Alþýðublaðið - 20.04.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.04.1929, Blaðsíða 3
ALÞ tBmAMð 3 Efri deild. Frtw. urá etnkasölu á lyfftítn. vaæ til 2. umraíðu. Hin „batoandi stjórn" kom p(vi út úr þinginu msö dagskrársa'mjjykt, og gtekk hún aö þyí verki í samfylkimgti 'viö Ihaldiö. Yngsía kona á pingi Breia. Nýlega fór fxam aukakosning til brezka þangsins í héraðinu North Lanak. 1 kjöri voru full- trúar fyrir verkamanmaflokkim, íhaldsflokkinn og frjálslynda. Hlutskarpastnr varö fulltrúi verkamanna, ungfrú ./enny Les, og fékk hún rúm 4000 atkvæði rmm yfir atkvæðatölur hinua beggja flokkanna samanlagðra. Ungfrú Lee er aö eins 24 ára gamul og er því yngsta kona á þingi Bxeta. Hún hafði ekki at- kvæðisrétt þegar hún var kosin. Lee er dóttir fátæks námu- verkamanns. Þegar í baniaskóla bar mikiö á gáfum hennar og andfegu atgjörvi. Með þrautseigju og sparneytni brauzt hún áfram til menta og lauk prófi við há- skóiann í Edinborg með ágætuim vitnishurði. Að nárni loknu hefir hún fengist við kfenslu. FaðÍT hennar og afi eru báðir á lífi. Peir eru áhugasamir verk- lýðsmenn og fyigja ákveðnir jafn- aðarstefnunmi. Ungfrú Lee htefir frá úpphafi dáð jafnaðaxstcínuna og léð benni ótrautt fylgi. Tók hún í fyrstu öflugan þátt í fé- lagsskap ungra jafnaðaxmanna, og var þá oftast fxamarlega í fylkingu æskulýðsins. Nú hefir hún unnið 'kjördæmi fyrir floikk sinn. Við hana eru miklar vonir tengdar. Hún leggux hugdjörf út í orrustuna fyrir göfugu máicfni. Mentuð, áhugasöm og með eld- móð hins framssækna æskumanns hefir hún ákveðið að berjast fyx- ir lítiimagnanum, fyxir oinboga- börnum manrakynsiras. Þannig er sá æskuiýður, er fórnar ölium kröftum sinum fyrir stefnu framtíðájinnar. Kvennafandntinn á ssnnnðae- inn. Svo sem nokkrum mun kiunn- ugt, hefir nefnd kvenna, koisin af ýmsurai kvennafélögum her í bænum, starfaö að því undam- farið að búa í haginn fyrir al- menraum styrkveitiragum handa bágstöddum ekkjum. Mér virðist mál þetta þanraig vaxið, að vekja hljóti samúð og fylgi alira góðxa kvenna, en mál- inu hefir, til þessa, verið lítið hreyft, og er konum freiraur ó- kunnugt. Til þcss að ráða ofiur- litla bót á því, hafa nefndarkon- urnar hoðað til a^menras kvenna«. IjPundar í Nýja Bíó á sumrudaginn. og verður konum þá gefinra kost- Frá laugardegi 20. apríl ti! 27. apríl látum vér af hendi fyrir alls ekki neitt | 2 stykki af A. B. C. sápu 70 aura virði, við hvern pann, sem kanpír fyrir 1 krónu í sölubúðam vorum. VERÐSKRÁ. Besta (tvöföld) krystalsápa á Grænsápa á Besti krystalsódi á Kit-Kat sjálfvirkt þvottameðal á 78 au. kg. 75 au. kg. 20 au. kg. 60 au. pakkinn. Bleikisódi 500 gröm á 0,60 pk. Lavendilsápa á 1,00 stk. Sápuspænir, Triumf. - 0,40 — Rita-sápa - 0.50 — Blákka i pokum - 0,12 pok. Trio-Bath sápa - 0,75 — Bórax - 200 kg Fægiiögnr (gull) - 1,50 V* D. Sterkja (Stífelse) - 2,00 — Silkolin ofnsverta - 0,75 dós. Skúrduft - 0,25 — Gölftuskur, frz - 0,35 au. Skúrduft, í pk, á 1 kg. - 0,90 pk. Uppþvottatuskur, frá - 0,25 — Burstar til að þvo af sápu, frá 0,45 stk. Skókrem (heimilisn.) V* kg. - 1,35 — Gólfskrúbbur trá - 0,65 — - - Vs - - 0,75 — Ofnburstar frá - 1,20 — Salernispapþir (500 bl.) - 0,35 rúlla Kleinmur - 0,02 — Eldspýtur - 0,30 pk. Þvottastög frá - 0,35 pr. lOm. Pappírsserv. 100 stk. m. tungu - 0,90 au. Naglaburstar frá - 0.12 stk. — 100 stk. tungul. - 0,75 — Bórax-sápa - 0,50 — Vaskaskinn, frá - 0,80 — Piccadilly-sápa - 0,65 — Beint írá verksmiðjimni tii notkunnar. Mesta úrval af hörundsápum unnum úr fyrirtaks hráefnum. 3 sápustykki í ka sa á 1.00-1,45 Hörándssápur úrg., 8 stk. í pakka á 1.35. Síðri hörundssápa, Vs kg. á 3.00 Alt sem lýtur að hirðu á hörundi, hári og tönnum i miklu úrvali. SÁPUHÚSIÐ: Ansturstræti 17. — SÁPUBÚÐIN Laugavegi 36. trr á að kynnast málefninu, þar eð isaga málsins verður rakim í aðialatriðum og skýxt frá stairfi nefndarininar. Ég er ekki í vafa um að konur igefa málefni þessu gaurn og ijá því fylgi sitt. Konur hafa löngum sýnt það í verki, að þeim er Ijúft að fórna fyrir hugsjónir sín- ar og hjartans mál. Þeim er og það ljó'st, að sameinaðir kxaftar bera isigur úr býtum. Hér ræðir’ '!;um málefni, isem koraur varðar flestum málum fxemrar. Velferð oig velgengni bamanraa er hugsjón móðuThjartans. Með því að tryggja konunni viðunanleg kjör, sva að hún geti staðið straum af börnum sínumi, þótt föðúrins missi við, ex stigið stórt spor í framfaxaáttina. Konur! Sýnið áhuga yðax á málefninu með því að fjölmenna i Nýja Bíó á sunnudaginn. Reykjavik, 19. apr. 1929. Guðrún Lárusdóttir Næturvörður er raætsto vikiu í lyfjajbúð Laiuga- vegar og lyfjabúðiwni „Iðunni". Hásetsr. Nokkra ssseasit van línnleiðnim vassf« ar sfras á stóran sssótepkssftep. Lúðvíg C. Magnússon. BJapparstig 11. Arásir bxezkra Jafnaðarmaima. Frá Lundúnum ex síraiað til Rit- zau-fréttastdfunnax: Snowden, fyr- verandi fjáiimálaxáðhierra (í Mac- Donaldistjóminni) heíir haldið ræðu í þinginu og xáðist á skuldapólitík stjórnariranar. Eirak- amiega fór hann höxðum orðum iiim Balfour-mótiuna fxá árinu 1922, en Baldwirastjómira bexi á- byrgð á bemmi. I Balfoiux-nótunni. sem hér um ræðir, ex komist svo að orði að skaðabætur Þjóðvexja tii Bretlamds og skuldagxeiðslur Bandamanna tíl Bretlandis miegi Snowden faran að skmldasamín- ingnum og kvað Frakkland hafa raietað að karanast váð f jóra fimtu hluta ófriðaxskuida Prakklands. Kvað Smowden verkannieran áskilja sér xétt til þess að bixnda .steínu iskuldamálaiana. Charaiberlaira spuxði MacDoraald, fyrvexandi forsætisxáðhexra, hiver .skoðun hans væri á máliniu. Svax- aði MacDomaid þyí, að ef verka- meran kæmist til valda, þá myndu þeir ekki afineita gildandi samn- ingum, en tajdi endurskoðui? samrainga bugsamlega. ht ífmíi ' • • g lii ekki veia minni en skuldagxeið'sl- ur Bxetiands til Bandaríkjanna. Alpýðublaðlð er 8 siðttr i dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.