Morgunblaðið - 02.10.1943, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.10.1943, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 2. okt. 1943. Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 efnahagur — 6 tíu (þf.) — 8 leður — 10 ögn — 11 matarþurfi — 12 fornafn (fornt) — 13 tveir eins — 14 annríki — 16 skepnur. Lóðrjett: 2 tenging (forn rith.) — 3 vindinn — 4 ending — 5 biblíunafn — 7 miklar — 9 end- ir — 10 gana — 14 þvaga — 15 frumefni. ♦ »* '♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦»*»*»♦* Fjelagslíf ÁRmE.ININGAR Stú'íkv. / — Piltar! í Jórafsdal / S Jó- sefscial / jeg flestu hefi val, / sem eykur dug / og örfar hug / og hörmum vísar bug.“ Hafið með ykkur hamra Farið verður 1 dag kl. 3 og Í3 e. h., og ennfremur í fyrramálið kl. 8 frá í-' þróttdhúsinu. Upplýsinglaí í síma 3339 kl. 12—1 í dag ÁRMENNINGAR! Vetrarstarfsemin er byrj- uð. Æfingar í kvöld eru í stóra salnum: kl. 7—8 Handknattl. karla — 8—9 íslensk glíma. 1 minni dalnum: Kl. 7—8 Telpur leikfimi. — 8—9 Drengir leikfimi. — 9—10 Hnetjaleikajf. Byrjið strax að æfa. Nýir f.ielagar láti innrita sig skrifstofunni; hún er opin á hverju kvöldi kl. 8—10 í íþróttahúsinu. SKEMTIFUND fheldur fjelagið Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 3. okt, kl. 10. Húsinu lokað kl. 11 Fjelagjar fjölmennið og tak ið með gesti. Skemtinefndin. Kaup-Sala GÍTAR ósyast keyptur. Upplýsing- ar á Bfunnstíg 10. KVENREIÐHJÖL tii sölu Uppl. í síma 2331 a b ó L BARNAKERRA óskast til kaups. Upplýs- ir gar í síma 2331. ÞVOTTAKARFA ingar í síma 5135 kl. 1—6. NOTUÐ HÚSGÖGN Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. 275. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7.55. Síðdegisflæði kl. 20.15. Næturlæknir í læknavarð- stofunni. Sími 5030. □Edda 59431057—I. Messur á morgun: Dómkirkjan: Kl. 11 hr. Bjarui .Jónsson og kl. 17 sr. Friðrik Hallgrímsson. Nesprestakall: Kl. 14 í kap- ellu Háskólans. Ferming og alt- arisganga. Sr. Jón Thoraren- sen. Lauganesprestakall: Messur falla niður. Hallgrímsprestakall: kl. 14 í Austurbæjarskólanum, sr. Jakob Jónsson. Barnaguðs- þjónusta fellur niður. Fríkirkjan: Ivl. 14, sr. Árni Sigurðsson. Frjálslyndi söfnuðurinn: Tvl. 17, sr. Jón Auðuns. Kaþólska kirkjan :Ivl. 10 í Reykjavík og kl. 9 í Hafnar- firði. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Kl. 14, sr. Jón Auðuns. 80 ára er í dag Guðbjörg Einarsdóttir, til heimilis á Lokastíg 5. UNGLINGAR óskast til að bera Morgunblað- ið út til kaupenda víðs- vegar í bænum. — Af- greiðslan svarar fyrir- spurnum. Hjónaefni. í gær opinberuðu trúlofun sína frú Lára Ásgeirs, Lindargötu 30 og Jóhann Jóhannesson, háseti á Detti- foss. Ekkjan Njálsgötu 50: Unn- ur og Jenný 100 kr., J. Ó. 30 kr., Fjögur systkini 50 kr., Ásgeir og Sigríður 50 kr., S. A. 50 kr., Ó. G. 10 kr., V. K. 30 krómtr. Valsmenn fara í sklðaskála sinn kl. 8 í kvöld og kl. 8 í fyrramálið. Skálinn er upphit- aður og raflýstur. Menn eru beðnir að fjölmenna. Ljósmæðrafjelag Reykjavík ur skorar á bæjarstjórn að skipa nú þegar 4 Ijósmæður hjer í bænum. • Gagnfræðaskóli Reykvík- inga fer fram á við bæ.jarstjórn að fá ókeypis lóð íyrir skóla- hús. Sömuleiðis fer þróttafje- lag Reykjavíkur fram á, að fá ókeypis lóð undir fimleikahús innan llringbrautar. Vinna GRAS af tveimur smáblettum get- ur sá fengið, sem vill vinn/a til að slá blettirna og hirða grasíð strax. Uppl. í síma 2298. STÚLKA getur fengið þægilega at- innu við ljettan iðnað. Uppl. Ingólfsstræti 21 C,J í'ðeins milli kl. 1—2 í dag. HREINGERNINGAR Sími 5474. HREINGERNINGAR. Sími 3249 og 4129. Ingi. Starfsmannafjelag Reykja- víkur hefir sent bæjarstjórn tilmæli þess efnis, að starfs- menn bæjarins verði látnir sitja fyrir við skipun starfs- manna yið hitaveituna. Leikfjelag Reykjavíkur sýn ir Ljenharð fógeta kl. 8 annað kvöld. Aðgöngumiðar eru seld ir í dag. Hjúskapur. í dag verða get'- in saman í hjónaband af sr. Garðari Þorsteinssyni, ungfrú Guðrún Sæmundsdóttir, Minni Vogum og Guðmundur M. Jóns son, Suðurkoti í Vogum. Ileim- ili ungu hjónanna verður Minni Vogura. Hjúskapur. í dag verða gef- in saman í hjónaband, ungfrú Þóra [lannesdóttir og Guðjón Aðalsteinn Guðmundss., Leifs- götu 11. Hjúskapur. í kvöld verða gefin saman í hjónaband ung- frú Guðrún Þorsteinsdóttir, Amtmannsstíg 4 og Einar B. Waage, Baldursgötu 22. Bróð- ir brúðarinnar, s.jera Garðar Þorsteinsson gefur þau saman. Heimili ungu h.jónanna verð- ur á Amtmannsstíg 4. Hjúskapur. Nýlega voru gef in saman í hjónaband, af lög- manninum í Reykjavík, Ásrún Einarsdóttir, Guðmundssonar heildsala í Rvík og Aron Guð- brandsson forstjóri. Nýkomin frá Ameríku eru: Þórður Reykdal, Guðjón Klem- enzson, Bjarni S. Bjarnason, Ebenezer Guðm. Ólafsson og Þorvaldur Þórarinsson og frú. Berklavöm. 1. blað 5. árg., hefir borist blaðinu. Blaðið er vandað að efni og frágangi. 38 bls. að stærð. Efnisyfirlit: Sólskin, kvæði eftir Sæmund Einarsson, Þáttur sjúklinga í berklamálum U. S. A., eftir Odd Ólafsson, Sámneyti sjúkra og heilbrigðra eftir Sigiíði Ei- ríksdóttir, Yfirlit yfir fjárhag S. I. B. S., Robert Koeh, eftir Sigurð Magnússon, Vinnuheim ilið eftir Sæmund Einarsson, Óvinir á undanhaldi eftir Árna Sigurðsson, Sumarkvöld í Róm fyrir 14 árum eftir Gísla Guð- múndsson, Aldur berklaveik- innar á Islandi eftir Jón Steff- ensen, F'ullkomnar varnir eftir P.jetur Sigurðsson, Yfir örð- ugasta hjallann eftir J. J. E. Kúld, Uvað er næst eftir Bjarna Jónsson, Útiloft eftir Einar Ól. Sveinsson, Á morg- un, smásaga eftfr Þórð Bene- diktsson, Vinnulækningar eftir Jóhann Sæmundsson, Brostnir hlekkir, Gerist fjelagar í S. T. B. S. eftir Maríus ITelgason og 'Sumarleyfi eftir Steinar Magn ússon. — Blaðið Berklavörn verður selt á götunum á morg- un. Útvarpið í dag: 12.10 lládegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvai-]). 19.25 Hljómplötur: Samsöngur 20.00 Frjettir. 20.30 Utvarpstríóið : Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: „Meðeigandi", eftir Svartbak (Lárus Páls- son, Þorsteinn Ö. Steyrhen- sen). Leikstjóri Lárus Sig- urbjörnsson. 21.30 Hljómplötur: Tilbrigði eftir Saint-Saens við lag eft- ir Beethoven. •!• Hugheilar þakkir færi jeg iykkur öllum, V frændfólki og vinum, sem glödduð mig með y , X heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum og jji sýnduð mjer margvíslega vináttu og heiður á 70 ára afmælisdegi mínum 29. september. Guð •!♦ blessi ykkur öll. Ólöf Ólafsdóttir frá Bala. \ .% *> •VXMXMXMXMXMXMXMX4^‘^‘>‘XMX’*.4‘X**XHX**XHX*^*XMX*^‘X**t‘‘X4‘> ;i; •> Innilegar þakkir til allra þeirra, er minnt- & v ust mín af hlýjum huga á 65 ára afmæli mínu. X ? y y | X Ásgeir Ásgeirsson, V prófastur í Hvammi. X f •*• %* J ❖ Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem sýndu X X mjer hlýju og vinarhug á sextugsafmæli mínu X x þann 20. september síðastliðinn. ♦> Helga Jónsdóttir, Núpi, Selfossi. »*.AAAA A V %**.*****♦*♦.♦ %♦*♦* ♦.♦♦.♦%♦♦.♦ V* %♦ ♦»♦♦»♦ %* ♦»♦**♦ 111111111111111111 ♦> ♦> ♦>♦ A* > ♦> ♦> ♦> *> >> 111111111111111 Vatnsleiðslupípur Höfum fengið glv. pítur J4” og Helgi Magnússon&Co. Hafnarstræti 19, Sími 3184. ♦ itiiiiii iiiMiiiiiimiiiiiiiimiimn m m mmmmmim 111111111111111111111111111 Ágætt hús til sölu Laus íbúð. Upplýsingar gefur GUNNAR ÞORSTEINSSON, Hrm. Sími 1535 In iiiimimimm iiiiiimmiimimmiimmmimiMimiimiimimimiitim? Jaðrarför GUÐNÝJAR ÞORSTEINSDÓTTUR, Hverfisgötu 91, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 4. þ. mán. kl. 2 síðd. Fyrir hönd sytkinanna, Guðmundur Þorsteinsson Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar og tengda- móður, ÞORVALDÍNU RÓSU EINARSDÓTTUR. Guðmunda Guðmundsdóttir, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Halldór Jónsson. Innilegt þakklæti vottum við öllum, sem á einn eða annan hátt auðsýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför móður minnar, ODDNÝJAR EIRÍKSDÓTTUR,. Fyrir hönd aðstandenda, Eiríkur Þ. Sigurðsson. Innilegt þakklæti fyrir sýnda samúð við frá- fall og jarðarför JÓHÖNNU JÓNASDÓTTUR, Vatnsnesi, Keflavík. Guðrún Bjarnadóttir. uimiiiimiiiiiiiMiiiiínimrtniiiiiiiiiiMiimuníimifinrimmiiriMMi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.