Morgunblaðið - 18.12.1943, Side 10

Morgunblaðið - 18.12.1943, Side 10
10 MORGUNBlAÐIÐ Laugardagur 18. des. 1943. | Hvaða bók I er vinsælli? | Gleymið ekki að at- | Jmga bókina í rauða | ,,smarta“ hylkinu, | þegar þjer veljið | jólabókina. (muniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiniin Fjelagslíf ÆFINGAR I KVÖLD .í Miðbæjarskólanum kl. 8—9 Islensk glíma |Frá og með deginum á morg- un falla allar æfingar fjelags- ins niður þar til að skólamir býrja aftur á nýárinu. Stjórn K. R. I.O.G.T. Barna^túkurnar SVAVA og DÍANA. Fundir, síðustu fyrir ^jól, verða á morgun á venjuleg- nm stað og tíma. Komið sem flest, fjelagar. Gæslumenn. UNGLINGAST. UNNUR 38. Fundur á morgun kl. 10 f. h. í G.T.-húsinu. Skýrt frá jólatrj esf agnaði num. Pj etur, Zophoníasson skemtir. Fjöl- sækið. Gæslumenn. Kaup-Sala HATTAR, HUFUR og aðrar fatnaðar vörur, Tvinni og ýmsar smávörur. KARLMANNABÚÐIN Tlandunnar hattaviðgerðir. Hafnarstræti 18. BARNARUM til sölu á Laugaveg 73. SVÖRT. KAMGARNSFÖT til sölu á 14—16 ára dreng, með sjerstöku tækifærisverði. Uppl. í síma 5543. 5 LÍTRA BRÚSAR til sölu. Búðin Bergstaðastræti 10. — NOTUÐ HOSGÖGN keypt ávalt hafeta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. Nýslátrað TRYPPAKJÖT í heildsölu og smásölu. Reyk- húsið Grettisgötu . 60. Sími 4467. r i vt uAiKVorur L (rammojonamu* aommr Jólagjöf handa fjölskyldu er Ferðafónn. Úrval komið af 'Vjýtíól? a danóplötum ^JJÍaóóióL verh og skemtihljómlist leikin og sungin af hestu lista- mönnum lífs og liðnum. lar Piötu.albúm, tyjálc. YJótur V Sígild tónverk, allskonar dansnótur. Forster-lögin. JJdíur - (Uoaar - JJiLlul? i ocjar - ^TiOiunaóóar strengir og varahlutir. * yimíeíe - Wjanclolin (Jcaruiniu' Myrra fyrir fiðlu, cello og lágfiðlu. ^JJijoÁ^œruLuóJ Bankastræti 7. IMIIM OIM Model-eftirmiðdagskjólar Amerískir. Feikna úrval. Bankastræti 7 VVVVVV', ,******»4*»'M«*4*4****«**t*****Í,*»****4***«M«***H**>»**IMt*****t********«t****»**'**«**»*4»<*«M*********«*4»***M*******4 x Vaktmenn! Okkur vantar ábyggilega vaktmenn til starfa í nágrenni Reykjavíkur. Húsnæði og fæði útvegað á staðnum og sjeð um vikuleg- ar ferðir til bæjarins. Meðmæli æskileg. Menn snúi sjer sem fyrst til skrifstofu okkar. Upplýsingar ekki gefn- ar í síma- H.f. „Shell'' á (slandi 2) a a b ó b Bjarna Jónssyni, ungfrú Elín Kjartansdóttir og Óskar Ágústs- son, húsgagnasmiður. Heimili þeirra verður á Njarðargötu 31. Hjónaband. I dag verða gefin saman .í hjónaband af síra ÁrnE^ Sigurðssyni, ungfrú Petríná Magnúsdóttir, Urðarstíg 10 og Bogi Guðmundsson frá Sandi, Snæfellsnesi. eimili ungu hjón- anna verður á Urðarstíg 10. 352. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9.30. Síðdegisflæði kl.. 21J53. Ljósatími ökutækja frá kl. 14.55—9.50. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni. Sími 5030. Messur á morgun: í dómkirkjunni klukkan 11 sr. Friðrik Hallgrímsson. Engin síð- degismessa. Hallgrímsprestakall. — Engin messa á morgun, því messusal- urinn er notaður í þarfir skól- ans. Laugarnesprestakall. Messur falla niður, einnig barnaguðs- þjónusta, Garðars Svavarssonar. Háskólakapellan: Messaá kl. 5 e. h., stud. theol. Robert Jack predikar. í fríkirkjunni. Engin messa á morgun. í kaþólsku kirkjunni í Rvík, hámessa kl. 10 og í Hafnarfirði kl. 9. Fimtugur er í dag Guðmund- í saf oldarprentsmið j u. ísaf odarprentsmiðj u. 40 ára hjúskaparafmæli eiga í dag þau hjónin Ágústa Guð- jónsdóttir og Sigurður Erlends- son, fiskimatsmaður, Suðurgötu 17, Keflavík. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Árna Sigurðssyni Anna Ólafsdóttir og Björn A. Andersen. Heimili ungu hjónanna verður á Njáls- götu 1. Hjónaband. I dag verða gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni, ungfrú Elín Runólfsdóttir og Gunnar Símon- arson. Heimili þeirra verður á Vesturgötu 34. Hjónaband. I dag verða gefin saman í hjónaband hjá lömanni ungfrú Regína Guðjónsdóttir Garðastræti 13 fig Magnús An- drjeson, vjelstjóri. Heimilii brúð hjónanna verður á Bollagötu 12. Hjúskapur. I gær voru gefin saman í hjónaband af síra Árna Sigurðssyni ungfrú Eísabet Guð- jónsdóttir og Baldur Kristjáns- son, verslunarm. Heimili þeirra verður á Hrísatei'g 20. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra *vXMXMW**W**HMtMKMWMWMKMH**I'*K**t**I**X**KM«MX*4X**X**K**!»*I**H**H**I**> X % x £ Innilegar hjartans þakkir vil jeg flytja þeim ❖ |Gjafakassar| | fyrir dömur og | 1 3 | herra Ponds, 4711, | | Vera Simillon, Milo, g | Baðsápur í kössum. | Enn fremur fyrir | | börn: | | Gúmmíleikföng | Hringlur | | Dúkkur | Bangsar | ílundar 1 = * | Kanínur | Boltar | Vasaklútar | Spil o. fl. | WápuLúóici jf Austurstræti 17. = Sími 3155. » = «-x-:-:-x-:-:-:-x-:-:-:-:-:-x-x-:-:-:-:-:-:-x-x-x-x-x-x-:-:-:-x-x-:-> | Hálft steinhús | \ í Norðurmýri til sölu. Tilboð sendist undir- í | rituðum, sem gefur nánari upplýsingar. GUÐLAUGUR ÞORLÁKSSON Austurstræti 7. — Sími 2002. ;(l iiiiimmiiimimmimmiimmmiimiimiirviiiimiinmiiiiiiiimiimiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmimimiN fjölmörgu vinum mínum, ættingjum og vandamönn- um, sem með heimsóknum, þátttöku í hátðlegri guðs- þjónustu í Reynivallakirkju, blómum, heillaóskaskeyt- um, vinabrjefum, ástúðlegum ávarpsorðum, dýrmæt- um vina- og heiðursgjöfum, glöddu mig og heiðruðu á sjötugsafmæli mínu, 5. þ. m. Sjerstaklega vil jeg flytja hjartans þakkir mínu ástúðlega og trygglynda safnaðarfólki, sem nú er og því sem burtu er flutt úr prestakallinu, safnað- arfólki í Brautarholtssókn og Ungmennafjelaginu „Drengur' ‘ í Kjós fyrir ógleymanlega ástúð og traust, er kom fram á fjölmarga vegu. Tel jeg mjer frábær- an heiður að því, að fá að njóta hylli þessara vina allra. — Guð blessi yður öll og gefi yður gleðileg jól. Reynivöllum, 15. des. 1943. Halldór Jónsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför INGIMUNDAR ÓLAFSSONAR frá Bygggarði. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.