Morgunblaðið - 20.07.1943, Blaðsíða 5
Þriöjudagur 20. jiílí 1943.
MORGUNBLAÐIÐ
KRISTINDÓMSFRÆÐSLA í SKOLUM
UNDIRBÚNINGSNÁM
KENNARA
Persóna kennarans verö-
ur ætíð afdrifarík fyrir ár-
angur kristinfræöikenslunn
ar. Sumir kennarar eiga
það dýrmæti í gerð sinni,
að laða til sín traust og
vináttu nemenda sinna. —
Slíkir kennarar hafa það í
höndum sjer, að gera krist
indómstímana þrungna af
æskilegri helgi og hljóðleik
þess barnshugar, sem hlust
ar af öllu hjarta og öllum
mætti.
Þó liggur í augum uþpi,
aj5 kensluhæfni má auka
með sjernámi kennara. —
Slík námskeið eru alkunn
og rnjög tíðkuð í nágranna
löndum, einkum Skotlandi.
í Sigtúnum í Svíþjóð
starfrækir sænska kirkjan
námskeiðaskóla í þeim til-
gangi. f Danmörku eru það
einkum Dansk Bibelskole
og Religionslæreforeningen,
sem stofnað hafa til fjölda
af slíkum námskeiðum, með
mikilli aðsókn. í stað þess
að stíga nokkurt spor í þá
átt, að taka kristindóms-
kenslu úr höndum kennara,
ber okkur að vinna að því,
að kennarar geti átt kost á
sem bestum undirbúningi
undir hið vandasama verk-
’efni kristinfræðitímans.
NÁMSKRÁR,
HANDBÆKUR.
Meðan sú hefð hjelst í
kristindómstímum að byrja
á sköpunarsögunni, halda
síðan áfram í tímatalsröð og
enda loks í píslarvætti Páls
eða Pjeturs, miðaðist efnis-
val að mjög litlu leyti við
mismunandi þroska barns-
ins. Bar þá það oft við, að
rjett á eftir ljettustu og
barnslegustu sögunni, sem
eignaðist alla eldlega hrifn-
ingu 8 ára barnsins, kom
þungskilin saga, sem verk-
aði líkt og gríska á barnið,
en sem á sinn hátt hefði
getað vakið aðdáun 13 ára
gamla barnsins, sem sá ekki
lengur í þoku jafn sljórrar
hugsanagetu.
En þegar að því atriði
kemur að bæta úr þessu, þá
mætir kennaranum óhemju
vandasamt verkefni, sem
felst í því, að raða niður
efninu eftir því, sem mót-
tökugeta barnsins segir til.
Til þess þarf meiri sálfræði
lega þekkingu á hinum mis
munandi aldursskeiðum
barnsins, en alment verður
krafist af kennara og til
þess þarf, auk þess þarf
margra ára reynslu, ef allt
á ekki að byggjast á meiri
eða minni tilgátum.
Hjer verður aðstöðumun-
ur íslenska kennarans ^tra'x
mikill og þeirra erlendu
stjettarbræðra hans, er geta
stuðst við ítarlegar náms-
skrár í þessum efnum, samd
ar af sjerfræðingum.
Mætti nefna í því sam-
bandi hina nýju námsskrá
norsku skólanna frá 1938,
er að ýmsu leyti virðist mjög
athyglisverð, en þó fyrst og
fremst námsskrá þá, sem
notuð er í skoskum skólum
Eftir sjera Pjetur Oddsson, Djúpavogi
ÞriÖja grein
og ber nafnið ,,The syllabus
of religious education in
Scottish schools".
Valinkunnir menn úr hópi
skosku presta og kennara-
stjettanna unnu að samn-
ingu hennar árum saman
áður hún birtist í fyrsta sinn
á prenti. Síðar hefir hún
komið út endurskoðuð. að
undangengnum geysi víð-
tækum og fyrirferðarmikl-
um rannsóknum. Til þess að
gefa hugmynd um víðfeðmi
hennar, má geta þess, að
hún er,72 blaðsíður að stærð
í 8 blaða broti, prentuð
smá letri.
Erlendis tíðkast einnig
handbækur fyrir kristin-
fræðikennara, sem ýmist
eru ritaðar í stíl við alfræði
bækur, ellegar þær eru
miðaðar við kensluefni sjer
stakrar textabókar (biblíu
sagna). Er kristinfræði-
kennurum ómetanlegur
stuðningur að slíkum hand
bókum, þegar þeir eru að
byggja upp kenslustundir
sínar að kensluefni og út-
ætíð yfir sjer ferskleik ný-
breytninnar, geri því lúna
námskrafta ferska á ný,
dreifi svæfimagni vanans
burtu af svip kenslustund-
anna. Markmið hennar tak
markist við það eitt.
Mikil verkefni til fyrir-
greiðslu fyrir kennara í
vinnubókanotkun við krist
infræðikenslu eru óleyst en
meðan svo er, er mikilvægt
spor stigið í áttina að ár-
angursríkari kristindóms-
kenslu í barnaskólum en nú
er.
KENSLUBÆKÓR
Kenslubækur eru mikill
örlagavaldur í allri fræðslu
— Kenslubækur móta á
sinn hátt afstöðuna til
kristindómsfræðslunnar,
eigi aðeins afstöðu barn-
anna, sem er veigamesta
atriðið, heldur einnig jafn
vel afstöðu foreldranna til
námsgreinarinnar.
Það tendrar sjaldnast á
ljósum bjartsýninnar, þetta
mæðulega andvarp: Heim-
" t ur versnandi fer. En hvað
Tel jeg rjett að birta
fundarályktun prestanna
frá orði til orðs sökum þess
hve merkileg hún er:
,,Athuga ber, hvort ekki,
sje rjett að stofna náms-
stjóraembætti í kristnum
fræðum. — Skipi þá stöðu
maður með guðfræðilega
og uppeldisfræðilega ment
un, hafi eftirlit með krist-
insdómsfræðslu barna og
unglinga, leiðbeinandi prest
um og kennurum, semji
eða geri tillögur um kenslu
bækur og kenslutæki krist
inna fræða, jafnframt því
sem hann gæti haft á hendi
kenslu í þessari grein í guð
fræðideild og vEdntanlegri
kennaradeild við Háskóla
íslands“.
Embætti slíkt sem þetta
myndi að vísu ekki vera
einsdæmi hjer á landi. í
Skotlandi starfa þannig 5
slíkir námsstjórar (Direct-
ors of religious education)
hver á sínu fræðslusvæði
og er ekki ósennilegt, að
einmitt til starfa þessara
námsstjóra megi að meir
eða minna leyti rekja or-
sakir þess að um skeið stóðu
fagið blómstrar eða visnar
í starfi skóíanna.
Stofnun slíks embættis
myndi einnig skapa ný
skilyrði til aukinnar sam-
úðar og samstarfs milli
stjettanna.
Virðist í fljótu bragði,
námsskeið þau, sem náms-
stjóri í kristnum fræðum
myndi stofna til, myndu
stundum geta farið fram
með þeim hætti, að einnig
prestum yrði not að þeim.
Slík námskeið myndu þá
leiða til aukinnar kynn-
ingar og samhugar.
Djúpavogi 27. júní 1943.
Pjetur T. Oddsson.
Svíar og
norræn
samvinna
færslu Einnig eru og dæmi, e r það oum- . . ......
þess að gefm sjeu ut bloð flýjanleg .staðreynd, að skola™ir / broddl
eða timant sem emgongu biblíusögur þær> sem not., fylkingar m
eiga að flytja kennurum; aðar eru j 8kóluirif þafa skolamennmgar _
hollar bendmgar og leið- farið versnandi síðan Rík_ kenslu i -.........
PER ALBIN HANSON
forsætisráðiherra ljet svo um_
mælt í gær um samvinnu
Norðurlanda cftir styrjöld-
ina:
Sænska ríkisstjórnin lítur
evrópeiskrar svo á, að enn sjeu ekki fyrir
hvað hendi skilyrði til þess, að
kristin fræðum jleggja fram opinbera áætlun
beiningar varðandi kristin "T” Ó77 snerti. Áþekk embætti eru um lausn hinna norrænu
dómskenslu. — Snilli eins anna&0&^það°o örtV^á einnig til í fleiri löndum. vandamála. — Ríkisstjórnin
kennara getur á þann hátt' JJ*"®_°f. LhÁ síðari árum hefir skóla bafi heldur ekki gert neinar
í ýmsum tilfellum komið innan ke;narasJjettar. Þróun okkar skeð með öðr- sjerstakar ráðstafanir til að
fleirum til goða og hjalpað Jn gem láf gier frekast um hætti. Starfssvið fræðslu leggja fram slika aætlun.
kenslunni í heild I námsgreinina í ‘ljettu rúmi málastjórnarinnar hefir j RíMsstjórnin er hinsvegar
R.ehgionslærerforenmgen liggja; hafa tekið upp þykkj víkkað út með ári hverju. reiðubum og skoðar það sem
danska hefir undanfarm ar vr rj j „—akvirlii oinn hA<rar nAstnpAnr
gefið út slíkt blað. —; Er
ekki að draga í efa, að
slíkt blað myndi vera au-
Fræóslumálaskrifstofan hef skyldu sína, þegar aðstæður
- Við svo húið má pkki ir baft á sínum vegum góða leyfa, að hafá á hendi frum-
standa. Það má búa út bib starfskrafta. sem hún hef. kvæSiS í umræSmn um máltó,
líusögur svo, að það sje *r ein&öngu helgað þjóðleg
una fyrir hennar hönd.
má
'eftir því, sem best á við til
, , , , , , , llUOUg UI O V Uj CLYJ pau njc
fusugestur hja islenskum freisfing hverjum æriegum!um uppeldisverðmætum, t.
kennurum, en ætti senm- kennara> að grípa til rauða! d. bættri kenslu í íslenskri
lega miðað við okkar að-; pennans. En það er ekki tungu.
stæður hjer heima að vera aðejng óþarfi> helduf blátt! Er það vel að verið.
malgagn kenslutæknilegra | áff.am ófvrirgefanleg mis- i Önnur tvö höfuðmarkmið .ei Hðleikana, sem nu mæta
fræða í heild og snerta þyrming á námsgreinmni,1 skólastarfsins gætu falist í .uorrænni samvinnu. Það vnð
að skapa haldgóða lausn.
Stjórnin lítur ekki ein-
göngn á óvissuna um afstöð-
una eftir stríðið, heldur líka
jafnt allar námsgrenar og gem fvrirfram ónýttr meir hinni kunnu skilgreiningu jisl *skilegast, að nonæn sam
vera gefið ut a,ð tilhlutun gða minni hluta af þeim! „Heilbrigð sál í hraustum
f ræðslum álast j órnarinnar.
Vinnubókagerð í krist
eðlilegu og æskilegu áhrif-
, . um, sem námsgreininri cr
mfræðikenlsu er þegar far œtluð að vekja
m að tiðkast viða erlendis
svo sem í öðrum kenlsu-
greinum.
vinna byggist frá upphafi á
samþyktum allra ríkisstjórna
Norðurlanda, en það getur
ekki orðið á viðunandi hátt,
Nú mun þó von á breyt-
ingum til bóta og er bað
vel, en auk þess þyrftu
Ma velja otal verkefm skólarnir að eignast eigið
sem auðvelt er að gera að sálmakver sitt> og myndi
hrífandi námsefni og sem
krefjast einfaldra teikn-
inga t. d. Krossinn. Jólin,
Passíusálmarnir. Sunnu-
það þá minna skh’ta þótt
sálmar væru settir til hlið-
ar við útgáfu skólalióða. —
Mætti slíkt leiða til tíðari
dagurinn o. s. frv. auk þess lofsöngva en nu er x sam
sem bibhusogurnar geía
hin ríkulegustu tækifæri
bandi við kristinfræðikensl
. , ,, ,, una og væri það vel.
til vmnubokarnotkunar.
Sjerstaklega tel jeg þó NÁMSSTJÓRI
vinnubókanotkun æskilega f KRISTNUM
í sambandi' við utahbókár- FRÆÐURíl
lærdóm rithingúroi’ða. —-'j Hugmyndin um náms-
Börnin fái viðeigandi bib- stjóra í kristnum fræðum
líumyndir með hverri ritn- hjer á landi mun fyrst hafa
ngargrein, sem læra á. —' fram komið á fundi presta
M'yndin sje límd inn á í Suður Þingeyjarprófasts-
vinnubókarblaðið samtímis dæmi á heimili prófasts sr.
því sem ritningargreinin er Friðriks A. Friðrikssonar,
rituð eða teiknuð inn á Húsavík, enda hefir hann
blaðið. | haft kenslustörf á hendi í
En of mikið af öllu májkristnum fræðum við
þó gera, og gæta verður. barnaskólann þar og er því
þess, að ’ vinnubókagerðin j málefnum sjei'lega líunn-
sje það spöruð, að hún eigi ugur.
líkama“.
Sú námsgrein, sem eink-
um miðar til líkamshreysti, . , ,, , .»
, <JC ems og nu er malum komið.
íþrottirnar, hefir fengið, , , , . * , •
• ,i x m - -u -4-x Jeg læt nægja að leggja a-
sjerstakan fulltrua, íþrotta , 6 , , ® * * ,
. , herslu a það, að sænska
fulltrua rikisins, sem þegar ,., . , 7. ., . ,.
, ._ , ...xx stjornin hefir mikmn ahuga
hefir unnið agætt starf, fyr . , , ., ,. , -,, .
. „ ,,, ,,r ■ a., að komið verði a fot ems
ír íþrottamalm. . , .
Ifastri og oruggn norrænm
Þegar þannig tvö við- samvinnu og hægt er og að
fangsefni uppeldisins hafa|hán er reiðubúin til þess að
fengið sína sjerstöku starfs taka á sinar herðar sinn
krafta innan fræðslustjórn hluta ábyrgðarinnar við að
arinnar, ætti það ekki að koma í framkvæmd sameig-
vera langt undan, að sú inlegum hagsmunamálum
námsgrein sem helst mið- Norðurlanda.
aði til hinnar heilbrigðu i Forsætisráðherrann kvaðst
sálar, eignaðist einnig sína ekkert hafa við það að at-
eigin stárfskrafta innan huga, að þetta mál verði
frteðálúmálaski'ifstbfunnar. | rætt opjnberlega. Kfpm
Kirkjunni hlýtur einnig1 minti á afstöðu sína 1940,
ætíð að vera það kapps- sem hann tók viðvíkjandi fyr
mál, að fjettur hennar sje irhuguðu norrænu bandalagi.
ekki fyrir borð borinn, til j Við eigum, ekki að
að hafa áhrifastöðu á ganga framhjá jafnvel hin-
hvernig kristindómsfræðsl- um róttækustu sjónarmiðum
an í skólum er framkvæmd , í umræðum, sem fram kunna
meðan sú staðreynd er áð fara um málið, en við um-
mála ljósust, að eigið líf og ræðurnar eigum við að gæta
tilvera kirkjunnar nærist þeirrar varúðar, sem nauð-
eða visnar að nokkru leyti synleg er vegna þeirra að-
eftir því, hvort kristindóms stæðna, sem jeg hefi minst á.