Fundurinn beinir því
þeirri áskorun til stjórnar Fiski-
fjelags íslands, að beita sjer fyrir
undirbúningi þessa máls“.
Ennfr. var samþykt svohljóð-
andi tillaga frá Sveini Bene-
diktssyni:
„Aðalfundur Fiskifjelags íslands
beinir þeirri áskorun til ríkisstjóm
arinnar, að hún freisti að fá upp-
lýst hver sje höfundur níðbrjefs
um ísl. fiskimenn dags. í Reykja-
vík 20. jan s. 1. og birt í The
Fishing News hinn 20. febr. Verði
kunnugt hver sje höfundur brjefs-
íns, þá verði höfðað opinbert mál
gegn honum og gerðar ráðstafanir
til þess að hindra frekari þjóð-
hættuleg skrif af hans hendi og
til þess að verða öðrtim slíkum
flugumönnum að vamaði, ef !sl.
lög ná til þeirra“.
H
jöi*varður Ámason list-
fræðingur mun flytja 3
fyrirlestra um nútíma málara-
list á næstunni.
Þriðjudag 23. mare. Mat á
málverkum.
Inngangur um málaralist.
Ýmiskonar sjónarmið - lista-
mannsins við sköpun listaverka
Hvemig skoða beri málverk og
læra að njóta þeirra til fulls
Föstudagur 26. mars. Frönsk
málaralist á 19. og 20. öld.
Yfirlit yfir aðalþróunar-
stefnur og skoðunarhætti í
franskri málaralist á síðustu
tímum. Frakkar hafa haft for
ustu í flestum þáttum nútíma-
listar, og má hjá þeim greina
aðalstefnur listarinnar.
FRAMH. Á SJÖUNDU SÍBU
Bridgekepnin
Priðju umferð í henni lauk á
fimtudagskvöldið. Flest stig
hafa nú þessar sveitir: Lúðvíks
Bjarhasonar 254, Lárusar Fjéld-
sted 241 stig og Axels Böðvars-
sonar 240 stig.
Fjórða umferð verður á mánu-
dagskvöldið, og hefst ld. 714 í
húsi V. R. Keppa þar sveit Lúð-
víks Bjamasonar við sveit Áma
M. Jónssonar og sveit Óskars
Norðmans við sveit Stefáns Þ.
Guðmundssonar, en úti í bæ sveit
Axels Böðvarssonar við sveit Lár
usar Fjeldsted, og sveit Gunnars
Viðar við sveit Harðar Þórðai-
sonar. Aðgangur verður seldur
að keppninni í húsi V. R., en
fjelagsmenn hafa ókeypis að-
gang.