Morgunblaðið - 02.10.1943, Síða 12

Morgunblaðið - 02.10.1943, Síða 12
12 Laugardagur 2. okt. 1943.. Meiri gögn í verölags' málunum EFRI DEILD samþykti í gær einróma þingsályktun- artillögu Bjarna Benedikts- sonar og Lárusar Jóhannes- .sonar urrröflun gagna varð- andi ákvörðun verðlags á landbúnaðarafurðum. Yar bætt inn því ákvæði samkv. tillögu frá Harandi Guð- mundssyni, að þessu skyldi hraðað svo sem unt væri. Tillagan hefir verið birt hjer í blaðinu- Nokkrar umræður urðu í deildinni í sambandi við þetta mál. Fyrri flm., Bj. Ben-, mælti fyrir tillögunni. Hann taldi nauðsynlegt að aílað yrði ýmissa gagna í þessum málum, svo að þing- menn gætu áttað sig á, hvernig niðurstöður sex manna nefndarinnar kæmu til að verka á dýrtíðina, sem Alþingi væri að glíma við. T. d. væri nauðsynlegt að fá að vita, hvernig útkoman yrðí á árunum 1939 til ’42, ef farið væri eftir tillögum nefndarinnar. Þetta yrði að reikna út sjerstaklega. Hvergi kæmi þáð skýrt fram í áliti sex manna nefndar- innar, hve stórt það bú væri, sem við er miðað. Ekki held- ur hvaða stjettir í kaupstöð- um og þorpum við væri miðað, þegar fundið væri kaup bóndans. Ýmislegt fleira þyrfti skýringar við. Til máls tóku, auk flutn- ingsmanns, þeir Har. Guðm., Br. Bjarnason og Herm. Jón- asson. Ræddu þeir ýms at- riði í áliti sex manna nefnd- ar. Allir voru þeir sammála um, að afla þeirra gagna, er þál. till. fjallaði um. Var þingsályktunai'tillag- an samþykt einróma og af- greidd til ríkisstjórnarinn- ar. ÍVIaður slasast á Akureyri Frá frjettaritara Mbl. á Akureyri. ÞORSTEINN JÓNSSON, starfsmaður Mjólkui'sam- lags KEA á Akureyri, fjell af hestvjágni í fyrradag og slasjxðist mikið. Þorsteinn v.ar að flytja mjóik til neytenda í bæn- um, þegar slys þetta vildi tii. Flutti hann mjólkina á vagni, sem tveir hesta'r gengu fyrir. Fældust hest- þrnir og fjell Þorsteinn af vtagninum og hlaut mikinn áverka á höfði. Var hanp þegar fluttur í sjúkrahús Akureyrar, þar sem gert var að meiðsium hans. Líð- an hjans er talin eftir von- um. j Vegur tiI Róm Næsta takmark bandamanna eftir töku Napoli er höfuðborg Ítalíu, hin fornfræga Róm. Vegur sá, sem liggur að borginni að sunnan, er mjög forn og heitir Via Appia. Þessi mynd er tekin á Via Appia að vetrarlagi. Aðalfundur /•*» Armanns AÐALFUNDUR Glímu- f,je]|agsins Ármann var hald inn í Oddfellowhúsinu s. 1. fimtudag. Ársskýrsla stjórn arinnar sýndi, að margþætt og mikið sta'rf hefir vei’ið unnið á hinum ýmsu svið- um Iþrótáanna. Mörg ferða-< lög voru farin og margjar sýningar haldnar. Stjórnin var öll endur- kosin, en han skipa: Jens Guðbjörnss., form.; með- stjórn: Sigr.Arnlaugsdóttir, Loftur Helgason, Árni Kjþrljansson, Baldur Möll- er • Margi'jet Ólafsdóttir, Sig. G. Noi'ðdahl. Ennfrem- ur eiga sæti í stjórninni formaður skíðadeildar, Ól- afur Þorsteinsson, endur- koosinn, og formaður róðr- ardeildar Sþarphjeðinn Jó- hþnnsson, einng endui'kos- inn. Varastjórn skipa: Skúli H. Norðdahl, Gunnl. Bi’iem, Guðm. Arason, Guðm. Guðmundsson og Sigurjón Ársælsson. Vetr- arstarfsemi fjelagsins er byrjuð og fer fram eins og áður í íþróttjahúsi Jóns Þor steinssonar. Æfingattaflan mun biii: í dagblöðunum næstu daga. — Leikfjelagið Framh. á 2. síðu. Ekki get jeg látið það óátalið, að tónskáldsins, Árna Thorsteinsson, er sam- ið hefir hin gullfallegu lög, sem sungin eru í leiknum, er að engu getið í leik- skránni. Er þar þó ýmissa getið, sem minna hafa lag't til málanna. Leiknum var ágætlega tekið af áhorfendum og leik- endur hyltir að leikslokum. Sigurður Grímsson. Siarfsafmæii Skúla Skúlasonar Blaðamannafjelagið hjelt’ Skúla Skúlasyni veislu í Oddfellow í gærkvöldi í til- efni af 25 ára starfsafmæli hans. Þar voru á þriðja tug starfsbræðra hans, færri þó en vildu, því margir bundn- ir við störf sín. Þar voru margar ræður fluttar og gleðskapur mikill fram eftir nóttu. Fjekk Skúli fjölda heillaóska- skeyta frá ýmsum fjelögum hjer í bænum og einstökum mönnum. er þökkuðu hon- um gott samstarf og við- kvnningu. — Berklavörn Framh. af bls. fimm. þeir mega vera raiklu fleiri. Á raorgun verður hafin söfn un raeð raerkja- og blaðasölu. Síðan verður haldið áfram að safna uns nægilegt f.je er fyr- ir hendi til þess að framkvæmd ir verði hafnar. Við sættum okkur ekki við að Vinnuheim- ilið verði neinn kotungskumb- aldi. Það verður að öllu leyti að fullnægja kröfum tímans, verða æskilegur dvalarstaður fyrir þá, sera þar þurfa að dvelja um langan eða skamm- an tíraa. Það verður að verá rammgert vígi, óvinnandi vígi í baráttunni við berklaveik- ina. Sæm. Einarsson. PÁFI BYRJAR VIÐTÖL Á NÝ Þýskar fregnir segja, að Páfi hafi tilkynnt í d(ag, að hann myndi nú aftur byrja að veita mör|xum viðtöþ þeim, er erindi eiga við hann, en þessar viðtals- stundir Páfa hafa íjallið niður að unctanförnu. Skorlur á hjólbörðum ÞAÐ VAR ALMENT bú- ist við að hjólbarða stærð- irnar 600X16 og 650X16, en þessar tvær stærðir eru yf- irleitt mest notaðar fyrir fólksbíla, kæmu með síð- ustu ferð. Þessi vön manna hefir nú algjörlega brugð- ist. Að fengnum upplýsingum hjá bifreiðaeftirliti ríkisins komu þessar stærðir ekki, og ekki hægt að segja hve- nær þær muni koma. Hins- vegar komu hjólbarðar fyr- ir vörubíla og nokkur stykki fyrir hinar eldri gerð- ir fólksbíla. Blaðið hefir snúið sjer til stöðvarstjóra einnar stærstu bílstöðvar hjer í bæ, og spurði hann um ástandið í þessum málum. Sagði hann að hjá þeim væri það orðið svo alvarlegt, að dæmi væru til þess að bílstjórarnir hefðu neiðst til þess að taka bílana úr umferð, en atvinnu bílstjórar eiga samkvæmt skömtunarlögunum að fá fjóra hjólbarða árlega, en sumir bílstjórar hefðu ekki getað fengið nema eitt stykki. BRESK HERSKIP FARAST London í gærkveldi. Breska flotamáljaráðu- neytið hefir tilkynnt missi tveggja breskra herskipa í orustu við kafbáta á At- lantshafi. Voru þetta her- snekkjan Polyanthus og freigátan Itchen. Tekið er fijam, að orusta þessi sje ekki á neinn hátt álitin sjerstæð. I viðureignini fórst einnig kaixadiski tundu'rspillirinn St. Croix. — Reuter. Þing F. F.S.Í. Á ÞRIÐJA FUNDI voru tek- in fyrir ýras erindi er stjórn- inni hafði borist, og eins er hún hafði afgreitt. Þar á méðal bi’jef frá milli- jxinganefnd í vinnuraálum, hafði stjórnin svarað því og verður svarbrjefið birt í næsta hefti tímarits sambandsins. I framhaldi af brjefi stjórn- arinnar til bæjarstjórnar Rvík- ur um að komið yrði upp bað- húsi fyrir sjómenn og hafnar- verkamenn við Reykjavíkur- höfn, var einróma samþykkt svohljóðandi ályktun: „7. þing F. F. S. I. skorar á bæjarstjórn Reykjavíkur að koma upp, sem allra fyrst, bað- húsi við Reykjavíkurhöfn í samræmi við tillögur stjórnar sarabandsins, sem áður hafa verið sendar bæjarstjórn. Reyk,javíkurí£. Þá var tekið fyrir: Uagnýt- ing sjávarafurða og vöruvönd- un. Urðu um málið raiklar ura- ræður og beindust í þá átt að allt of lítið væri gert í þeim. efnum hjer á landi. En mikil nauðsyn bæri til stóraukinna framkvæmda í þeim efnuxn. —- Um vöruvöndun urðu einnig allmiklar umræður. Síðan var raálinu vísað til nefndar. Fulltrúi F. F. S. I. í rany- sóknarnefnd síldarverksmiðja ríkisins, er skipuð var ríkis- stjói'ninni, gaf skýrslu um starf nefndarinnar, var hún allítax’- leg og urðu um hana nokkrar umræður, en málinu síðan vís- að til nefndar til frekari athug uritir. Þá kom fram tillaga út af vinnustöðvuninni við síldar- verksmiðjurnar á Siglufirði í suraar. Og önnur um bræðslu- síldarverðið. Og var þeim einn ig- vísað til nefndar. Þá var rætt ura fiskkaup ísl. skipa við Faxaflóa. Beituforða biir. Skattmál og breytingar á lögura frá 1914 um björgunar- laun skipverja. Komu frara til- lögur í öllum þessum raálum og var þeirn vísað til nefnda. Sambandinu barst inntökxx- beiðni frá Skipstjóra- og stýri- mannafjelaginxx Dröfn, Fá- ski’xiðsfirði. Valur og Víkingur keppa á morgun Á MORGUN verður háð- ur knattspyrnukappleikui’ á íþróttavellinum, og keppa þar meistaijaflokkar Vals og Víkings. Ágóðinn í'enn- ur í slysasjóð knattspyrnu- manna. Fyrir fáum árum síðan fannst mönnum yfirleitt leikir Vals og Víkings með skemmtilegustu leikjum, sem hjer sáust. Nú er oi'ð- ið íxokkuð langt síðan þess- ir flokkjar hafa áttst við, og mun marga fýsa að sjá^ hvox't ekki verður sami ljetti og fallegi leikurinn og 'verið hefii'f

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.