Morgunblaðið - 11.09.1943, Page 5
Laugardagur 11. sept. 1943
MORGUNBLAÐIi)
5
HITLER HEFIR TAPAÐ STRÍÐINU
Vincent Sheen
Höfundur greinar þessarar
er frægur amerískur blaða-
maður og rithöfundur, en er
nú yfirforingi í bandaríska
flughernum.
ADOLF II ITLER hefir tap-
að þessu stríði. Iiann hefir allt
af verið að færast nær ósigr-
iniun, allt frá árinu 1940, er
hann stóð á hCítindi velgengni
sinnar.
Stalingrad og Tunis urðu
legsteinar hans, því að Hitler
gerði tvær miklar skyssur. -—
Hann gerði allt of lítið úr
rauða hernum, og hann áleit,;
að stríðinu myndi verða lokið,
áður en líandaríkjamenn .gætu
komið til sögunnar.
Þetta var herfræðilegt
glæfraspil, og honum misheppn
aðist það algerlega. Þar að
auki hefir þessi mikli hersnill-
ingur nasismans gert mörg
önnur minni glappaskot, sem
hafa orðið honum örlagarík.
Fyrsta hervilla hans var að
hefja ekki þegar árás á Eng-
land, eftir fall Frakklands.
Næst mistókst honum að
sannfæra nema örlítinn hluta
frönsku þjóðarinnar um það,
að samvinna við Þjóðverja
væri Frökkum til blessúnar. —
Hann valdi Laval, sem var óvin
sælastur allra franskra stjórn-
málamanna, sem aðal sam-
starfsmann sinn, og eyðilagði
þannig alla möguleika til þess
að skapa nokkra „nýskipan"
í Evrópu. „Nýskipanin“ hefir
því aðeins orðið heiti þess
stjórnskipuiags, þar sem nas-
ista.r stjórna með hervaldi
sínu.
HANN GAF SJER ENG-
AN TÍMA TIL UM-
HUGSUNAR.
Næsta alvarlega glappaskot
Hitlers var að neyða banda-
menn Þjóðverja — ítali, Ung-
verja, Rúmena, Búlgara og
jafnvel Spánverja — til þess
að senda hersveitir í hinn ægi-
lega hildarleik í Rússlandi. -—
Flestir hermannanna komu
heim aftur, fullir haturs í garð
Þjóðverja, ef þeir þá á annað
borð komu nokkurntíma aft-
ur.
Marga skyssuna hefir Ilitler
líka gert í samvinnu sinni við
Itali. Ilann hefir sent þangað
ráðgjafa, er miklu fremur
hafa hagað sjer sem drottnar-
ar. Hann hefir notað Itali til
þess að verja undanhald her-
sveita sinna í Afríku og á
allan hátt meðhöndlað þennan
aðalbandamann sinn í Evrópu
með þeim liroka og fyrirlitn-
ingu, sem Þjóðv.erjum er svo
eiginleg.
Herförin í Túnis sýndi, hve
Hitler var lítill herfræðingur.
Með því að fórna hóflaust
mönnum og hergögnum yfir
veturinn, olli hann Þjcðverjum
geysilegu tjóní.' Með því ‘a<5
skipa Rommel og voti Arnin
að sameina héri sína, eyðilagði
hánn alla möguleika til þess að
koma her annars þeirra undan,
xpeðan ítalski flotinn var enn
þá nothæfur.
Þannig fórnaði Ilitler mörg-
um ítölskum skipum og hrað-
bátum og fjölda manna og
feikn hergagna í von um það
að geta fengið tíma til undir-
búnings annars staðar, en
Eftir
fjekk þó engan tíma. Banda-
menn hefðu hvort sem var ekki
getað hafið neinar hernaðarað-
ger'ðir gegn Evrópu fyrr en í
júní eða júlí.
ÓFARIRNAR VIÐ
STALINGRAD.
Að dómi Þjóðverja var þó
það xmrst af öllu, að ~Túnis-
styrjöldin gaf Bandamönnum
.tækifæri til jtess að sanna,
hversu skjótir Þjóðverjar eru
að gefast upp, þegar þeir sjá,
að öll von er úti.
Það er oft sagt, að Hitler
hafi tapað -stríðimt-við Stalin-
, grad. Ef til vill mun sagan
staðfesta þetta álit. En þau
umskifti, sem Stalingrad var'
svo •glæsilegt dæmi um, birtust
ef til vill ennþá augljósara ,
Túnis.
Hermenn nasista höfðu nú
fordæmið frá Stalingrad fyr-
ir augum, og þeir höfðu enga
löngun til þess áð verjast, eftir
að augsýnilegt var, að allar
sigurvonir voru að engu orðn-
ar, og ekkert beið þeirra nema
dauðinn, ef þeir ekki hættu
baráttúhni.
Italskir fangar í Túnis sögðu
mjer, að þýsku hermennirnir
hefðu barist slælega, eða jafn-
vel alls ekkert, síðustu daga
Afríkustyrjaldarinnar, og þeir
hefðu alltaf verið fyrstir til að
gefast upp.
Augsýnilega hefir Hitler
gefið þeim skipun um að verj-
ast rneðan nokkur maður stæði
uppi. Slík skipun getur verið
hetjuleg þegar sjerstaklega
stendur á, og endalokin eru
óviss, eða þegar heiður þjóðar-
innar er í veði og baráttuhug-
ur hermannanna er sterkur.
En ekkert þetta var fyrir
hendi hjá þýsku hermönnunum
í Túnis.
Iliúum úttaugaða her Romm
els hafði fyrir löngu misheppn
ast að leysa ætlunarverk sitt
af hendi, og hafði fyrir mörg-
um vikum verið lofað því, að
hann skyldi fluttur aftur 1il
Evröpu. Her von Arnims hafði
verið lofað smáskærum í Túnis
sem- hvíld frá erfiðari baráttu.
Flestir þýskxr flugmannanna
hjeldu líka, að þeir væru hjer
í nokkurskonar sumarleyfi. —
Utvarpsstöðvar í Þýskalandi
hömruðu stöðugt á því, að
Túnis væri Þjóðvrjum auka-
atriði, og stríðið þar barna-
leikur.
Þjóðvrja skorti því með öllu
þá festu og einbeittni, er kem-
ur herjum til þess að berjast
„meðan nokkur maður stendur
uppi“. Bandamenn voru svo
sterkir, að ekkert var fram-
undan nema uppgjöf. Þjóð-
iverjar ljetu því oft undan
síga, þoft þéir liéfðu getáð Var
ist lengur, af því að þeir sáu
enga ástæðu til þess að halda
áfram vörninni og minntust
einnig ófaranna við Stalingrad
Áðúr en við koiwum til Mar-
oeco,. hafði verið þar þýskur
foringi í vopnahljesnefndinni,
er hafði dvalist í Stalingrad,
þar til í september. Ilafði hann
særst og Síðan verið sendur
til Afríku til þess að hann
gæti notið „hvíldar'1 við ljett-
ari störf. Franskir foringjar,
er daglega áttu tal við hann,
vskýrðu frá því, að Stalingrad
hefði alltaf staðið honum f.yrir
I hugskotssjónum. Ef orð var
haft á því við hann, að veðrið
væri gott, þá sagði hann: „En
I ekki í Stalingrad“. Ef sagt
var, að mannmargt væri á
strætunum, sagði hann: „1
Stalingrad voru.göturnar þakt
ar líkum“.
Þessi herforuVgi yar líkur
•mörgum öðrum þýskum her-
foringjum. er við tókum til
fanga í Túnis. Vera þeirra þar
er aðeins enn ein sönnun um
sauðshátt Jlitlers, er hann
stóð andspænis voonlausri bar
áttu.
MIKILVÆGI TUNIS-
STYRJALDARINNAR.
Allt þetta er í beinu sam-
hengi hvað við annað. Það var
hvorki við Ermarsund, Stalin-
grad nje Sikileyjarsund eitt
út af fyrir sig. sem Hitler tap-
aði stríðinu. Það v.ar einnig í
Tjekkó-Slóvakíu og Júgó-
%slavíu, þar sem tvennskonar
harðvitugri mótspyrnu| skemd
arverkum og skæruhernaði, hef
ir aldrei linnt.
Það var.á öllum þessum stöð
um og mörgum öðrum, þar á
meðal í hjarta hvers þess karls,
konu eða barns, er neitaði að
styðja „nýskipanina“, sem
ástæðurnar er að leyta að ó-
sigri llitlers.
Framar öllu öðru var það ]>ó
á hinum víðlendu vígstöðvum
Rússlands, þar sem voldugir
fótgönguliðsherir stóðu and-
spænis hvor öðrum. En esftir að
hafa verið sex mánuði í Norður
Afríku, þá er jeg á þeirri
skoöun, að framlag Bandaríkj
anna í styr.jöldinni hafi veriö
það afl, er olli straumhvörfun-
um. rPel jeg mig hafa þar mörg
rök, máli mínu til stuðnings.
I fyrsta lagi má benda á það,
að þegar skipalestin mikla
kornst heil á húfi til Norður-
Afríku, sýndi sá atburður Þjóð
verjum, að kafbátarnir voru
ekki eins ósigrandi vopn og
þeir höfðu alltaf álitið.
Þessi staðreynd hafði haft
mikil áhrif á alia þá Itali, er
jeg' talaði við og einnig flesta
Þjóðverjana. Árum saman
hafði ]>eim verið sagt. að
Bandaríkjamenn gætu aldrei
tekið verulegan þátt í stríðinu,
vegna þess að „hin banvæna
úlfahjörð í Norðurhöfum
myndi hindra það“.
I öðru lagi_ sannaði fylgi
Frakka við málstað vorn. að
„samvinnan“, eina trygga und
irstaða „nýskipaninnar“ var
að engu orðin.
Þetfa lmfði í för nteð s.jer
mik’la hættu ifyrir (Þjóðverja. |
Frakklandi s.jálfu. Borist hafa
fregnir um það, að Þjóðverjar
hafi viðbúnáð til þess að hörfa
alveg úr Frakklandi, éf innrás
verður gerð, þar eð þeir óttast
að þeim verði um megn að
halda þjóðiúni niðri, þegar
frelsið nálgast.
Þriðja ástæðan er hin mikla
afturför þýska loftflotans síð-
an 1940. 11 in endurbætta flug-
vjelategund, er allir þeir
þýsku flugmenn, sem hafa ver-
ið teknir höndum, þrá, hefir
enn ekki komið fram á s.jónar-
sviðið. 1 Túnisstyrjöldinni
hafði flugher Bandamanna al-
ger yfirráð í loíii, og síðan!
Túnis fjell, hefir Norður-Af-1
ríkuflugherinn haldið uppi ægi
legum loftárásum gegn veikari
hluta Evrópuvirkis Hitler.
Flugher Bandáríkjanna er
nú kominn til sögunnar og hef-
ir leyst af hendi mikilvæg hlut-
verk í sjerhverri sókn Banda-
manna. .
I Túnis.misstu möndulveldin
250.000 lírvals hermanna og
feikn hergagna. og eiga þeir
erfitt með að hæta sjer það
tjón.
Lfasemdamenn í Evrópu
geta nú ekki lengur verið í
neinum vafa um það, að Bret-
ar og Bandaríkjamenn eru á-
kveðnir í að berjast uns sig-
ur er unninn.
ÚR ÞESSU GETUR OSS
EKKI MISTEKIST.
Þegar rætt er um stríðið,
má aldrei gleyma mikilvægi
Rússlandsvígstöðvanna. Mikil-
vægi þeirra verður jafnmikið
á þessu sumri og það var sunr-
arið 1941.
Samt hefir allur gangur
styrjaldarinnar tekið miklum
breytingum. Vjer getum sjeð
það af afstöðu vina vorra, ó-
vina og' hlutlausra þjóða, af
andanum, sem birtist í útvarpi
og blöðurn Þjóðverja, af hinni
mjög’ breyttu afstöðu Spán-
verja, af því nýja viðhorfi, er
skapast hefir í Svíþjóð gagn-
vart Bandamönnum og af
fregnum, er borist hafa írá
Budapest, Lissabon, Vatikan-
inu, Ankara, Bern og HeLsing-
fors.
Allir vita, að þaö er hag-
kvæmt nú að fylgja oss að mál-
um. að vjer höfum ægilegan
herbúnað,að v.jer hröðum sokn
inni eftir því sem aöstæður
framast leyfa og að Rússar eru
ekki einir.
Allt. sem v.jer gerum í sum-
ar, mun verða til þess að auð-
velda Rússum baráttuna, og
.allt, sem Rússar gera, mun
verða til þess að gera oss ljett-
ara um vik. Vjer höfnm náð
því marki, sem árið 1940 virt-
ist svo óendanlega fjarlægt.
Aðstaða vor er mi gerbreytt
frá því er Hitler stóð á hátindi
velgengni sinnar 1940. Oll Ev-
rópa lá fyrir fótum hans, en
allt ,sem hann tæki sjer fyri r
hendur þar á eftir hlaut að
skapa honum erfiðleika. I dag
er erfitt að gera sjer í hugar-
lund nokkra þá árás Banda-
manna, er ekki hlýtur að vérða
til þéss að veikja aðstöðu öxul-
veldanna og færa oss nær sigr-
inum.
iiiiiiiiiiiiiiiiiii111111111iiiii•
Vjelskólinn í Reykfavík
byrjar 1. október 1943. Þeir sem ætla að
stunda nám við skólann, sendi umsókn til
skólastjórans fyrir 25- september þ. á- Um
inntökuskilyrði, sjá Lög um kenslu í Vjel-
fræði frá 23. júní 1936.
SKÓLASTJÓRINN.
,iiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii:iiiiiiiiiiiriii
11 ■ 11IIII lll iii m ■ r
Trjesmiði
vantar mig. Löng vinna framundan-
KJARTAN ÓLAFSSON
Ránargötu 15. Sími 3932.
Við klukkan 7—9 síðdegis.
Línuvelðarmn Elsn
| er til sölu. Skipinu fylgir allur síldveiða- og J>
línuútbúnaður. Tilboð óskast fyrir 25. sept-
| Allar upplýsingar í síma 3816 eftir kl- 7 |
i j , . ,,, ,, á kvöldin. . , ; i. ,
DansEeik og boglauppboð
heldur Kvenfjelag Þingvallahrepps í Valhöll |
á Þingvöllum í kvöld, hefst kl. 9*4.
Aðeins fyrir íslendinga.
Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar spilar.