Morgunblaðið - 19.12.1943, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.12.1943, Blaðsíða 7
Stmnudagur 19. des. 1943. MORGUNRLAÐIÐ 7 í I | NÝ BÓK: bók Islandsvinarins og vísindamannsins * heimsfræga, kemur í bókaverslanir á morg- + un. Sigurður Thorlacíus, skólastjóri, endur- samdi og íslenskaði- Dr. J. B. Charcot var einn merkasti land- könnuður í heimi og bækur hans eru meðal víðlesnustu bóka Frakklands. Allir lesa þær, ungir og gamlir, lærðir og leikir. Dr- Vilhjálmur Stefánsson segir um Char- cot í Morgunblaðinu 18. sept. 1936: „Dr. Charcot var einn af frægustu land- könnuðum síðari tíma. Hann var og einhver sá vinsælasti þeirra. Allir, sem kynntust hon- um fengu hinar mestu mætur á honum • ■.. Jeg get ímyndað mjer, að af öllum landkönn- uðum heims á þessu sviði væri einskis jafn mikið saknað og hans“ Þóra Friðriksson ritar formála fyrir bók- inni. Charcot við Suðurpól er jólabók Máls og menningar. Mál og Menning Laugaveg 19. — Sími 5055. Jólatrje og J ólatrjesgreinar : Vegna þess hvað fólk á erfitt með að • : geyma trjen, hefst salan ekki fyr en á mánu- : \ dag. \ Creinasalan hjá Eymundsson. ■ • ■■■■••••■••■■■■■■■■•••■■■■■■■•■•••■•■ ■ ■ ■■ ■ ■ ■ ■■ Allir á einu móli o Bíítt Iætör véroidih, er sjerstakt listaverk, Ijóð rænt og rómantiskt. i Hvergi skeikar tökum á efninu. ★ Viðskiftuin Fíu Lása og kaupstaðadrengsins Jonna er lýst á þann veg, að fult snildar- bragð er á. ★ Hagalín ... mun sjaldn- ast hafa tekist betur um mannlýsingar — sálgreiningu og vtri at- hafnir. K. Guðl. Vísir, 30. nóv. | Blítt lætur veröldin. Blítt lætur veröldin, er saga kaupstaðadrengs, sem er ráðinn til snúninga á 3> sveitarheimili sumar langt. . . Hann verður þar margs vísari um ástina á ýms- I um hennar kyndugu krókaleiðum . . . Persónan, sem verður til þess að allt heim- | ilisfólkið þarna kemur að einhverju leyti upp um sig á þessu viðsjárverða sviðí, er kaupakonan á bænum — Fía Lása, — naíntoguð strætagála úr Reykjavík, en eiginlega góð stelpa inn við beinið . . . Kynni þeirra drengsins og drósarinnar meginmergur þessa skáldverks. Blítt lætur veröldin er fyrsta bók nýstofnaðs bókaútgáfufjelags, Bókfells- vttgáfunnar h.f., og spáir sú byrjun góðu. Kn. A., Mbl. 8. des. Almenningur hefir þegar felt sinn dóm eins og sala bókarinnar sýnir. Upplagið er á þrotum. f x jj fc!it Jónó D'li oroddí l I áen : Maður °9 kona Pilfur °s stúlka Kvæðin (tneð mynd af höfundi og æfiágripi). , Þelia er hin þjóðiræga úlgáfa Bókaverslunar Sigurðar | Krisfjánssonar, prenfuð á vandaðan pappír og bundin í fallegt og vandað skinnband (3 bindi). Verð kr. f00.00 Allar aðrar nýjar íslenskar bækur fáið þjer hjá okkur. ■í ❖ ❖ ! I r I I % $ ? % t t t t ❖ t t t t t t t t t t f | t :í $ ❖ Bókaverslun ISigurðar Kristjánssonar % k Bankastræti 3. •>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.