Morgunblaðið - 19.12.1943, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.12.1943, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 19. des. 1943. Skáldsagan, sem allir þurla að iesa: Töiramaðurinn Eftir LION FEUCIITWANGER Dulræn áhrif, bellibrögð, ástir kvenna — stjórnmálarefjar, frægðardraumar — launmorð. Alt iðandi líf Þýskalands á árunum 1932—34 líður fyrir hugskots- sjónum manns í þessari glæsilegu skáldsögu einhvers besta núlifandi rithöf- undar á þýskri tungu, hins úslæga Gyðings, Lion Feuchtwangers. Fyrirmyndin að aðalpersónu sögunnar, er glæframaðurinn, töfrakarlinn, spámaðurinn, blekkingameistarinn Hanussen, sem notaði kúnstir sínar í þágu nasismans, en var loks myrtur af fjelögum sínum. Feuchtwanger er einn besti skáldsagnahöfundur heims, alkunnur fyrir „Jud Súss“, ,,Erfoig“, og söguna af Gyðingnum Josefus, sagnaritaranum á 1. öld eftir Krist. „Töframaðurinn“ er síðasta bók hans. Það er síðasta bók hans, sem þýdd er á íslensku. Þýðinguna hefir Bragi Sigurjónsson annast. Þetfa er bókin, sem þjer eigið að kaupa. Helgafellsbækurnar skera sig úr Fremstu höfundarnir Vönduðust vinna Fallegast og bestband Áfangar eftir dr. Sig. Nordal, próféssor. I lelmingur hókarinuar er ,,,Líf og dauði“. JÍinn hluinn eftirfar- andi hugleiðingar Dialektísk efnishyggja María guðsmóðir Laugardagur og máuu dagur, Islensk yoga, Samlagning, Viljinn og verkið, Kurteisi, Manndráp. Ekta alskinn 90 kr. Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar. Fæst í öllum bókabúðum. , %*%♦ %♦ \* v ♦,» %«♦. N ý b ó k: RONALD FANGEN: 1) r X i Með tvær hendur tómar Skáldsaga þýdd af Theódóri Arnasyni. Þeir sem þekkja norrænar nútímabókmentir vita, að Ronald Fangen er í allra fremstu röð skandinaviskra höf- una. — Þessi skáldsaga er eitt þroskaðasta verk hans og þótti stórmerkur viðburður í bókmentum Norðurlanda, þegar hún kom út fyrir 7 árum. Fangen er einn þeirra Norðmanna, sem fjötur nasismans hefir reynt að kúga. En víðsýnn og gjörhugull andi hans svífur á óstýfðum vængjum í þessari bók. Kynnið yður, hvernig Fangen greinir sálarlíf læknisins, prestsins, ritstjórans, blaðamannsins. Kynnið yður sjónarmið hans á hjúskapar- og ástarmálum. Bókin er komin í allar bókaverslanir. . Bókagerðin L i I j a %t»»>í««!««I««!*«IMI*«I”X»*M**i,*«*VÍ**«,*«**X,*I**X**I**M**I**I**I**!**M**i,*i,*!**I**X**I**IM***«*****i,*I**' t *;♦ Karlmannaskór margar góðar tegundir, þar á meðal mjúkir táhettulausir skór. KAUPIÐ JÓLASKÓNA I j Skóbúð Reykjavíkur j Aðalstræti f X « '5 \ -í -■« J. JÓH. KARLSSON & CO. Sixnj 1707 — 2 línur BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU. „Þyrnar Þorsteius Evlingssonar hafa ekki verið gefnar út í ald- arfjórðung. Mikil rit- gerö um Þyrua og höfundinn eftir dr. Sigurð Nordal. próf- essor fylgir þessari útgáfix. Ekta alskinn 96 kr. Jón Thoroddsen, eftir • dr. Steingrím Þor- steinsson. Æfisögu þessa vinsælaasta rit- höfunda r ]>j óðarinna r, höfundar Manns og koiiu og Pilts og stúlku vill hvert mamisbam þekkja. P.æði bindin í ekta al- skinni 144 krónur; Frelsisbarátta manns- andans virðast ætla að verða ein af metsölu- bókinni hjer eins og í heimalandimt —- enda er bókin afburða skemti leg og fróðleg. Verð í ekta skinnbandi 72 krónur. Fáum nckkur eintök fyrir jólin af skáld- sögum Jóns Thoroddsen og æfisögu hans, öll 4 bindin í fallegu samlitu bindi. Bókastofa HELCAFILLS Aðalstræti (Uppsölum).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.