Morgunblaðið - 09.11.1943, Blaðsíða 11
Þiiðjudagur 9. nóv. 1943.
MORGUNBLAÐIÐ
%
11
STÚFUR LITLI
Æfintýri eftir Jörgen Moe.
4.
aði Chang. „Þú kemur hinga'ð
feins og betlari, þú gerir mjer
sem föður þínum skömm með
að láta nokkurn mann sjá j>ig(
rifinn og skitinn, eiigu betur
útlítanc^'en argasti ræfill. Og
svo kveinarðu einnig engu
minna en betlari. Þú hefir
ir enga hugsun á skyldum þín-
um gagnvart föður þínum og
íjölskyldu. Þii hefðir getað
orðið ráðgjafi eða embættis-
maður og gert fjölskyldu þinni
sóma, fyrir utan það sem jeg
hefi byggt upp bankann minn
fyrir þig, en þú kýst að leggja
lag þitt við betlara, þú ert
sjálfur betlari og það eina sem
þú færir mjer er —“
„Betlari, gott og vel, og jeg
yildi heldur vera betlari en
þjóna stjórn, sem keypt er af
útlendingunum. Heldur vildi
jeg vera betlari en bankastjóri
eins og þú. Þið eruð glæpa-
menn, þú og vinir þínir, glæpa
njenn, þjófar og morðingjar.
Þið veltið ykkur í hinum
skitna auði ykkar —“.
Chang hóf báða hnefa sína
á loft og rak bylmingshögg á
háls og axlir sonar síns. Yuts-
ing reikaði við hin þungu
högg, en fjell ekki. Hann f.jekk
blóðnasir, en reymdi að'sjúga
idóðið aftur upp í nefið. Bog-
um Chang stundi þungan,
sneri sjer undan og ljet fall-
ast niður í útskorinn skrit'-
borðsstól sinn. Yutsing yfir-
gaf herbergið án þess að seg.ja
nokkuð frekar. Hann vissi
ekki, hvert hann Var að fara,
en fætur hans báru hmin ó-
sjálfrátt í áttina til hins hræði
lega strætis, sem hann hafði
látið fyrirberast í um nóttina.
Það var nú búið að hreinsa
burt líkin. Meira að seg.ja
rústir húsanna voru hreinsað-
ar, þöglar og' tómlegar. Óljós
uggur greip Yutsing, svo að
hann hraðaði sjer áfram,
keypti sjer síðan hrísgrjón og
grænmeti fyrir síðustu skild-
ingana sína í útieldhúsi eimi.
Fram til þessa dags, öll 'árin,
sem hann vann að undirbún-
ingi byltingarinnar, hafði
hann lifað á föður sínum, án
þess að hugsa nánar rit í það.
Nú hlaut það að taka enda.
Ilann sofnaði vært og svaf
draumlaust lengi á gangstjett
þröngrar götu, innan um sam-
aíihnipraða líkami annara
heimilislausra ræfla.
Hann vaknaði illa til reika
morguninn ■ eftir. Hann var
stirður og skalf á beinunum,
tennur hans glömruðu af
kulda. Þetta var grár og
drungalegur morgunn; móðu
lagði yfir fljótið. Yutsing var
|>arna innan um fjölda ann-
ara manna, og ys og ]>ys var
í kring um hann. Feður og
börn hlógu meira að segja, og
konurnar, þrjóskulegar á svip,
samkvæmt venju sinni, gáfu
ungbörnum að sjiiga. Maður í
jivítum sl#pp geklí milli lieim-
ilisleysingjanna, laut yfir
börnin og gaf j)eim meðöl og
hrísgrjón; tvær hjúkrunar-
konur voru í fylgd með hon-
um; önnur þeirra bar stóran
pott, fullan af hrísgrjónum, en
hin var með umbúðir og sára-
lyft í stórri, svartri tösku.
Yutsing varð steinhissa. Þetta
var dr. Lee, læknirinn, sem.
hafði lijargað lífi Fong Yung.
„Dr. Lee!“ hrópaði Yutsing
ósjálfrátt. Læknirinn leit upp,
hann var í þann veginn að
sti’iga í handlcgg smáb^rns
eins. Hann þekti Yutsing þeg-
ar í stað. Þegar hann var bú-
inn að l.jiika aðgerðinni á ])ai*n
inu og fylla hrísgrónabolla
handa því, hraðaði liann sjer
til hans. Yutsing hafði ós.jálf-
rátt staðið upp og var fullur
gremju yfir því, að tennur
hans hjeldu áfram að glamra,
hvernig sem hann reyndi að
halda sjer í skef.jvim.
„Hvað ert þú að gera hjer?“
spurði dr. Lee um leið og hann
þreifaði á slagæð hans. Ilann
ávarpaði liann á ensku, ekki
kínversku.
„Jeg gæti spurt yður þess
sama“, svaraði Yutsing. Dr.
Lee taldi æðaslögin. „Jeg hefi
ekld mikið við að vera í Fu-
kang fyrst um sinn“, sagði
hann þurlega. „IIús mitt er
brunnið til grunna. Konan
mín er dáin. Hjartaslag. Skelf
ingin var henni um megn.
Guði sje lof, að börnin mín
eru í Ameríku. Nú geri jeg að
eins |>að, sem jeg get“.
Yutsing varð svarafátt.
Læknirinn leit á úrið. „Þú ert
með hita“, sagði hann. „Mal-
aría, líklega. Hjerna — níu
pillur á dag. Jeg get ekki Iát-
ið ]>ig fá kínin nema til
þriggja daga. Við liöfum ekki
meðöl nema af skornum
skamti. Ilvernig líður kon-
unni þinni?“
„Það veit jeg ekki“, sagði
Yutsing. llann hafði haft
miklar áhyggjur út af Fong
Yung þessa síðustu hörmung-
ardaga, þá sjaldan hann hafði
rænu á að hugsa nokkurn
skapaðan hlut. Dr. Lee var
þegar kominn af stað til næsta
s.júklings. Yutsing krepti
hnefann utan um kíninpili-
urnar.
Hann lvoinst ásamt nokkr-
um fjelaga sinna á smúskipi
til Hankow. Borgin var tóm-
leg og hljóðlát. Verksipiðjur
voru lokaðar, hin íburðar-
miklu hverfi útlendinganna
yfirgefin, bankarnir lokaðir
og höfnin aðgerðarlaus. Prent
smiðjan ein starfaði nótt og
nýtan dag. Verkamennirnir
voru atvinnulausir. Pappírs-
ræmur voru límdar víðsvegar
á veggi og símasfevura; á þær
var aðeins eitt orð letrað:
llungur. Yutsing gaf sig fram
á áróðurS- og útbreiðsluskrif-
stofunni, en þar var lítið fyr-
ir liann að gera. Eft.ir langa
eftirgrenslan og leit fann hann
Fong Yung á spítala, sem út-
lendingarnir höffhi yfirgefið.
Fong Yung var umkringd
veikum börnum, sem lágu
þögul Qgv hreyfiugarlaus í
r'úmum sínum, eins og þau
T endu sjer einskis meins. Ilún
var horuð, föl og þreytuleg,
en hj úkrunarkvennabúningur-
inn, sem hún hafði fengið að
láni, var lítið eitt þröngur
henni, svo að þess sáust glög'g
.merki, að hiún var tekin að
þykna undir belti. Ilún var
Yutsing sem svaladrykkur á
sólheitum degi eða arineldur
að vetrarkvöldi.
Bórgin var á hel.jarþröm-
inni; ílniarnir voru þjáðir og
þjakaðir. Borodin hafði fengið
malaríukast, eins og hann
átti vanda fyrir öðru hvoru.
Hersveitir Chiang Kai-shek
nálguðust óðum. Orðrómur
hafði borist þess efnis, að
kristni hershöfðinginn, sem
dvalið hefði ár í Rússlandi,
væri á leiðinni, Hankow til
hjálpar, ásamt hersveitum sín
um. Símskeyti komu á nokk-
urra mínútna fresti, hraðboð-
ar komu lafmóðir og steinupp-
gefnir með upplýsingar um,
hversu stór og vel vopnum
búinn lierinn væri, hve langt
hann væri kominn. En alt í
einu snerist hann á sveif með
sigurvegaranum og gekk í lið
með Chiang Kai-shek. Fr.jett-
irnar breiddust út um útlend-
ingahverfið, þar sem bylting-
arsinnarnir höfðu tekið sjer
bólfestu.
Prentvjelarnar í bygging-
unni gegnt gluggum Yutsings
hjeldu sleitulaust áfram. Hann
flæktist á áróðurs- og upplýs-
ingaskrifstofunni allan dag-
inn, en gat ekki orðið að
neinu gagni. Seinna fór hann
til spítalans til að finna Fong
Yung, því að hann þarfnaðist
livatningar. Honum fanst alt
í einu þetta drungalega og
svækjuheita sumarkvöld, að
hvaða stefnu sem rás viðburð-
anna tæki, hefði það aðeins í
för með sjer aukið böl fyrir
Kína; það var þýðingarlaust
að legg.ja nokkuð í sölurnar
fyrir land, þar sem sjerhver
hugsaði aðeins um eigin hags-
muni sína! þar sem fátækt og
vinna var fyrirlitin, en auður
og ættarstolt undirstaða alls.
Ilann hringdi bjöllunni á spít-
alahliáinu, l.jet síðan fallast
niður, örmagna af þreytu og
örvæntingu og mókti um
stiind. Öðru hvoru vaknaði
liann þó til að hringja bjöll-
að hann gat stungið því í vasa sinn, því þegar enginn var
í því, þá var það eins lítið og þáð var, þegar kerlingin gaf
Stúf það. Svo fína fólkið úr konungshöllinni sá ekki ann-
að en lítinn tötradreng. Konungur spurði hvaðan hann
væri, en það sagðist Stúfur ekki vita, og ekki kvaðst
hann heldur vita, hvernig hann væri þangað kominn, en
hann bað svo vel um að fá að vera í konungsgarði, og fá
eitthvað að snúast þar. Var honum þá sagt, að hann
gæti borið vatn og eldivið fyrir eldabuskuna.
Þegar Stúfur kom heim í höllina, sá hann að hún var
öll tjölduð svörtum tjöldum, bæði hátt og lágt, bæði
utan og innan, bæði veggir og þak, hann spurði elda-
buskuna, hversvegna þetta væri gert. ,,Jú, það skal jeg
segja þjer“, sagði hún. „Það er fyrir löngu síðan búið
að lofa að gefa þrem tröllum konungsdótturina, — þau
neyddu konunginn til þess, — og næsta föstudagskvöld
kemur eitt þeirra og sækir hana. Að vísu hefir hann
Rauður riddari, einn af hirðmönnum konungsins, sagst
geta frelsað hana, en menn eru nú ekki alveg vissir um
það, og þessvegna er n"5 þessi sorg og sút“.
Þegar föstudagskvöldið kom, fylgdi Rauður riddari
prinsessunni niður í hvamm einn fyrir neðan höllina,
en þangað átti hún að fara, til þess að hitta tröllið, en
ekki var hann nú eins hugaður og hann hafði sagt, því
þegar niður í hvamminn kom, klifraði Rauður riddari
strax upp í trje eitt, sem stóð uppi í brekkunni, og faldi
sig þar á milli greinanna, eins vel og hann gat. Konungs-
dóttir grjet og bað hann að hjálpa sjer, en Rauður var
nú ekki að láta það á sig fá: „Það er betra að'einn missi
lífið, en tveir“, sagði hann.
Meðan þessu fór fram, bað Stúfur litli eldabuskuna
um að lofa sjer að skreppa út og leika sjer svolítið.
„Æ, jeg held þú hafir ekki mikið út að gera svona
seint“, sagði eldabuskan.
,,Ó, góða, besta, lofaðu mjer að skreppa snöggvast11,
sagði Stúfur þá, og gerði sig eins blíðan og hanp gat.
„Heldurðu ekki að mig langi til að skemta mjer svolítið
me^ hinum piltunum“.
,,Æ, farðu þá“, sagði eldabuskan, ,,en mundu mig um
það, að koma með fullt fangið af eldiviði, þegar þú
kemur aftur“.
Þessu lofaði Stúfur litli, og hljóp svo niður í hvamm-
inn.
En um leið og hann kom þar að, sem konungsdóttir
sat, kom tröllið þjótandi svo hvein og brakaði í öllu. Það
var svo stór og digurt, að það var ógurlegt að sjá, og
fimm hausa hafði það.
^——————————————
■ Frissi litli va r að leika sjer
við Badda heima hjá honum.
Þegar hann átti að fara heim,
var byrjað að rigna. Mamma
Badda ljet Frissa þá fá regn-
kápu og gúmmístígvjel, til
þess að hann yrði ekki blaut-
ur á leiðinni.
„Ó, hafðu ekki svona mik-
ið fyrir mjer, frú Jónasson",
sagði Frissi kurteislega.
„Jeg er viss um, að mamma
þín myndi hafa gert svona
mikið fyrir Badda“, svaraði
hún.
„Marnma hefði gert meira“,
sagði Frissi litli þá, ',,hún
hefði boðið honum að borða“.
★
MóðirinSverrir minn, jeg
vona, að þú hafir ekki tekið
aðra k'öku, þegar þú yarst bú-
inn með þá fyrstu í samkvæm-
inu í gær.
Sverrir: Nei, jeg tók fyrst
tvær.
Lítill drengur sá, hvar
símainaður var uppi í síma-
staur og var að reyna línurn-
ar. Hann hafði smátæki með
sjer og ætlaði að reyna að ná
sambandi við miðstöð, en sím-
inn var eitthvað bilaður.
Drengurinn fylgdist af áhuga
miklum með því, sem fram
fór, hljóp síðan heim til
mömmu sinnar og hrópaði:
„Mamma, mamma, komdu
fljótt út, það er maður uppi
í símastaurnum hjerna fyrir
utan og er að tala til himins“.
„Hversvegna heldurðu, að
hann sje að tala til himins?“
„Yegna þess, að jeg heyrði
hann kalla: Halló. — Halló. —
Ilalló. — Góði guð, hvað geng
ur að? Getur enginn svarað
þarna hjá ykkur?“
★
Dómarinn: Mjer finsl jeg
hafa sjeð yður áður.
Ákærði: Þjer haíið það, yð-
ar hágöfgi. Jeg hefi kent dótt
ur yðar að syngja.
Dómarinn: Þrjátíu ára
fangelsi.
★ *
Þegar farið var að nota
steinolíu í stað lýsis á lampa,
varð gamalli konu að orði:
„Hvað skyldi nú veslings
lýsið fá að gera?“
★
Hún: Elskan mín, kossarn-
ir þínir hita mjer alveg niður,
í tær.
Hann: Það eiga þeir líka að
gera. Þeir eru sóla-kossar.
★
Ilaraldur: Hún hefir heldur
slett á þið aur.
Pjetur: Ilver?
ITaraldur: Móðir jörð.
★
„Og eftir að hann hafði
kyst þig þrisvar?"
„Þá byrjaði hann að verða
sentimental".