Morgunblaðið - 02.10.1943, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.10.1943, Blaðsíða 9
Laugardagur 2. okt. 1943. MORGUNBLAÐIÐ 9 i GAMLA BÍÓ Dutlungar ástarinnar ,Lady be good“. Metro-Golduyn-Mayer söng- og dansmynd. Eleanor Powell Ann Sothem Robert Yoong. Sýnd fcl. 7 og 9. SÍÐASTA SINN 3% 6%. „Flynig Blind“. Richard Arlen. Jean Parker Bannað frir hörn Innan 12 ára. SÍÐASTA SINN. _ TJARNARBÍÓ „Storm skulu þeir uppskera“ (Reap the Wild Wind) Stórfengleg mynd í eðlileg- um litum, tekin af snillingn um Cecil B. de Mille. ROY MILLAND, JOHN WAYNE, PAULETTE GODDARD. Sýnd kl. 6.30 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 14 ára. Sýning kl. 6.30 og 9. SERKJASLÓÐIR (Road to Marocco). BING CROSBY, BOB HOPE, DOROTHY LAMOUR. Sýning kl. 3 og 5. Aðgöngumiðasalan hefst kl. 11 f. hád. Aðalfundur SKÍÐA- OG SKAUTAFJELAGS HAFNARFJARÐAR verður haldinn að Strandgötu 41 þriðjudaginn 5. okt. og hefst kl. 8,30 e. hád. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. TILKYNNING frá Sjúkrasamlayi Reykjavíkur Öllum þeim, sem gjaldskyldir eru til Sjúkra- samlagsins og haft hafa á s. 1. ári hærri skatt- skyldar tekjur en 7000 krónur, umreikn/aðar samkvæmt ákvæðum skattalaganna eða gert er að greiða hærri tekjuskatt en kr. 576.80, — fimm hundruð og sjötíu og sex krónur og áttatíu aurla — á árinu 1943, ber að greiða -tvöfalt iðgjald (20 krónur á mánuði) til Sjúkrasamlagsins á tímabil- inu 1. júlí 1943 til 30. júní 1944 til þess að geta notið sjúkrahjálpbr af samlagsins hálfu. Breytir það engu um þetta, þó að þegar hafi verið tekið við einföldu gjaldi, fyrir einhveirn hluta þessa tímabils, og kvittað fyrir það án athug(asemdar. Ber öllum þeim. sem þetta tekur til og ekki hafa greitt tvöfalt gjald síðasta rjettindatímabil bð koma sjúkbasamlagsbókum sínum hið bráðasta til skrifstofu samliagsins, til auðkenningar og gera skil á iðgjöldum sínum samkvæmt framansögðu, ef þeir vilja halda tryggingu sinni við, en að öðr- um kosti ber þeim ,að afhenda samlaginu bækurn- jar til geymslu fyrst um sinn. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. < Miðstöðvarofnar nýkomnir. 1 !,i: .. M I: * Þ'eir, sem eiga miðstöðvarofna ;í, pönttm hjá okkur, eru vinsamlegast beðnir að vitja þeirra strax. Heigi Magnússon&Co. Hafnarstræti 19. Sími 3184. AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI S.G.T. Eingöngu eldri dansamir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Áskriftalisti og aðgöngu1 miðar frá kl. 214. Sími 3355.'— Dansinn lengir Iíflo. S. G. T. Danslelknr vei'ður í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. Aðgöngu- miðpsala kl. 5—7. Sími 3240. Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar spilalr. I. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6. Ölvuðum bannaður aðgangur. VAKA, fjelag lýðræðisinnaðra stúdenta: Dansleikur í Oddfellowhúsinu í kvöld kl. 10 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 5 e.h. Fram og K. R. DANSLEIKIiR Knattspyrnumanna verður að Hótel Borg í kvöld, 2. okt. kl. 10. Aðgöngumiðar seldir við suðurdyr hótelsins frá kl. 5 í d|ag. MÓTANEFNDIN D A N S L E ■ K heldur SKÁTAFJELAG HAFNARFJARÐAR í kvöld í húsi Sjálfstæðismanna, Strandgötu 29, kl. 10, fyrir fje- laga og gesti. Hvað skeður kl. 12? NEFNDIN. S. T. A. R. Dansleikur í Iðnó í kvöld. Cortez leikur. LEIKFJELAG REYKJAVIKUR. 9? Ljenharður fógeti” Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Nb. — Ekki svarað í síma milli kl. 4 og 5. Alþýðuskólinn NÝJA BÍÓ Hefst kl. 10. — Hljómsveit óskars Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 6. Sími 3191. Ölvuðum mönnum óheimill aðgangur. — „nuu. voru karlar4* (Pardon My Sarong). Söngvamynd með skopleik- urunum: BUD ABBOTT og LOU COSTELLO. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Aðgm. seldir frá kl. 11 f. h. Speglar Enskir speglar í baðher- •> j; bergi og forstofur, fyrir- j* $ liggjanai. V Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. EVERSHARP ííí !>! Fást nú í flestum ritf angaverslunum. tekur til starfa 15. þ. m. Námsgreinar: íslenska, enska, danska reikningur og bókfærsla. Skóla- stjórinn, Skúli Þórðarson magister, tekur á móti umsóknum í Stýrimannaskólanum kl. 8—9 síð- degis, sími 3194, og heima, Fálkagötu 27 kl. 6—7 síðd., sími 5172. Helsingjar fást í eftirtöldum bókabúðunv. Bókavers;lun Sigjlús^r Eymunds- : ; : ;sonajf., BókaVers'lun ísafoldar, Bókabúð KRON, Bókabúð Máls og menningar, Bókaverslun Þór. B. Þorláks- sonar, og á skrifstofu S. I. B. S., Lækjargötu 10 B. Kaupið þetta ágæta rit og stýrk- ið með því bókasafn sjúkl- inga á Kristneshæli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.