Morgunblaðið - 03.07.1943, Síða 5

Morgunblaðið - 03.07.1943, Síða 5
Laugardagur 3. júlí 1943. M .0 R ,G U NCLAÐI Ð. TIL ÞINGVALLA - VlÐA HEFI jeg ekki farið, en líklega er mjer þó óhætt að giska á það, að varla eigi nokkur höfuð. staður í Norðurálfu svo sjerkennilegt og dýrðlegt sumarhverfi og Reykjavík. Jeg á þar við Þingvelli og umhverfið við Þingvalla- vatn. Við hugsum okkur hinar frjósamari strendur vatnsins, klæddar grænum skógarlundum og blómreit- um, en sjálfa Þingvelli í sinni tignarlegu auðn. Á vatninu blika við drifhvít segl kaþpsiglingabáta Reyk víkinga. því þarna er fram. tíðarstaðurinn fyrir þá. í skógarlundunum fram með vatninu blasa við sumar. hallir reykvískra starfs- manna, er njóta þarna hress ingar sumarsins eftir á- hyggjur og erfiði langs vetrar. Öfgar, munt þú ef til vill segja. En það er fjarri því, að svo sje. Fyr en varir verða komnar á reglulegar strætisvagnaferðir milli Reykjavíkur og Þingvalla- vatns, og þær ættu sannar. lega að vera komnar á fyr_ ir lifandi löngu. Áður en varir verða enda komin raf magnsknúin fartæki á þess_ ari leið. Og í flugvjel er þessi vegalengd ekki stein. snar. Fullkomnun fartækj- anna hefir svo að segja flutt þenna dásamlega stað heim að bæjarvegg Reykja víkur. Við sitjum í Steindórs. bílnum, sem erfiðar sig upp höllin hjá Seljabrekku. Mjer ljettir um andardrátt- inn. Það glaðnar yfir fólk. inu. Við erum að komast upp í fjallaloftið. Og nú fara bláu geislarnir frá Þingvallavatni. er hafa svo dásamleg áhrif á marga. að gjöra vart við sig. Við erum líklega komin þangað upp, sem áður hjet Bláskóga. heiður, en ekkert trje og enga hríslu er þar að sjá nú. En andrúmsloftið og umhverfið er dásamlegt fyr_ ir því. Bifreiðin áir ekki, heldur þýtur stanslaust áfram. Áð- ur en varir, blasir Þingvalla vatn við sjónum, spegilsljett í logninu. Nú er það ekki lengur hinn tignarlegi fjallahringur einn, er töfr- ar augað. Umhverfi vatns. ins og Sandey spegla sig í vatnsfletinum. Tilbrigði. legar myndir himinsins speglast og endurkastast frá vatninu. Bláleitri slikju slær á umhverfið. Hún stafar frá geislabroti í vatninu. Bifreiðin þýtur niður brekkurnar f áttina til Þipg valla. Jeg festi sem snöggv ast auga á hinum forna far vegi Öxarár, spölkorn fyrir neðan Kárastaði. Sú á hlýt_ ur að hafa verið vatnsból mannfjöldans á Þingvöllum í fornöld, og því án alls efa verið í þinghelginni. Hversu vítt þinghelgin náði, veit jeg ekki, og ekki hef jeg rekist á öruggar heim. ildir um víðáttu hennar. En EFTIR JON DUASON nú þegar Þingvellir hafa verið gerðir að þjóðgarði, geta varla orði skiftar skoðanir um það, að alt það svæði, sem ætla má, að eitt sinn hafi verið helgaður þingvöllur, eigi nú að vera innan þjóðgarðsins. Hitt mun menn aftur á móti greina á um, hverri með. ferð hinn helgaði völlur eigi að sæta. Hefir Þingvalla. nefnd, sem kunnugt er, horf ið að því ráði, að úthluta fegurstu blettum þinghelg- innar vestur með vatninu og einnig sjálfum vestanverð- um Lögbergsrananum sem byggingagrunnum. Hafa gengið ærið misjafnir dóm_ ar um þá ráðstöfun. En vestan og suðvestan Al- mannagjár er áreiðanlega mikið svæði, er var helg- aður þingvöllur í fornöld, en er þó utan Þjóðgarðsins. nú. Óvissara er um það, hversu langt þinghelgin náði austur í hraunið. Hraunið var lítt fallið til þinghalds. Lofsverð viðleitni til að vernda skógarleifar í hrauninu virðast hafa ráð ið meiru um víðáttu Þjóð- garðsins í þá átt, en söguleg rök. Um mjóa klettaþröng steypir bifreiðin sjer ofart í Almannagjá. Almannagjá var merk_ asti staður hins forna AL þingis. Þar stóð almúginn, er hafði völdin í sínum höndum, er lögskil fóru fram að Lögbergi. Sá, er talaði á Lögbergi, snjeri sjer í vestur og klettar vestri gjábakkans endur_ vörpuðu orðum hans yfir mannfjöldann, sem stóð í gjánni. Sæti lögsögumanns snjeri og í vestur. Ein tíma_ ákvörðunin í Grágás er sú,, að sól komi á gjábakka hinn vestari úr lögsögu- manns rúmi að sjá. Efa jeg, að nokkurstað- ar í Goðlöndum hafi stað- hættir verið jafn vel hent- ugir til þinghalds og í Al_ mannagjá. Þarna var ekki aðeins hin ákjósanlegasta aðstaða til rseðuhalda og lögskila, en Almannagjá veitti einnig hið ákjósan- legasta skjól miklum mannfjölda. Undir lauf- þaki birki. og reynitrjánna var Almannagjá risavaxin dísar-höll. Morgunsólin skín og vermir, og við reikum um gjána. Við fossinn nemum við staðar og horfum á þessa fögru sjón. Glogt skil jeg, hví ‘Geitskör vildi geyma svo hið dýra þing. Ennþá stendur góð í gildi, gjáin kertd við almenning. Þingvellir er í meðvit- und hvers rjetthugsandi Islendings heilagur staður. En þeir ættu einnig verð_ skuldaða hejmsfrsegð, því hjerna í blamanum og geislaflóði vorsólarinnar norðan við Þingvallavatn sömdu og lögtóku bændur íslands hið fullkomnasta þjóðfjelags- og laga-kerfi, sem til er frá fyrri öldum. Rómarjetturinn einn er sam bærilegur við það. En lítil og lítilsigld þjóð kann ekki að meta þessa miklu og glæstu fortíð. En aldrei mun vegur íslands verða með blóma, fyr en hið forna Alþingi er endurreist á þessum fornhelga stað. Jeg geng niður veginn í áttina til vatnsins. Nú blasa þil Valhallar við. Hið fyrsta, sem jeg tek eftir, er það, að hlutföllin í þessu húsi eru rjett íslensk hlutföll, sömu hlutföll og í gömlum höfðinglegum sveitabæ. Að Valhöll er gerð úr austrænum viði, það sætta menn sig við. En hví voru ekki höfð rjett íslensk hlutföll í bænum á Þingvöllum, sem landið ljet reisa? Hvað var því til fyrirstöðu? Þetta mun hafa átt að vera íslenskur bær, en hlutföllin í honum eru ramskökk, svo að sjón hans verkar eins og löðrungur í hvert sinn, sem til hans er litið. Þetta má eigi svo vera. „Komdu blessaður og sæll og vertu velkominn. Jeg var altaf l(ö vonast eftir, að þú litir hjer inn“. Þannig mætti hugsa sjer að Óðinh ávarpaði Einherja, er kominn væri um langan veg. en það er Jón bóndi á Brúsastöðum sem mælir þessi orð við mig. Þannig ávarpaði hann mig aló_ kunnugan í fyrsta sinn, er jeg kom til Valhallar. Lengi verður mjer minn- isstæð þessi kveðja, en minnistæ'ðari verður mjer þó maðurinn, sem mælti þau, heilsteypt ímynd drengskapar, gáfna og at_ orku. Hugsjónir og barátta höfðu markað svip hans og látbragð. Hann var aðals- maður. Hefði getað verið Þjóðverji, Frakki, Svíi eða Englendingur. en var ís_ lenskur bóndi, mætur full- trúi þess aðals þjóðar vorr. ar, er borið hefir hana og menningu hennar uppi á umliðnum öldum, og enn er ekki með öllu dáinn út, Gaman er að ræða við Jón bónda um áhugamál hans, pem eru helgi og heiður Þingvalla. Honum er augljóst, hvílíkur heilsu brunnur fjallaloftið og bláu geislarnir frá vatninu eru, eða hvað sem það nú er,1 'sém veldur því,1 að við Þingvallavatn veikjast menn sjaldan og ná þar fljótt heilsu. Honum er augljóst hvílíkur framtíð- arstaðir Þingvellir munu verða fyrir Reykvíkinga. Og hann vill að hið forna Alþingi verði endurreist á Þingvölfum, og að Þing- vellir komist aftur til hins forna vegs og virðingar. Jón Guðmundsson er bóndi, og með tökum bónd- ans hefir hann ráðist í að hrinda hugsjónum sínum 1 framkvæmd. Ekki hefir hann, svo jeg viti, leitað til þings nje stjórnar um styrkveitingu, heldur hefir hann með eigin efnum og eigin orku ráðist í fram_ kvæmdir. Fje sitt og margra ára erfiði hefir hann lagt í þetta brautryðjandastarf. Ekki mun Óðinn hafa grætt á Valhöll sinni, og svo mun heldur ekki hafa verið um Jón. — Ein hugsjón Jóns er sú, að Þingvellir hafi skilyrði til að vera og eigi að vera miðstöð íþrótta á landi hjer. Því Ijeði hann íslenskum íþróttamönnum Valhöll ókeypis síðastliðinn vetur, en kostaði þó sjálfur fólkshald þar. Víst er það vel, meðan slíkir þjóðræknir hugsjóna- menn ráða húsum á Þing_ völlum. Gríms Geitskara hefir lengi verið getið fyrir val þingstaðarins og það ör_ læti, að gefa þriggja ára starfslaun sín til hofa. En Jóns Guðmundssonar verð- ur áreiðanlega einnig lengi minst fyrir hið óeigingjarna brautryðjandastarf hans á Þingvöllum. Jón Dúason. VALBORG SIGURÐAR- DÓTTIR FÆR HÁAN STYRK í AMERÍKU. GUÐMUNDUR BJÖRNSSON búfræðingur og kennari Fæddur 19. mars 1856. Dáinn 7, apríl 1943 Þig dreymdi í vetur, vinur, einu sinni, jeg vönd úr blómum legði á rúmið þitt. Það verður ekki eftir ráðnini/ þinni, því ekkert blóm er þetta ljóðið mitt. Þó mun jeg reyna veikan vilja að sýna og visnum laufum strá á minning þína. Því nú er höggvinn æfi þinnar þráður og þú ert horfinn, kæri vinur minn. Jeg minnist þess, er oft við sátum áður og áttum tal um, sagnavísindin Jeg minnist þess, er jeg sje sætið auða, að svifinn ertu úr greipum » hels og dauða. Hve sætt mun ungum anda burt að fljúga úr öldnum ham, er fer í bleika mold! VALBORG, dóttir Sigurð- ar heitins Þórólfssonar, sem eitt sinn var skólastjóri al- TT V' . . ... , „ ,,, , ,, Hve yndislegt í betri heimi þyðuskolans a Hvitarbaklia, og eftirlifandi konu hans frú Ásdísar Þorgrímsdóttur, Há- vallagötu 28, Reykjavík, hef-1 ir nýlega hlotið einn hinna i eftirtektarverðustu styrkja, I sem veittir eru við banda- ríska háskóla. — I haust mun hún byrja skóla- veru í Smiths College í North að búa við bjartan himinljóma á nýrri fold mun þjer, sem áður angur hlaust og kífið og ellimæddur kvaddir iarðar lífið Þín sál var stór, þitt starfs_ þol óbilandi, hampton, Mass., og þar mun en sterk og föst þín hreina ^ hún halda áfram kennara- • barnatrú, námi og námi í uppeldi barna Þrekraun marga ljekstu samkvæmt námsstyrk, sem henni hefir verið veittur á sjó og landir er leika mundu fáir eftir nú meðan hún stundaði nám við .Þn barðist hart með hrevsti, Minnesotaháskólann í Minne- I sæmd og prýði, apolis. Þessi námsstvrkur við við beimska öld í þungu lífsing einn hinna bestu háskóla fyr- I stríðij ir kvenmenn lætur henni í Þij sáðir fögru sæði í barna tje frítt fæði, herbergi og 1 hjörtu, skólagjald og þar að auki úr sálu þinni og spurðir ekki peninga. um laun. Hún fór til Ameríku síð- pú kendir þeim til ljóssins astliðið sumar og hóf nám í landa björtu háskólanum í Minnesota, en að lyfta trúarsjón í hverri þar fjekk hún hæstu eink- raun. unn á námskeiði í sálarfi'æði Jeg veit: Nú ertu æðri heima og barnauppeldi. | að kanna Smiths College, en þangað 0g uppskerð glaður verðlaun mun Valbpfg fara í septemj- | ttúrra manhú. ber* er eingöngu fyrir kven- _ • i - • _ .J ’ -Z ,, , Jeg kveð þig, vinur. Hatt a menn. Það er gamall og vel- " • • . . þektur skóli, sem lengi hefir ' ímimegi, c við hittumst siðar maske a notið viðurkenningar fyrir á- gæta kenslu og fræðimensku. fegri stað. Mjer virðist svo, sem hjá þjer • * | heima eigi hending þessi, er forðum FræðslumáJafulltrúinn. Á- j Shakespeare kvað kveoio var a bæiarraosrundi1 T , . v ,, . um Lear konung: „Enginn 1 gær ao auglysa starí ; fræðsLumáiafulltrúa bæ.jarinsl unna ungu kust til utnsóknar og verði nær aldri hans 1 mótlæti ^vo umsóknarfrestur til 1. ágiLst j þungu“. næstk. Ingivaldur Nikulásson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.