Morgunblaðið - 20.07.1943, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.07.1943, Blaðsíða 7
ÞriSjudagur' 20. júlí 1943. MORGUNBLAÐIÐ BARÁTTAN CEGN KAFBÁTUNUM Enda þótt menn séu ekki sjómenn, geta þeir auðveld- lega skilið hina geysimiklu þýðingu þess, að unt sé að veita skipalestum nægilega flugvjelavernd. Til þess að kafbátur geti gert árás að degi til þarf hann að kom- ast fram fyrir skipalestina og á þá leið, sem hún fer um, áður en skipin eru komin það langt, að þau geti evgt hann. Þegar hann svo einu sinni er þangað kominn, get- ur hann kafað og komist svo nálægt skipalestinni að hann geti skotið tundurskeytum sínum á hana. Ef kafbátur- inn aftur á rnóti fer fyrr í kaf, er útilokað að hann kom ist þangað, svo hægt gengur hann neðansjávar í saman- burði jafnvel við seinfærustu ofansjávarskip. Kafbátur, sem er ofansjávar, er mjög lágreistur og erfitt að koma auga á hann langt til. Af þeim sökuin geta kafbáts mennirnir komið anga á önn- ur skip, þótt kafbáturinn sje ósýnilegur frá þeim. Þegar kafbátur sjer skipalest getur hann því haldið áfram ofan- sjávar til þess staðar, sem hann þarf að komast á, án þess að skipalestinn eða fylgdarskip hennar hafi minstu hugmynd um nálægð hans. Þegar ‘kafbátarnir. tóku ofansjávar að ráðast í hóp- um á skipalestir, beittu þeir sömu aðferðum. Þeir urðu alt fyrir það að komast til árás- arstaðarins að degi til, ji. e. a. s., þeir urðu að halda með miklum hraða ofansjávar til fyrirframákveðins staðar, en þó svo fjarri skipalestinni, að efgi væri auðið að sjá þá. Ef þeir lieir þurfa að fara í kaf á leiðinni, gat það tafið svo för þeirra, að þeir næðuwals ekki til árásarstaðarins fyr en of seint. FLUGVJELARNAR TEFJA KAFBÁTANA. Af þessu sjest, liversu þýð- ingarmikil flugvjelaverndin er. Þær geta kannað stór svæði umhverfis skipalestina, einmitt þar sem kafbátarnir þurfa að fara um, ef árásir þeirra eiga að hepnast. Ef flugvjelarnar koma svo auga á kafbát, geta þær annað- hvort ráðist á hann sjálfar og neitt hann til að kafa eða þær geta gert fylgdarskipun- um aðvart, ef þau eru nægi- lega nálægt. Sjé flugvjela- verndin nægilega öflug og veðrið hagstæætt, — sem var að vísu ekki fyrir hendi í orustunni, er áður var r/inst á — þá myndi vera nögulegt, að veita skipalestum nægi- lega vernd, enda þótt engum kafbáti væri grandað. Eftir H. G. Thursfield aðmírál Síðari grein minst á fjölgun flugvjela- móðurskipa, er fylgi skipa- lestunum. FLUGV JELAMÓ ÐUR- SKIPIN MUNU KOMA AÐ GÓÐU GAGNI. Sennilega mun seinni að- ferðin bera meiri árangur. Leiðin yfir Atlandshafið er um 3.000 mílur, og ef vernda inu til staðar hvenær sem er, og þurfa þær því eigi að evða neinu bensíni á leiðinni til ákvörðunarstaðarins. A þeirn eru án efa Albacora og jafnvel Sverðfisk-llugvjelar, en langf luguflugvj elarna r eru annaðhvort „fljúgandi virki“, eða af Laneaster- eða T.iberator gerð. Þessar litlu fluffv.ielar geta einungis bor- verið um að ræða, því að erf- itt er að ímvnda sjer, að nokkuð geti borið betri á- angur gegn kafbátunum en vel miðuð djúpsprengja, þeg- ar hann er að fara í kaf, eða vel miðuð byssukúla, þegar hann er ofansjávar. Hvort um sig getur fyllilega gert út af við hvern kafbát og eigi sýnist vera þörf fyrir neitt nvtt voþn. Endurbætur á leitartækjum myndu aftur á r.lóti vissulega vera mikils- gert oss kleift að gera ein- faldara skipulagið í barátt- unni um Atlantshafið. 1 lok aprílmánaðar var skýrt frá því, að breski og kanadiski flotinn hefði tekið á sig á- byrgð skipalestanna á Norð- ur-Atlantshafi, en bandaríski flotinn hefði ennþá á hendi hernaðarlega ábyrgð á haf- inu næst ströndum Ameríku og hjeldi auk þess áfram að veita breska og kanadiska flotanum og flughernum að- stoð við vernd skipalestanna. Nýjar flotadeildir og flug- sveitir hafa verið settar á stofn til þess, að hafa á hendi varðgæslu á þessum slóðum. Merkjalínan milli kanadisku og bresku eftirlitssveitanna, j er vinna í nánu samstarfi hvor við aðra, er „einhvers- staðar á Mið-Atlantshafi“. Auðnast hefir að skapa þessa þróun vegna mikillar efling- ar hins konungl. kanadiska flota, sem hjer hefir í raun- inni tekið að sjer gæslu, er bandaríski flotinn hafði áður með höndum. ' ÞfSKUM KAEBÁTI SÖKT. kafbáti. Myndin var tekin skal alt það flæmi með flug- vjelum frá landbækistöðvum, þurfa flugvjelarnar, er vernda eiga skipin miðhluta leiðarinnar, að fljúga. 1500 mílur, áður en þær ná til eftirlitssvæðisins, o.g síðan verða þær að í'ljúga sömu vegalengd til baka að af- Uoknu starfi. — Þetta er að vísu engan veginn. ókleift fyrir nútíma flugvjelar, þeg- ar þær ekki þurfa að flytja stórar birgðir vopna, eins og á s.ier stað með Jiinar langflugu flugvjelar, en Chur chill mintist á. En þær eyða á fluginu til staðarins og frá miklum hluta þeirrá olíu, er þeir hafa meðferðis, og hafa því lítið aflögu til langra verndarstarfa. Því skemur sem hver einstök flugvjel get ur verið að verki, því fleiri fhigvjelar þarf til þess að halda uppi stöðugri gæslu. Aftur á móti eru flugv.iel- arnar á flugvjelamóðurskip- Nýlega söktu hersltipin Wheatland og Easton þýskum frá Wheatland er kafbáturinn var að sökkva. ið lítinn farm af sprengjum og skotfærum, en þær geta sótt mjög fr.am á skömum tíma og hægt er að senda fá- ar eða margar á loft eftir þörfum. Ennfremur telja margir foringjar, að hinar nvjustu og liprustu Sverð- fisk-flugvjelar séu einmitt til valdar í baráttunni við kaf- bátana, svo að flugvjelamóð- urskipin eru augsýnilega mjöp: þýðingarmikill liður í vernd skipalestanna. UMRÆÐUR UM „LEYNIVOPN“. f amerískum fregnum hef- ir verið talað um nýtt „leyni vopn“, er eigi sinn stóra þátt í því, hversu vel hefir gengið í seinni tíð í kafbátastríðinu, og Ghurchill hefir bæði í bandaríska og breska þing- inu viðhaft orð, er benda í sömu átt. Það er gaman að reyna að geta sjer til um hverskonar vopn hjer geti ÓFARIR KAFBÁTANNA ! HALDA ÁFRAM I verðar, því að miðuiiartækin JÚNÍMÁNUÐI. eru als ekki óskeikul, enda' j>egar þessi orð eru rituð, þótt þau geri ómetanlegt jiefjr verið leyft að skýra frá því, að júnímánuður ætti síst að verða oss óhagstæðari í kafbátastyrjöldinni en maí- gagn. Ef til vill væri unt að hagnýta radiomiðanir í bar- áttunni við kafbátana, en ur nje endurbætur á stað- , setningartækjum neðansjáv- manuður. Ef unt reynist að ar, væri með rjettu hægt að halda áfram á sömu biaut, kalla nýtt vopn. Óvinirnir mun kafbátunum fara fækk- nmnu revndar er tímar líða andi, enda þótt í smáum stíl komast í náin kynni við þetta sje. En vjer verðum að vænta nv.ja vopn, er því hefir verið betri árangurs. „Jeg hefi alt- beitt gegn kafbátunum, sem af horft fram til þessa sum- ars sem hagstæðs tímabils svo komist undan og geta flutt tíðindin heim. Þegar betta verður,' mun án efa eitt hvað verða gert opinskátt um betta hjer á landi. og vjer verðum því að leyna forvitni vorri þangað til. FJARLÆGÐIRNAR TAKMARKA ENN FLUGHERSINS f BARÁTTUNNI. STARF Það er reyndar enn sem komið er, víðáttumikið svææði á miðhluta Atlands- hafsins, sem er of fjarri land- hækistöðvum flugvjelánna til þess, að venjulegum flugvjel- um verðj beitt þar. Þetta svæði hefir verið víggirt á tvennan hátt. Churchill skýrði þingitiu frá því, að sjerstákar mjög langfleygar flugvjelar hefðu verið fitlnin- ar til þess að bæta úr þess- um vanda. Alexander flota- málaráðherra, hefir einnig LAGT AF STAÐ í NÆTURFLUGFERÐ Eng- Flugvellir sprengjuflugvjela, sém árásir gera á Þýskaland eru dreifðir víða lun land. Það er mikið um að vera í breskri flugstöð skömniu áður en flugvjelarnar leggja af stað í næturárás. Hjer á myndimn sjest Lancaster-sprengjuflugvjel, sem er í þann veginn að leggja af stað í árásarleiðangur til Ruhr-hjeraðs. fyrir oss“, sagði Churchill. Jafnvel þótt skipatjónið kunni á ný að verða í bili geigvænlega mikið, — eins og vel getur orðið, því að kaf- bátarnir verða eigi sigraðir á viku eða mánuði, nema með VARNIRNAR Á ATLANTS- enn kröftugra átaki — þá HAFI HAFA VERIÐ munum vjer sjá, að dánar- ENDURBÆTTAR OG : tala kafbátanna hækkar SKIPULAGÐAR. stöðugt. Gereyðing kafbát- Aukinn herstyrkur ’.efir anna er takmarkið, sem ber að stefna að, þótt að vísu sje eigi nauðsynlegt að sökkva hverjum eihasta kafbáti til þess að vinna styrjöldina. en það verður að minsta kosti að eyðileggja nægilega marga þeirra til þess að gera þeim, sem eftir verða það ljóst, að þeir eru að berjast vonlausri jbaráttu. Þjóðverjinn veit, ! hvenær hann hefir beðið ó- j sigur, að minsta kosti á haf- inu, og þegar hann gerir sjer það ljóst, þá missir hann kjarkinn. Það er þó niikils- jvert, að gerá sjer ljóst, að ennþá erum vjer engan veg- inn nálægt því takmarki. En jvjer erum nú á leið mcð að ná raunverulegum yfirráð- ! um á hafinu og hefðum þó | ef til vill getað náð þeim fyr, lef vjer hefðum verið raun- sýnni og hefðum lært meir j af revnslu sögunnar. Nú má eigi hopa á hæli, og það má ekki nota í öðru skyni þann herstyrk, sem nauðsynlegur er í baráttunni gegn kafbát- unum fyrr en því starfi er lokið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.