Morgunblaðið - 08.12.1943, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.12.1943, Blaðsíða 4
J 4 MOBGUN B*L. A Ð I Ð Miövikudagur 8. des. 1943. t ? ! :j: •:• t I :i: ! % X r / J Þættir úr daglegu lífi á Ströndum, a siðari hluta | nítjándu aldar. X ♦ z / ♦> Höfundur bókarinnar, frú Guðbjörg Jónsdóttir, er ¥ borin og barnfædd á Broddanesi, og hefir alið þar *s* allan aldur sinn. Hjer segir hún frá gömlum atburð- !|* um og því fólki, sem er löngu horfið. En einkum mun !*! bókin verða rherk heimild um aldarhátt og menningu X þessara tíma í fremur afskektu hjeraði, þar sem •{• gamlar og traustar trúarvenjur og atvinnuhættir •{♦ geymdust vel og lengi. f , , •{• Helgi Hjörvar hefir búið bokina undir prentun. £ X Þetta er ágæt jólagjöf handa fólki á öllum aldri. ;»• ... ,♦. *.♦*.**.**.• Tryggið örugga lífsafkomu f jölskyldu yðar með því að kaupa líftryggingu. D r a gi ð ekki lengur jafn sjálfsagðan hlut- SjóvátryqqiíÆÍIaq Isiands! %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%& %%%%% *< s*> $%%%%%<%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%® Ný skáldsaga eifir Kristmann Guðmundsson NÁTTTRÖLLIÐ GLOTTIR Fyrsta bók hans síðan hann fluttist heim og fyrsta skáldsag- an, sem hann hefir frumsamið á íslensku. Fáir íslendingar munu hafa átt glæsilegri listamannsferil en Kristmann og varla munu aðrir Islendingar hafa átt meiri þátt í því að kynna þjóð sína um víða veröld. NÁTTTRÖLLIÐ GLOTTIR er mikil skáldsaga, sterkbygð og ógleymanlegt listaverk. Víkingsútgáfan hefir nýlega látið safna saman nokkru af þeim glæsilegu dómum, sem Kristmann hefir fengið fyrir bækur sínar um allan hinn mentaða heim, til gamans fyrir þá landa hans, sem einhvers meta landvarnarmenn þjóðarinnar, og geta þeir, sem þess óska, fengið ritið ókeypis hjá bóksölum. Náfttröllið glottir er tvímælalaust besta bók Kristmanns, góð viðbót við safn ísi. úrvalssagna T ♦♦♦ t V X k ♦;♦ t t t T Y T t t t t t t t T T T t t t ♦:♦ t t t t t t ♦!♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.