Morgunblaðið - 30.03.1943, Page 4

Morgunblaðið - 30.03.1943, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 30. mars 1943. <;amla Blö M »|or Rogers o,< liitppar hans (NORTHWEST PASSAGE) SPENCER TRACY ROBERT YOUNG Kl. 6.30 og 9 Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 4, 6.30, 9. ÆVINTÝRI Á SJÓ. (Mexican Spitfire at Sea). Leon Errol — Lupe Vele. Sængurvera DíimnNk Dúnhelt Ljereft, Undirföt úr satin. og prjóna- silki. Amerískir náttkjólar á kr. 18,00. UNNUR (horni Grettisgötu og Bar- ónsstígs). AUGA Ð* hvílist með gleraugum frá TYLlf AUGLÝSING er gulls ígildi % T v i y Öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heilhugum óskum á afmæli mínu, votta jeg alúðar- fylstu þakkir og bið að ljós kærleikans megi lýsa þeim á óförnum æfileiðum. Jakobína Jónsdóttir, frá Villingadal. | í $ t 1 * LEIKFJELAG REYKJAYÍKUR. Fagurt er á f jöllum' Sýnlng í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. -verður haldin föstudaginn 2. ap^íl í Oddfellowhúsinu. Aðgöngumiðar seldir hjá Skjaldberg (skrifstofan) og Versl. Ingólfi, Hringbraut, 38, Sími 2294. Nefndin T. B. R. Tennis og Badmintonfjelag Reykjavíkur I. S. í. Aflalfundur verður haldinn þriðjudaginn 6. apríl í Oddfellowhúsinu (uppi) og Jiefst klukkan 8,30 e. h. stundvíslega. Dagskrá samkvæmt fje- iagslögum. Væntanlegir þátttakendur í meistaramóti fjelagsins tilkynni þátttöku sína á fundinum. Stjórnin. Tulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Aðalfunður fulltrúaráðs Sjálfstæðisfjelaganna í Reykjavík verður hald inn í kvöld, 30. þessa mánaðar klukkan 8,30 í Kaupþings- ,«alnum. Sýnið skírteini við innganginn. Lyftan í gangi. Stjórnin. 0000<XXX'0000000000000000000000000000< I Merpinóf X til sölu. Upplýsingar í X x Neflfagerð Bförns Benedlktssonar x oooooooooooooooooooooooocooooooooooo< Odýrar bækur Himingeimurinn e. Ágúst H. Bjamason, 5.00 Rousseau, e. Einar Olgeirs- son, 4.00 Mahatma Gandhi, e. Friðrik Rafnar, 4.00 Vilhjálmur Stefánsson, eftir Guðm. Finnbogason, 4.00 Saga Franz frá Assisi, e. Friðrik Rafnar, 4.00 Og björgin klofnuðu, e. Jóh. úr Kötlum, 8.00 og 11.00 Nágrannar, e. Friðrik Á. Brekkan, 8.00 Gunnhildur Drottning, e. Fr. Á. Brekkan, 5.00 Sagan af bróður Ýlfing, e. Fr. Brekkan; 5.00 Fuglinn í fjörunni, e. H. K. Laxness, 8.00 Kaþólsk Viðhorf, e. H. K. Laxness, 8.00 Vjer hjeldum heim, e. Remarque, 4.00 Blindsker, e. Guðm. Hagalín, 4.00 Strandbúar, e. Guðm. Haga- lín, 5.00 Vestan úr f jörðum, e. Guðm. Hagalín, 3.50 Veður öll válynd, e. Hagalín 4.50 Brennumenn, e. Guðm. Hagalín, 6:00 Guð og lukkan, e. Hagalín. 4.50 Einn af postulunum, e. G. Ilagalín, 4.00 Böðullinn, e. Per Lagerkvist 2.50 Pistilinn skrifaði, e. Jbórberg Þórðarson, 10.00 Alþjóðamál og málleysur, e. Þurberg Þórðarsen, 8.00 Hofstaðabræður, e. Jónas Jónsson, 3.50 Staksteinar, e. Jónas Rafnar 3.50 Þáttur af Halli harða, e. J. Rafnar, 1.50 Þvað,rið, e. Pál J. Árdal, 2.00 Nökkvar og ný skip, e. Jó- hann Frímann, 3.50 Mansöngvar til miðalda, e. Jóh. Frímann, 3.50 Líf og blóð, e. Theódór Frið- riksson, 2.00 Rök jafnaðarstefnunnar, e. JTmderson, 4.00 Ljúflingar, lög e. Kaldalóns, 4.00 Vilti Tarzan, 3.50 Gimsteinar Oparborgar, 3.50 Kristinn Blokk, skemtisaga, 2.50 Vagnstjórinn, skemtisaga, 1.50 Vopnasmiðurinn í Tyrus, 3.00 Fjórar sögur, 1.00 Þrjár sögur, 1.00 Frjálsar ástir, 1.00 Vatnajökull, e. Nielsen, 9.00 pg 12.00 BókabúO Máls og menningar Laugaveg 19, Sími 5055. TJARNARBló llainfarlr (Turnabout) Amerískur gamanleikur. Carole Landis. Adolphe Menjou. John Hubbard. Irl 7 SiLtflBTmSStffSWí E3n*r B öoBmnxirtiio* 0»Bla.u#rnr >oriáJu«om. Ao*tumtr*iti 7 8tm»r 8602, 8202 o« 20OT Sfcrlfrtofnttml kl. 10—13 ef 1—« Ntf A Blð Ast Olt afbirýðlee mft (Appointment for Love). CHARLES BOYER MARGARET SULLAVAN Sýnd hl. 7 og 9. Sýning kl. 5 Hostaræningjarnlr með Cowboykappanum JOHNNY MACH BROWN. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Tækifærisverð Nokkuð er eftir af hinum ódýru KARLMANNSSKÓM. Nokkrar tegundir hafa bæst við. Lárus G. Lúðvigsson Skóverslun Útflutningur á stálköðlum, stálvírum og hamp- köðlum er ekki léyfður nema hernaðarnauð- syn krefji og ekki sje í annað hús að venda. Eftirfarandi ráðleggingar ætti að hjálpa yð- ur til þess að gera kaðlana yðar endingar- betri. VÍKKADLAR Upprakning ojj meðferð. Látið vírinn rekjat slyndrulaust. Hönkinni á að velta — en ekki láta rekjast upp af henni liggjandi. Gott er að láta þær á ás, sem snýst um leið og þær rekjast. Ef snurða hleypur á vírinn, skemmir það hann og vírinn endist ver. Uppvinding. Kærulaus uppvinding veldur skemdum á vírum. Vírinn á ætíð að vindast sem jafnast á spilið. Dálítil aðgætni í meðferð lengir endingu víranna, ill meðferð á vírum í flutningi getur orsakað þenslu á vírnum, sem rýrir end- ingargildi hans. Notið vindur af hæfilegri stærð. Hafið gát á þegar vírar byrja að slitna, þar sem hætta er á því að þeir muni geta skemt þá víra, sem notaðir eru samtímis þeim. Aðgætið að rjett sje gengið frá endum víranna. Ef að vindan er svo stór að hún taki meira en eitt bragð eða vafning, skal aðgæta hana af og til og er þá æskilegt að hafa vírspotta á vindunni svo að að- alvírinn breyti ekki stefnu. Það er heppilegast að nota rjetta tegund af köðlum til hvers eins. En á þessum erfiðleika tímum geta orðið vandkvæði á því. Ef þjer eruð í vandræðum, þá leitið til vor og vjer munum reyna að hjálpa yður af fremsta megni. BRITISH R0PES -v >«* . ~ LIMITED DONCASTER — ENGLAND

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.