Morgunblaðið - 26.10.1943, Qupperneq 9
//
Þriðjudagur 26. ofet. 1943.
MORGUNBLAÐIÐ
5
GAMLA Blö
Fórnariambið
(Louisiana Purchase)
Amerísk gamanmynd tekin
í eðlilegum litum.
BOB HOPE,
VERA ZORINA.
Sýnd kl. 7 og 9.
Kl. 3i/Í! — 6%:
Bófaforinginn
(Bad Man).
með Wallace Beery.
Bönnuð börnum innan 14 ára
Afmælisfagnað
sinn heldur
Kvenfjel. Frjálslynda safnaðarins
í Oddfellowhúsinu, miðvikudag-
inn 27. þ. mán., kl. 8.30 síðdegis.
Sameiginleg kaffidrykkja
Fjölbreytí skemtiatriði.
Konur fjölmenni og taki með
sjer gesti.
ÐANS.
Fjalakötturinn
Leynimel 13
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag.
Hallbjörg Bjarnadóttir
syngur i Gnmln líó
í dag og fimtudag n. k. kl. 11,30 síðdegis-
Við hljóðfærið: Jóhann Tryggvason og
Guðmundur Jóhannsson.
Aðgöngumiðar séldir eftir kl. 2 á mánu^lag í
Hljóðfærahúsinu og hljóðfæraverslun Sigríðar
Helgadóttur.
SMIPAUTCERÐ
S.
verrir
Tekið á móti flutningi til Vest-
mannaeyja síðdegis í dag.
Ferð til Stranda
í framhaldi af ferð Laxfosss til
Borgarness- og bílferðinni norð-
ur á morgun (miðvikudag), verð-
Ur skipsferð með póst og far-
þega frá Hvammstanga • til
Strandahafna.
Amerísk Herrnföt
í dökkum litum.
Laugaveg 33.
Ilýr glæsilegur söguróman
Augun jeg hvlll
með glerauguin
jfrá
Týli h.f.
•XmX*,X1,:*,:":'%**H'*X**:*vvv*X*vvC,vvv‘H‘‘/vvvvvvv*:,vvvvvvvvv
t
y
y
y
X
y
I
í
I
X
?
t
t
I
= J.
þnsundir 1
mnnna |
lesa Morgunblaðið á hverj- S
um degi. Slík útbreiðsla er s
langsamlega met hjer á S
landi, og líklega alheims- =
met, miðað við fólksfjölda §j
í landinu. — Það, sem birt- S
ist í Morgunblaðinu nær h
til helmingi fleiri manna s
en í nokkurri annari útgáfu =
hjer á landi.
jiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiimmmiumimiiumiiiiiiiiiiiiiiii
BEST AÐ AUGLÝSA í
MORGUNBLAÐINU.
TJARNARBlÓ
Gay-systur
(The Gay-Sisters).
Eftir skáldsögu Stephen
Longstreet’s.
BARBARA STANWYCK
GEORGE BRENT.
Sýning kl. 3, 5, 7, 9.
Sala aðgöngumiða hefst
kl. 11.
NtJA BÍÖ
„Glettui"
(You’ll never get Rich).
Dans og söngvamynd með:
Fred ASTAIRE og
Rita HAYWORTH.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ef Loftur getur það ekki
— bá hver?
‘H‘*X*<‘*X**K**X**XmJ‘'!**X*4X‘*H‘*X‘*JmH’<**HmX,,X**X**HmH*‘WmX‘*X4*>1
f
%
Þakka hjartanlega öllum, sem mundu mig <£
og glöddu á sextugsafmæli mínu. %
O
, , , .
Ásdís Þorgrímsdóttir. f
i*, ,*, .•« ... ■«, ■», ... ... ... ... ......... ...... ... ... ... ... ... ... ... ... ... .« .. 4 • • • * ♦ ♦ ♦
X ... X
•j. Jeg þakka af heilum hug vinsemd og virö- •!•
•{• ingu mjer sýnda á einn og annan hátt á 40 ára f
*{• afmæli mínu 23. þ mán. f
x ■ ■ - ... y,
X Kristjón Eríendsson. X
v «
Jeg þakka hjartanlega góðar óskir og höfð-
inglegar gjafir á sjötugsafmæli mínu 14. þ. m.
Kærar kveðjur.
Halldóra Bjarnadóttir.
y
f
T
f
Ý
t
•X‘*XMX**!‘*L“!**X**XMIM5MX**X*,>'X**X“!“I“í*‘X‘*tM>*X‘*XK‘*I‘*XMWMX'*X’4tM?*^
Allir íslendingar hafa lesið harmsögu
Kambsránsmannanna og þekkja því hin sorg-
legu örlög Jóns Geirmundssonar, en hann
var einn þeirra fjelaga, sem sendur var á
Brimarhóima vorið 1830, og kom aftur til
fslands er hann hafði tekið út hegningu þar.
Nú hefir Friðrik Á. Brekkan skrifað róm-
an og styðst þar við heimildir Kambsráns-
sögu. Hefir honum tekist þetta verk fram-
úrskarandi vel enda mun hin sanna og lát-
lausa Saga mannsins frá Brimarhólmi ná
vinsældum þjóðarinnar.
Upplag bókarinnar er lítið og verðið að-
eins kr. 35,00, en bókin er 400 blaðsíður.
X
Innilegar þakkir til allra vina, og sjerstak-
Iega Thorvaldsensfjelagsins, fyrir gjafir og góð-
ai' óskir á 75 ára afmæli mínu.
Guðrún Heilmann Þorsteinsson.
*
%
f
X-
I
*t**X**K**>.K**W**X**X**X**X**X*,X*.t**!*.!**H.*H**í**X*,I*.I*.W**X*‘HMX*‘X‘4HMí**5|i
i; ’ t
I* 0?*
Hjartanlega þakka jeg ættingjum og vin-
um, sem glöddu mig með gjöfum og heiílaskeyt-
um á 60 ára afmæli mínu 21. þ. m.
Guð blessi ykkur öll.
Asbjörn Pálsson, Sandgerði.
Starfsfólk Sláturfjelags Suðurlands.
Hjartanlegt þakklæti fyrir hina rausnar-
legu peningagjöf og vinarhug, sem þið hafið
sýnt mjer í veikindum mínum,
Eyjólfur Sveinbjörnsson.
•x~x-x-:-
Hjartans þakkir til allra, er glöddu mig með
gjöfum, skeytum, blómum og hlýjum handtök-
um á 80 ára afmæli mínu 14. okt.
Guð blessi ykkur öll, frændfólk og vini.
Vigdís Snorradóttir.
Blómsturvöllum. Grindavík.
T
?
f
I
I
7
?
•:♦
T
?
?
I
I
?
y
?
|
T
I
I
i
STIJLK/V
óskast til afgreiðslu í bakarí. Fyrirspurnum
ekki svarað í síma.
Ingólfsbakarí
Tjarnargötu 10.
■■■■■■na