Morgunblaðið - 20.07.1943, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.07.1943, Blaðsíða 11
Þriðjudag'ur 20. júlí 1943. MOROUNBLAÐIÐ 11 Hann gat ekki skilið, hvers hugsað sjer að minnasct á vesna Dóra vildi endilega S'iftast á laun. Ástæðan, sem hún hafði gefið var lítilfjör- leg. Honum fanst framferði hennar dálítið grunsamlegt. Hann stóð upp oe: bjóst til brottferðar, bví að hann hafði brýnum erindum að gcgna annars staðar. Jim og Dóra byrjuðu bú- skap sinn. Þau leituðu í geymslunum í Graveney að húsmunum, sem gætu komið beim að notum. Jim tók bæk ur sínar og útskorna smíðis- gripi, sem hann hafði haft í svefnherbergi sínu. Alt betta gerði býsna vistlegt í dagstofunni í litla húsinu. Prú Henderson gaf beim Jjereft. HershÖfðinginn ók .vfir til Lewes til ]>ess að kaupa öll eldhússáhöldin, sem Dóra hafði skrifað. lista yfir. Þegar hann hafði náð sjer eftir bessa óvæntu hjú- skaparfrjett, var hann harð- anægður með teng'dadóttur- ina. Ilann lýsti með mörgum fögrum orðum fyrir konu sinni, hve ákveðið og- skipu lega hún ljet hvern hlut á sinn stað. Jim var feginn að hafa ekkert að dylja lengur. Hon-1 um fanst bað kuldalegt gagn-' vart foreldrum sínum. En i hann ljet til leiðast aðeins' vegna Jmss, að Dóra hefði ekki gifst honum að öðrumj kosti. Ilonuin fanst dásam- legt að sitja á móti henni við litla borðið og borða kvöld- verðinn, sem hún hafði mat- reitt handa honum. Það var yndislegt að sitja í hæginda- slóli við arninn, með inniskó a fótunum og pípu í munn- inuin og sjá Dóru sitja hin- um megin við arininn prjóna barnafatnað. Það inndælt að tala og |>að inndælt að begja. Það var inndælt að hugsa með sjálfum s.ier, að innan lítillar stund- nr myndu bau Dóra fara að hátta. Nú myndi ekkert skyg'g'ja á hamingju !hans. Ekki hafði alt reynst eins og- hann-hafði búist við, og hjonabandið hafði hingað til ekki verið eins farsælt og' hann hafði buist við. ITann var ósköp ástfanginn af Dóru, og bað særði hann, að astnða hans vakti engar samsvarandi tilfinningar hjá henni. Ilún hafði reynt áð forðast nánasta samlíf hjóna bandsins, bar til sá tími kæmi að hún gæti viðurkent bað, og hún hafði aðeins lát ið undnn, ])egar hann hótaði half reiður, en ]>ó að nokkru leyti í gamni, að fá fjöl- skyldu sinni hjónavíxlubrjef beirra. En hann var of til- fi'nninganæmur. til bess að hajm fýndi ekki, að hún lá köld í faðmi hans. Hann var ungur og óreynd ur, og jafnvel ]>ótt, úr ]>ví hafði hún ekkert frjett, síð an stríðið hófst. Hann varð að vera bolinmóður. Hann varð að vera mjög nærgæt- inn við hana og vona, að hún myndi með tímanum komast á aðra skoðun. Hanu gat, begar alt kom til als, e'kki vitað um allar skyldur eigin- manns, og hvernig gat hann bá búist við, að hún kynni algerlega að. haga lífi sínu sem eiginkona. Þau áttu bæði eftir að læra mikið. Þau ! urðu að venjast hvort öðru og bau urðu að komast á snoðir um alt bað í fari hvors annars, sem aðeins er hægt að gera 1 nánu samlífi fengið sig til að tala um betta niál við. Hann hefði verið feiminn að tala um bað við móður sína, og Jane myndi bara hlæja að honum, May hafði eitthvað svoleið- is við sig, að hann gat ekki hugsað sjer að minnast á bað við hana. Aldrei hafði honum dottið í hug að leita ráða hjá Roger. Hann varð ]>ess vegna að telja sjer trú um, að allar hjegiljur sem hann hafði heyrt um kven- fólk, eins og til dæmis, að bað væri ólíkt karlmönn- um að bví leyti, að ástríða bess væri ekki eins heit og karhnanna, væru sannar og rjettar. Samt hefði 'manni hjónabandsins. Með tímanum eftir útliti hennar að dæma komst hann að tvennu í fari aldrei dottið slíkt í hug, að1 Dóru, sem hann hafði ekki hún væri kaldlynd. Hún var búist við. Hann komst að vel mentuð, og bað, sem raun um, að hún var bráð menn kölluðu leyndardóma lynd. Ilann hafði aldrei s.jeð kvnferðislífsins, var henni hana öðru vísi en í góðu og enginn leyndardómur. Hann stiltu skapi. Á Graveney reyndi að finna skýringu á hafði fólkið dáðst að bvb a<N| framferði hennar, sem virt- .ekkert gæti fengið hana til ist svo fjarskylt eðli henn- að skifta ska«pi. En nú virtist ar. Hann spurði sjálfan sig, alt fara í taugarnar á henni, hvort verið gæti, að mey- og hún var oft hvöss og sær- dómurinn væri henni svo andi í orðum sínum. Maður hjartfólginn, að hún gæti.hefði getað haldið, að hún enn ekki sætt sig við cðlileg-1 hefði gerbreyttst við að ar hvatir karlmannsins. Fráj' ganga í hjónaband. Þá roðn- upphafi hafði Dóra gefiði aði >hún og bað var hörku- honum í skyn, að hún væri [ glampi í augum hennar. Ilún ekki viðbúin ]>ví að cignast. var vön að verða mjög fljótt barn, og hann hefði, hálf-; róleg aftur og biðja hann nauðugur bó, fallist á, að ^ fyrirgefningar og vera blíö bað væri eins hep|>ilegt. að J við hann dálitla stund á eft- bíða, bar til er ]>au gætujir. En hoimm fanst mjög'leið' gert h.jónaband sitt heyrum inlegt að s.já hana í bessum kunnugt. Nú, ]>ega,r ]>að ham, og hann reyndi að forð- hafði verið gert og bau;ast að gefa henni tilefni til og var var mikillar raunar ekki hevra ]>að bjnggu saman, bá virtist cng- in ástæða til að hika. En honum til vildi Dóra nefnt. — Nei, nei, nei, sagði hún. Þetta er ekki r.jetti tíminn tii bess að fæða barn i heim- inn. Ilann reyndi að rökræða við hana. Ilann vissi, hve m.jög bað myndi gleðja for- eldra hans ef hún yrði barns- | hafandi og bá myndi öll ó- ánægja yfir leynilegri gift- ingu beirra Dóru hverfa eins og dögg fyrir sólu. Heitasta ósk föður hans var að eign- ast sonarson, sem gæti setið jÖrðina, sem forfeður hans höfðu átt svo lengi. Dóra hann ólundalega Aldrei dottið til svo hefði hon- í hug, að stálslegna hlustaði á og bagði. um getað hún ætti brákelni. — Ef bú hefir elskað mig, bá myndirðu vilja fæða mjer barn, sagði hann. llonum fanst kalt vatn renna niður eftir bakinu á s.jer við augnatillitið, sem hún sendi honum. Það var hafvtr í [>ví. Hann var svo undrandi, að hann sagði .ekki meira. . : . Að vísu lmfði hún unnið m.jög mikið upp á síðkastið. að stökkm upp á nef s.jer. Annað var baö í fari henn- ar, sem hann. kmmi ekki við, og bað var afstaða hennar gagnvart skyldfólki hans. Honum bótti m.jög vænt um bað, og bað var honum raun, að henni lágu oft illa orð í beirra garð. Þegar litið var á, hve vingjarnlegt og göf- uglynt betta fólk hafði verið í hennar ga.rð, bá virtist honum betta vera vanbakk- læti af henni. Hún gætti sín að seg.ja aldrei neitt um móð ur hans, en bað var ekki mik- ill vandi fyrir hann að giska á, að hún leit á hershöfðing.j- ann sem gamlan k.jána. Jim hafði haldið, að ]>að hefði hrært hana, hve mjög fiers- höfðinginn dró taum hennar. 1Y jf km Vindskeggur bóndi Æfintýri eftir Chr. Asbjörnsen. sagðist ekki skyldu gleyma því. Þegar hann kom á markaðinn, fjekk hann strax þrjú hundruð dali fyrir hestinrí, og svo rækilega í staupinu á eftir, að hann gleymdi að taka beislið af hestinum, og Vindskeggur fór með hann af stað. — Þegar hann var kominn nokkuð burtu frá rnarkaðssvæðinu, ætlaði hann inn í krá til þess að kaupa sjer meira brennivín, og setti glóandi glóðar- ker fyrir hestinn, en fullan poka af heyi fyrir aftan hann, batt tauminn við hestasteininn og fór inn í krána. Hesturinn stóð þar og bar sig aumlega, frýsaði og hristi sig allan. Svo kom stúlka framhjá og hún kendi í brjósti um hestinn. „Aumingja skepnan“, sagði hún. „Hvers- konar maður er þetta, sem á þig og fer svona illa með þig“, sagði hún. Svo leysti hún taumana úr hringnum í hestasteininum, svo hesturinn gæti snúið sjer við og bragðað á heyinu. „Jeg á þennan hest“, æpti Vindskeggur bóndi, og kom þjótandi út um dyrnar; en þá var hesturinn þegar bú- inn að h'rista fram af sjer beislið, kastaði sjer út í tjörn, sem þar var og gerði sig að litlum fiski. Vindskeggur stökk á eftir og gerði sig að stórri geddu. Þá brá Hans sjer í dúfulíki, en Vindskeggur gerði sig þá að hauk og flaug á eftir dúfunni. En kóngsdóttir stóð við glugga í kóngshöllinni, og horfi á þennan eltingaleik. „Ef þú vissir eins mikið og jeg veit“, sagði hún við dúfunla, „þá kæmir þú inn um gluggann til mín“. Dúfan þaut inn um gluggann, gerði sig að manni, og Hans sagði kóngsdóttur hvernig lá í öllu þessu. „Gerðu þig að gullhring, og settu þig á fingur mjer“, sagði kóngsdóttir. „Nei, ekki dugar það“, sagði Hans, „því þá gerir Vindskeggur kónginn veikan, og enginn getur læknað hann aftur, fyr en Vindskeggur sjálfur kemur og gerir það, en þá heimtar hann líka hringinn í kaup“. „Jeg get sagt, að jeg hafi erft hann eftir móður míha“' sagði kóngsdóttir, „og að .jeg vilji alls ekki missa hann.“ Jú, svo breytti Hans sjer í gullhring og setti sig á fingur kóngsdóttur og þar gat Vindskeggur ekki náð honum. En svo fór, eins og piltur hafði sagt. Kóngurinn varð veikur og enginn læknir gat læiknað hann, fyr en Vindskeggur kom, og hann heimtaði hringinn, sem kóngs dóttir var með á fingrinum. Þá sendi konungur til dóttur sinnar eftir hringnum. En hún sagðist ekki vilja missa hann, því hún hefði fengið hann eftir móður sína. — Þegar konungur heyrði þetta, reiddist hann og sagði, að hann vildi fá hringinn, hvaðan sem hún hefði hann. „Það þýðir nú ekki að vondskast neitt út af því“, sagði kóngsdóttir. „Jeg næ ekki af mjer hringnum, nema að fingurinn sje tekinn með“. „Látið mig um að ná hringnum af“, sagði Vindskeggur bóndi. „Nei, þakka þjer fyrir, jeg skal reyna sjálfur“, sagði kóngsdóttir og fór út að ofninum og setti sót á hringinn. Þá fór hann af og týndist í öskunni. Þá gerði Vindskegg- ur sig að hana og fór að róta í öskunni, en Hans gerði sig að tófu og beit hausinn af hananum, og þá var úti um illmennið Vindskegg. ENDIR. að hann hafði svarið Dóru svo að verið gat að hún væri þagmælsku, hann hefði get- j brey’tt. Ilún var mjög á- að leitað ráða, þá var eng- hyggjufull út af móður sinni inn, sem hann hefði getað í Austurríki, en af henni Forstjórinn: Nei, því mið- ur get jeg ekki látið yður fá atvinnu. Það eru svo marg- ir, sem hafa sótt um vinnu Jljá mjer, að je,g man ejski einu sinnu nöfn þeirra. Atyinnpley.siiig.imi: Gætuð jijiM' ekki lá'íiö ' mig ,fá át- vinnu við gð, hafa skrá vfir ||á? ik „llvar hafið ]>.jer verið?“, spurði atvinnurekandi verka- mann. „Jeg var að láta klippa mig“, svaraði verkamaður- inn. „En þjer eigið ekki að láta klippa yður, þegar þjer eruð í vinnu hjá mjer“, mót m æl t i a 1 v i ii nurekandirín. „II vefsvegna ekki:“ vár svarið,f „háfjð óx á meðan jeg var í vhmu hjá .yðúr“. Verkstjórinn: 1 þetta, þú berð TTvað er ekki nema einn staur í einu, en hinir bera tvo ? Verkamaðurinn: Jeg geri ráð fyrir að þeir sjeu of lat- ir til að fara tvær ferðar eins dg jeg ætla að gera. Verkstjórinn? Þú veist að þú átt ekki að reykja, þeg- ar þú ert að vinna. Verkamaðurinn: Hverjum dettur í hug að seg.ja að jeg sé að vinna ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.