Morgunblaðið - 24.08.1943, Side 4

Morgunblaðið - 24.08.1943, Side 4
'4 UNGLING ; vantar til að bera ’ blaðið til kaupenda ] við Karlagötu Talið strax við al-,j greiðsluna, sámi 16001 ijt í B 8J Ð 2 herbergi og eldhús óskast gegn 5000 kr. fyrirframgreiðslu Tilboð merkt „íbúð“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyr- ir n. k. fimtudag TILKYNNIIMG frá ríkisstjórninni Breska flotastjórnin hefir tilkynnt íslensku ríkisstjórninni að nauðsynlegt sé að öll íslensk skip, 10 til 750 smál. að stærð, fái endurnýjuð eins fljótt og hægt er eftir 1 september 1943, ferðaskírteini þau, sem um ræðir í tilkynningu ríkisstjórnarinn- ar dags. 7. mars 1941. Skírteini þessi verða afgreidd sem hjer segir: I Reykjavík hjá breska aðalkonsúlnum, á Akur- eyri hjá breska vice-konsúlnum, á Seyðisfirði hjá bresku flotastjórninni og í Vestmannaeyjum hjá breska vicekonsúlnum. Atvinnu og samgöngumálaráðuneytið, 21. ágúst 1943. i I % I ? y, i FYRIR DÖMUR: RYKFRAKKAR fyrirliggjandi. FYRIR HERRA: Gúmmíkápur Olíukápur (síðar og hálfsíðar) Vinnuskyrtur Manchettuskyrtur Vinnuvettlingar, margar teg. Vinnufatnaður allskonar. SJÓKLÆÐI OG FA NAÐUR S.F. Varðarhúsinu. Sími 4513- ,*, *\ .♦» ,V„V„V, V V V % %* TrVWW MORGUNJBL.AÐIÐ i r • • ) , ' ) Þriðjudagur 24. ágúst 1943 ■ ! • l : : : l i ; i" I ! : : I Björn Jónsson hreppstjór: á Stóru-Seylu Björn Lárus hjet hann fullu nafni. Hann er borinn til grafar í dag í Glaumbæ. Þar á staðnum hóf hann búnað vorið 1902, 23 ára að aldri. Fluttist hann þang- að frá æskuheimili sínu, Ög- mundarstöðum í Víkur- torfu, með sinni ungu brúði, Steinvöru Vefreyju Sigur- jónsdóttur, bónda í Glæsi- bæ í Víkurtorfu, Bergvins- sonar. Var hún þá um tví- tugt. Björn gekk að eiga hana 18. des. 1900. Varð þeim þriggja barna auðið, en aðeins eitt þeirra náði fullorðinsaldri, Jón bóndi og organisti að Hafsteinsstöð- um. Misti hann móður sína í æsku, en hún andaðist 5. maí 1911, og varð hún þeim feðgum mjög harmdauði, svo og öllum, er til hennar þektu, því að hún var glæsi- leg og vel gefið valkvendi. Björn og Steinvör flutt- ust að Stóru-Seylu vorið 1907, og þar bjó hann síðan samfleytt til æviloka. Gerð- ist hann snemma athafna- mikill þar, húsaði jörðina og girti tún og bithaga. Öðru sinni kvæntist Björn 29. maí 1915 Margrjeti Björnóníu Björnsdóttur, bónda á Syðra-Skörðugili, Finnssonar, inni mestu at- gervis- og ágætis konu. Lif- ir hún mann sinn. Varð þeim þriggja barna auðið, og lifa öll, tvær dætur, Steinvör Lovísa, gift og á börn, og Ingibjörg Salóme, ógift, og einn sonur, Hall- dór, að námi í Mentaskólan um á Akureyri. Eru öll börn in nú heima hjá móður sinni. Björn var snemma stór- huga og áhugasamur í sveit sinni. Hlóðust á hann mörg opinber störf. Hrepps nefndarmaður var hann yf- ir 30 ár í Seyluhreppi (til dauðadags) og oddviti 1918 —’35. Lengi var hann for- maður búnaðarfjelags hreppsins, og Garðyrkjufje- lagi Seyluhrepps veitti hann forstöðu 8 ár. Safnað- arfulltrúi var hann 12 ár og form. sóknarnefndar um 20 ár. Fulltrúi var hann á fundum Búnaðarsambands Skagafjarðar frá stofnun þess og trúnaðarmaður Ræktunarsjóðs íslands var hann í Seyluumboði 1933 og síðan. Nokkrum sinnum átti hann sæti í landamerkja- dómum. Loks er þess að geta, að hann var hrépp- stjóri frá 1922 til æviloka. Stórlyndur var Björn og kappgjarn og lítt hneigður til að láta hlut sinn. Gat stundum verið óhlífinn, er því var að skifta, en raun- góður var hann, manna gestrisnastur, glaður long- um og reifur, greiðamaður mikill. Lengstum bjó hann stórbúi og kunni vel mikl- um umsvifum. — Hann var iðjumaður mikill. Björn var fæddur í Ög- mundarstöðum 4. apríldag 1879. Voru foreldrar hans Jón Björnsson, bóndi þar, og konu hans, Kristín Steins dóttir, bónda í Stórugröf á Langholti, Vigfússonar. Jón var greindarmaður mikiil, sem hann átti ætt til. Amma hans var in ættfróða Ingi- ríður, er Gísli Konráðsson skrifaði eftir ættir Skaga- manna. Jón var og minnug- ur og fróður vel. Faðir hans var Björn Halldórsson, bóndi á Hvalnesi á Skaga, en móðir Jóns var María, systir Steins í Stórugröf, svo að þau hjónin, Kristín og Jón, voru systkinabörn. En Steinn í Gröf var annálað- ur búsýslumaður og þær mörgu dætur hans inar mestu búkonur. Hafði Björn í Seylu erft fjör og athafnaþrá Steins móður- bróður síns, þó að ekki væri hann jafn mikill fjárgæslu- maður sem Steinn afi hans. Björn var greindur maður og lesinn í íslenskum fræð- um og líktist um það föður sínum. Um sumarmálin síðustu kendi Björn sál. mikillar vanheilsu og tók ekki á heil- um sjer eftir það. Snemma í júlímánuði fór hann til Reykjavíkur til að leita sjer lækninga, en árangurslaust. Nokkrum dögum eftir það, að hann kom heim, leið hann af þessum heimi. Það var árla morguns 10. þ. m. Banamein hans var hjarta- slag. Dugandi vaskleikamaður er með Birni á Seylu til moldar genginn. Br. T. — VERKLYÐLEIÐTOGI Framh. af hls. 2. eru fjárinn hafi það, ekki siðaðir menn“. Víðförll verklýðs- leiðtog.i FeÆafjelagi Konrads Nordahl, • Mr. John Price, starfar hjá bresku verklýðs samtökunum. Hann dvaldi á árunum 1929—1937 í Svisslandi og í Belgíu á veg um alþjóðaverklýðssamtak annna. Hann fór til Austur- ríkis þegar verkamanna- óeirðirnar urðu þar í landi 1934 og ennfremur til Spán ar meðan á borgarastyrjöld- inni þar stóð til að kynna sjer hvað hægt væri að gera verkamönnum til hjálpar. X Landakotsskólinn verður settur miðvikudaginn 1. september kl- 10. ♦!“!“!♦ ♦!♦ ♦!♦ ♦!♦ ♦!♦ ♦!♦♦!♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦ ♦:♦♦:♦♦:♦♦:♦•:♦♦:♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦%♦%♦%♦♦♦♦ j Innheimtumaðnr % Duglegur innheimtumaður óskast um næstu ;j; mánaðamót. Uppl. í síma 3630. oooooooooooooooooooooooooooooooo Hús til sölu ‘ > I ; i . • ■ ■ _ ; . Hefi verið beðinn að selja húseign á góð- um stað í Hafnarfirði. Húsið er tvær hæð- ir (5 herbergi og eldhús), með risi og kjallara. Allar frekari upplýsiifgar gefur > hdm. JÓN SIGURÐSSON, c-o hrm. Kristján Guðaugsson, Hafnarhús- inu í Reykjavík. — Sími 3400. oooooooooooooooooooooooooooooooo

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.