Morgunblaðið - 26.10.1943, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.10.1943, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 26. okt, 1943, Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 neita — 6 húsdýr — 8 dýramál — 10 tvíhljóði — 11 sjást — 12 fangamark — 15 tit- ill 14 þrír í röð — 16 hroki. Lóðrjett: 2 keyr — 3 reiðast •— 4 röð — 5 vald — 7 lagarmál — 9 málmur — 10 bókstafur — 14 kyrð — 15 tveir eins. %**>4m!*4**:*4*4K**> v •!• Fjelagslíf Í.R.-INGAR. I Skemtikvöld held- ur fjeiiagið fyrir Í.R.-ingn og gesti þeirra fimtudag- inn 28. þ. m. 1:1. 9 í Tjarn- arcafé. VÍGINGAR. Meistarafl. og 1. fl. æf- ing í kvöld kl. 10 í húsi Jóns Þorsteinssonar. Fje- lagar mætið tímanlega. Stjórnin. 8,30 í Dagskrá: AÐALFUNDUR Knattspyrnufje- lagsins Fram verð ur í kvöld kl. Kaupþingsalnum. Venjuleg aðal- fundlarstörf. Stjórnin. ÁRMENNINGAR! Æfingar í kvöld: I stóra salnum: Kl. 7—8 1. fl. kvenna leikf. •— 8—9 1. fl. karla leikf. — 9—10 2. fl. karla B leikf 1 mjnni salnum: Kl. 7—8 Old boys leikfimi ■— 8—9 Handknl. kvenna ■— 9—10 Frjálsar íþróttir. Nýir fjelagar láti innritia sig í skrifstofunni, hún er opin á hverju kvöldi kl. 8—10 Vinna UNGLINGUR óskast til að gæta barns nokkra tíma á dag. Gott kaup. Uppl. í síma 4109. STÚLKA getur fengið framtíðar at- vinnu við Ijettan sauma- skap. Uppl. á Laufásveg 10 (neðstu hæð t. v.). LO.G.T. VERÐANDI nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka nýliða. Vetri fagn- að. Kosnir embættismenn. Mælt með gæslumönnum. Ný friamhaldssaga, Guðm. Gunnlaugsson les. HELGA BJÖRNSDÓTTIR ljósmóðir Hverfisgötu 42. Sími 2170. ' HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 5571. Guðni og Þráinn. HÁTÍÐLEGAN FUND heldur St. Freyja nr. 218 í G.T.-húsinu niðri, annað kvöld kl.8-e. h. (ekki 8,30) Inntaka margiia nýliða. Minst 75 ára afmælis br. Helga Sveinssonar. Kaffi- samsæti. Ræður o.' fl. Síðan dans. — Fjelagar fjölmenn ið stundvíslega kl. 8 með innsækjenda ykkar. Að- göngumiðar að kaffisam sætinu og dansinum seldir í G.T.-húsinu frá kl. 8 e. h, Æðsti templar. X^X^X^X^X^X^X^X^X^X^X***** Tapað BRÚNT LYKLAVESKI tapaðist s.l. laugardags- kvöld. Skilisk á Hringbraut 154. Fundarlaun. Tilkynning ÆSKULÝÐVIKA K.F.U.M, og K, Á samkomunni í kvöld kl. 8,30 tala Helgi Elías- son og Jóhann Petersen. Mikill söngur og hljóðfæra sláttur. Allir velkomnir. FRELSES ARMEEN norsk möte i kveld kl. 8,30. Alle hjjartelig velkomen. ►*:**:**:**:**:**:**:**:*í**><>*>.>.>***.x*.x*.>.;-.;«:, Kaup-Sala ÚTVARPSTÆKI óskast til kaups Sími 4673. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litina selur Hjörtur Hjagtarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 6691. Fornverslunin Grettisgötu 45. 2> ci a b ó L Bón með þessu vörumerki er þekt fyrir gæði og lágt verð. Fyrirliggjandi í 14, V2 og 1 lbs. dósum. Leður- verslun Magnúsar Víglunds sonar. Garðastræti 37. Sími 5668. ÚtvarpsviðgerSarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Arnar, útvarpsvirkjameí.st- ari. HANGIKJÖT í heildsölu og smásölu. — Reykhúsið, Grettisgötu 50. Sími 4467. AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI 299. dagur ársins. ÁrdegisflSeði kl. 3.35. Síðdegisflæði kl. 15.53. Ljósatími ökutækja: Frá kl. 17.15 til kl. 7.10. Dagleg umferðaráminning: Gefið gaum að umfet'ði/ni áð- ur en þjer gangið út á götuna. □ 594310267 — 1. Atkv. I. O. O. F. Rb.st. 1 Bþ. 9210- 2681/2 O. Hallgrímsmessa verður í dóm kirk.junni annað kvöld, svo sem verið hefir undanfarin ár á dánardegi Hallgríms Pjeturs- sonar. Verður messan flutt eins og messuflutningur tíðkaðist á tímfun Hallgríms. Það eru prestar Hallgrímsprestakalls er tekið hafa upp þennan sið og annast guðsþjónustu þessa og prjedikar sr. Jakob Jónsson, en sr. Sigurbjörn Einarsson verður fyrir al^iri. Messunni hefir verið útvarpað, en það f.jekkst ekki að þessu sinni. — Guðsþjónustan hefst kl. 8.30. 50 ára er í dag, þriðjudaginn 26. okt., Sigurður Haraldsson, Ilafnarstræti 90, umsjónar- maður Nýja Bíos, Akureyri. Frjettaritari. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Lára Árnadóttir og Stein- grímur Jónsson rafmagnsstjóri. 25 ára hjúskaparafmæli eiga í dag Rannveig Vigfúsdóttir og Sigurjón Einarsson, útgerðar- maður í Hafnarfirði. Hjónaefni. Laugardaginn 23. þ. mán. opinberuðu trúlofun sína frk. Sigrún S. Jónsdóttir (saumakona) Öldugötu 4, llafn arfirði og Páll Valdason bíl- stjóri, Ytri-Skógum, Eyjafjöll- um. Hjónaefni. Síðastl. laugardag opinheruðu trúlofun sína ung- frú Guðrún Sigurjónsdóttir frá Hafnarfirði og Karl Kr. Kristjánsson frá Borgarnesi. Hjúskapur. Síðastl. laugar- dag voru gefin saman í hjóna- band af sr. -Jóni Auðuns, ung- frú Ólafía Karlsdóttir frá Isa- firði og Guðmundur Björnsson bifreiðast.jóri, Lindargötu 39. Hjónaefni. Fyrsta vetrardag opinberuðu trúlofun sína ung- frú María Rögnvaldsdóttir, Sólvallagötu 14 og stud. theol. Trausti Pjetursson frá Dalvík. Hjónaefni. Síðastl. laugar- dag opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Freyja Sigurlásdóttir, Klapparstíg 28, Rvík, og Sigur- bergur Guðmundsson, Tjarnar göti: 8, Keflavík. Hjónaefni. Síðastl. laugar- dag opinberuðp trúlofun sína ungfrú Ingigerður Ilelgadótt- ir, Ilringbraut 191 og Ögmund ur .Jóhannesson, sjómaður, Ilverfisgötu 104. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberðað trúlofun sína, Sigríð- ur Sigurðardóttir frá ísafirði og Tryggvi Friðlaugsson, lög- regluþjónn. Hallbjörg Bjarnadóttir söng kona heldur söngskemtun í Gamla Bíó í kvöld kl. 11.30 og næstkomandi fimtudagskvöld á sarna tíma. Söngkonan mun aðeins halda þessa tvo hl.jóm- leika, því hún et á förum til út- landa innan skams til frekara söngnáms. Bridgefjelag Reykjavíkur. Spilað verður í kvöld kl. 8 í húsi V. R. Aðalfundur. Knattspyrnufél. Fram heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 8.30 í Kaupþingssaln- um. Leiöinleg prentvilla var í grein, sem birtist í laugardags- blaðinu um höfðinglega gjöf, sem þau h.jón Þorsteinn Jóns- son og Ingibjörg Baldvinsdótt- ir á Dalvík gáfu barnaskóla Dalvíkur. Þar stendur: Enn- fremur hafa þau hjónin stofn- að og gefið s.jóð, seni verja skal til þess missa tvö efnileg o. s. frv., en þar átti að standa: sem verja skal til verðlauna fyrir efnileg börn, sem útskrif ast o. s. frv. Sjómannablaðið Víkingur, 10. tbl., V. árgangur, er komið út, og hefir borist blaðinu. Er það vandað að efni og frá- gangi eins og venja er til. Af efni þess má m. a. nefna grein um 7. þing F. F. 8. 1. eftir Hallgrím Jónsson, Böl skal bæta eftir Grím Þorkelsson, Viðbót við „Tvær leiðir“ eftir sr. Jón Thorarensen, Á elleftu st.undu eftir Þorkel Sigurðsson, Dómur Gottfredsens eftir Júl- íus Ólafsson, frásögn af skip- broti eftir Jón Bergsveinsson, Laxveiðar við Amejáku, þýtt af Ilalldóri Jónssyni, S.jó- mannadagurinn á Sauðárkróki eftir Franch Michaelsen, Brjef til vinnumálanefndar, frjetta- opna, frívakt o.. fl. Útvarpið í dag: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. flokkur 19.00 Enskukensla, 1. flokkur. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Cicero og samtíð hans, 1 (Jón Gíslason dr. phil.). 20.55 Tónleikar Tónlistaskól- ansn: a) Sónatína í G-dúr. b) Slafneskur dans í E-moll. c) Tataralag. Lögin eru eftir Dvorzak (Árni Kristjánsson og Björn Ólafsson). 21.20 IIIjómplötur: Kirkjutón- list. Eiginkona mín HJÖRLEIF JÓNSDÓTTIR andaðist að heimili sínu Öldugötu 12, laugardag- inn 23. þ. mán. Fyrir mína hönd og annara vandamanna - Þórður Hannesson. Systir okkar RAGNHEIÐUR EINARSDÓTTIR andaðist að Vífilsstaðahæli hinn 24. þ. mán. Þórdís Einarsdóttir. Oddfríður Einarsdóttir. Það tilkynninst vinum og Vandamönnum, að bróðir okkar GÍSLI Þ. GÍSLASON ljest á sjúkrahúsi Hvítabandsins 24. þ. m. Rannveig Jónsdóttir og börn. Jarð'arför konunnar minnar SIGURLAUGAR GUÐMUNDSDÓTTUR fer fram frá Fríkirkjunni fimtudaginn 28. okt. Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili mínu Hringbraut 33 kl. 3 e. h. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Hafsteinn Hjartarson. Jarðarför unnusta míns og sonar okkar . INGVARS HELGASONAR fer fram frá heimili okkar Smirilsveg 29 mið- vikudaginn 27. þ. m. kl. 1 Ásthildur Valdimaisdóttir. Kristjana Jónsdóttir. Helgi Sigurðsson. Litli drengurinn okkar GUÐJÓN ELÍAS sem andaðist 22. okt. verður jarðsunginn fimtu- daginn 28. þ. m. Athöfnin hefst með' bæn frá heimili okkar Austurgötu 23 Hafnarfirði kl. 1,30 e. m. Ingibjörg Guðjónsdótttr. Sigurbjörn Elíasson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda saraúð við fráfall og jarðarför PETRÍNU S. MAGNÚSDÓTTUR *■ * Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.