Morgunblaðið - 02.09.1943, Page 10

Morgunblaðið - 02.09.1943, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 2. sept. 1943 Fimm mínútna krossgáía Lárjett: 1 handtekur — 6 í- þróttaráð — 8 haf (þf) — 10 íverUhús (þf) — 11 ónot — 12 tveir eins — 13 leikfjelag — 14 hreyfing — 16 bjartar. Lóðrjett: 2 keyri — 3 fuglar — 4 ending — 5 stafurinn — 7 búnar góðum hæfileikum — 9 hlass — 10 mismunur — 14 eign- ast — 15 guð. I.O.G.T. ST. FRÓN NR. 227. Fundur í kvöid kl. 8 l/>- Kosning ertbættismanna og víg.-.la. — Ferðasögur og fle ra. Tilkynning HJÁLPRÆÐISHERINN Samkoma í kvöld kl. 8V£. Allir velkomnir. FILADELFÍA Samkoma í kvöld kl. 81/2- Ingebregtsen og. fl. tala. Vinna SIÐPROÐ stúlka óskast í vist frá 15. sept. eða 1. okt. Uppl. Óðinsgötu 10 niðri. HREINGERNINGAR Byrjaður aftur. Símj 5395, Jónatan. — Kaup-Sala TVEIR DJÚPIR STÓLAR sem nýir, til sölu. Uppl. 4—6 í dag Hringbraut 30. T.JÖLD SIJLUR Verbúð 2. Símí 5840. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. ♦I**!**************!**!**!**!***4^**********^********!*****!*****!**! Tapað PENINGAVESKI hefir tapast, með ökuskír- teini, vegabrjefi o. fl. Vin- samlegast skilist á Aðal- stöðina gegn fundarlaun- um. k~:~:~:~:~:~:~:~:~:~:~:~:~:~x~:~:~:~:~:~;~> Húsnæði Stúlka óskar eftir HERBERGI NÚ ÞEGAR eða 1. okt. Upplýsingar í síma 5413 eftir kl. 8 í kvöld. 245. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7.45. Síðdegisflæði kl. 20.03. Næturlæknir í læknavarð- stofunn.. Sími 5030. I. O. O. F. 5=125928% = Sextugur er í dag Kristján Magnússon skipstjóri, Braga- götu 22. Bjami Gestsson bókbindari, Laugaveg 48 verður fertugur í dag. Hjónaband. I dag verða gef in saman í hjónaband ungfrú Aðalbjörg Ingólfsdóttir, Sel- vogsgötu 6, Ilafnarfirði og Ragnar Björnsson frá Vopna- firði. Heimili þeirra verður Selvogsgata 6, Hafnarfirði. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Sólborg Guðmundsdóttir, Sel- vogsgötu 24, Hafnarfirði og Óskar Ilafnfjörð Auðunsson, Austurg. 7, Ilafnarfirði. Hjónaefni. S.l. laugardag opinberuðu trúlofun sína ung- frú Uelga Jónsdóttir frá Akra nesi og Jón Þórarinsson, Hverfisgötu 98A Reykjavík. Ólafur Sigurðsson fram- færslufulltrúi hefir sagt lau.su starfi sínu, og hefir fram- færslunefnd samþykt að veita honum lausn frá 1. þ. m. Sveini II. Jónssyni hefir fyrst um sinn verið íalið að gegna starfi Ólafs. 3. flokks mótið heldur á- fram í kvöld kl. 6.45, og keppa þá Víkingur og KII, en kl. 7.45 keppa KR og Valur. Kvenfjelagið Hringurinn heldur kvöldskemtun í Gamla Bíó annað kvöld, og hefst hún kl. 23.30. Guðmundur Jónsson syngur með undirleik Einars Markússonar, sjónhverfinga- inaður sýnir listir sínar og Einar Markússon leikur ein- leik á píanó. Allir listamenn- irnir gefa vinnu sína, og ágóð- inn rennur til væntanlegs barnaspítala í Reykjavík. — Vafalaust verður skemtunin f.jölsótt. Náttúrufræðifjelagið ráð- gerir fræðsluferð að Úlfljóts- vatni í Grafningi ó laugardag- inn kemur. Lagt, verður af stað kl. 3 e. h. og komið aftur á sunnudagskvöld. Þátttak- endur eiga að hafa með sjer svefnpoka og nesti. Gjafir til heilsuhælissjóðs Náttúrulækningafjelags Is- lands: Guðný II. Guðbjörns- dóttir 50 kr. Guðrún Jónsdótt- ir 25 kr. Halldóra Sigurjónsd. 10 kr. Frú M. B. 10 kr. Frú Elísabet Göhlsdorf 50 kr. Indriði Waage 50 kr. Berg- þóra Magmisdóttir 100 kr. Auður Jónasdóttir 50 kr. Ed- mund Eiríksen 100 kr. Ó- nefndur 25 kr. Sigurl. M. Jón- asdóttir Íj0 kr. Sigríður Ein- arsdóttir 10 kr. Erla Einars- dóttir 5 kr. Birna Elíasdóttir 5 kr. Guðbjörg Eiríksdóttir 10 kr. Ófeigur Guðmundsson 10 kr. Gottfred Ilaraldsen 10 kr. Þóra Kr. Jónsdóttir 5 kr. Agnes Davíðsson 10 kr. Sig- rún Gísladóttir 5 kr. Kærar þakkir f. h. N. L. F .í. Matt- hildur Björnsdóttir. Athugið, að gjöfum og áheitum er veitt móttaka á eftirfarandi stöð- um : Versl. Matthildar Björns- dóttur, Laugav. 34, Versl. ,,Goðafoss“, Laugav. 5, Versl. ,,Selfoss“, Vesturg. 42. ÚTVARPIÐ í DAG: 19.25 Þingfrjettir. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshl.jómsVeitin (Þórarinn Guðmundss. st.jórn ar) : a) Cirkus-prinsessan eft ir Kalman. b) Czardas eftir Grossmann. 20.50 Minnisverð tíðincli (Jón Magnússon fil. kand.). 21.10 1 Iljómplötur: Tónverk eftir Sibelius. 21.30 „Landið okkar“. Spurn- ingar og svör. r Amerískur Islands vinur ferst í flugslysi SÁ UM NÁMSTYRKI ÍSLENDINGA VIÐ AMERÍSKA HÁSKÓLA MEÐ innilegri hlut- tekningu tilkynnir yfir- miaður Upplýsingadeildar Bandaríkjanna á íslandi andlát Roberts H. Rand. Það var Mr. Rand, sem á samt Thor Thors, sendi- herra íslands, og Dr. Paul Douglass, forseta Háskóla Bandaríkjanna í Washing- ton, D.C., sá um náms styrki þá, sem 9 íslenskir námsmenn njóta nú við há- skóla í Bandaríkjunum. Mr. Rand ljest, er flug- vjel hrapaði hjá Allahabad í Indlandi síðastliðinn laugardag. ( Undanfárna mánuði hafði hann verið yfirmaður Upplýsingaskrif stofu Bandaríkjanna í Cal- cutta. Mr. Rand átti marga kunningja meðal íslend- inga bæði í New York og Washington, vegna starfs síns í þágu vináttutengsla milli Bandaríkjanna og ís- lands. Hann var meðal efnileg- ustu yngri blaðmanna Bandaríkjanna Hann læt- ur eftir sig foreldra á lífi. Námsstyrkjunum, sem Mr. Rand sá um, var ný- lega úthlutað af Mennta- málaráði íslands. Þeir styrkja 19 íslenska náms- menn til framhaldsnáms við: Háskóla Bandaríkj- anna, Suður-Californiu- skólann í Los Angels, Cal.., Boston-háskólann í Massa- chusetts, Brown-háskólann í Providence, Rhode Is- land, Southern-Methodist- háskólann í Dallas, Texas, Northwestern háskólann í Evanston, Illinois, og Wis- consin háskólann, Madison, Wisconsin. AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI SIF ÞÓRZ DANSAR Á AKUREYRI. Frá frjettaritara vorum á Akureyri Ungfrú Sif Þórz, sem nú er stödd á Akureyri, hafði þar listdanssýningu í gær- kvöldi í samkomuhúsi bæj- arins. Áhorfendur, sem voru svo margir að húsið var troðfullt, hyltu listakonuna mjög fyrir ágæta skemt- un. og bárust henni blóm upp á danssviðið. Frú Þyri Eydal var við hljóðfærið, en Jón Norð- fjörð kynnti dansana. DÖNUM SÝND SAMÚÐ FJELAGIÐ ,,Dannebrog“ samþykkti á fundi sínum 1. þ. m. eftirfarandi ályktun: „Fjelagið lýsir fylstu sam úð sinni með Hans Hátign konunginum og með „Frjáls um Dönum“ í Washington og London.“ Kennslp í barnaskólum bæjarins fyrir börn á aldr- num 7—-10 ára hefst 10. sept.. en fyrir hin börnin 1. október. Skólarnir munu allir vera fullskipaðir og meira en það. — Danmörk Framh. af 1. síðu. drunurnar heyrðust yfir Eyrarsund til Svíþjóðar. Flugvjelamergðin var jafn mikil yfir Höfn þá nótt. eins og innrásarmorguninn 9. apríl 1940. í Svendborg, þar sem fjellu eða særðust sam tals 450 Danir, tóku óbreytt ir borgar þátt í bardagan- um með hermönnunum, og börðust af sama ákafa og hermenn væru. Heyrst heir að við hermannaskálann í Jægersborg hafi 3 stórar og 11 minni þýskar brynvarð- ar bifreiðir verið eyðilagðar í bardaganum, er þar var háður. FLÓTTINN TIL SVÍÞJÓÐAR. Enn eru flóttaskip að koma. frá Danmörku til Svíþjóðar. Til Ilöganás kom 300 tonna skip með 50 hermenn og 7 ó- breytta horgara. Til Málmeyj- ar komst tundurspillir gegn- um þýskt tundurduflasvæði. Mörg dönsk skip, sem voru í förum milli Þýskalands og Danmerkur, fengu tilkynn- ingu um það í tíma að sigla til Svíþjóðar. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU * Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að dóttir okkar, ÓLÖF SIGRÍÐUR, andaðist 1. þessa mánaðar. Ingibjörg Sigurðardóttir og Kristófer Kristófersson. Konan mín og móðir okkar', ESTIVA BJÖRNSDÓTTIR, andaðist að heimili okkar ÞingeyrJ 31. ágúst. Guðmundur J. Sigurðsson og börn. Maðurinn minn, JÓN JÓNSSON, bóndi að Vestra-íragerði á Stokkseyri andaðist að heimili sínu 1. þ. m. Guðný Benediktsdóttir. Jarðarför ömmu minnar, GUÐNÝAR H. BRIEM, fer fram frá dómkirkjunni í dag, fimmtudaginn 2. september kl. 1,30. Björn Haraldsson. Innilegar þakkir vottum við öllum þeim, er sýndu samúð og hluttekningu við andlát og jarð- arför móður okkar. tengdamóður og ömmu, SIGRÍÐAR GÍSLADÓTTUR, sjerstaklega fyrverandi samsveitungum hennar, Ölfusingum. Aðstandendur. Innilegt þakklæti til ættingja, vina og allra fjær og nær fyrir auðsýnda samúð og vinsemd við hið sviplega fráfall og jarðarför mannsins míns og föður, ÞÓRARINS BERNÓTUSSONAR. Fyrir mína hönd, dóttur og annara vandamanna, Rósa Árnadóttir'. Kirkjuveg 39, Vestmanaeyjum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.