Morgunblaðið - 10.12.1943, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 10.12.1943, Qupperneq 5
Föstudag’ur 10. des. 1943. MORGUNBLAÐIÐ 5 Jakob Möller og Ólafur Thors svara Framh. af 4. síðu. um, með leynd þeirri, sem á þessu hafi orðið að vera, en í hinu telja það upplýst, að við höfum borið málið undir flokks fund að viðstöddum Arna Jóns syni? Og ef þeir ætla sjer að halda áfram að bera fyrir sig framburð Árna Jónssonar, um það, að við höfum á þessum fundi sagt flokksmönnum frá því, að Framsóknarflokkurinn hefði gert þá kröfu, að Sjálf- stæðisflokkurinn fjelli frá „af- greiðslu kjördæmamálsins á þinginu“, geta þeir ekki komist hjá að gera einhverja grein fyr ir því, hvaða fregnir við höfum flutt þeim morguninn eftir af undirtektum fundarins undir þá kröfu. Það er að vísu skilj- anlegt, að þeir hafi hingað til reynt að hliðra sjer hjá því, vegna þess, að þeim er auðvit- að alveg ljóst, að þær undir- tektir hefðu ekki getað verið nema á einn veg, að kröfunum hefði verið hafnað, og þá var náttúrlega sagan um dreng- skaparheitið, sem við hefðum þá átt að gefa eftir að hafa fengið vitneskju um undirtekt- ir flokksmanna, og eftir að þeim Eysteini og Hermanni var einn- ig orðið kunnugt um þær und- irtektir, orðin svo fáránleg og ólíkleg, að hún hefði verið al- veg óframbærileg á opinberum yettvangi. 9. Þá vitna þeir í ræðu, sem annar okkar (J. M.) flutti á Alþingi við 1. umræðu um kjör dæmamálið, þar sem talin sjeu öll tormerki á því að afgreiða það mál í þinginu. Ræða þessi er nú þegar prentuð í þingtíð- indum og því varasamt að rang færa nokkuð úr henni. Það gera greinarhöfundarnir heldur eklti beinlínis, en óbeinlínis gera þeir það, með því að birta úr henni aðeins eina setningu, slitna út úr samhengi. Þá setn- ingu ætlast þeir til, að menn skilji þannig, að ræðumaður hafi talið það stórhættulegt að ganga til kosninga um kjör- dæmamálið, af því hvernig allt væri „í pottinn búið“, bak við tjöldin, að manni skilst. En sann leikurinn er sá, að tilefni ræð- unnar var ádeila eins þing- manns á ríkisstjórnina, fyrir það, að hún hefði ekki lagt fyr- ir þingið frumvarp til pýrra stjórnskipunarlaga, (ekki að eins um breytingu á kjördæma- skipuninni) og benti J. M. í því sambandi á það, að enn stæði óhögguð ákvörðun Alþing is um frestun alþingiskosninga og um að fresta stjórnarskrár- breytingu, jafnvel allt til ófrið arloka. Og að aðalefni er ræðan flutt sem rökstuðningur fyrir því, að af þessum sökum hefði ekki getað komið til mála, að ríkisstjórnin bæri fram frum- varp um breytingar á stjórnar- skránni á því þingi. En í ræð- unni segir hinsvegar meðal annars: „Að öðru leyti er ekki nema gott eitt um það að segja, að slíkt frumvarp komi fram, eins og það, sem hjer liggur fyr ir frá einstökum þingmönnum, því að þeir eru ekki, eins og ríkisstjórnin bundin af fyrri á- kvörðunum þingsins“. Og enn- fremur: „En frá sjónarmiði Sjálfstæðisflokksins út af fyrir i sig, þá er ákaflega fjarri því, að hann geti amast við því að slíkt frumvarp sem þetta komi fram“. Og hvernig er nú mögu legt að draga þá ályktun af þessum ummælum, að ræðu- maður hafi talið sig eða Sjálf- stæðisflokkinn skuldbundinn um það, að koma í veg fyrir af- greiðslu málsins? Hitt er svo aftur rjett, að í ræðunni er, í samræmi við afstöðu Sjálfstæð isflokksins, lögð áhersla á það, að allt kapp beri að leggja á það, að efla friðsamlegt sam- starf,, sem öllum mætti ljóst vera, að hlyti mjög að fara út um þúfur, ef almennar kosn- ingar ættu að fara fram. En við höfum aldrei farið dult með það, að við vorum mótfallnir því, að horfið yrði frá kosningafrestun inni, af því að okkur var ljóst, hvað af því mundi geta hlotist. laust þeim Eysteini og Her- ’aðeins hefðu sjeð sjer það fært manni. [ eða talið nokkura von um, að 11. Við bentum á það, í svari slíku tilboði hefði verið tekið. okkar 9. nóvember, að ef sam- j jj.n þð ag margt sje furðulegt starf Sjálfstæðisflokksins og j þessum drenskaparskrifum Framsóknarflokksins hefði rofn drenskaparmannanna Eysteins að í janúar 1942, þá hefði hags- ' Jónssonar og Hermanns Jónas- munum Framsóknarflokksins sonar> eins og sýnt hefir verið verið því ver borgið, sem þá fram á hjer að framan! þa eru hefði mátt telja alveg fullvíst, þá aðai gullkornin enn ótalin. að allir andstöðuflokkar hans, I . . 12. Þeir segja, að við höfum þnr, murtdu taka hondum sam- ' ’ an um að afgreiða kjördæma- búið tJ1 SÖSU um’ að þelr hafl málið á því þingi, sem þá fór skýrt frá á miðstjornar- í hönd, og hefði því samvinnan fundi Framsóknarflokksins 17. við Sjálfstæðisflokkinn mátt janúar’ bar sem Hermann Jon- teljast nokkurt hálmstrá fyrir Framsóknarflokkinn að halda asson lýsti því yfir, að þeirra eigin sögn „að trygt væri, að í, í þeirri von, að afgreiðsla kjördæmamálið næði ekki fram að ganga“. En hvað ber þá á kjördæmamálsins kynni þá að farast fyrir, ef sú samvinna hjeldist. Um þetta segja höfund blaðinu 9’ núvember, að þeir milli? Við segjum í Morgun- ar drenskaparspjallsins frá 20. hafi staðhæft það á þessum 10. Þeir halda því fram, Ey- steinn Jónsson og Hermann Jón asson, að það hafi verið ófrá- víkjanleg krafa Framsóknar- flokksins, að við gerðum skrif- legan samning um það, fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins, að flokkurinn „sæi um, að kjör- dæmamálið yrði ekki afgreitt á þinginu“ 1942. Þeir bregðast hinir verstu við því, að við hjeld um því fram í Morgunblaðinu 9. nóvember, að þetta væri ekki ákaflega líklegt. Og í dreng- skaparspjalli sínu í Tímanum, 20. nóv. segja þeir, að það verði „fremur lítið úr svona rökum“, þegar forsaga þessara mála sje athuguð. Og forsögu þeirra mála segja þeir á þessa leið: „Við höfðum gert munnlegan samning um kosningafrestun. Sá samningur var rofinn, og hörmuðu það þá margir, að hann hafði ekki verið skrifleg- ur. Samkomulag hafði náðst um verðfestingarfrumvarpið haust ið 1941......Sjálfstæðismenn gengu þá sem einn maður á móti frumvarpinu ....... þarf að telja fleira? Svona vinnu- brögð er hægt að endurtaka, en ekki alveg endalaust ........ munu víst flestir telja það næsta undarlegt og ósennilegt, ef við hefðum ekki sett fram þá kröfu, að í þetta sinn yrðu samningar allir milli flokkanna skrifleg- ir“. — En það er einmitt það, sem við staðhæfum, að í þetta sinn hafi allir samningar verið skriflegir. Það eru þeir Eysteinn Jónsson og Hermann, sem stað hæfa, þvert ofan í röksemda- færslu sína, að svo hafi ekki verið. Það eru þeir, sem halda því fram, að þeir hafi látið sjer nægja munnlegt drengskapar- loforð okkar viðvíkjandi kjör- dæmamálinu, sem þeir telja höfuðatriði samninganna, þrátt fyrir öll „svikin“, sem þeir þykjast hafa verið búnir að þola af okkar hálfu. Við þverneit- l m því, að við höfum gefið þetta munnlega drengskaparloforð. Og öll röksemdafærsla þeirra Eysteins og Hermanns styður einmitt þessa neitun okkar, en hrekur staðhæfingu þeirra. Og það' er ekki aðeins þessi rök- semdafærsla þeirra, sem styð- ur okkar málstað, heldur hefir það eitt stuðning beilbrigðrar skynsemi, að við höfum ekkert slíkt loforð getað gefið, enda hefði það verið alveg gagns- f. m„ að þetta sje hin versta fundi’ að kjördæmamálið mundi firra, því að ef Framsóknar- ekki ná fram að ganga og flokk flokkurinn hefði verið laus úr ,urinn hafi teklð það %út- Þetta samstarfinu við Sjálfstæðis- er ekki ”sa§a“’ sem við höfum flokkinn, þá hefði hann haft bulð tlf’Þvl að Þf"mg. S®^1St „frjálsari hendur til samninga, er á Alþingi kom“. Samanber: „Alltaf má fá 'annað skip og annað föruneyti“. Fyr í þessu síðara dreng- skaparspjalli þeirra Eysteins og Hermanns (3. dálki, 4. línu að ofan) segir svo um samvinnu- möguleika þeirra við Alþýðu- flokkinn: „Vegna þess hugar, sem Stefán Jóh. Stefánsson bar til stjórnarinnar, sökum gerðar dómslaganna, og hann fór ekki dult með, stafaði hættan í kjör dæmamálinu frá Alþýðuflokkn um“. En þegar komið er í 6. dálk, neðarlega, eru höfundarn ir búnir að gleyma þessari hættu, sem frá Alþýðuflokkn- um stafaði í kjördæmamálinu og telja nú miklar líkur til þess, að hann hefði verið orðinn fús til samninga við Framsóknar- flokkinn, þegar á þing hefði komið, um að falla frá af- greiðslu kjördæmamálsins, með kosningar á næstu grösum! En eitthvað hefði Framsóknarflokk urinn þó væntanlega orðið að láta koma á móti. Og hvað hefði það átt að vera? Ef sá „hugur, sem Stefán Jóh. Stefánsson bar til stjórnarinn- ar“, átti rót sína að rekja til gerðardómslaganna, þá hefðu samningar við Alþýðuflokkinn væntanlega ekki kostað minna en það, að þau lög væru numin úr gildi. En var þá Framsóknar flokkurinn reiðubúinn til þess að fórna þeim lögum, þessu alls herjarhjálpræði þeirra Eysteins og Hermanns? Ætli það verði nú ekki „frem ur lítið úr svona röksemdum“, þegar forsaga þeirra mála er athuguð? En gaman væri nú að því samt, að fá yfirlýsingu þeirra Eysteins og Hermanns um það, að þeir hefðu verið þess albúnir að kasta út þessu mör- siðri sínu. Og, m. a. o„ reyndu þeir þá ekki, þegar sýnt var, að Sjálf- stæðisflokkurinn ætlaði að láta kjördæmamálið ganga sinn gang og þeir voru þannig bún- ir að fá frjálsar hendur til að semja við aðra flokka, reyndu þeir þá ekki að „slá upp á( þessum „hnífakaupum“ við A1 þýðuflokkinn? Til þess hefðu þeim sjálfum frá í fyrri Tíma- grein sinni, og þeir endurtaka það í þeirri síðari. Ef þarna er rangt frá sagt, þá eru það þeir, sem skýra rangt frá. Við höfum söguna eftir þeim. Hinsvegar hefir það nú sannast, að þeir hafa ofmælt á þessum miðstjórn arfundi sínum 17. janúar, því að það var ekki „tryggt“, og þeir höfðu enga tryggingu fengið fyrir því, að kjördæmamálið næði ekki fram að ganga. Og auðvitað bætir það ekkert úr skák, þó að þeir síðar á mið- stjórnarfundi 14. maí 1942, hafi lagt fram eitthvert plagg, sem þeir sjálfir höfðu skrifað á, að við hefðum lofað, að viðlögðum drengskap, „kl. 12.25 e. h. 17. janúar 1942“, að breytingar á stjórnarskrá eða kjördæma- skipun skyldu ekki ná fram að ganga á næsta þingi! Og það skiftir engu roáli, hvort þetta hefir verið skrifað á samning þann, sem gerður var, á eftir meginmáli samningsins og vænt anlega á eftir undirskriftum okkar, eða þá á sjerstakt blað. Þetta er skrifað af þeim Ey- steini og Hermanni sjálfum og undirskrifað af þeim einum og sannar því ekkert annað en það, að það var ekki hluti af þeim samningi, sem við gerðum við þá, en aðeins viðbót þeirra sjálfra. Og í sjálfu sjer er þetta tiltæki þeirra, að pára þetta aft an við samninginn, svo barna- legt og um leið svo vesaldarleg tilraun til að búa sjer til mark- laust sönnUnargagn, að það get ur ekki annað en vakið með- aumkun manna. Það skiftir þá heldur engu máli, hvort það er sannanlegt með mörgum eða fáum vitnum, að þetta pár þeirra hafi verið „til staðar” á samningnum, þegar þeir lögðu hann fram á miðstjórnarfundirt um 14. maí, eins og þeir lýsa svo hátíðlega yfir. Og því fer að okkar dómi mjög fjarri, að þetta tiltæki lýsi „fyrirhyggju“ af þeirra hálfu. Það lýsir engu öðru en því, að þeim hafi fund ist þeir standa ansi höllum fæti gagnvart flokki sínum, þegar þejr áttu að fara að gera grein fyrir því, hvaða tryggingar þeir hefðu haft fyrir því, að kjör- dæmamálið næði ekki fram að mönnum þeirra þetta góð trygg ing? Um það segja þeir ekkert. En skyldi þá engum þeirra flokksmannanna hafa dottið í hug, að ef þeir Eysteinn og Her mann hefðu í raun og veru fengið drengskaparloforð okk- ar um ,að kjördæmamálið skyldi ekki ná fram að ganga, þá væri harla ólíklegt að þeim hefði hugkvæmst sá barnaskap ur, að pára það sjálfir á samn- inginn, af því að þeir hefðu þá verið svo öruggir um sannleiks gildi orða sinna, að þeir hefðu ekki þóst þurfa að bera fyrir sig slík tyllisönnunargögn þeim til stuðnings. • ★ Út af hugleiðingum Her- manns Jónassonar og Eysteins Jónssonar um það, að Sjálfstæð isflokkurinn nái ekki samstarfi við aðra flokka, vegna þess að jafn miklir ódrengir og við sje- um þar í forystu, þykir okkur rjett að minna á þetta: Við kosningarnar á siðasta sumri, en einkum þó við haust- kosningarnar lögðu þeir Her- mann Jónasson og Eysteinn Jónsson höfuð áherslu á að hnupla nægjanlega mörgum stefnumálum frá „vinstri“- flokkunum, til þess að hægt væri með sanni að fullyrða eft- ir kosningar, að varðandi stefnu mál bæri lítið milli Framsókn- ar, Alþýðu og Sósíalistaflokks- ins. Var ríkisstjóra og með þeim rökum bent á, að rjett væri að þessir flokkar sameinuðust um stjórnarmyndun. Þegar þær til raunir mistókust vegna „tíma- skorts“ beittu þeir Hermann Jónasson og Eysteinn Jónsson sjer fyrir nýjum tilraunum. — Eftir margra mánaða þóf fór svo, að Framsóknarflokkurinn, undir forystu Eysteins Jónsson ar og Hermanns Jónassonar, „sem stærsti stjórnmálaflokk- urinn“ í þessari fylkingu, og þess vegna sá flokkurinn sem átti að „vera leiðandi“ „gat engu samstarfi náð um nein já- kvæð mál undir forystu þeirri, sem hann nú hefir“. Hvernig stóð á þessu? Hvernig stóð á því, að Her- mann Jónasson, sem Sósialistar segja um, að „sje langt tií vinstri við Kommúnista eða langt til hægri við allt aftur- hald, allt eftir því hvernig hann heldur sig geta náð völdum“, hvernig stóð á því, að þeir Her mann Jónasson og Eysteinrv Jónsson, sem búnir voru að „tileinka sjer“ stefnu rauðu flokkanna, „gátu engu sam- starfi náð“? Það stóð þannig á því, að þvi fleiri sem kynnast samstarfinu við þessa heiðursmenn, því færri fást til þess að leggja sig í það. Jakob Möller. .Ólafur Thors. Loftárásir á Indo-Kína þeir haft nægan tíma, ef þeir ganga. En þótti þeim flokks- LONDON í gærkveldi: — Japanska frjettastofan hefir þá fregn að færa í dag, að flug- vjelar bandamanna hafi geri loftárásir á tvær borgir í franska Indo-Kína. Voru það borgirnar Hanoi og Haipong. — Bandamenn hafa enn ekkert tilkynnt um slíkar árásir. — Reuter. ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.