Morgunblaðið - 16.12.1943, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.12.1943, Blaðsíða 5
Fimtudagur 16. des. 1943. MORGUNBLAÐIÐ 5 Jörundur hundadagakóngur er kominn I f ❖ t ❖ $ f X V ❖ 1* f *f *f X :? $ Á æfintýraferli sínum varð Jörundur: ® Liðhlaupi úr sjóher Dana. • Landkönnuður í Suður- höfum. • Skottulæknir í Pcru. • Liðsforingi í breska sjó- hernum. ® „Hæstráðandi til sjós og lands" á íslandi. ® Glæsimenni í spilavitum Lundúnaborgar. • Tugthúslimur fyrir fjár- glæfra. ® Njósnari í þágu Breta á meginlandi Evrópu. • Fangelislæknir í London. • Lögregluþjónn í fanga- nýlendu. • Lögfræðilegur ráðunautur afbrotamanna. • Ritstjóri í Ástralíu o. fl. o. fl. Á flakki sínu kyntist hann . m. a. Sir Joseph Banks, nátt- úrufræðingnum Hooker, her- toganum af Wellington, Prússakonungi, Goethe, hers höfðingjanum Blúcher o. fl. Um öli þessi ævintýri Jör- undar getið þjer lesið í liinni fjörlega rituðu bók Rhys Divies, „Jörundur hunda- dagakonungur“. Bók, sem allir vilja eiga. - Bók, sem allir vilja gefa. f Bókln „Jörundur hundadagakóngur" efiir breska rifböfundinn og þingmannmn, Rhys Bavies, í þýðingu Hersteins Pálssonar ritstjéra. Bókin er bundin í failegl skinnband. tfú þarf enginn að vera í vafa um það lengur, hvaða bók hann á að gefa eða lesa sjer til ánægju og gagns um jólín Jörundur er jólabókin 1943 r t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.