Alþýðublaðið - 12.06.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.06.1920, Blaðsíða 1
I Alþýðublaðið 1920 Laugardaginn 12. júní 131. tólubl. Lðg 09 réííur í Canada. (Niðurl.) Valerio, ítálskur bakari, var svo óheppinn að íeigja íbúð, sem handtekinn jafnaðarmaður hafði búið í óg skilið eftir hyllu fulla af bókum Marx og annara jafn- aðarmanna. Auðvitað var hann dæmdur í þriggja ára fangelsi, enda þótt hann gæti sannað að bækurnar komu honum ekki við. Svona er ástandið f Toronto og í Montreal og öðrum borgum er það engu betra> Stúdent nokkrum, Calgary, var haldið í fangelsi yfir jólin, fyrir það að hafa lesið förboðna bók, og ríkislögregluliðið var látið rann- saka háskólabókasafnið í Alberta háskólanum og Ieita þjófaleit hjá óllum stúdentum að forboðnum bókum, og hafði það á burt með sér allar slíkar bækur, er það fann þar. Alþýðubókasafnið í Regína var einnig rannsakað nákvæmlega. Það var ákveðið að ritskoðun- arlög ófriðaráranna skyldu falla úr gildi 1. janúar 1920, en ennþá fer ströng ritskoðun tram á þann hátt, að nýjum ákvæðum hefir verið bætt inn í hegningarlög ríkisins, sem ákveða landræka og i enn verri hegningu dæmda alla þá, er setja sig upp á móti Ca- nadastjórn eða giidandi lögum og eignarréttarreglum. Þessi lög sam- þykti þingið síðasta þingtímabil, cnda þótt aukakosningar hafi Ijós- lega sýnt, ef marka má af þeim, að þjóðin er á móti þeirri stjórn, sem nú situr við völd. Erfitt hefir stjórnin átt með þá borgara, er fæddir voru í Bret- iandi, því eigi mátti reka þá úr landi, eftir að þeir höfðu fengið borgararéttindi í Canada. En svo vildi það til, að foringjar verk- lallsins í Wínnípeg vöru flestir fæddir í Bretlandi. En þingið sá ráð við því og samþykti þá breyt- ngu, að reka mætti allá úr landi, i Fiskbreiðsla Frá því í dag gefst fullorðnum «g unglingum, eldri en 11 ára, kostui á stöðugri vinnu við fiskbreiðslu, þegar hægt er að breiða. Verða þeir, er kunna að gefa kost á sér sóttir og fluttir á bifreiðum, sem hafa fastan áfangastað kvölds og morguns kl. 6l/» á Bergstaða- stræti 25 og Laugaveg 42. Fiskistöðin Defensor. er ekki væru fæddir i Canada. Skyldi nú þessu beitt við verk- fallsforingjana. En stjórnin var nógu hyggin til að sjá að sér í tíma; því brezkir verkamenn í Englandi gáfu út yfirlýsingu f Soutbport, svo stjórnin hræddist. Gagnvart útlendingum átti stjórn- in hægra um vik. Meðal annars kvað hðn hafa gefið 14 þús. Ukrainebúum vegabréf heimieiðis, og svo mætti lengur telja. Mál hefir verið höfðað gegn 10 af foringjum Winnipeg-verkfallsins og er einu þeirra, gegn Russel, for- ingja málmsmiðafél., lokið. Kæruat- riðin gegn honum voru 7 og var hann dæmdur sekur um þau öll og dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir hverja og skyldi eitt fang- elsistímabilið taka við af öðru. Dómarinn, Metcalfe, átti sæti sitt að þakka pólitískri hylli frek- ar en gáfum og réttsýni. Mála- færslumennirnir brutu þá gömlu venju, að flytja ekki mál er þeir voru riðnir við. En þeir höfðu verið í „Citizens Committee", er hafði barist á móti verkfalls- mönnum. Dómarinn rakti fyrir kviðnum æfiferil Russels og hélt há-.kapi- taliska" ræðu fyrir dómendunum, þar sem hann kvað nauðsynlegt að vernda löghlýðni með því, að refsa verkfallsþrjótum. Varaði ræð- an 31/* klukkutíma. Eftir 12 tíma dsemdi kviðurinn, eins og áður er getið, Russell í 14 ára fangelst. Dómur þessi þótti hin mesta Æígi*eidsla. blaðsins ! er í Alþyðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Sími 988. Auglýsingum sé skilað þangað eða í Gutenberg í síðasta iagi kl. 10, þann dag, sem þær eiga að koma í blaðið. svívirða og var myndaður sjóður til að standast kostnað af áfrýjun málsins. Hin málin eru komin nokkuð áleiðis. Einn af þeim ákærðu er metó- distaprestur, að nafni Woodsworth, áhugasamur þjóðféiagsfrömuður. Aðalákæran á hann er, að hann s skrifaði grein í .Strike Bulletin", sem byrj.aði á þessum orðum Jesaja spámanns: „Vei þeim, sem veita ranga úrskurði og færa skað- semdarákvæði í letur." Sömuleiðis hafði honum orðið það á að iáta endurprenta útdrátt úr ræðum verkamannaforingjans enska, Att- hur Hendersons, fyrv. ráðherra. Núverandi Canadastjórn á auð- sjáanlega eigi mikið eftir ólært af aðferðum rússnesku keisarastjórn- arinnar sálugu. (Lausl. þýtt úr .The New Statesman"). X

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.