Morgunblaðið - 02.10.1943, Page 1

Morgunblaðið - 02.10.1943, Page 1
Vikublað: ísafold 30. árg. 222. tbl. — Laugardagur 2. október 1943. ísafoldarprentsmiðja h.f. FIMTI NOR HERI URS SÆKIR TIL APOLI F rakkar 5 km. frá Bastia London í gærkveldi. Herstjórn Frakka í Al- giers skýrir frá því í kvöld, að herir Frakka á Korsiku haldi uppi harði sókn á hendur Þjóðverjum og eigi í miklum bardögum. Segir tilkynningin ennfremu'r, l»\ð framsveitir Frakka eigi nú rtðeins tæpa 5 km. ófarna til Bastia, aðalstöðva Þjóð-' verja. Hafia Frakkar tekið nokkrar mjög þýðingar- miklar hæðir. — Reuter iátinn Harrimann sendiherra í Moskva Lundúnafregnir herma, að látin sje Johan Mo- winckel, fyn*verandi for- sætisráðherra Norðmanna og utanríkisráðherra. Mo- winckel vlar einn af kunn- ustu mönnum noirsku þjóð- arinfar ðg var hann þrisvar forsætisráðherra. Hann kom hingað til íslands sum arið 1939. Mowinckel átt’j um skeið sæti í stjórn Norð manna eftir hernám llands- ins. Hann verður grafinn á kostnað hins opinbem. Mowinckel var 73 ára hð aldri. Svisslendingar skjóta niður flugvirki London í gærkveldi Tilkynnt hefir verið í Washington, að Averill Harrimann, fulltrúi Roose-i velts forsetla í láns- og leigumálum hafi verið skip aður sendiherra Bandiaríkj anna í Moskva í stað Stand- leys flotaforingja, sem fyr- ir nokkru er kominn heim til Band|aríkjanr^a frá Rúss- landi. Harrimann hefir tvíveg- is áður farið til Rússlands, og kveður hann ýmsan misskilning ríkja í Bandia- ríkjunum um Rússland. — Reuter. Bern í gærkveldi. Tilkynning frá svissnesk- um yfirvöldum hermir í 'cjag, að amerískt flugvirki hafi verið skotið niður af Isvissneskum loftvarnaskytt 1 um. Þessi ptbi^rður varð, er hópur flugvirkja háði bardaga við þýskar orustu- vjelar yfir svissnesku landi og Mar skotið á hinar stríð- 'andi vjelar. — Reuter. Grandi (til vinstri). Þjóðverjar höíðu yfir- gefið borgina, sem er mjög illa leikin London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. FIMTI HERINN HEFIR ÞEGAR HAFIÐ SÓKN í NORÐURÁTT FRÁ NAPOLI, en hann hóf innför sína í borgina klukkan átta í morgun. Sækja hersveitir hratt fram fyrir norðan borgina og er mótspyrna lítil sem engin. Napoli var mjög illa leikin, höfðu Þjóðverjar gengið að því verki af miklum dugnaði, að eyðileggja hafnar- mannvirki borgarinnar og alt það er hernaðarlega þýðí ingu mátti hafa þar. Skipum var sökt í höfninni og marg- ar byggingar algjörlega í rústum. Þá hefir fimti herinn tekið hina mikilvægu samgöngm miðstöð Avellino fyrir austan Napoli. London í gærkveldi. ÞýsLi frjettastofan hef- ir það eftlr ítalska blaðinu Lavoro Fascita að það hafi verið Dino Grandi þáver- andi forseti stórráðsins og fyrrverandi sendiherifa í- tala í BÍretlandi sem hafi svikið Mussolini, er hann varð að farp frá völdum. Segir blaðið söguna| þannig: Gilandi fór þegar á 'fund Mussolini, eftir að Framh. á 2. síðu. verkfallsmenn London í gærkveldi. BEVIN, verkamála'ráð- herra Breta, hefir látið í ljósi álit sitt á verkfalls- mönnunum í B|arrow, sem neituðu að hlýta úrskurði gerðardóms og hverfa aft- ur til vinnu. Kvað Bevin úrskurðinn vera bindandi, og fordæmdi athæfi verki fallsmanna, sem hann siagði að skaðaði þjóðarheildina í baráttu hennar. —Reuter KANADISKUR TUND- URSPILLIR FERST Flotamálaráðuneyti Kan- ada tilkynnir að tundurspill irinn St. Croix hafi farist af óvinavöldum á Atlantshafi. Skipshöfn var 140 manns, en aðeins einn komst af. Meðal foringja tundurspill- isins var Mackenzie King sjóliðsforingi, náfrændi for- sætisráðherra Kanada, og fórst hann. — Reuter. Loftsókn bandamanna í Burma heldur stöðugt á- fram. Hafa flugvjelar ráð- ist á olíugeyma Japana. — Reuter Stórkostleg stórskotaliðs- orusta yfir Dnieperfljótið London í gærkveldi. Fregnir frá Moskva seint í kvöld segja frá því, að ógurleg stórskotaliðsoruslyi sje nú hafin við Dniepeir- lfjótið á öllu ^svæðinu frá Kiev og til Dniepropetr-: ovsk. Segir í fregn þessari„ að báðir aðilar hafi viðpð að sjer miklu af stórskota- liði og helli nú sprengju- regninu yfir fljótið, hvor á annars stöðvar. Fregnir frá Moskva í gærkveldi herma, að allar líkur bendi til þess, að Þjóð ve|rj|ar hafi í hyggju að hindra í lengstu lög, að Rússar komist* yfir Dnieper. Ekki hafa borist fregnir um það enn, að Rússar1 hafi náð fótfestu á vestri bakka fljótsins. Rússar segjast hiafa sótt nokkuð fram á vígstöðvun- jum í Hvíta-Rússlandi, og nálgjást Gomel, Vitebsk og Mogilev, en einnig segja þeir, að herir sínir mæti þarna harðnandi mótspyrnu þýskra hersveilia, og herma fregnritarar, að Þjóðverj-> ^ a,'r hjnfi dregið þarna að jsjer varalið, og ætli að reyna |að halda þessum, þrem þýðingarmiklu borg- um. Þá segja fregnritarar í Moskýa, að Þjóðverjar hafi kosið hentugan tíma til þess að reyna að stöðva ,sókn Rússa. Haustrigning- ar sju nú byrjaðlar, og hafi Rússar sótt svo langt frpm, að samgönguerfiðleikar fari að koma í ljós, og hljóti þeir að hafla í för með sjer, að sóknin verði hægaíri og erfiðari á öllum sviðum. Sjeu Rússar nú að styrkja aðstöðu sína á þeim slóðum, ,sem þeir eru lengst komnir. Hvorugur hernaðaraðili træðir neitt um Rardaga á Melitopolsvæðinu, en fyrir nokkru hermdu fregnir, að Rúss^ar væru allskamt frá þeim bæ, en taka hans hefði aftur það í för með sjer að liði Þjóðverja á Krímskaga væjri hættla bú- in. —r Reuter. Það eru um þrjár vikur síðan hersveitir banda- manna gengu á land við Sal- erno og nú hafa þær náð því marki að taka Napoli, eina af frægustu borgum heims, sem hafði bestu höfn á Suð ur-ítalíu. Um höfn þessa fóru fyrir stríð 10 miljónir smálesta af vörum á ári. Nú má hún heita ónothæf. Þjóð verjar hafa einnig eyðilagt vatnsleiðslu borgarinnar. Yfirgefin borg. Það voru fámennar þýsk- ar hersveitir, sem síðast vörðu Napoli, en svo hörf- uðu þær undan, og er banda menn komu í borgina, var þar ekki einn einasti þýskur hermaður. Fregnritarar segja. að borgin sje ógur- lega leikin, þannig er hið fræga listasafn hennar gjör samlega í rústum. Bardagar í Napoli. Þjóðverjar segja, að síð- ustu dagana hafi þeir bar- ist í Napoli við óaldarflokka kommúnista og Badoglio- sinna, sem hafi hafst við í norðurhverfunum og farið þaðan rána- og eyðilegging- arferðir. Hafi flokkar þessir rænt og ruplað þar sem þeir máttu, en að lokum hafi þeir verið yfirbugaðir og að kalla stráfelldir. Áttundi herinn heldur áfram hægri sókn og hafa Þjóðverjar komið fyrir fyrnum af jarðsprengj- um á veg hans, sprengt brýr og vegi, og einnig liggja víða vjelbyssuskyttur í levni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.