Morgunblaðið - 26.10.1943, Page 2

Morgunblaðið - 26.10.1943, Page 2
2 ' MORGUNBLAÐIÐ 'Þriðjudagur 26. okt, 1943, Mjólkurmálið komið í nefnd MJÓLKIN var enn á dag- skrá í Nd. í gær. Fyrst var það frv. sósíalista um, að bærinn taki dreifingu mjólk urinn í sínar hendur. Hefir 1. umr. þessa máls tekið um rnánaðar tíma og fór nú loks fram atkyæðagreiðsla um það. Var það samþ. með 18:13 atkv.,_að vísa frv. til 2. um- ræðu. Einnig var samþykt að vísa því til landbúnaðar- nefndar. Rannsóknarnefnd mjólkurmála. Þá kom til umræðu þings ályktunartillaga Gunnars ’Thoroddsen, um skipun rannsóknarnefndar mjólk- urmáia. Hefir tillagan áður verið birt hjer í blaðinu. S'.'einbjörn Högnason flytur brtt. við tillögu Gunnars, þess efnis, að starfsvið refndarinnar verði miklu víðtækara og nái til allra al- mennra neysluvara. Gunnar Thoroddsen gerði grein fyrir tillögu sinni. Hann rakti verkefnin, sem nefndin ætti að vinna. Að lokum mintist hann á rann- sóknarvald nefndarinnar. Hefði þeirri blekkingu ver- ið haldið fram, að hjer væri um að ræða sakamálsrann- sókn. Ekkert slíkt lægi'fvr- ir, enda væri sakamálsrann- -£>ókn því aðeins fyrirskipuð, að um væri að ræða rök- studdan grun um saknæm- an verknað. Hjer væri ekki um neitt slíkt að ræða. Hins vegar væri nauðsynlegt, að þessi nefnd hefði vald til þess að heimta upplýsingar cg ýmiskonar gögn, því að það myndi flýta fyrir starfi nefndarinnar og tryggja rjettláta niðurstöðu. Að því er snerti brtt. Sveinbjarnar Högnasonar um, að færa starfsvið nefnd- arinnar stórum út og látá ná til allra neysluvara, kvaðsí. G. Th. út af fyrir sig ekkert hafa við það að athuga. Sveinbjörn Högnason tók næst til máls og lýsti yfir því. að hann myndi snúast gegn till. G. Th., og sinni eigin breytingartillögu, sem flutt væri í þeim eina tii- gangi, að prófa hugi þing- manna. Annars var ræða Sbj. H. mestmegnis endurtekning á því, sem hann var margsinn is búinn að seg'ja áður (í sambandi við umr. um frv. sósíalista). Þó má geta þess, að Sveinbjörn játaði nú, að rangt hefði verið skýrt frá í skýrslu mjólkursölunefrrd- ar (sem birt var hjer í blao- inu nýlega), varðandi mjólk urkaup setuliðsins. Þar var því haldið fram, að setuJið- ið myndi alveg hætta að I kaupa mjólk, ef það fengi ekki sitt ákveðna magn dag- lega. Nú hefði stjórn Sam- sölunnar fengið staðfest, að skýrsla sú, sem landbúnað- arráðherra gaf þinginu á dögunum, sje rjetf. Stjórn setuliðsins hafi nú einnig gefið þá yfirlýsingu, að það vildi aðeins kaupa þá mjólk, sem afgangs væri þörf ísl. neytenda og myndi auka kaup sín aftur, þótt dregið væri úr mjólkurmagninu nú. Sigf. Sigurhjartarson lýsti fylgi sínu við till. G. Tnor., en hún gæti ekki komið í stað frv. þeirra sósíalista. Var umr. þvínæst írestað og tillögunni vísað tS land- búnaðarnef ndar. Glæsilegur vefrar- fagnaður Heimdallar Vetrarfagnaður Heimdall- ar var haldinn að Hótel Borg s. 1. laugardagskvöld. Ludvíg Hjálmtýsson, form. fjelagsins, setti skemtunina með stuttri ræðu og gaf síð- an orðið form. Sjálfstæðis- flokksins, Ólafi Thors. Ræðu maður sagði fyrst frjettir frá Alþingi, en í lok ræðunn ar hvatti hann menn til að standa vel saman í sjálf- stæðismálinu. Var gerður mjög góður rómur að máli Ólafs. Formaður Heimdall- ar þakkaði Ólafi Thors ræðú hans og örugga og drengi- lega forustu hans- í Sjálf- stæðisflokknum. Tóku allir undir þakklæti formanns með dynjandi húrrahrópi. Sigríður Ármann sýndi list- dans við mikla hrifningu á- horfenda, en Sigfús Hall- dórsson söng tvö lög eftir sjálfan sig, og var honum þakkað með miklu lófataki. Að lokum var stiginn dans til kl. 31/>. Skemtunin var Heimdalli til mikils sóma, og hvað sem annars má segja um skemtanalífið í Reykjavík, þá sýndu Heim- dellingar það á laugardags- kvöldið að æskan í Reykja- vík kann að skemta sjer. — Rússland Framh. '&f bls. 1. sveitir Rússa unnið nokk- uð á. Framvarðaskærur. Annarsstaðar á vígstöðv- unum er ekki um annað að ræða en smáflokkaskærur þær eru sagðar æði heiftúð- ugar, einkum fyrir norðan Kiev og sunnan Gomel. Mik ið er þar beitt fallbyssum af báðum aðilum. Rússar segjast hafa eyðilagt í gær 105 skriðdreka þýska, en Þjóðyerjar 228 rússneska. Kosning í stúdentaráð Syslumar, sem unnu happdræffishúsið KOSNING í stúdentaráð Háskólans stendur nú fyrir dyrum eins og sagt var í blað- inu á sunnudaginn. Fram komú tveir listar, iisli Vöku, fjelags Jýðræðissinnaðra stú- denta og sameíginlegur listi frá kommúnistum, framsóku- armönnura og alþýðuflokks- broddunum. Liéti Vöku er þannig skip- aður: Jónas Rafnar, stud. juris., Iíjörn Þorbjörnsson, stud. med,, líjörgvin Sigurðsson, stud. jur is. Guðmundur Vignir Jósefs- son, stud. jufis., Magnús Jóns- son, stud. jui-is.. Vilberg Skarp hjeðinsson, stud. oecon., Jó- hann Ulíðar, stud. theol., lielgi Arnason, stud. polyt., Sveinn Kr. Sveirissoii, stud. ])olyt,, Þorvaldur Ágústsson. stud. med., i'ómas Tómasson, stud. polyt., Stefanía Guðnadóttir, stud. med., Eggert Jónsson, stud. juris., Bjarni J. lia/fnar, stud. med., Sigurður Guðmunds son, stud. theol.. Ásgeir Magn- ússon, stud. med., Kristján Ei- ríksson, stud. juris., Ásherg Sigurðsson, stud. juris. Nýu efstu menn samhræðsh.i listans eru þessir: 1*411 S. Pálsson, stud. juri:;, Bárður Daníelsson, stud. ]) ; lyt, Eiríkur 11. Fiimhogasou, stud. mag, Guiinar Vagnsson, stud. oecon, Einar Ágústsson, stud. juris, Jóhannes Elíasson, stud. juris, Árni Björnsson. stud. mcd, Iíelgi Þórarinsson, stud. juris, Kjartan Ólafsson, stúd. med. Magnús V. Stef ánsson, seldi þein happdrættismið- ann. Hlutavelta Varðar STJ()RN Landsm álafj el a gs- ins Varðar færir hjer með hestu þakkir til þeirra mörgu fjelagsmanna og annara vel- unnara fjelagsins, fyrir veitta ágæta aðstoð við undirbúning og störf á hlutaveltu fjelags- ins síðastl. sunnudag, liæði til þeirra er sendu hlutaveltunni gjafir, og þeirra er lögðu fram starfskrafta. Þá vill stjórnin einnig færa þakkir til þeirra mörgu er sóttu hlutaveltuna og hjálpuðu til að ná góðum árangri. Þá vill stjórnin um leið til- kynna þeim, sem eiga happ- drættismiða að dregið verður í happdrættinu hjá Lögmanni í dag um : 1. Borð og 4 borð- stofustóla. 2. Veiðileyfi í Boi g- arfirði næsta sumar í eina viku fyrir 4 stengur. 3. Stóðhryssu. 4 Ullarábreiðu frá Álafossi. 5 Útte’kt í matvörubúð 100 kr. 6. Kol % tonu. 7. Kol 44 tonn. 8. Kol (4 toim. 9. Kol (4 tonn. 10. Kálfur. 11. Lamb. 12. Spila borð . (nýtt og vandað kr. 250.00), 13. Fiugferð ti! Akur- eyrar. 14. Sjóferð til Akureyr- ar. 15. líílferð til Akureyrar. 16. Kol Y> toim. 17. Koi Y-i tonn. 18. Kol þú tonn. 19. Pen- ingar kr. 100.00. 20. Peninga kr. 250.00. — VirðingarfyJst Stjórn Landsmálafjel. „Vörð- ur“. Þórunn Gísladóttir Sigurbjörg Gísladóttir Þær gerðu sjer engð ven um vinning „VIÐ GERÐUM OKKUR ENGAR VONIR um að vinna happdrættishús HaBgrímssóknar“, sögðu þær systur, Þór- unn og Sigurbjörg Gísladætur frá Þóroddsstöðum á Mið- nesi, er blaðamaður frá Morgunblaðinu átti stutt viðtal við þær í gærdag. En systurnar eru nú staddar í bænum til að skoða hið nýja hús sitt. ,_____________________ Það ar 10 ára gamall snáði, Magnús Vilberg Stefánsson, ^onur Stefáns Friðbjörnssonar verslunarmanns, sem hafði um- boð fyrir happdrættið, er seldi systrunum happdrættismiðana. j Þær keyptu 2 miða og ákváðu strax að eiga þá sarnali. — I Ivernig stóð á því, að þið vilduð eiga báða miðana sam- an, en ekki sinn hvor? spurði jeg systurnar. —• Það stóð nú svoleiðis á því, segir l'aðir þeirra, Gísli bóndi Eyjólfsson, sem kom með dætruni sínum til bæjarins, —- að ef' þær hefðu átt sinn iniðan hvor og Önnur hefði unnið, þá hefði sú er vann, orðið rík, en hin fátæk og það vildu þær ekki. -— Og hvernig völduð þið miðana? — Það gerði hann Magnús litli fyrir okkur, svara systurn ar. Við sögðuin við hann, að við skyldum kaupa af honiun miða, ef Mum gæti sagt okkur hvaða miða við ættum áð lcaupa. Ilann hjelt nú það. Tók efsta miðánn í bunkanum, sem hann var með og segir: / —• Iljer er rniðinn, sem fær húsið. — Ertu nú viss um það, spurðuni við Magnús litla. — Já, alveg viss, sagði Ma gnús og við keyptum tvo miða. En svo var ekki meira hugs- að spyrja hvort þær hefðu vinn' inginn. Margir vilja kaupa og leigja. Eins og geta niá nærri hafa þær systur Þórunn og Sigur-i björg þegar fengið rnörg tiÞ boð í húsið, bæði frá möimum, sem vilja leigja það og frá öðri um, sem vilja kaupa húsið. En systurnar hafa ekki í hyggjui að selja eða leigja, að minsta kosti ekki eins og' er. Þær hafa þegar skoðað hús-< ið ogflýst vel á það. Sænskum kvik- myndafjelögum græðisl fje ILlufafjelagið Svensk Fimx industri, sem er.fremsta kvik-: mynclatöku og kvikmyndahúsa eignarfjelag í landinu hefir: haft tekjuafgang, sem nemui* mn miljón króna, fjárhagsárið 1942—1943, en hagnaðurinn var um 700.000 kr. árið áður* Stjórnin lagði til, að hluthöfx um yrði greiddur 9% arður í að um þetta. Okkur dreyradi stað 7% árið áður á hluta- enga drauma í sambnndi við hrjef A-flokka, en 11% á! hapjvdrættismiðana og það var ekki fyr, oa vi ' heyrðum það í hádegisúl varþinu sama'dag- inn, som dregið var, að okkur kom til hugar, að við yrðum húseigendur. Umboðsmaður ha]>pdrættis- ins í Sandgerði vissi strax og hlutalirjef B-flokks. íslendingar í tækni- skóla. Glenda.le, California: -—Þríi* íslenskir stúdentar hafa nýx ^ lega innritast í tœkniskóla hnim hcyrði númcrið, scm vímn | <'urtiss Wright, og eru það nð hann . hafði sélt vinnings- j þeir Kristján Magnús Miknels- niiðaim, en vissi ekki hver, son, Gunnar Sigurðsson og hefði keypt. Sendi hann á l).æ-1 Steinþór Loftsson. Ennfrem- ina í kring til að vita hrarjur innritaðist einn indverskur. miðinn var riiðurkominn og stúdent. — Skóli þcssi kennir, ekki gáfu systumar sig fram fyr en komið var til þeirra til flugvjelasmíði og tækni í sam- bandi við það.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.