Morgunblaðið - 10.12.1943, Page 14

Morgunblaðið - 10.12.1943, Page 14
u MORGUNBlAÐID Föstudagur 10. des. 1943. Fimm míniitna krossgáta Lárjett: 1 greinarmerki — 6 í bakstur — 8 borða — 10 drykk- ur — 11 fjelagar — 12 lagarmál — 13 fangam. — 14 stafur — 16 prýða. Lóðrjett: 2 samteng. — 13 skoð un — 4 titill — 5 snúa — 7 kaka — 9 hjegómi — 10 ræða — 14 tveir eins — 15 röð. Tapað KVENNÚE TAPAÐIST á leið úr Sundlangunum. Vin- saml. tilkynnið í síina 1997. SÁ SEM TÓK í misgripum bláan rykfrakka á danska samkvæminu í Hót- el Islánd 8_ þ. m. er beðinn að gera mjer aðvart í síma 9235 og getur hann þá fengið sinn frakka. Emil Randrup. Mjólkurstöð Ilafnarfjarðar. BARNAHOSUR dökkbrúriar, allar stærðir. Þorsteinsbúð Hringbraut 61. RENNILÁSAR allar stærðir, Stórar stærðir opna r. Þorsteinsbúð, SVART SILXIFLAUEL óvanalega faHegt í skotthúf- ur og peysnföt. Þorsteinsbúð. HERRANÆRFÖT Jíerrasokkar í úrvali. Þorsteinsbúð. Sími 2803. Sjerstaklega fallegar UPPHLUTSNÆLUR og festi til sölu. líppl. í síma 5781. KÝR ung og gallaiaus til sölu vegna fóðurskorts hjá Gesti Gunnlaugssyni, Meltungu. STÓR TVÍSETTUR klæðaskápur og ottómanskáj) ur til sölu. Bergsta.ðastræti 55 vesturdyr. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalas.jóðs Hrings- ins fást í versl. frú Ágústu Svendsen. Vinna HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 5474. Útvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Arnar, útvarpsvirkjameist- ari. Cl Cj, 344. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4.25. Síðdegisflæði kí. 16.43. Ljósatími ökutækja: Frá kl. *15.00 til kl. 9.35. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. □ Helgafell 594312107, VI-R. I. O. O. F. 1 = 125121012 = E. T. 2. Kirkjunefnd Dómkirkjunnar heldur basar í K. F. U. M., kl. 4 í dag. Munið að kaupa jólamerki Thorvaldsensfjelagsins. Fertugur er í dag Agnar Júl- íusson, Burtshúsum á Miðnesi. Agnar hefir lengst af stundað sjómennsku og þykir hinn mesti dugnaðar- og atgerfismaður. Munið að kaupa jólamerki Thorvaldsensfjelagsins. Sjómannablaðið Víkingur, nóv. desember-hefti, sem jafnframt er jólahefti blaðsins, er komið út. Á forsíðu er mynd af Eskifirði, auk þess eru fleiri myndir, m. a. af stofnendum „skipstjóra og stýrimannafjelagsins Aldan“, myndir af tveim nýjum bátum, myndir frá Sjómannadeginum, utan af landi o. fl. — Af grein- um í blaðinu má nefna: „Jól við tímamót“, eftir Ásgeir Sigurðs- son skipstjóra, „Jólahugleiðing- ar sjómanns“, eftir Guðm. H. Oddsson, hið kunna kvæði Da- víðs Stefánssonar „Þú skalt far- manns kufli klæðast“, og gengt því heilsíðumynd af ungum upp Fjelagslíí ÆFINGAR 1 KVÖLD 1 Miðbæjarskól- anum kl. 7,30 Fimleikar kvenna 1. fl. Kl. 18,30 IJandbolti kvenna. Kl. 9Vj Frjálsar íþrottir. í Austurbæjarskólanum kl. 9,30 Fimleikar 1. fl. karla, Stjórn K.R. ó h rennandi sjómanni. „Á sætrjám siglingar, eftir Gísla Guðmunds- son kennara, er þetta greinaflokk ur og hefst fyrsti kafli í þessu blaði. Skipstjóra- og stýrimanna fjelagið „Aldan“ 50 ára, eftir Guðbjart Ólafsson hafnsögu- mann. Þá hefir Sigurður E. Hjör leifsson samið lag sem er prent- að í heftinu og er það tileinkað íslenskum sjómönnum. „Berg- * málið og leyndardómar þess“ eft | ir Henry Hálfdánarson. „Svalt er oft á seltu“, eftir Jóhann Steins son, „Sjómannadagurinn á Dal- vík og Norðfirði“. Nokkrar minn ingargreinar, þýddar sögur eftir þá Guðmund Guðmundsson. — Dýpagoras, og Þrigrindarif, smá- saga eftir George R. Toudouze, þýdd af Jens Benediktssyni. Soffía Guðlaugsdóttir leikkona hefir beðið blaðið að biðja þann er sendi henni kvæðið, en skrif- aði ekki nafn sitt undir, að tala við sig sem allra fyrst, helst fyr ir kvöldið. Hallgrímskii'kja í Reykjavík. Gjöfum og áheitúm til kirkjunn- ar er veitt móttaka daglega kl. 2—6 e. h. á skrifstofu Hjartar Hanssonar, Bankastræti 11, mið- hæð. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 1. flokkur. 19.00 Þýskukensla, 2. flokkur. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Strokkvartett útvarpsins: •Kvartett nr. 18 í A-dúr eftir Mozart. 21.15 Útvarpsþáttur (Formaður útvarpsráðs). 21.35 Spurningar og svör um ís- lenskt mál (Björn Sigfússon). 21.55 Frjettir. 22.00 Symfóníutónleikar (plötur) a) Gátutilbrigðin eftír Elgar. b) Symfónía í f-moll eftir Vaughan Williams. 1000 króna gjöf fil Vetrarhjálparinnar tr VETRARH J ÁLPINNI hefir þegar borist fyrsta stórgjöfin á þessum vetri. Eru það 1000 kr. í peningum frá Þorsteini Sch. Thorsteinsson lyfsala, en hann hefir jafnan riðið á vaðið und- anfarin ár og verið fyrstur til að gefa Vetrarhjálpinni höfð- inglega peningagjöf. Reykvíkingar muna nú sem endranær eftir Vetrarhjálpinni. Skrifstofan er í Bankastræti 7, sími 4966. Peningagjöfum er einnig veitt móttaka á af- greiðslu Morgunblaðsins. ÁRMENNIN GAR! Stúlkur — Piltar! Végna f.jölda áskoranna endurtökum við eina vinnu- |helgi ennþá. — Verður hún helguð blessuðu hreinlætinu. Veiðibrellum Óla og Sigga Sím., og hinni huggulegu vanhúsasmíði. Förum frá í- þróttahúsinu laugardag kl. 4 og kl. 8 (ekki sunnudag). Magnúr raular. GUÐSPEKIFJELAGIÐ Sej)teml)er-flindur í kvöld' kl, 8,30. Gretar Fells flytur (erindi: Dauðinn og dómurinn. Gestir velkomnir. Mikið um að vera í Búigaríu London í gærkveldi. Fregnir frá Ungverjalandi skýra frá því í dag, að mikið sje nú um að vera í Búlgaríu, aðal- lega höfuðborginni. Hefir þing ið setið á leynifundum, og enn fremur hafa þingmenn stjórnar flokksins setið á mörgum fund um. Þá er sagt að ráðherrar all- ir hafi gengið á fund ríkisráðs- ins og rætt við það um langa hríð. — Engar fregnir um þetta hafa borist frá Búlgörum sjálf- um. — Reuter, ÍBÚÐIR TIL SÖLU Tvær hæðir, 8 herbergi og eldhús hvor, í nýbygðu húsi, jnnarlega við Grettisgötu, eru til sölu. Nokkurt kjallarapláss getur að líkindum fylgt. — Upplýsingár gefur FASTEIGNA- & VERÐBRJEFASALAN (Lárus Jóhannesson, hrm.). Suðurgötu 4. Símar: 3294 og' 4814 Arðvænlegt fyrirtæki (Saumaverkstæði) sem hefir gott starfsfólk og nýjar vjelar er til sölu strax vegna húsnæðisleysis. Verð kr. 50 þúsuncl. — Mikil útborgun áskilin- Tilboð merkt „Fyrirtæki“ sendist blaðinu sem fyrst. Útlend irímerki Fjölbreytt úrval. Marino Jónsson Bóka- og ritfangaverslun VesturgÖtu 2. yiMiiiiniimiuminniimniiiniinnmuiiniiniiiiiiiimimuiiiimunimnnmuniiniminnimminiinmMuiiii M! I UIMGUR IVIAÐUR j með verslunarþekkingu óskar að gerast með- j l eigancli í arðvænlegu fyrirtæki, getur lagt | j fram nokkra fjárhæð- Tilboð sendist blaðinu § j fyrir n. k. laugarclagskvöld, merkt „Meðeig- j j ancli“. iiimnmiiiiiiminimiiiiiiiiiiiii«iiniiiiin«iiiinM»immnniiiinniiini»i»»»MM»>——iMinnMniniiinmiMiiiniiii^ HRISGRJOIM fyrirliggjandi- Eggert Kristiánsson & Co. h.f. mi Maðurinn minn og faðir okkar GÍSLI SIGURÐSSON fyrrum bóndi að Knarranesi á Vatnsleysuströnd, ljest 9. desember. Guðný Sigurðardóttir og börn. Jarðarför móður minnar SIGURBJARGAR SIGURÐARDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni á morgun, laugardag, og hefst með húskveðju að heimili systur minnar, Berg- þórugötu 43, kl. 1 e. h. Jarðað verður í Sólvalla- kirkjugarði, Fyrir mína hönd systra minna og ann- ara aðstandenda. Meyvant Sigurðsson. Alúðar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu samúð og vinsemd við andlát og jarðarför ELÍNAR TÓMASDÓTTUR, kenslukonu Reykjavík, 9. des. 1943. Anna og Haraldur Jóhannessen. Jón Kjartansson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.