Morgunblaðið - 08.12.1943, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.12.1943, Blaðsíða 10
10 MORGUNBUÐIÐ Miðvikudagur 8. %es. 1943. Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 biblíunafn — 6 þrír samstæðir — 8 fornafn — 10 samtenging — 11 embættis- maður — 12 tveir eins — 13 goð — 14 hljedræg — 16 ávöxt urinn. . ' Lóðrjett: 2 tvíhljóði — 3 grein — 4 bókst. — 5 örlátur — 7 sjer eftir — 9 púka — 10 sandbleyta — 14 fangamark — 15 tónn. ^m*m*«J**Jm^mJ*»*mJm*»****Jm'm'*«'******mJmJ«»J*»*»*J« FJelagslíí ÆFINGAR 1 KVÖLD 1 Miðbæjarskól- anum kl. 9—10 Islensk glíma. í Austurbæj- arskólanum kl. 8,30 Fimleik- ar drengja 13—16 ára. Kl. 9,30 Fimleikar 1. fl. karla. Myndir frá Austanförinni, sem Sigurður S. Ólafsson tók, verða afhentar í dag og á morgun kl. 6—7 síðd. á af- greiðslu Sameinaða. Stjórn K.R. —>---------------------------- ÁRMANN. Skemtifundur verður á mið vikudaginn kl. 9 e. h. í Tjarn- café. Til skemtunar verður:, 3 stúlkur syngja. Fjelagi sýnir „abrokratik“. Dans Mætið öll. K*4X**:**54HMX4*:‘*H**:,*x**:MK*,x**Kt.í* Kaup-Sala a a 342. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 2.55. Síðdegisflæði kl. 15.20. Ljósatími ökutækja: Frá kl. 15 til kl. 9.35. Næturlæknir er í laknavarð- stofunni, sími 5030. Hjúskapur. Laugard. 4. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni Oddbjörg Eiríksdóttir og Oskar Árnason hárskeri. Heimiíi ungu hjónanna er á Leifsgötu 8. Myndir frá Landsfundi Sjálf- stæðisflokksins. Þeir, sem pönt- uðu myndir frá Landsfundi Sjálfstæðisflokksins og hafa ekki sótt þær, ættu að vitja þeirra hið fyrsta í skrifstofu Sjálfstæð- isflokksins, Thorvaldsensstræti 2 Dregið var í Happdrætti Sál- arrannsóknarfjelags Islands í fyrradag og komu upp þessi númer: Veggteppi 2039, Sófa- púði 880, Kaffidúkur 2241, Ljósa króna 289, Hveitipoki 46, 100 kr. í peninguift 1517. Vinninganna má vitja til Soffíu Haraldsd., Tjarnargötu 36. Áskriftarlistar og aðgöngu- miðar að 30 ára afmæli Frikirkj- unnar eru í verslun Gísla Gunn- arssonar, Steinunnar Svein- bjarnardóttur, Sigurðar Guð- mundssonar og Guðm. Þ. Magn- ússonar í Hafnarfirði. Munið að kaupa jólamerki Thorvaldsensfjelagsins. Veiðimaðurinn, 4. hefti, er kominn út, öðru sinni á þessu ári, 35 blaðsíður í lesmáli. Blaðið er að þessu sinni einkum helg- að veiðiánum í Borgarfirðinum. Er fyrst skemtileg grein um Stóruþverá eftir ritstjórann Jakob Hafstein, ásamt Þverár- ljóði. Þórarinn Sveinsson læknir ritar grein um Norðurá, en hann er sýnilega mjög fróður um þessa frægu veiðiá. Þá er grein um Grímsá eftir Kristján Fjeld- sted, bónda í Ferjukoti, prýdd ágætum myndum, glögg og greinargóð. Málfundur Heimdallar í kvöld kl. 8V2 í Thorvaldsensstr. 2. Síðasti og stærsti dráttur í happdrættinu á þessu ari fer fram á föstudag. Nú fer að verða hver síðastur að endurnýja, því að á morgun ter síðasti söludag- GÓÐAR VÖRUR GOTT VER.Ð. Enskar kvenntöskur úr leðri 65,00, ennfremur úr ódýrara efni frá 24,00. Rykfrakka 85,00. Buxur frá 55,00. Vinnu- buxur 34,35. Leðurbelti frá 5,00. Karlmannsblússur 65,00. Treflar írá 5,35. Falleg háls- bindi 5,50. Milliskyrtur 15,00. ísl. ullarsokkar 7,50. Barna-' sokkar 5,00. Morgunsloppar frá 16,00. Svunt.ur 5,50. Telpu svuntur 4,10. -— Speglar 6,00. Dúkkur 6,50. Dúkkustrákar 6,10. Pokatöskúr frá 11,25. Nælur. Seðlaveski 11,25. Karl- mannasokkar frá 2,35. Góðir silkisokkar 11,15 til 14,25. Herranærföt 24,50. settið. Sængurver 22,00. Silkitvinni. Þurkaðir ávextir. Verslið þar sem er ódýrast, Indriðabúð Þingólfsstræti 15. I.O.G.T. ST. EININGIN NR. 14 Fundur í kvöld kl. 8,30. Br. Jón Árnason, erindi: Siða- starfið. Framhaldssagan og Einherji. Fjölsækið. Æt. , FREYJUFUNDUR í kvöld kl. 8,30 í G.T,-húsinu uppi. Inntaka nýliða, Felix1 Guðmundsson. Ræða: Ilvað höfðingjarnir hafast að. Framhaldssagan — Endir. Fjölmennið, stundvíslega. með; innsækjendur. Æt. 4*:**:**:*<*ö*w«:**:**x*í)«<»x*í<*:»:**:*4 Vinna HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 5474. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í versl. frú Ágústu Svendsen. Tilkynning GÓÐ HJÓN geta fengið gefins tveggja mánaða • gamalt stúlkubarn. TELPUSVUNTUR á 2—10 ára fyrirliggjandi. VersJ. Dísafoss, Grettisgötu 44 Gerið svo vel og sendið tilboð á afgr. blaðsins sem fyrst merkt „Þagmælska". ur. Athugið, að engir miðar verða afgreiddir á föstudag. Frá Fjalakettinum. Sýningin á Leynimel 13 síðastl. mánudag var auglýst síðasta sýning, en vegna þess að fjöldi manns varð frá að hverfa án þess að fá aðgöngumiða, hafa Fjalakettin- um borist ótal áskoranir um að hafa éina sýningu enn. Til þess að verða við þeim óskum, mun leikurinn verða sýndur annað kvöld kl. 8. Það er jafnframt tekið fram, að vegna annarar leikstarfsemi mun ekki verða unt að taka upp sýningar aftur eftir jól. Heimdellingar. Málfundur í kvöld í Thorvaldsensstræti 2 kl. 8V2. Húsbyggingarmálið. Páskar við ísland. í ágætu er- indi, sem dr. Alexander Jóhann- 'esson prófessor flutti í Háskól- anum s.l. sunnudag um „ísland í frönskum bókmentum“, gat hann að lokum skáldsögu, sem heitir Paques d’Islande (páskar við ísland). Þessi skáldsaga ligg- ur nu iyrir í íslenskri þýðingu og er væntanleg á bókamarkað- inn hjer fyrir næstu páska. Ný bók. Gamlar glæður, eftir frú Guðbjörgu Jónsdóttur á Broddanesi á Ströndum, kom í bókaverslanir í dag. Útgefandi er ísafoldarprentsmiðja h.f. Það er ekkert nýtt á þessum tímum, að út komi ný bók. Það má heita daglegur viðburður, og stundum koma fleiri en ein bók sama dag inn. En hjer er á ferðinni ai- íslensk bók, , sem segir á fögru alþýðumáli frá högum og hatt- um íslenskrar alþýðu, lifi henn- ar og starfi, eins og það var á síðari hluta nítjándu aldar. Frá- sögnin er hlýleg um menn og málefni, og er glæsilegur voxt- ur íslenskrar alþýðumentunar. Helgi Hjörvar bjó bókina undir prentun. Útvarpið í dag: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 1. flokkur 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Kvöldvaka: a) Knútur Arngrímsson kennari: Meyj- arnar frá Martinique, II. er- indi. b) 21.05 Takið undir! (Þjóðkórinn. —- Páll ísólfsson stjórnar). 21.50 Frjettir. Jarðskjálfti í Tyrkiandi enn London í gærkveldi. ALLSNARPIR jarðskjáftar hafa enn orðið í Tyrklandi, nánar tiltekið í hjeruðunum norðaustur af Ankara, og hafa 15 þorp þar hrunið til grunna. Þegar er vitað, að 500 manns hafi farist. Stjórnin hefir þeg- ar sent herlið_,af stað til hjálp- ar fólkinu á jarðskjálftasvæð- inu. — Reuter. DE GAULLE HREINS- AR TIL. ALGIERS —: Tilkynt hefir verið hjer í Algiers, að allir liðsforingjar og sjóliðar í franska flotanum, sem hafi ver ið í fjelagsskap Vichymanna eftir 1. jan. 1941, verði reknir úr þjónustunni eftir skipan flotamálafulltrúans, Jaquinots. Sagt er, að þetta sje gert af ör- yggisástæðum. — i........................................................................i V Þakka hjartanlega öllum þeim mörgu, er sýndu S V %* X mjer vinsemd á sjötugsafmælinu 5. þ. m. <• .*. G. Björnsson, fyrv. sýslumaður. ;•; Ý •!• V « ♦> -•%■•% ♦•%*%*% ♦ • ♦ •*%*% ♦*% %*%••♦♦ ♦ ♦•%• ♦*%* ♦•%*%P%r%*%*%*%*%*%P%*%*%*V%*%r%*%*%*% %♦♦♦♦% i % § t t t V Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, er sýndu mjer hlýju 0g vináttu á áttræðisafmæli mínu. Thor Jensen. t £ t ? ? Þakka hjartanlega hinum mörgu góðu vinum mínum,sem mintust mín 0g glöddu mig margvíslega á 50 ára afmæli mínu þann 5. des. Guðrún Guðnadóttir, Laugaveg 157. Y t | £ ? t ? % %• '♦" *!♦ *♦* : Hjartanlegustu þakkir flyt jeg öllum þeim, sem mintust mín á sextugsafmæli mínu, með heimsókn- um, gjöfum, blómum og skeytum, 29. nóv. s.l. Petrúnella Magnúsdóttir, Urðarstíg 9. Hjartans þakklæti til allra, sem mintust mín á * áttræðisafmælinu með heimsóknum, gjöfum, blómum, •:* skeytum og bið guð að launa ykkur öllum af sinni ;i; náð. ;i; Ragnhildur Guðmundsdóttir, Hverfisgötu 46, Hafnarfirði. *:• x ‘♦K*4**4K*4KHK**K**K*4K**X*'»‘*K*,»,**MK**«HKMf*K**K'MKHK**K**K‘*K**XMXMKl ? ? t I ? t 1 ? ? I Öllum þeim, er mintust mín á fimtugsafmæli mínu, 2. þ. m., á einn eða annan hátt, sendi jeg bestu kveðju mína 0g þakklæti. U. M. F. Biskupstungna 0g fleiri sveitungum mínum, þakka jeg sjerstaklega mikla vinsemd og rausn í minn garð. Þorsteinn Sigurðsson, Vatnsleysu. KMKK**KKHKMKHK**KHKiMK*4IMK*4»**K**K'MK,MK**K,‘KMK,MKHKHK**K* AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI Okkar hjartkæri faðir og tengdafaðir VALDIMAR BJARNASON verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimtudaginn 9. þ. m. og hefst með bæn að heimili hins látna, Óð- insgötu 15 kl. 1,30 e. h. v Sigríður 'Waldimarsdóttir Bjamfríður Valdimarsdóttir Ingveldur Valdimarsdóttir. Jóhannes Ólafsson. Steinunn Valdimarsdóttir. Bjami Knúdsen. Jarðarför móður okkar ÞURÍÐAR ERLENDSDÓTTUR fer fram frá Fríkirkjunni 9. þ. mán. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Grettisgötu 57B kl. 1 e. h. Bertel Andrjesson. Magnús Andrjesson Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall 0g jarðarför .TÓNS .TÓNSSONAR á Klöpp, Akranesi. Jafnframt þökkum við öllum, er hafa rjett okkur hjálparhönd á undanförnum veik- indatímum heimilis okkar. Valgerður Helgadóttir. Herdís Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.