Morgunblaðið - 11.09.1943, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 11. sept. 1943
7259
2841
14503
22175
665
5902
14518
20062
22615
113
670
2241
3009
4586
5010
6077
7961
8824
10489
11022
12227
12654
13433
14042
14852
16745
17726
18729
20688
21798
22652
23788
24017
24966
31
495
673
1038
1251
1547
1796
2507
2710
3151
3315
3521
3722
3933
4202
4552
4906
5240
Dregið í 7. flokki
Happdrættisins
20,000 krónur: 5449 5557 5672 5868 5966
18360 5971 6188 6193 6194 6301
5000‘krónur: 6302 6376 6393 6516 6532
11382 6540 6588 6629 6631 6723
2000 krónur: 6791 6792 6989 7037 7128
11161 12129 15162 17107 7132 7146 7330 7444 7466
1000 krónur: 7599 7625 7712 7736 7798
3042 4864 6191 10672 7826 7850 7868 7922 7923
15224 15572 21630 22395 8050 8074 8186 8391 8417
23832 8486 8517 8518 8541 8578
500 krónur: 8634 8668 8727 8729 8755
955 3078 3186 5235 8773 8868 8956 9091 9272
9446 9883 10343 13262 9696 9781 9802 9816 9965
1.4772 17431 18942 19285 10042 10053 10151 10179 10223
20160 20675 21154 21891 10291 10316 10417 10446 10463
22995 10471 10508 10512 10763 10781
320 krónur: 10852 11011 11031 11055 11062
267 364 384 649 11080 11379 11497 11500 11370
1569 1667 2007 2029 11750 11925 12171 12239 12453
2467 2724 2860 2914 12495 12501 12624 12786 13042
3017 3049 3810 4450 13114 13209 13272 13560 13812
4595 4602 4710 4803 13825 13949 14051 14064 14070
5091 5270 5806 5878 14325 143?9 14352 14384 14443
6624 7131 7423 7512 14458 14471 14540 14576 14799
8011 3219 8449 8725 14857 15013 15093 15097 15107
9121 9233 9905 10425 15273 15276 15345 15448 15489
10547 10807 10951 10985 15497 15519 15757 15778 15858
11161 11860 12108 12148 15922 16049 16212 16330 16331
12247 12319 12470 12630 16357 16363 16388 16424 16481
12730 12760 12960 13217 16508 16518 16542 16628 16637
13743 13849 13899 13929 16653 16823 17164 17180 17279
14286 14304 14347 14684 17292 17319 17464 17483 17594
15058 15110 15257 15571 17756 18089 18094 18132 18148
17117 17270 17416 17509 18268 18298 18391 18466 18509
17786 17898 18172 18631 18560 18583 18787 18891 18903
19159 19617 19886 20072 19168 19177 19249 19253 19396
20969 21288 21465 21607 19525 19592 19676 19931 19932
21905 21973 21978 22589 20098 20141 20379 20406 20411
22941 23097 23285 23685 20427 20469 20411 20427 20469
23801 23923 23926 23976 20487 20514 20517 20671 20765
24208 24402 24643 24808 20833 20902 21064 21093 21173
21328 21363 21421 21612 21703
200 krónur: 21746 21817 21890 21907 21934
362 371 416 469 22011 22036 22138 22277 22382
552 557 595 597 22483 22548 22586 22707 22782
690 763 884 901 22823 22959 23050 23130 23147
1168 1170 1221 1240 23210 23348 23375 23406
1257 1283 1382 1399 23446 23498 23577 23617 23814
1623 1699 1718 1761 24013 24139 24157 24372 24411
1908 2130 2134 2221 24423 24488 24506 24545 24597
2510 2562 2605 2700 24601 24662 24668
2743 2886 2958 3033 Aukavinningar:
3193 3200 3227 3228 18361 18359
3391 3464 3487 3509 (Birt án ábyrgðar)
3610 3611 3637 3704
3772 3816 3818 3820
4004 4051 4062 4119
4217 4263 4334 4397 Augun jeg hvOJ "1 VI: 1 ,{
4581 4722 4723 4824 með gleraugum yi 1.1.
4907 5078 5105 5159 ira /
5271 5321 5391 5393
Níræður:
Gunnar Einarsson
fyrv. kaupmaður
GrUNNAR EINARSSON
fyrv. kaupmaður á níræðis-
afmæli í dag. Ilann er enn við
góða heilsu, en er hættur störf-
um fyrir aðeins fjórum árum
síðan. 86 ára gainali starfaði
hann á skrifstofu h.f. Ásgarðs
hjá syni sínum Eriðrik kaup-
manni. Þegar menn hittu
hann þar, var altaf skapið
jafn ijett hjá Gunnari, og
hafði hann jafnan einhver
gamanyrði á vörum. Slíkt
ljettlyndi iengir vafalaust æfi
manna.
Æfi þessa mæta og vinsæla
kaupsýslumanns heíir verið
merkileg á marga lund. Hann
er, eins og allir vita, sonur
hins merka framfaramanns
Einars Ásmundssonar í Nesi
Einar hugsaði þessum syni
sínum Övenjulegrar æfibraut-
ar. Átti Gunnar að læra til
prests í kaþólskum sið, og
sigldi til náms nokkru áður
en Jón Sveinsson var sendur
utan í sömu erindum. Gunnar
var við nám í kaþólskum skóla
í Danmörku, en átti síðan að
fara til Frakklands. En þá
braust út styrjöldin milli
Frakka og Þjóðverja. Vildi
Einar í Nesi ekki að hinn ungi
sonur hans færi til Frakklands
meðan styrjöld væri og róstur
í landinu. Ilætti Gunnar |)ví
við prestsnámið og gerðist
verslunarmaður, var við verk-
legt verslunarnám á Langa-
landi, en gerðist síðan starfs-
maður Gránufjelagsins, er þá
var komið á legg, undir for-
ystu Tryggva Gunnarssonar.
Vaj' Gunnar aðstoðarmaður
Tryggva í mörg ár, á Akur-
eyri á stimrin, en vann á skrif-
stofu fjelagsins í Höfn á vetr-
um.
Fyrir 53 árum setti hann upp
verslun á Hjalteyri við Eyja-
fjörð, en tengdafaðir hans
Friðrik Jónsson á Ytri-Bakka
hafði haft leyfi til verslunar
þar, en lagt litla stund á hana.
Árið 1896 tök Gunnar sig upp
af Hjalteyri og flutti til
Reykjavíkur, bygði stórhýsi,
eftir þeirra tíma mælikvarða,
í Eirkjustræti og rak um
skeið mikla og margþætta
verslun. Árið 1910 Ijet hann
af verslun, en yar um nokk-
urt skeið star.fsmaður hjá
frænda sínuin Garðari Gísla-
syni, uns Friðrik sonur hans
og annað frændalið óskaði eft-
ir að njóta starfskrafta hans.
1 öllum viðskiftum var
Gunnar með afbrigðum vand-
aður og velviljaður maður
gagnvart öllum, sem við hann
skiftu. Btarfið mun honum
jafnan hafa verið hugleiknara
en fjárhagslegur ágóði.
Þó hann hætti við að gerast
prestur, hjelt hann kaþolskri
trú sinni, og var um nokkurt
árabil eini kaþólski Islending-
urinn hjer á landi. Börn sín
ól hann upp í þeim sið, og hef-
ir nú níræðui- þá ánægju, að
sonur hans Jóhannes er vígður
biskup kaþólskra hjer á landi.
Gunnar er til heimilis á
Oldugötu 52 hjer í bænum. Þó
hann geti ekki átt von á heim-
sóknum margra jafnaldra
sinna á þessum hans afmælis-
degi, þá munu margir gleðja
hann með því að rjetta honum
höndina í dag, þakka honum
gott samstarf, hlýtt hugarþel,
drengileg viðskifti og margar
glaðar stundir. V. St.
- Ugnir kynsjúk-
dómanna
FTamhald af bls. 7
ystu æsar að flara eftir fyr-
irmælum læknisins, og við-
hafa einnig- nauðsynlega
varfærni eftir lækninguna.
Það kemur nefnilega ekki
ósjaldan fyrir, að nokkuð
lifir enn af sýklum, eftir
að álitið er, )að fullum bata
sje náð. Óhætt mun að full
•yrða, að sjúklingurinn hef-
ir hlotið örugga lækningu,.
ef blóðransóknir leiða ekki
í ljós nein sjúkdómsein-
kenni tvö ár eftir að lækn-
isaðgerð er lokið. Það er
því nauðsynlegt að rann-
saka blóðið öðru hverju
næstu árin eftir læknisað-
! gel'ðina.
VARIST
HROSSALÆKNANA.
LE.GGJA verður ríka á-
herslu á nauðsyn þess, að
fólk láti einungis lækna
meðhöndla sig, ef það álít-
ur sig hafa smitast af kyn-
sjúkdómum. Hingað og
þangað í hafnlarborgum eru
til allskyns kuklarar, er
þykjast geta ráðið bót á
þessum sjúkdómum og hafa'
þannig oft stórfje út úr sjó
mönnum. Það erNóþarfi að
leita á náðir þessara manna:
því ,að í öllum hafnarborg-
um heims eru til sjerfræð-
ingar í kynsjúkdómum, og
til þeirra eiga menn fyrst
og fremst að leita.
En minnist þess, að um
syfilis gildir öðrum sjúk-
dómum fremur reglan: Að
reyna að forðast sjúkdóm-
inn er betra en nokkur
læknisiaðgerð.
Sundmet á Siglufirði.
Sundmeistaramót fyrir
Norðlendingafjórðung verð-
ur haldið á Siglufirði í þess-
um rnánuði, og er öllum
sambandsfjelögum í. S. í. í
Norðlendingafjórðungi
heimil þáttaka.
v<x>o<><xx><>oooo<x>ooc>o<>o<x><>oo<xxxx>oo<x>oooooo<x>oooooooo<x>ooo<x>oooo<>oooo<x>ooooc><x>oo<k>0/
X - 9
Eftir Robert Storm
>ooooooooooo<c>ooooooooooooooo
\'WH/LE yOL/'gE CALUNG
\ YOUe LAWYBg, MISS G/LPA,
I'VE GOT A FEM CALl-S TD
YOU lATE/Z.,..
ooooooooooooooooooooooooooo;
X-9: Á meðan þjer eruð að ná í lögfræðinginn yðar
þarf jeg að sinna nokkrum erindum. Sje yður seinna.
Belinda: Ætlar þú að láta einhvern slunginn lögfræð-
ing aftra þjer frá að spyrja hana. Jeg kann ekki við
þessa nýju stefnu, X-9.
X-9: Ef að lögfræðingurinn veit sínu viti, þá mun
hann vera því samþykkur að hún leysi frá skjóðunni.
Hún á það á hættu að verða ákærð fyrir morð. Segðu
henni að jeg sje harður í horn að taka og að henni
sje best að vanda lögfræðingsvalið.
Belinda: Jeg skal segja henni sannleikann. Gilda:
Lögfræðingurinn minn er ekki í bænum. Jeg er ekki
fangi. Segið X-9, að hann geti hitt mig seinna í leik-
húsinu. Jeg fer þangað. Belinda: Jeg er hrædd um að
X-9 myndi ekki Iíka það, sem best væna mín.