Morgunblaðið - 11.09.1943, Page 9

Morgunblaðið - 11.09.1943, Page 9
Laugrardagur 11. sept. 1943 MOEGUNBLADl i í i . ... ð GAMLA Bfó Astin sigrar (BAHAMA PASSAGE) Paramount-mynd í eðlileg- um litum. Madaleine Carrol Stirling Hayden Sýnd kl. 7 og 9. Kl. 3V2 — 6V2: Oauðadalurinn Wallace Beery. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. SIÐASTA SINN VERZLUNIN ..x .1, EDINBORG I (DAG Nýkosnið Káputau .a— FOÐURBÆTIR SÓLÞURK AO FISKIMJÖL Reynsla undanfarinna ára hefir sannað að sólþurkað fiskimjöl er hollur, næringarefna- og bætiefnaríkur fóðurbætir. Það inniheldur 50% til 55% af Iiráeggjahvítu, þar sem magnið er meltanlegt. Auk þess 18f/c—20% af fosfór- súru kalki, sem er nauðsynlegt efni fyrir öll vaxandi dýr, mjólkurdýr og hænsni. Ennfremur inniheldur sólþurkað fiskimjöl hið lífsnauðsynlega D-bæti- efni, sem kemur í veg fyrrir beinkröm og fleiri sjúkdóma. Allir bændur lands- ins ættu að tryggja sjer gott sólþurkað fiskimjöl í fóðurblöndunina, jafnt handa mjólkurkúm, sauðfje, hrossum, refum, hænsnum og svínum. Fagmaður hefir útbúið eftirfarandi fóðurblöndu fyrir mjólkurkýr, til athug- unar fyrir þá bændur, sem blanda fóðrir sjálfir, og gefa góða töðu. Sólþurkað fiskimjöl 20% Gott síidarmjöl 10% Malaður kornmatur 70% Samtals 100% t í. Reynið þessa fóðurblöndu, og hún mun áreiðanlega gefa ríkulegan árangur. Beitarpeningi (sauðíje og hrossum) er heppilegt að gefa .tiltölulega mun meira af sólþurkuðu fiskimjöli í fóðrinu en að ofan greinir, og jafnvel hent- ugt í vissum tilfellum að gefa þeim óblandað sólþurkað fiskimjöl með beitinni. Bændur geta pantað sólþurkað fiskimjöl gegnum kaupfjelög og káupmenn, eða beint frá neðangreindum framleiðendum. Verðið er kr. 56.00 pr. 100 kgr. í Reykjavík og ísafirði. Birgðir eru takmarkaðar, tryggið yður það sem þjer þurfið að nota sem fyrst. Sólþurkað fiskimjöl gerir dýrin hraust og eykur afurðarþol þeirra, er þess vegna nauðsynlegt í allar fóðurblöndur. FISKIMJÖL H.F. MIÐNES H.F. REYKJAVÍK. SANDGERÐI. MJÖL & BEIN H.F. FISKIMJÖL H. REYKJAVÍK. ÍSAFIRÐI. M ♦ ♦ ♦ ♦ ♦.♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ GILLETIE CiUette Thin. Giiiette Biue. t I t t t V X R A K B L Ö Ð lilHlliii í' '5!1 KOMA INNAN SKAMMS. GERIÐ PÖNTUN YÐAR STRAX. (SLEISK-ERLEIA VERSLU^AHFJELAGIÐ H.F. Sími 5333. Garðastræti 2. Sími 5333- TJARNARBlÓ-^II Flugkappar (Captains of the Cloucls) Amerískur sjónleikur í eðlilegum litum, tileinkað- ur kanadiska flugliðinu. .TAMES CAGNEY DENNIS MORGAN BRENDA MARSHALL. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 f. h. NÝJA BlÓ Frá liðnum árum (Remember the Day) Claudette Colbert John Payne Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala aðgöngumiða hefst kl. 11 f. h. S.G.T. Eingöngu eldri dansarnir í G. T.-húsinu í kvöld kl. 10. Áskriftarlisti og aSgöngumiðar frá kl. 21/2. Sími 3355. — Hljómsveit G. T. H. F. í. Á. Dansleikur í Tjarnarcafé í kvöld, laugardaginn 11- sept. kl. 10. DANSAÐ BÆÐI UPPI OG NIÐRI. Dansaðir verða bæði nýju og gömlu dansarnir. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 6. Sími 3552. — Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. — í. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dans- arnir. — Aðgöngumiðar frá kl. 6. — Hljómsveit hússins. Sími 2826. S. A. R. ansleikur í Iðnó í kvöld. Hefst kl. 10. Hljómsveit hússins. kAðgöngumiðar í Iðnó eftir kl. 6. Sími 3191. — Ölvuðum mönnum óheimill aðgangur. — Dansskemtun heldur fjelagið að Fjelagsheim- ilinu í kvöld kl. 10- — Húsinu verður lokað kl. 11. — Dansað uppi. — Veitingar á miðhæðinni. — Fjelagar vitji aðgöngumiða i dag kl. 6—7. Skemtinefndin- •••••••••••••••••^•••••••••••••»••••••••••••••• Kartöflupokar fyrirliggjandi- POKAVERKSMIÐJAN HF- Sími 2363. U ! M' ' ! ! i : ? • U Gunnlaugur Scheving: Þorvaldur Skúlason: Málverkasýning í Listamannaskálanum við Kirkjustræti, — op’n daglega kl. 10—10.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.