Morgunblaðið - 02.09.1943, Page 11

Morgunblaðið - 02.09.1943, Page 11
Fimtudagur 2. sept. 1943 MORGUNBLAÐIÐ 11 frrig vícki mitm kvæmisjakka, breiðum um herðar og buxurnar fjellu að grönnum mjöðmum haus. ■— Perlur voru í skyrtuhnöppun- um hans, og hann var með gull úr um úlfnliðinn, hvorttveggja gjafir frá Guciu. Ilár hans var vel greitt og glampandi af hár vötnum og' hann var fölleitur af púðri. sem Madame hafði fengið hann til að nota. Iíann hafði rautt blóm í hnappagat- inu og saphirhring á litla fingri vinstri handar ■— inn í hann var grafinn mánaðardag- urinn sem hanu kynntist Gu- ciu. , Óvart varð honum lítið á Guciu í speglinum. Ilann hafði oft tekiö eftii' því að hún ljet á sjá þegar leið á kvöldið, sjer staklega þegar hún hafði drukkið eitthvað, smápokar komu í ljós undir augum henn- ár. Axlir hennar urðu slappar og húu eltist um inörg ár á einu kortéri. Nú begar Kurt varð litið í spegilinn og' sá sjálfan sig sem snotran atvinnu dansara, með gamla konu í fanginu krossbrá honum. ■— llann vaknaði af margra vikna svefni. Það kemur engum við þó að jeg elski konu sem er eldri en jeg sagði hann við sjálfan sig', en tókst ekki að sannfæra sig um það. Ilann sá sjálfan sig í sneglinum, eins og aðrir sáu hann. ískaldur hrollur fór um hann. Hann ákvað að tala um þetta við dr. Ilain. Það var að vísu hægara sag't en gert að vekja hann upp frá lestri franskra læknisfræðibóka. —- Rauðar rendur voru kringum augu hans og æðarnar á hönd- um hans þrútnuðu. ,,Það er ekki neitt auðvelt fyrir gamlan skarf eins og mig að taka próf alveg áð nýju“, sagði hann afsakandi. ■ Kurt sagði honum hvað hon um bjó í brjósti. Madarne var honum vissulega mjög góð, en hún skildi hann ekki til fulls. Iíann bað lækninn að tala við hana. Hann kærði sig ekki um neinar gjafir, hann langaði til að vinna sjer eitthvað inn, hvað lítið sem það væri. Og hann langaði til að vinna, til að æfa sig á píanóið og hafa einhvern tíma handa sjálfum s.jer. „Jeg er hljóðfæraleikari, þégar á allt er litið, en það getur hún ekki sjeð sjáif“, sagði hann biðjandi. „Segðu henni þetta sjálfur“, sagði dr. Ilain ringlaður. „Jeg get það eltki“. „Ilvers vegna ekkif‘ „Jeg get ekki sagt þjer það“ pr. Ilain leit rannsakandi á hann og talaði við Madame þetta sarna kvöld. llún var hvort tveggja í senn, hrærð og hreykin. ,,Að Dengsa langar hugsa til að sjer! vinna i En hvað þú ert góður drengur, og .jeg heimsk kerliug að draga þig með mjer á næturskemtan- ir, í stað þess að lofa þjer að vera í einrúmi með Beet- hoven. En það skal ekki koma fyrir. Upp frá þessum degi skulum við vera ósköp ráð- sett“, hi'ópaði hún og kastaði sjer um hálsinn á honum og kysti hann ástúðlega á nef- broddinn. Kurt fjekk atvinnu eftir ó- trúlega stuttan tíma. — La Serginskaya, danskennara El- aine, virtist vanta • hljóðfæra- leikara. Hún æfðí dans fyrir revyu og' kenndi frá morgni til kvölds. Um allan heim ríkti atvinríixleysi um þessar rnund- ir, og Kurt hafði fengið að reyna erfiðleikana á að fá at- yinnu, áður en hann fór frá Þýskalandi. V erkamannasam- bönd voru ýmist lokuð nýjum meðlimum, eða leyfðu ekki út- lendingum inngöngu, og þaix sátu fyrir um atvinnu. Nú var hann h'jer í Dansskóla Ser- genskayu. Salurinn lyktaði af svita margra stúlkna, og starf- ið var tilbreytingarlaust. Einn, tveir, þrír, fjórir, og eirín, tveir, þrír, fjórir, þannig gekk það tímunum saman. —- Stúlkurnar í stuttix leikfimis- bolunum fóru ekki með hann eins og' ka.rlmann, heldur voru við hann eins og hverja aðra þjónustustúlku. Þær komu hálfklæddar og ófeimnar út úr búningsherbergjunum, — greiddu lxonum með fingrun- um, studdu sig við öxl hans, ljetu hann binda á sig ba.llet- skóna, hneppa kjólana þeirra og halda á varalitnum. Elaine var eip þeirra, og þrá hans eft- ir henni, sem hafði cleymst í örmum Madame, vaknaði á ný. Þar sem fingur hans höfðu stirðnað, þá æfði hann sig tím- imurn saman í setustofunni. Madame var frá sjer mxmin af aðdáun. Hún lædclist um á tán xxm, leit aðdáxxnaraugum á hann og settist niður skamt frá honum með saumana sína. „Jeg skal þegja eins og steinn“, hvíslaði hún skræk- róma. Umhyggjusemi hennar æsti taugár hans um helming. Hann skellti aftxxr hljóðfær- inu. „Jeg get ekki unnið nxeð þessu móti“, hrópaði hann ó- styrkxxr. Þegar í stað fórxx tár- in að streyma niður fölnaðar kinnar Madame, og hxxn lædd- ist á tánum inn í svefnherberg ið sitt. Þangað varð Kurt að fara á eftir henni og hugga hana. Fyrir fyrstu peningana sem La Sergeixskaya borgaði hon- xxm leigði hann s.jer herbergi. Það var ofurlítil kytra í litlu g'istihxxsi, skammt frá Gare Montparnasse. Það fór a.llt í handaskolum með hljómlistina á ný. Síðan hann fór að vinna 'hafði Madanxe verið hálfóá- næg'ð með hann. „Þú ert orðinn jafnleiðinlegxxr og þú værir maðuriim minn“, kveinaði hxxix. Dr. Ilain var eiixixig að kvelja sjálfan sig til dauða. Nei, hann hafði ekki fengið leyíi til að starfa í Roxxan, og nxx stóð hann í brjefaskiptxxm við háskólann í Jei’úsalem. •— Sx'öriip vorxx kurteisleg en neit- andi. Palenstína hafði flxxtt inn alla þá menn sem húxx þxxrfti á að halda og nxeira en það. Fyrirheitna. laxxdið hafði ekkert að gera við mennta- menn af ncinxx tagi. Frekar gat komið til greina að lileypa inn 'í það verkamönnum og bænd- um, af þeinx var ekki of rnikið rneðal Gyðinga. Ilann va'r nú farinn að.leggja stxxnd á lækna vísindin á eixsku. Hann var fimmtíu og rírifroja ára, en leit út eixxs og gamall maður. Á nóttinni varð Kurt oft að sitja hjá honum og hlýða honum yf- ir byrjunarreglur í efnafræði á eixsku. Dr. Ilain hafði frjett að það væri hægðarleikur að byrja nýtt líf í Ameríku. — Læknirinn hafði límt síðasta brjef Irene fyrir ofan rxxmið sitt. Dansskóli Sergenskayu var að xxndirbúa danssýningu. El- aine var að æfa dans sem nefixd ist „Daixs perlukafarans“. Ilxxn bað Kxxrt að æfa það með sjer. Gólfábreiðan í setustofunni var t.ekin af gólfinxx og Kxirt spil- aði kafla xxr L’Arlesienne eft- ir Bizet, en að baki s.jer heyrði hann þxxngan andardrátt stúlk uijnar, þegar hún dansaði, heyrði smá dynk þegar hxxn koni xxiður xxr hverju stökki. Loftið var þrxxngið rafmagni. Kvöld eitt gat haixn ekki set- ið á sjer lengur. Hann rjeðist (ii8 henni óvörum og kyssti hana, hoxxxxm fanst hann nógu lengi hafa setið á sjer. Elaine gaf honxxnx ekki xxtan undir, hún gerði það sem exin verra vai'. Ilún sneri sjer frá honxxm og hrækti með fyrirlitningu á oólfið. Kxxrt fann kuldahroll fara um hársrætur sínar. „Hvers vegna ertxx svoxxa andstyggileg við mig?“ spxxrði hann fölxxr af reiði. „Þegar tillit er tekið til að móðir mín heldur þ.jer uppi, skyldi maður ætla að þx'i befð- ir þá sómatilfinninu að svíkja hana ekki innan hennar eigin veggja“ hrópaði Elaine. Állt í einxx fór hún að háráta, hnipr aði sig saman á gólfinxx og veinaði. „Það er alltaf sama sagan — sjerhver elskhuga hennar reynir til við mig — en Sonur ekkjunnar Æfintýri eftir P. Chr. Asbjörnsen- ! , ' 4. Svo reið piltur enn langa leið, því galdramaðurinn varð að fara heim eftir öxum, til þess að höggva sig gegnum skóginn með. En eftir nokkra stund sagði hesturinn aftur: „Líttu aftur, sjerðu nokkuð nxx?“ „Já, nxx er stór hópur á eftir okkur“, sagði piltur. „Það er galdramaðurinn, og nú hefir hann safnað meira liði‘“, sagði hesturinn. „Kastaðu nú steinium, og gættu þess að kasta honum langt!“ Piltur gerði það, og í sömxx svipan spratt þar upp helj- armikið standberg á bak við þá. Þá varð galdramaðurinn að fara heim aftur og sækja haka og önnur tól til þess að höggva sig gegnum bergið, og á meðan á því stóð, komst piltur góðan spöl. En svo bað hestxxjánn hann að líta við aftur, og þá sá hann heilan her, það ljómaði á vopnin. „Já“, sagði hest- urinn, „hjer er nú galdramaðurinn enn kominn, og nú hefir hann alla sína fylgifiska með sjer. Heltu nú úr vatnskrúsinni aftur fyrir þig, en gættu þess vel, að ekk- ert skvettist á mig!“ Þetta gerði piltur, en hvernig, sem hann hefir farið að því, helti hann einum dropa á lend- ina á hestinum. En innihald könnunnar varð að stóru vatni, en vegna þess að heltist niður á hestinn, lenti hann langt úti í því, en synti til lands. Þegar galdralýð- inn kom að vatninu, lagðist hann allur niður, og slokraði í sig vatnið, þangað til hann sprakk. „Nú erum við lausir við þá“, sagði hesturinn. Þegar þeir nú höfðu ferðast langar leiðir, komu þeir á græna sljettu í skógi einum. „Farðu nú nú herklæðun- um, og aftur í garmana þína“, sagði hesturinn. „Taktu svo af mjer hnakkinn, og sleptu mjer, en hengdu her- klæðin og reiðtygin inn í hola linditrjeð hjerna. Svo skaltu gera þjer hárkollu úr gi’enilaufum og fara til konungshallar, en hún er rjett hjá,- og þar skaltu biðja um vinnu. Og ef þú þarft mín með, þá komdu bara hing- að og hringlaðu beislinu, og þá skal jeg koma til þín“. „Jú, piltur gerði, eins og hesturinn hafði sagt, og þegar hann var búinn að setja á sig laufparrukið, varð hann svo fölur og ræfilslegur í framan, að hann var óþekkj- anlegur. Fyrst kom hann í eldhúsið, og bað eldamanninn þess að fá að vera í eldhúsinu og bera eldivið og vatn. En þá spurði eldhússtúlkan: „Hversvegna hefirðu þessa andstyggilegu hárkollu. Taktu hana af þjer, jeg vil ekki sjá svona ljótan mann hjer inni.“ „Jeg get ekki tekið af mjer kolluna“, sagði piltur. „Jeg er nefnilega ekki almennilega hreinn í höfðinu“. „Jeg vil fá þig til þess að skilja það“, sagði xxixgxxr íxxað- xxi’, „að jeg' þxxrfti að vinna mikið og erfitt verk til þess að ná þeinx peningxxnx, senx jeg nxx á“. „En þxi fjekkst þá alla að erfðxxm frá frænda þínxxnx“. „Það er alveg rjett, en það var nxjög erfitt að ná þeixn frá lögfræðingnxxm“. ★ „Jeg' skil alla. mína ei’fið- leika eftir á skrifstofxxnni". „Jeg geri það einxxig, en nxínir erxx venjulega þar, og svo konxnir heinx þegar jeg kem þangað“. ★ „Iívers vegna ferðxx aldrei í kirkju?“ spxxrði klerkxxr nxann nokkxxrn, senx sat alltaf heima á sunnxxdögxini. „Það get jeg sagt þjer“, svaraði nxaðxxrinn. „í fyrsta skipti, sem jeg fór í kirkju, var kastað á mig vatni og í annað skiptið var mjer feng- inn kvenmaður, sem jeg hefi ekki getað losnað við síðan. Jeg áræði alls ekki í kirkju oftar“. „Já“, svaraði klerkxxr, „og í næsta skipti, sem þxx ferð, verður mold kastað á þig“. ★ „Siggi minn“, kallaði fað- ir bans, „settxx þetta brjef fyr- ir mig í jxóst. Hjerna erxx 50 aurar fyrir frínxerki“. Eftir nokkurn tíma kom Sigg'i aftxxr mjög ánægjulegur á svipinn. „Settirðxx brjefið í póst, Siggi?“ spxxx-ði faðir hans. „Já, auðvitað. En jeg var svo sniðugur að jeg losnaði við að kaupa frímerki á það. Það voi'u nxargir menn að setja brjef í póstkassann, þegar jeg kom, svo að jeg gat stxxngið brjefinxx í hann án þess að nokkxxr veitti því eftirtekt“. spyrja Kennarinn var nenxendxxr sína. „Get.ur enginn ykkar nefnt nxjer eitthvað mjög þýðingar- nxikið, sem ekki var til fvrir fimmtíu árxxm“. ,*,'Jeg“, svaraði einn nem- andinn. ★ Kennarinn: Hvað hjet keis- arinn, senx spilaði á fiðlxx á nxeðan Rómaborg var að bi'enna ? Jón litli: Hektor, herra kemxari. Kennarinn: Nei, ekki Hekt- or. Hektor var ekki keisari. Hann var prins í Trojxx. — Reyndxx aftur. Jón: Þá vár það líka Snati. Kennarinn: Sna.ti, hvað áttu við, Jón minn. Jón: Nú, þá hlýtur það að hafa verið Nero. Jeg man að það var eixxhver maðxxr nxeð hundsnafni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.