Morgunblaðið - 15.12.1943, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.12.1943, Blaðsíða 10
4 . 10 MORGUNBlAÐIÐ Miðvikudagur 15. des. 1043. Fimm mínútna krossgáta Sb ct f Lárjett: 1 á hesti — 6 kona — 8 bardagi — 10 helgur staður — 11 fróður — 12 tvíhljóði — 13 sk.st. — á litinn — 16 skrifar. Lóðrjett: 2 forsetn. — 3 vand ræði — 4 belju — 5 skemtun — 7 hross — 9 lín — 10 fróður — 14 litast um — 16 tónn. 1 O. G. T. FREYJUFUNDUR í G.T. húsinu uppi í kvöld kl. 8,30 Inntaka nýliða. Br. Pjet- ur Pjetursson: Upplestur (kvæði). Fjölmennið stund- víslega með umsækjendur í kvöld. Æðstitemplar. Næturlæknir er í læknavarð- stöðinni, sími 5030. 349. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7.35. Síðdegisflæði kl. 19.53. Ljósatími ökutækja frá kl. 14.55 til kl. 9.50 Næturlæknir er í læknavarð- stofunni. Sími 5030. Bókaverslunum bæjarins verð- ur lokað til kl. 1 e. h. í dag vegna vörutalningar. 1 Munið að kaua jólamerki Thor- valdsensfjelagsins. Kristilegt fjelag ungra manna Fríkirkjusafnaðarins hefir afmæl ishátíð í kvöld kl. 8.30 í Fjelags- heimili verslunarmanna, Vonar- stræti 4. Prófessor Ásmundur Guðmundsson sýnir og skýrir skuggamyndir frá ferð sinni til Gyðingalands. Upplestur. Ein- söngur. Stutt ræða o. fl. ST. EININGIN NR. 14 Fundur í kvöld kl. 8,30. Erindi Jarþrúður Einarsdótt- ir: Guðaveigar. 5 mínútna nefndin og framhaldssagan. Fjölmennið. Æt. * * Kaup-Sala VETRARKÁPA jn eð skinni, og vefrardragt' til sölu, Skarpheðinsgötu 6. TIL SÖLU með tækifærisverði. Fallegur pels á granna dömu og út- dregið barnarúm. Miðstræti 8B efstuhæð. ‘ E£arj.j4ViuLd^izi rin^prn Ægir“ til Vestihannaeyja kl. 8 í kvöld með póst og farþega. Esja til Vestfjarða kl. 12 á hádegi í dag. Um næstu helgi fer skipið til Austfjarða og verður tekið á móti flutningi til hafna frá Fáskrúðsfirði til Seyðisfjarðar á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á föstudag. Ný stór, VETRARKVENKÁPA hieð skinni. Einnig greiðslu- sloppur, til sölu. Einholti 11 Wppi. Nýslátrað TRYPPAKJÖT 4 heildsölu og smásölu. Reyk- húsið Grettisgötu 50. Sími 4467. Viljið þið HEITAR LUMMUR með sírópi. Kaffi Aðalstræti 12. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs * Hrings- ins fást í versl. frú Ágústu Svendsen. Vinna HREINGERNINGAR Pantið í tíma. áími 5571. Tapað TAPAST HEFIR frá Mýrarhúsum á Seltjarnar- nesi brúnn hestur 11—12 yetra gamall, mark fjöður fr. hægra og biti, nýlega skafla- járnaður, óafrakaður. Finn- andi vinsamlega beðinn að gera aðvart í Mýrarhús eða síma 3424. 9* Helgi64 tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja árdegis á morgun. Tilkynning PAKKI með áteiknuðu var tekinn í misgripum/í gærmorgun. Upp- lýsingar í s'íma 2939. Fjelagslíí • ÆFINGAR I KVÖLD í Miðbæjarskólanum kl. 9—10 Islensk glíma. 1 Austurbæjarskólan- um kl. 8,30 Fimleikar drengja 13—16 ára. KI. 9,30 Fimleikar 1. f.l karla. Stjórn K.R. SKÁTAFJE- LÖGIN í Reykjavík! halda sameigi- egan skemti- und í Tjarnar- café fimtudag- inn 16. des. kl. 9 e h. Að- göngumiðar seldir að Vega- mótastíg 4 kí. 8—10 e. h. í dag (miðvikudag). Nefndin. Hjúskapur. Síðastliðinn föstu- dag voru gefin saman í hjóna- band af sjera Árna Sigurðssyni ungfrú Hulda Valdimarsdóttir og Karl Hinrik Olsen. Bæði til heim ilis á Hverfisgötu 82. Hjúskapur. Síðastliðinn föstu- dag voru gefin saman í hjóna- band af sjera Árna Sigurðssyni, ungfrú Theódóra Magnea Gunn- arsdóttir og Hjálmtýr Guðmunds son. Bæði til heimilis á Hverfis- götu 82. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Magn ea Jónsdóttir og, Baldur Guð- mundsson, kaupfjelagsstjóri á Patreksfirði. Skátar, stúlkur, piltar og Völs- ungar. Mætið öll í Varðarhúsinu í kvöld kl. 7,30. Látið ekki eftir ykkur liggja, að árangurinn af söfnun Vetrarhjálparinnar verði sem -glæsilegastur í Austurbæn- um í kvöld. Málverkasýning Jóns Engil- berts. Leiðinleg prentvilla slædd ist inn í frásögn af málverka- sýningu Jóns Engilberts í blað- inu í gær. Stóð að 100 gestir hefðu sótt sýninguna, en átti að vera 1000. Munið að kaua jólamerki Thor- valdsensfjelagsins. Útvarpið í dag: 18.30 íslenskukensla, 1. flokkur. 19.00 Þýskukensla, 2. flokkur. 20.30 Kvöldvaka: a) Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur: Úr Árnesþingi; þættir úr hjeraðs- lýsingu. b) 21.00 Guðbjörg Jónsdóttir: Kvöldvaka á Broddanesi harða veturinn 1881 til 1882 (Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi les). c) 21.30 Kvséðalög (Jóhann Garðar Jó- hannsson kveður). Athugasemd: Kl. 20.00 verður endurvarpað jólakveðjum frá Danmörku, nær klukkustund, að því er ætla má, og breytist hin auglýsta dagskrá eftir þörfum í samræmi við það. umjnq tnnno i jscéj ' "" 1 ij aiHHV Bp I sop SJIUX3J - , souí is[as úias ‘gi j [EgauiJBunAgojs BJIAS J3 P 1 J J V ‘IgBÍnBJ ISHBIgBqS BJ3A ge ‘iAq jijAj njojSJBúqps -uuBjBnoAq jBjaojgprqic JJOJIOA gisuaj Jijaq puJV'S •UI8J5[-IJJAUS 8B8UOUI -o ‘jsnBinjij ‘jjiAq 'jutajji 'p ■ -r ‘uinjjnq riinun3[ijqJBpuBq Jnppq J5[Aibji’as JigAa 'bSbp £—i ajsæu 'bjias jBSoq jBAgojs •£ •jnjS5[Bj Jijja sup Jipun isbjon 'sipuhjscuBS jbujo<j'£ •gipnnjoq I5J5[3 JlglðW 'JnjJA5ISBUUBUI [JB5J Bgb JOJ I5J5J8 JBgB5JS't B3ai33nao uubjias XBAqojs iMvaoaoao wvaaoi BI[U3lJBpUBq VÍAN QIH Hjartanlegar þakkir öllum, sem á margvíslegan £ hátt sýndu mjer vinarhug á 70 ára afmæli mínu 10. % * nóvember s.l., börnum .mínum og öðrum vinum, fyrir * •:• gjafir, heillaóskir og fleira. Bið jeg guð að blessa þá í úlla. . | % "Tjetur Hansson, Vík. £ •'hVmVhVhVwVmVuVu'uVmVuVu'uV V %*%**»”«,*«"***»”»*V*«*,***«**»M«**»**. ***** V V V x •;♦ Þakka öllum vinum mínum fyrir mjer auðsýndan vinarhug á 70 ára afmælinu 12. desember 1943. Hákon Halldórsson. TILKVNNING Viðskiftaráðið hefir ákveðið, að frá og með 15. desember 1943, skuli útsöluverð allra innlendra bóka sem gefnar hafa verið út eftir 1. október 1942 lækka um 20%. Frá sama tíma er bókáútgefend- um ekki skylt að greiða bóksölum hærri sölulaun en 20% af útsöluverði bóka. Telji útgefandi, að með þessu móti lækki út- söluverð bóka svo mikið, að tap verði á útgáfunni, er verðlagsstjóra heimilt að breyta verðinu, að fengnum þeim upplýsingum, sem hann telur nauð- synlegar. Frá sama tíma er bókaútgefendum skylt að senda skrifstofu verðlagsstjóra í Reykjavík ná- kvæma skýrslu um útgáfukostnað sjerhverrar bók- ar og stærð upplags, og er óheimilt að ákveða út- söluverð bóka án samþykkis verðlagsstjóra. Reykjavík, 14- des. 1943. VE RÐLAGSST J ÓRINN. ---------------------------1 Bókaverslanir verða lokaðar í dag tíl kl. 1 eftir hád. vegna vörutalningar. Bóksalafjelag íslands. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu MARGRJETAR JÓNSDÓTTUR frá Hunkabökkum á Síðu, sem andaðist 11. þ. m., fer fram laugardaginn 18. þ. m. frá Ketilvöllum í Laugar- dal kl. 12 á hádegi. Jarðað verður að Miðdal. Böm, tengdaböm og barnabörn. Hjartans þakklæti til allra fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför dóttur okkar og unn- ustu. SIGURLÍNU JÓHANNSDÓTTUR Guðrún og Jóhann Helgason. Albert Hansson. • Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar. JÓHANNESAR JÓHANNESSONAR Guðrún Jóhannesdóttir. Svanborg Jóhannesdóttir. Þuríður Jóhannesdóttir. Daði Jóhannesson. Skúli Jóhannesson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.