Morgunblaðið - 09.11.1943, Blaðsíða 12
3flor<muWaí>tí>
Kvikmyndaleikarar aðsfoða vi9 úiboð ríkisiáns
BANDARÍKJASTJÓRN bauð nýlega út nýtt stríðslán, það þriðja síðan Bandaríkjamenn fóru í
stríðið. Þegar lánið var boðið út var haldinn mikill fundur i Washington og komu þar fram
nokkrir frægir kvikmyndaleikarar til þess að mæla með að menn skrifuðu sig fyrir láninu. Mynd-
in hjer að ofan er frá þessum fundi og á myndinni sjást Mickey Rooney, hinn vinsæli leikari,
söng og leikkonan Judy Garland, Paul Hnereid og Greer Garson.
ðagaf ræðaskól inn
á Akureyri setlur
Frá frjettaritara vorutn
á Akureyri.
(í ACtNFRÆÐASKÓLTNN á
A'kureyri var settur.í samkomu
húsiim Skjaldborg, laugardag-
im> 6. þ. mán. að viðstöddu
fjóímenni.
Skólastjórinn, Þorsteinn M.
Jórtsscr.t, setti skólann með
Talaði hann um, hvernig
sú kynslóð myndi verða undir
lí.frðii»úið, er aliit væriupp vlð
IJC'iúngaflóð stríðsáranna og í
toeírúdi, sem • Jiafi brotið- og
niðurhrjóta mikið af
gómlum menningarverðmsetr
uir og hvernig skólanum heri
slcyhla ti! að vera varíiarvirki
í liaii óti þessu.
í skólanum verða í vetur
TÍ5+ nemendui’, auk þess ‘!0
ner >endur í kvöiddeild. Hefir
skóiiuu aldrei verið eins fjöl-
sóítur áður. Eru það hraut-
gkráðir gagnfræðingar úr skól
anum. Skólinn verður starf-
andi í 5 deildum í vetur auk
Jfvö'' ddeildarinnar. Skólrnn gat
ekki liafið vetrarstarfsemi sína
fyrr en jætta vegna þess að
ekki var fyrr liægt að byrja
kc nslu í liinu nýja húsi skól-
ai.i. Húsið verður J»ó ekki full
gert fyrr en á næsta ári.
Nýir stundakennarar við
skóJann eru: sr. Friðrik Rafn-
ar, Askell Jónsson, söngkenn-
ari, IV-agi Eiríksson, stúdent
og ungfrú Steinunn Sigur-
jþ.tor ■ sdóttir, er kennir leik-
fira i >g sund í fjarveru ung-
ftij Þórhöllu Þorsteinsdóttur.
Af timakennurum, sem lcenndu
við skólann, eru farnir nrag.
GVit’ Jónasson og ungfrú Guð-
rúr> Þorsteinsdótti;'.
Skrítin úfvarps-
frjeti
í FRJETTUM Ríkisútvarps-
im i ga-rkvöldi var skýrt frá
i'-:. ið stjórn Sambands ísl.
vinnufjelaga liafi skrifað
dómsmálaróðherra og farið
þess á leit, að kjötmálið verði
rarxnsakað. — Hins var ekki
getið, að strax sama daginn og
dagblöðin skýrðu frá kjöt-
♦»: •gðonutn sem' fundust í
Hnfnarf jarðarhrauni (þ. e.
sí-fmtb fimtudag), lagði dóms
m c tráðherra fyrir lxæjarfóget
aii í Hafnarfirði, að rann-
sak‘< málið. Jíefir sx'i raunsókn
stftð'ð yfir siðan og er eklci
loT - > enn.
Irol á verðlags-
ákvæðum
Frá skrifstofu verðlags
stjóra hefir hlaðinu bor
ist éftirfarandi:
Nýlega hafa eftirgreind fyr-
tæki verið sektuð fyrir brot á
verðlagsákvæðum:
i Jifreiðavei’kstæðið Þórs-
kamar, Akureyri. Sekt og ó-
Wgtegur hagnaður kx-. 3188.57.
Verkstæðið liafði lagt of mik-
ið á selda vinnu.
Ennfremur hafa tvö fyrir-
tæki á Vestfjörðum verið sekt
uð ura 200 og 100 krómxr fyrif
of háa álagningu á kaffibæti,
Húsbruni
í Kieppsholfi
Á þriðja tímanum síðastlið-
inn sunnudag kom upp eldixr
í húsinix Blómsturvellir við
Hólsveg. Tölixvert tjón varð á
húsiixu og inubúi þess.
Þegar slökkviliðið kom á
staðinn var eldurinn orðinn
allniagnaður og logaði x'it um
glugga á norðxxr og suðurlilið
hússins. Slökkviliðið tók þeg-
ar til starfa og eftir um það bil
tveggja klukkustunda baffittu
var eldurinn slökktur.
Eigandinn Enok Ingimund-
ífrson bjó á hæð hússins ásamt
fjölskyldn sínni, konxx og 7
börnum, þá bjó á þeirri sömxx
hæð Páll Þórðarson og fjöl-
skylda og varð hann fyrir
miklix tjóni, hann niisti íxiikinn
hlxxta af innbiii sínu, senx allt
var óvátryggt. Á ]»akhæð bjó
Hörður Guðmundsson með
fjölskyldix simxi, konu og tveiixi
börnunx, í brxxnamxm misti
Ilörður allt innbú sitt og var
það allt óvátryggt.
Eldsupptök munu vera þau
að kviknað hafi í fatnaði er ló
nálægt kolaofni í íbúð Páls.
í dag er síðasti söludagur í
happdrættinu og allra síðustu
forvöð að endurnýja. Á morgun
verða engir miðar afgreiddir.
Ný bók. Komið er út nýtt rit
„Heim að Hólum“ eftir Brynleif
Tobíasson menntaskólakennara
á Akureyri. Fjallar það um sögu
Skagfirðinga og Hólastóls frá
lokum landnámsaldar til upphafs
Sturlungaaldar. Rit þetta telst
4—5 hefti Skagfirskra fræða er
Sögufjelag Skagfirðinga gefur
út.
Pelsinn úr Kápubúðinni, sem
var á hlutaveltu Heimdallar er
virtur á kr. 3.500.00 en ekki kr.
7.500.00 eins og misritaðist í aug-
lýsingu í blaðinu síðastl. sunnu-
dag. Menn eru beðnir að athuga,
að vinninganna verður að vitja
fyrir 10. þ. mán.
Aðalfundur „Vöku
AÐALFUNDUR Vöku, fje-
lags lýðræðissiimaðra stú-
detita, var haldimi í gærlcveldi.
í stjórn fjelagsiiis voru kosnir:
Magiixxs Jónsson stixd. jxxris.,
formaðixr, Axel Ólafssoix, stud.
jxxris, gjaldkeri, Valgarður
Ivristjáixsson, stud. juris, ritari,
Páll Tx-yggvason, stud. juris og
Skúli Guðmundsson, stud
polyt. 1 ritnefnd „Vöku“,
blaðs lýðræðissiixnaðra stú-
denta, voru kosnir: Ásberg
Sigurðsson stixd. juris, Bjarixi
Sigurðsson stxxd. mag., Bjög-
vin Sigurðsson, stud. juris,
Hjörtur Pjetursson stud. accon
og Jónas Rafnar, stud. juris.
í fulltrúaráð fjelagsins voru
kosni r eftirtaldir 15 yienn:
Eggert Jónsson, Lárus Pjet-
ursson, Gxxðlaugur Einarsson,
Þorvaldur Ágústsson, Helgi
Árnason, Skjöldur Eiríksson,
Sigurður Áskelsson, Jónas
Rafnar, Guðmundur Vignir
Jósefsson, Björgvin Sigxxrðs-
son, Ásgeir Magnússon, Sveinn
Iv. Sveinsson, Vilberg Skar]»-
hjeðinsson, Árni Ársælsson og
Stefanía Guðnadóttir. Endur-
skoðendur vorxx kosnir: Sigurð
ur Áskelsson stud. juris og
Þórir Halldórsson, stud. aeeon.
Dánarfregn
ÞORGRÍMUR JÓNSSON,
veggfóðrari í Laugarnesi and-
aðist á Landakotsspítala í gær-
kveldi. — Æfiatriða hans
verður nánar getið hjer í hlað-
inu síðar.
Bridgefjelag Reykjavíkur. Spil
að verður í kvöld kl. 8 í húsi
V. R. +
Háskólafyrirlestur. Símon Jóh.
Ágústsson dr. phil. flytur fyrir-
lestur fyrir almenning í I. kenslu
stofu Háskólans kl. 6.15 í dag.
Efni: Helstu andstæður í sálarlífi
raanna. Öllum heimill aðgangur.
Yesturbær
sigrar
Ausfurbæ
Síðastliðinn sunnudag var
kapptefli milli Vestur- og Aust
urbæjar. Sigruðu Vesturbæj-
ingar nxeð 5þú vinning gegn
41/; vinning.
Var keppnin hin harðasta,
en úrslit milli einstakra kepp-
enda urðu þannig:
Vesturbær: Baldur Möller
f/2 viiining, Einar Þorvalds-
son 1, Brynjólfur Stefánsson 1,
Hafstcinn Gíslason 0, Sturla
Pjetursson 0, Óli Vaidimai’S-
son 1, Pjetur Guðmundsson 0,
Lárixs Johnsen 1, Ólafur Ein-
arsson 0, Þórður Þórðarson 1,
samtals 5vinning.
Austurbær: Magnús G. Jóns
son J/2 vinning, Sig. Gissurar-
son Q» Steingr. Guðixxundsson
0, Guðm. Gixðmundsson I,
Gxxðm. Ágixstsson 1, Áki Pjet-
ixrsson.O, Kristján Sylviríusson
1, Aðalst. Ilalldórsson 0, Ivar
Þórarinsson 1, Jón Ágixstsson
0, samtals 4y2 vinning.
Margir áhorfendur vorix og
fór keppnin hið l»esta fram. —-
Innanfjelagsmót fjelagsins
hefst íxæstkonxandi föstudag
og munu keppendixr verða xxnx
30.
Dregið hefir verið í happdrætti
„Styrktar og sjúkrasjóðs versl-
unarmanna í Hafnarfirði" og
komu upp eftirtaldir vinningar:
Nr. 1386 500* kg. kol. 2797 500
kg. kol. 458 50 kg. Hveiti. 1502
Einn kassi molasykur. 1825 50
kg. Haframjöl. 2519 250 kg. kol.
999 250 kg. kol. 530 Bakpoki.
976 Kvæðabækur Kolbeins
Högnasonar. 3061 Endurminning-
ar Einars Ben. 3915 25 kg. salt-
fiskur. 777 rykfrakki. 1749 250 kg
kol. 3062 250 kg. kol og 2494 Ttjöt
skrokkur. (Birt án ábyrgðar).
Vinninganna sje vitjað í verslun
Kron, Strandgötu 28.
Þriðjudasrur 9. nóv. 1943,:
Samkoma SjálfsfæÖ-
ismanna undir Eyja-
fjöllum
SJÁLFSTÆÐISMENN,
undir Eyjafjöllum hjeldu
s.l. sunnudagskvöld fjöl-
mennan flokksfund að
Skarðshiíð. Á fundinum
mættu og hjeldu ræðu, al-
þingismennirnir Ingólfur
Jónsson, Gísli Jónsson og
Sigurður Bjarnason. Einn-
ig fiutti ræðu Gumundur
Erlendsson bóndi á Núpi,
formaður Sjálfstæðisfjelags
Rangæinga.
Á eftir flokksfundinn,
sem fór prýðilega fram’
hjelt Kvenfjelag Austur-
Eyjafjallahrepps samkomu.
Fluttu þar ræður sömu
ræðumenn og á flokksfund-
inum. Þá var dansað lengi
nætur.
Samkoman var fjölsótt
og sóttu hana fólk alla leið
austan úr Vík í Mýrdal.
Meðal Sjálfstæðismanná
austan þar ríkir mikill áhugi
og samhugui’.
Chugfcingráðstefnan
var mjög mikilvæg
Londoxx í gærkveidi.
Dr. Wellington Ivoo, sendii
herra Kínverja í Bretlandi
flutti ræðu í dag í hádegis-
veislxx og sagði, að i’áðstefna
sú í (!hungking, sem nýlega er
afstöðin, hefði verið mjög þýð
ingarmikiJ, og væri áreiðan-
legt, að Japanar myndxx vart
gleiðir, ef þeir vissu hvað þai’
lxefði gerst.
Svar Olafs og Jafcobs
Framh. af iils. 10.
við hinn 17. janúar töldum
okkur hafa rökstudda á-
stæðu til að ætla að kjör-
dæmamálið næði ekki fram
að ganga, hafði okkur alveg
sjest yfir slíka málefnakú-
vendingu Alþýðuflokksins.
Og nú verður það þeim Ey-
steini Jónssyni og Hermanni
Jónassyni Ijóst, að þeir hafi
ofmælt við flokk sin. Því
nær sem dregur úrslitum
málsins, því fastar kreppir
að þeim. Nú var úr vöndu
að ráða. Lengi vefst lausnin
fyrir þeim, en að lokum
grípa þeir til þess úrræðis
að leggja sökina á okkur, —
staðhæfa að við höfum íof-
að öðru og meiru en satt var.
En þeir ætiast aldrei til að
við höfum nein veruleg ó-
þægindi af þessu. Þess
vegna biðja þeir samherja
sína um að halda þessu vand
lega leyndu, og gefa fyrir
því ástæður sem að sönnu
hafa reynst hlægilegar, en
gátu haft sannleitens yfir-
skyn.
Síðan hafa þeir leiðst
skref fyrir skref út á hálu
brautina<.
Ólafur Thors.
Jakob Möller