Morgunblaðið - 10.12.1943, Síða 11

Morgunblaðið - 10.12.1943, Síða 11
Föstudagur 10. des. 1943. 11 MQRGUNBLAÐIÐ Komin í bókabúðir: Kenslubók í Kontrakt-Bridge Nýjasta bók Culbertson‘s. Þetta er fyrsta fullkomna kenslu- bókin í hinu nýja, endurbætta kerfi Culbertson's, þýdd af Bjarna Guð- mundssyni blaðamanni. I 1 ? 2 •? v ? 4 ••♦ * V •> Þetta er besta kenslubókin sem til er í þessari grein- Hún gefur nákvæmar og glöggar upplýsingar um sagnir, útspil og spilaaðferðir og skýrir frá ástæðunum á ljósan og einfaldan hátt. Áitið er að níu- tíu af hverjum hundraði bridge-spilurum í heiminum noti CULBERTSON‘S SAGN- KERFIÐ. Þessi nýja kenslubók er rituð af mesta spilafræðingi allra tíme Síðasta orðið um sagnir og spil. Þetta er JÓLAGJÖF sem öllum þætti vænt um að fá ! Útg.: „E K.“ Rvík. Lög um kontraktbridge (Alþjóða-bridgelögin), koma í næstu viku. Nauðsynleg öllum, sem spila bridge. VVVWVVV ^JÁatla cjnmur : P E L 8 A R Dyed Squirrel, Musquash Back, Blacl: India Lamb Paw, Nutría Lamb, Broadtail Lamb o. fl* tek, Aðeins fá stykki óseld. 1 o & iEINAR GUflMUNlíSSÖÍI 3 IREYKJ&VIK Sími 4823. .♦. JÚLAGJAFIR sem altaf eru vel þegnar: Fyrir dömur: Falleg undirföt, Náttkjóll eða Náttjakki úr prjónasilki, Satin eða „Chiffon4 Stef og stökur Undan mjúkri móðurhönd meinin stundum víkja, er hún veitir auð og lönd innan sinna ríkja. Silkisokkakassi, með 3 til 6 pörum. Þjer fáið afslátt er þjer kaupið heil- an kassa. FALLEGIR HANSKAR. Verð 6,65— 50 krónur. Laglegur Hálsklútur eða Handofinn ísl. Ullartrefill* Snotur kjóll. Kápa eða Rykfrakki. Kjóla- eða Kápuefni, t. d. Spejlflauel i kjól. Peysa, Golftreyja eða Einn okkar frægu „Frotté“-Jakka. Pels kostar lítið meira en góð kápa. Fyrir karlm- og drengi: Ullarpeysur, Vesti eða Sundskýla. Handofin ísl. ullartrefill. Enskur ullartrefill* Náttföt, margar stærðir. Hanskar, Sokkar, Bindi og Rykfrakka. Karlmanns-nærföt. Best að koma fyrri hluta dags* I I í •• Z z I •> z i '■J $ •;♦ •:• VESTA Laugaveg 40. •> Sími 4197. Gæfa fylgir trúlofunarhringunum frá SIGURÞÓR, AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI t IMýjar leðurvörur j •*> «> '<> koma í búðina daglega- Seðlaveski, Töskur, Skrifmöppur á skrifborð o. fl- alt ágætar jólagjafir. Látum gyllá nafn yðar á leður- vörur frá okkur með stuttum fyirvara- Gjörið svo vel að athuga hjá okkur áður en þjer festið kaup annarsstaðar. Marino Jónsson Bóka- og ritfangaverslun Vesturgötu 2. ± % 4 I 4 i I Rafmagnsvörur get útvegað frá Bandaríkjunum, RAFMAGNSOFNA. Afgreiðslutími ca. 6—7 vikur. Rafmagnsmótora 750 þús. og 1500 wolt* Afgreiðslutími ca. 16—18 vikur. Ennfrem- ur dagsljósaperur. Nauðsynlegt að pantanir komi sem fyrst. JÓHANN KARLSSON & CO* Sími 1707. — P. O. Box 434. I I ! •> £ t ♦ -> I I Hafnarstræti 4. *

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.