Morgunblaðið - 26.10.1943, Qupperneq 12
ÞriSjudagur 26. okt. 1943,
12
Áttundi herinn
slær brúm
yfir Trigno
London í gtti-k'.'ekli.
Verkfræðingasveitir 'átt-
■unda hersins hafa getað sleg-
ið Itrúni yfir Trigno-ána, sem
.herinn braust j'fir á einum stað
•í ga-r. Varnir Þ.jóðverja hafa
ekki verið tiltölulega harðar
þarr.a, en land er mjög.torvelt
yfirferðar.
Það er aðeins á þessum eina
stað, sem áttundi herinn er kom
inn yfir ána, en frarasveitir
hans eru annarsstaðar ekki
rtema minst um 10 km. frá
hennk Er mál fregnritara, að
bráðlega muni meginherinn
•komast yfir ána.
Á miðju vígsvæði fimta hers
ins gerðu Þjóðverjar mörg og
hörð gagnáhlaup í gær, og var
harist allan daginn. Var áhlaup
unum hrundið, og unnu banda
menn sumsstaðar nokkuð á.
Flugvjelar rjeðust á flug-
v.elli fyrir norðan Kóm, en
]' ,‘skar sprengjuflugvjelar
vörimðu sprengjum á höfnina
í Napoli. Loftorusta var háð
íiokkru fjTÍr norðan Róm, og
hHmargar þýskar orustuflug
■9>' voru skotnar niður. Þá vaf
e. n ráðist á Tirana, höfuð-
hoi-g Albaníu af sprengjuflug-
vjeJum handamanna. Reuter.
Hauslróðrar
í Faxaflóa
í VERSTÖÐVUNUM við
Faxaflóa v^rða stundaðir,
hau3tróðrar meira enn und-
anfarin ár. Nokkrir bátár
frá Akranesi, Sandgerði og
Keflavík hafa farið með
línu nokkra róðra og aflað
8—14 skp. í legu, flestir
bátarnir hafja haft 10—11
>fikp. í róðri, og er það ó-
.venjulega mikill afli á þess-
um tíma árs.
Nokkrir togbátar stunda
veiðar hjer í Faxaflóa og
er afli þeirra misjjafn, en
-flumra þeirra ágætur, Afl-
inn er látinn í hraðfrysti-
hús og nokkuð í skip.
Breylingar á
ameríska útvarpinu
N( >IvKR AR J >REYT IXUAR
hafa verið gerðár á útsending-
artíma ameríska útvarpsins frá
Reykjavíkurstöðinni. — Ilætt
verður að útvarpa á daginn
k í. 10.00. En í þess stað verður
út\7irpað frá kl. 22.00 til 24.00
Eftirleiðis hefst ameríska út
varpið kh 1G.00 til 17.00 og kl.
18.00 til 18.15 verða lesnar
frjettir og útvarpað hljómlist.
Hættumerki
LONDON í gærkveldi: —
Hættumerki var gefið hjer í
kvöld, og var hörð skothríð úr
Jóftvarnabyssum. — 1 gær-
kveldi rjeðust noklaar þýskar
flugvjelar á nokkra staði á
fiuðurströnd Englands. Reuter.
Þetta er sjldgæf mynd, tekin úr Liberatorflugvjel yfir Biscayaflóa. — Flugmennirnir sáu
þrjá þýska kafbáta, sem voru ofansjávar, en þeir biðu ekki boðanna, er flugvjeiin kom á vett-
vang, heldur fóru í kaf eins fljótt og þeir gátu. Flugvjelin dreifði kafbátunum og vissa fjekst fyr-
ir því, að a. m. k. einum þeirra var sökt.
Tilrnunir með hruð-
irystingu síldnr
til ntflutnings
Frá aðallundi Síldar-
útvegsnelndar
AÐALFUNDUR SÍLDARÚTVEGSNEFNDAR var
haldinn í þetta skifti í Khupþingsalnum í Reykjavík kl.
5 síðdegis í gæy.
Sigurður Kristjánsson konsúll, Siglufirði, sem er for-
maður Síldarútvegsnefndar setti fundinn og Jóh. Þ.
Jósefsson alþm. var kosinn fundarstjóri
Skýrsla um starfsemi
Síldarútvegsnefndar reikn-
ingsárin 1941—1942 og
1942—1943 var áður út-
býtt til fundarmanna.
Skýrsla þessi er samin af
Erlendi Þorsteinsyni skrif-
stofustjór(a Síldarútvegs-
nefndar og er 33 síður þjett
vjelritaðar.
Sigurður Kristjánsson
skýrði frá reikningum og
hag Síldarútvegsnefndar í
byrjun fundarins.
Til máls tóku um reikn-
ingana: Jón Þórðarson,
síldarkaupmaður, Siglu-
firði, Erlendur Þorsteinsson
fi|amkvæmdastjóri og Ól-
afur Jónsson útgerðai-m.
Sandgerði.
Reikningar Síldarútvegs-
nefdar voru bornir upp og
samþyktir í einu hljóði.
Finnbogi Guðmundsson
útgm. beindi þeirri spurn-
ingu til Síldarútvegsnefnd-
ar hvort hún hefði gert
nokkuð til þess að útvega
tómar síldiartunnur til
næsta sumars erlendis frá,
þar sem í landinu væru
samar og engar birgðir til.
Finnur Jónsson alþm.
upplýsti að það hefði ver-
ið gerð fyrirspurn til New
Foundlands um tunnukaup,
ennfremur skýrði hann frá
kð Síldarútvegsnefnd hefði
látið gera tilraun með hrað
frystingu á síld og síldar-
flökun í sumar til útflutn-
ings og sagði Erlendur
Þorsteinsson að þessar vör-
ur hefðu reynst vel.
Óskar Halldórsson vildi
ekki láta Síldarútvegs-
nefd festa kaup á rándýr-
um tunnum fyrst um sinn,
því nú kostaði tóm síldlar-
tunna 35 kr. og væri það
talsvert hærra en full síld-
artunna kostaði fyrir stríð.
Hann uppiýsti ennfremur
að við Faxaflóa væri tals-
vert til |af tómum síldar-
tunnum, en eigendur tunn-
ana væru hættir að láta
salta í tunnurnar því þeim
þætti bæði síldin og vinnan
dýr.
Gagnsókn Japana
hrundið.
LONDON í gærkveldi. —
Ástralíumönnura hefir tekist
að hrynda gagnsókn Japana
til Finshafen, að því er fregn-
ir frá Ástralíu hernia.
Innbrot í húsgagna-
verslun
í FYRRINÓTT var brotist
inn í húsgagnaverksmiðjuna
„Innbú“ á Yatnsstíg 3 og stol-
ið þaðan einu snyrtiborði og
tveimur náttborðum.
Innbrotþjófurinn eða þjóf-
arnir brutust inn með þeim
hætti, aö brotin var rúða í
hurð og smekklás síðan opnað
Ul'.
Rorðin, sem stolið var, voru
fullsmíðuð, en ekki sett saman,
og var ekki lokið að pólera þau
Æskilégt væri, að þeir, sem
verða kynna varir við grun-
salnlega gripi, geri rannsóknar
lögregluhni aðvart.
Þjóðverjar ná eyjum.
LONDON í gærkveldi: -—
Þýska frjettastofan segir í
kvöld, aö þýskum fallhlífaher-
sveitum hafi um helgina tek-
ist, að ná eyjunum Stampalia
og Lerida í Grikklandshafi á
Breia og Badogliomanna. —
Bose segir bandamönn-
um stríð á hendur.
LONDON í gærkveldi: —
Stjórnarnefnd sú, sem Indverj-
ar utan Indlands hafa sett á
laggirnar í Singapore, undir
forystu Shubdah Sandra Bose,
hefir sagt Bretum og Banda-
ríkjamönnum stríð á hendur og
safnar nú her, sem mest húu
má. — Reuter.
Síldveiði í Faxaflóa
Sex reknetabátar stunda
síldveiðar hjer frá verstöðv
um í Faxaflóa. Afli þessa
báta hefir verið ágætur
umjanfarna daga, í gær
var veiðin einna tregust en
aflaðist þó frá 30—120
tunnur síldar á bát. Síldin
hefir aflast upp við land á
víkunum fyrir vestan og
sunnan Reykjanes. Öll síld-
in er fryst til beitu.
isitt vald, en þær voru á valdi
Hermenn
ráðast á
Islendinga
1 FYRRINÓTT um ki. 3
komu tveir menn inn á lög-
reglustöðina og tilkýnfi annar.
þeirra, að bann hafi orðið fyrir,
árás amerískra hermanna.
Nánari atvik kvað hann vera
sem hjer scgir:
Um kl. 2 um nóttina vaf.
hann staddur fyrir utan B. S.
í. með hifreið, en hann er hif-
reiðarstjóri. Komu þá til hans
Islendingur og amerískur lier-
maður og báðu hann um að
iaka sjer að Brúarlandi. Er.
þangað kom bættist annar her-
maður í bifreiðina. Síðan báðu
þeir iim að ekið yrði áleiðis til
Keykjavíkur, en á móts við
Blikastaði sögðu hermennirnir
bifreiðastjóranum að aka út
af aðalbrautinni út á veg, sem
notaður hefir verið í sambandl
við hitaveituna. Báðu þeir
hann um að nema þar staðaí
og kváðust ætla að ná í vín.
Fóru hermennimir út úr bif-
reiðinni, en komu brátt aftur.
Þá segir bifreiðarstjórinn að
annar þeirra bafi ráðist á sig,
en hinn rjeðist á íslendinginn í
aftursætinu. — Bílstjóranum
tókst að komast undan beim
að Bliksjstöðum og fjekk bíl-
stjóra þaðan til jiess að aka
sjer til bæjarins.
Er lögi-eglan, íslensk og am-
erísk, kom á staðinn var bif-
reiðin þar, mannlaus og illa
útleikin, m. a. aftursætið blóð-
ugt. — íslendingurinn, sem í
bifre'iðinni var, fannst nokkru
seinna inn í herbúðum og hafði
verið gert að sárum hans til
bráðabirgða.
Var síðan farið með Iiáða
íslendingana á læknavarðstof-
una, en bifreiðarstjórinn bafðl
hlotið skurð á hægra augna-
brún.
Annar árásarmaðurinn mun’
liafa náðst.
Ameríski Rauði
krossinn býður
íslendingum
á hljómleika 1
AMERLSKI Rauði Krossinií
bauð um 500 manns á hijóm-
leika í húsakynnum sínum við
Hringbraut síðastl. slinnudags
kvöld. Fiestir gestanna voru
íslendingar, Þar var Sveinn
Björnssou ríkisstjóri og frú
hans, Bjami Benediktsson borg
arstjóri, Viihjálrnur Þór utan-
ríkismálaráðherra og frú hans
og fjöldi annara bæjarbúa. —■
Einnig voru viðstaddir sendi-
herrar og ræðismcnn erlendra
i'íkja og æðstu menn hers og
flota.
Listarnennirnir sem ljektl
voru allir úrsetuliðinu að und-
anteknri ungfrú Katryn Over-
street, sem er í Ameríska Rauða
krossinum. Hljómsveitir, karla
kórar og tríó ljeku fyrir gest-
ina, Jiá vár bæði samleikur og
einleiknr 'á píanó, einsöngur og
einleikur á harmoniku.
Dagslcráin stóð yfir í unt
2 y2 ldukkustund.