Morgunblaðið - 26.10.1943, Qupperneq 7
J
r
Þriðjudagur 26. okt. 1943.
MORGUNBLAÐIÐ
Áróður kommúnista í Bandaríkjunum
SÁ, sem hefir kynt sjer
starfsemi kommúnista, bæði
hjer í Bandaríkjunum og í
Rússlandi, kemur þegar
auga á það, hversu gersam-
lega ýmsir helstu menn
þjðcíar vorrar hafa látið
blekkja sig. Einungis lítill
hópur marma hefír skilið þá
miklu hugvitssemi, er kom-
múnistar beita í árásum sín
um á þjóðskipulag vort. —
Allt fyrir það sjá þeir milj-
ónir manna í margskonar
samtökum aðhyllast stefnu
þessa flokks. Þeir sjá verka-
mannaleiðtoga, kaupsýslu-
menn, kvikmyndaleikara,
klerka, opinbera embættis-
menn, prófessora, útgefend-
ur — og þeir hafa jafnvel
sjeð forsetafrúna — áfjáða
í að veita erlendum ein-
valda virka aðstoð í tilraun
sinni að eyðileggja lýðræð-
isskipulagið í landi voru.
Hvernig getur svona sví-
virðing átt sjer stað? Hvern
ig er hægt að stöðva þetta?
Þessar tvær spurningar eru
mjög mikilvægar. Og þær
hafa fengið enn meiri þýð-
ingu við það, að Stalin er
nú orðinn stríðssamherji
Bandaríkjamanna. Stalin er
sá máttminni tveggja harð-
stjóra, og heilbrigð skyn-
semi jjrefst þess, að við styðj
um hann í baráttunni gegn
Hitler. En heilbrigð skyn-
semi varar oss einnig við
hinni styrku aðstöðu, sem
þessi stefna vór muni veita
áróðursmönnum hans hjer í
Bandaríkjunum í hernaði
þeirra gegn þjóðskipulagi
voru.
Undirróðursaðferðir kom
múnista voru fundnar upp.
af Lenin árið 1903—04. •—
Lenin var þá foringi sam-
særisflokks, sem leitaðist
við að steypa keisaranum af
stóli og koma á fót soialist-
isku þjóðskipulagi í Rúss-
landi. Hann sagði fylgis-
mönnum sínum, að barátta
verkamannastjettadnnar
væri ekki nægileg. Komm-
únistar yrðu að koma sjer
inn í allar stjettir þjóðfje-
lagsins, og alls staðar, þar
sem birtist einhver óánægja
ættu þeir að hagnýta sjer.
Hann sagði þeim einnig,
að „byltingamenn einir
geta ekki gert byltingu“. —
Flokkurinn yrði því að
safna um sig allskonar fje-
lagssamtökum, sem að
meira eða minna leyti væru
honum háð, og ná þannig
smátt og smátt til samtaka,
sem lítinn áhuga hefðu haft
á hugsjónum kommúnism-
ans. Innan þessara samtaka
ættu kommúnistar svo að
skipuleggja „sellur", sem
skipaðar væra ákveðnum
kommúnistum, sem gætu
síðan, ef til átaka kæmi,
sveigt fjelagið til fylgis við
sig.
Það var að miklu leyti
vegna þessarar baráttuað-
Eftir Max Eastman
að eiginmanni hennar á flet
inum fyrir framan Hvíta
húsið, eftir að hafa notið
Grein þessi fjallar um undirróSur kommúnista í Banda-
ríkjunum og birtist fyrir nokkru í mánaðarritinu „Readers
Digest“. Morgunblaðið birti í sumar grein eftir þenna sama
höfund og vakti hún mikla athygli. Max Eastman er líka
manna kunnugastur starfsaðferðum kommúnista, því að
hann hefir staðið þar framarlega í flokki. Bækur hans og
greinar um Rússland og kommúnismann, hafa vakið mikla
eftirtekt í Bandaríkjunum.
ferðar, sem Lenin hepnað-
ist að ná tökum á allri rúss-
nesku þjóðinni, er hann
með aðstoð hins fámenna
flokks síns náði völdum í
Rússlandi í október 1917. —
Það var eins og hann hefði
varpað neti sínu vfir alla
umbótaflokka landsins.
Veiðiaðferðir Stalins.
SAMSKONAR neti hefir
nú verið varpað yfir Banda-
ríkjaþjóðina. Munurinn er
aðeins sá, að áróðursmenn-
irnir hafa nú yfir miklu fje
að ráða, og starfsemi þessi
er ekki rekin í anda Lenins
í því skyni að menta og
bæta kjör alþýðunnar. —
Sendiboðar Stalins eru að
ryðja sjer braut inn á öll
svið þjóðlífs vors, og hvar-
vetna, þar sem þeir verða
einhverrar óánægju varir,
gera þeir sig talsmenn henn
ar. Þeir byggja upp hvert
fjelagskerfið af öðru, sem á
yfirborðinu virðast vinna
að einhverju lýðræðislegu
ubótastarfi, en beinast í
rauninni einungis að því, að
efla áhrifavald flokksins.
Innan þeirra fjelagskerfa,
sem þegar eru til, reyna
þeir að stofna „sellur“, nægi
lega sterkar til þess að geta
ráðið stefnu samtakanna, en
ef það ekki tekst, reyna þeir
að eyðileggja þau. í þessu
starfi sínu vinna þeir að
ýmsum málum, að því er
virðist í göfugum tilgangi.
En hin eina sanna hollusta
þeirra er við flokkinn og
Ráðstjórnarríkin rússnesku.
Fyrir um það bil átta ár-
um síðan ákvað áhugasöm
ung síúlka, Viola Ilma, að
nafni, að beita sjer fyrir því
að öll æskulýðsfjelög í
Bandaríkjunum, sameinuð-
ust í ein voldug, þjóðleg
fjelagssamtök. Þarna sáu
kommúnistar bjóðast sjald-
gæft tækifæri til þess að ná
tókum á ómótuðum skoðun-
um. Þeir höfðu þegar kom-
ið á fót innan háskólanna
svo kölluðu þjóðlegu stúd-
entafjelagi og ásamt með
sambandi ungra kommún-
ista og öðrum æskulýðsfje-
lögum, sem þeir stofnuðu til
þess að auka fulltrúatölu
sína, tóku þeir að vinna
kappsamlega að því, að ná
tökurh á þessum stórfeng-
lega og æfintýraléga starfi
Ilmu. Þegar svo fyrsta al-
menna æskulýðssambandið
kom saman árið 1934, gátu
þeir í bandalagi við jafnað-
armenn ráðið þar lögum og
lofum, og Ilma varð alger-
lega utanveltu.
Nú var aðeins eftir að
losa sig við jafnaðarmenn-
ina, og beittu kommúnistar
þar hinum venjulegu að-
ferðum sínum til þess að
eyðileggja keppinauta sína.
Þjóðlega stúdentafjelagið,
er kommúnistar höfðu tögl-
in og hagldirnar í, bauð stú-
dentafjelagi jafnaðarmanna
að þeir skyldu sameina fje-
lögin til þess að styrkja
„eininguna“. I þessu nýja
fjelagi, ameríska stúdenta-
sambandinu, fengu leiðtog-
ar jafnaðarmanna áhrifalitl
ar stöður, cg hefir samband
ið allt frá stofnun sinni ir æskulýðsþingið
fylgt dyggilega stefnu kom-
múnistaflokksins.
Æskulýðsþingin og komm-
únistar.
SÍÐAN þessi sameining
fór fram, hafa kommúnist-
ar haft alger yfirráð á ame-
rísku æskulýðsþingunum.
— Þessi yfirráð eru þó á
tvennskonar hátt hulin fvr-
umheiminum.
ír
Þingið
sjálft er ekki í neinum sýni
legum tengslum við komm-
únistaflokkinn. Sama er að
segja um ameríska stúd-
entasambandið, sem hefir
forustu í öllum umræðum á
þinginu. Það eru „sellu“-
kerfi kommúnismans, sem
hjer eru að verki.
Á fimta ársþingi sam-
bandsins 1939, var því lýst
yfir, að á þinginu ættu sæti
fulltrúar 513 fjelagakerfa,
er teldu 4.700.000 meðlimi,
sem hefðu hinar fjarskyld-
ustu skoðanir og viðhorf. •—
Allt fyrir það, hefir þessi
sundurleita samkunda í op-
„heimsveldisstefnuna“, sem
birtist í styrjöldinni gegn
Hitler. — En þegar þingið
kom saman rjett eftir inn-
rás Þjóðverja í Rússlands,
tók það aftur upp nýja
stefnu og rak upp mikið her
óp gegn Hitler.
Þrátt fyrir þessa opin-
beru hollustu við rússnesku
harðstjórnina og andstöðu
gegn lýðræði Bandaríkj-
anna sendu samtök þessi
1100 fulltrúa á æskulýðs-
þingið 1941 og hjeldu því
fram, að þeir færu með um-
boð „fimm miljóna amer-
ískra æskumanna“. — Það
kann að vera, að þeir hafi
farið með umboð tveggja
miljóna, og er það stór hóp-
ur æskumanna — æsku, er
skortir svo mjög andlegt
þrek, heiðarleika og sjálf-
stæði, að hún er komin
langt áleiðis að því marki,
að verða ósjálfstætt verk-
færi einræðisskipulagsins.
Frekari sannanir fyrir
því, að dómgreind þessara
æskumanna hefir verið
ruglað af erindrekum Stal-
ins í Bandaríkjunum, er að
finna í blöðum kommúnista.
Blaðið „Party Organizer“ er
gefið er út í New York,
hefir birt leiðbeiningar fyr-
í föður-
legum tón. Kommúnista-
blaðið „Daily Worker“ hefir
opinberlega gortað af því,
hversu flokknum hepnaðist
vel að stjórna þessu stór-
kostlega áróðurstæki. — Á
meðan Roosevelt forseti,
Jackson, hershöfðingi, Ick-
es, ráðherra, og hundruð
annara áhrifamikilla amer-
ískra föðurlandsvina voru
fagnandi yfir þessari „vakn
ingu sjálfstæðrar hugsunar
hjá amerískri æsku“, og
vöfðu leiðtoga þingsins föð-
urlega örmum og Eleanor
Roosevelt breiddi sig yfir
gestrisni hennar.
Hlutdeild byltingar-
sinnaðra rithöfunda.
ÆSKULÝÐSÞINGIÐ er
hættulegasta hjálpartæki
Ameríkuvalds Stalins, enda
hefir æskan oftast verið not-
uð sem brimbrjótur í áfás-
um einvaldssinna á menn-
ingu þjóðanna. Önnur slægS
arleg tilraun hefir verið
gerð með aðstoð Sambands
bandarískra rithöfunda í því
skyni að koma Stalinisman-
um inn í bókmentir Banda-
ríkjanna. Hjer er ekki- um
að ræða þá aðferð að stofna
kommúnistiskar sellur inn-
an samtaka, sem þegar voru
til. Samband þetta var op-
inberlega stofnað af komm-
únistum og stjórnað af þeim
alt frá stofnun þess. Það var
stofnað á þingi byltingar-
sinnaðra rithöfunda, sem
haldið var í New York 1935.
Einungis rithöfundar, sem
fylgjandi voru hinni svo-
kölluðu byltingu öreiganna,
áttiunokkra hlutdeild í störf
um þessa þings. í heilt ár
var engin tilraun gerð tU
þess að leyna því, að sam-
tök þessi væru einungis bók-
mentalegt herfylki í hinum
alþjóðlega Sovjether.
Eftir að Moskva ákvað a’ð
draga úr hinum opinbera
áróðri sínum í því skyni að
lokka lýðræðisríkin til þess
að verja Ráðstjórnarríkin
gegn Hitler, var gefin fvr-
irskipun um það, að nýjar
aðferðir skyldu teknar upp
í áróðrinum. Afmá skyldi
öll byltingareinkenni, og
Stalinistar áttu að samein-
ast virðingarverðum lýð-
ræðislegum umbótaflokk-
um. Rithöfundasambandið
hafði því á yfirborðinu al-
ger hamskipti. Þegar það
hjelt annað þing sitt árið
1937, höfðu æstustu meðlim
það með móðurlegri um- fir þess á dularfullan hátt
hyggju, lýsti Earl Browder
því skorinort yfir í bók
sinni „Kommúnisminn í
Bandaríkjunum“, að á alls-
herjarþingi æsku Banda-
ríkjanna „væri samband
ungra kommúnista áhrifa-
ríkasti aðilinn. — Næstum
því allar helstu tillögurnar
og stefnuskráratriðin koma
frá oltkur“.
Hámarki náði þó brjál-
inberum samþyktum sínum I semin, þegar frú Roosevelt
aldrei sveigt í nokkru mikil-
vægu máh frá þeirri stefnu,
sem ákveðin hefir verið í
Moskva. Þar til Hitler gerði
bandalag við Staiin, flutti
þingið Roosevelt lofgjörð,
en óskaði Hitler dauða. Eft-
ir að samningurinn var
gerður, sneri það algerlega
við blaðinu með sama hraða
og vjelrænum hreyfingum
eins og dælubulla, hóf árás-
ir á Roosevelt og fordæmdi
bauð æskulýðsþinginu til
Washington og hjelt veislu
fyrir forustumenn þess, í
Hvíta húsinu, eftir hina
glæmsamlegu stefnubrevt-
ingu þess í sambandi við
vináttusamning Stalins við
Hitler. — Nokkrir þessara
skjólstæðinga frúarinnar,
sem lengst gengu í fylgi-
spekt sinni við hina raun-
verulegu leiðtoga þingsins í
Moskva, gerðu síðan hróp
horfið af sjónarsviðinu.
Flokkurinn hafði ákveðið,
að sambandið skyldi vera al
amerískt, en af eigin skyn-
semi auðvitað sýna flokkn-
um algera hollustu. Og eng-
inn sá rithöfundur, sem
háðulegum orðum hefir far-
ið um harðstjórn Stalins,
hversu frægur, sem hann
hefir verið, hefir nokkru
sinni verið skráður í með-
limaskrá „Sambands banda.-
rískra rithöfunda“.
Fjelagsskapur þessi er því
ekki og hefir aldrei verið
„Samband bandarískra rit-
höfunda“. Það er samband
þeirra rithöfunda, er verja
Ráðstjórnarríkin og berjast
fyrir flokkseinræði í stað
stjórnskipulags Bandaríkj-
anna. Alt fyrir það hefir því
á hinum skamma yfirdreps-
skaparferli sínum, hepnast
■ Frainh. á 8. síðu.