Morgunblaðið - 05.01.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.01.1944, Blaðsíða 10
I 10 MORGUNBLAÐIÐ MiSvikudagur 5. janúar 1944 Fímm mínútna krossgáta Lárjett: 1 band — 6 stjaka — 8 einkennisstafir — 10 bar- dagi — 11 staðarheiti — 12 röð — 13 verslunarmál — 14 mán uður — 16 meta. Lóðrjett: 2 fersk — 3 aflar — 4 goð — 5 jurt — 7 stælt — 9 bókstafur — 10 álpast — 14 tónn — 15 greinir. Fjelagslíf Ármenningar. • Æf- ingar í kvöld verða sem hjer segir íhróttahúsinu: f minni salnum: Kl. 7—8 Fimleikar, telpur, kl. 8— 9 Fimleikar, drengir, kl 9— 10 Hnefaleikar. f stóra salnum: Kl. . 7—8 . Handknattleikur, karla, kl. &—9 Glímuæfing ■ Glímunámskeiðið, æfing, kl. 9—10 I. fl. karla, Fimleikar Mætið vel og rjettstundif#! Allar æfingar falla niður hjá fjelaginu á Þrettándakvöld (6. jan.) vegna jólatrjes- skemtunarinnar og jólaskemti- fundarins. ÁRMENNINGAR! Handknattleiksflokkur karla. Æfing í kvöld kl. 7. Áríðandi að allir niæti. Stjóm Ármanns. I.O.G.T. Freyju-fundur í kvöld kl. 8V2 í G.T.-húsinu uppi. — Inn- taka nýliða. — Br. Helgi Sveinsson: Áramótahugleið- ingar. — Br. Pjetur Pjeturs- son: Framhaldsssagan, sögu- lok. — Fjölmennið stundvís- lega með marga; innsækjendur. Æðsti templar. — Hjénabandið Framh. af bls. 7. ina vera hlutverk ^iginkon- unnar. Það er hlutverk eiginmanns- ins að varðveita hjúskapinn. •— Ef hann lætur sjer eins ant um hann og hann vill vera láta, þá mun hann helga honum alia þá sömu umhyggju og áhuga og atvinnui'ekstri sínum. Það er auðið að breyta atvinnu- rekstri sínum og finna nýjan verslunarfjelaga. En það er bjánalegt að hugsa sjer að breyta eiginkonu sinni &g láta mikilvægasta ævintýri lífs ins misheppnast á ömurlegan •hátt. St. Eining nr. 14. Fundur kl. 8 síðd. í dag. Inntaka. Áfmælafundur. Kaffisamsæti. Dans. Áðgöngumiðar afhent- ir frá kl. 4 fyrir stú^ufjelaga, gesti þeirra og aðra templara. Tapað SENDIS VEINAH J ÓL hefir tapast unó áramótin. Skilvís finnandi geri aðvart í síma 1370. Lítill drengtir tapaði í gær 4 aðgöngumiðum að jólatrjes- skemtun Starfsmannafjelags Reykjavíkur, sem verður hald- in í Listamannaskálanum kl. 4 í dag. Finnandi vinsamlega beðinn að skila þeim* til Maríu Maack, Þingholts- stræti 25. — Hreíðar Jónsson Framh. af bls. 8. segja um sársaukakend, ef hann í sjálfsprófunarskyni liti í alvöru yfir farinn veg? Hreiðar minn! Það er nú há- degi hins fyrsta dags þessa nýa árs. í nafni allra fjelaga Vík- ings býð jeg þjer af alhug gleði legt nýtt ár. Gleðilega heim- komu í hina nýju veröld. Megi kyngikraftur hins guðlega máttar, vísdómur hins alvitra og gæska þess algóða, vera leið arljós þitt um alla eilífð. 1—1—44 G. S. Ilofdal. Tilkynning TILKYNNING. Að gefnu tilefni vil jeg enn einu sinni taka fram, að jeg lána engin munstur nje munst- urblöð. Þau tilheyra aðeins námskeiðum mínum. Ilildur Jónsdóttir, Lækjargötu 6. Roskinn maður, óskar að kynnast myndarlegri konu 45—55 ára,. Tilboð leggist inn á afgr. Morgunblaðsins fyrir 7. þ.m. merkt: „Ábyggileg“. Fullri þagmælsku heitið. Vinna . VJELRITUNARKENSLA . Ný námskeið hefjast. nú þegar. Cecilie Helgason Hringbraut 143 IV. t. v. Viðtalstími kl. 10—3 daglega (enginn sími). ATHUGIÐ! Ung stúlka óskar eftir at- vinnu í einn mánuð, fæði og húsnæði áskilið. Þeir, sem vildu sinna þcssy, sendi tilhoð merkt: „Febrúar 1944“, legg- ist á afgreiðslu blaðsins fyrir 15. þ. mán. 2) ci g h ó ii ÁRSUPPGJÖR og útfylling skattaskýrslna annast Harry Villemsen, Suðurgötu 8. Sími 3011. Kaup-Sala Ameríkskur barnavagn til söht Ásvallagötu 59, up|)i. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í versl. frú Ágústu Svendsen. Sólaruppkoma kl. 10.21. Sólarlag kl. 14.46 Árdegisflæði kl. 1.20. Síðdegisflæði kl. 13.53. Ljósatími ökutækja frá kl. 15.00 til kl. 10.00. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. □ Edda 5944166 — H/. & U. -. st... □ Edda 5944195 — Jólatrje í Oddfellowhúsinu. Aðgöngu- miða sje vitjað til S -. M.-. Hjónaefni. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ung- frú Anna Kristinsdóttir, sauma kona frá Norðfirði og Ragnar Einarsson, sjómaður frá Norð- firði. Hjónaefni. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ung- írúElín B. Sigurðardóttir og Sigtryggur Jónsson. Bæði starf andi hjá Vinnufatagerð íslands h. f. Hjónaefni. Á aðfangadag op- inberuðu trúlofun. sína ungfrú Jóna Kristjánsdóttir frá Álfs- nesi og Jóhannes Ólafsson, lög- regluþjónn, Höfðaborg 78. Hjónaefni. Á gamlársdag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Edda Steingríms, Svalbarða við Langholtsveg og Hörður Guð- mundsson, Grettisgötu 55. Hjónaefni. Á gamlársdag op- inberuðu trúlofun sína Einar- sína Sumarliðadóttir, Meiða- stöðum í Garði og Einar Axels- son, Borg, Sandgerði. Hjónaefni. Á gamlársdag op- inberuðu trúlofun sína, Mál- fríður Tulinius (Hallgrímsdótt- ir) og Hector Sigurðsson, sjóm. frá Akureyri. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Sig- ríður Kristjana Sigurðardóttir, Ingólfsstræti 21 B og Kristján Benedikt Jósefsson, Miðtún 36. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir „Vopn guðanna“ eftir Davíð Stefánssom kl. 8 í kvöld. Að- göngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Samsköt. Til bágstöddu fjöl- skyldunnar: S. J. 20,00, S- G. 150,00, F. P. 10,00, S. 10,00. Fjelag Suðurnesjamanna held ur nýársfagnað með borðhaldi að Hótel Borg laugardaginn 8. jan. n. k. kl. 7,30 e. h. Hjeraðsmönnum af Suður- nesjum er boðin þátttaka og fjelagsmenn mega taka með sjer gesti. Aðgöngumiðar verða seldir til föstudagsins 7. jan.. Hjer í bæ verða miðarnir til sölu í versluninni Aðalstræti 4 og Skóv. Stefáns Gunnarssonar og í Hafnarfirði í Stebbabúð, Lin- etstíg 2. Heimdellingar, munið mál- fundinn í kvöld 1 húsi Sjálf- stæðismanna kl. 8,30 stundvís- lega. Frjáls Verslun 7—8 tölublað 5 árg. er nýkomið út og hefir borist blaðinu. Af efni þess má geta þessara greina: Viðskiftin á árinu, viðtal við Hallgrím Benediktsson, Frá aðalfundi V. R., V. R. heiðrar Thor Jen- sen, Skipulagsskrá Námssjóðs Thor Jensens, Minni verslunar- stjettarinnar og .höfundar þess, Þegar herramenn hittust í gamla daga, Einn dagur í Vest- “••••"••WWV****** v vvvvvvvvvvvv Húsnæði SKÓLAMAÐUR óskar eftir litlu herbergi á leigu. Árs fyrirfr.amgreiðsla! Tilboð merkt: „Rólegt“, sénd- ist afgreiðslunni fyrir laugar- dag. mannaeyjum. Auk þess er ritið prýtt fjölda ágætra mynda t. d. á forsíðu er mynd frá Kerling- arfjöllum. Gjafir til Hringsins. Minning- argjöf frá E. A., kr. 1000.00, til minningar um móður haqg, Kristínu Sigurðardóttur. Áheit: kr. 100.00 frá H. S„ kr. 10.00 frá S. B., kr. 10.00 frá N. N., kr. 20.00 frá N. N. Safnað af drengjunum Orra, Jóni, Halldóri og Óttarri kr. 48.60. Kærar þakkir. Stjórn Kvenfjel. Hringurinn. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10 Hádegisútvarp, 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 1. flekkur 19.00 Þýskukensla, 2. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Söngvar úr óperum. 19.40 Ávarp um 60 ára aÍTradi góðtemplarareglunnar á ís- landi (Pjetur Sigurðsson er- indreki). 20.00 Frjettir. 20.30 Kvcldvaka: a) Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur: Stjórnarskráin 5. jan. 1874. — Erindi. b) 21.05 Benedikt Sveinsson bókavörður: Um Skúla Tiror oddsen (f. 6,. jan. 1859); 85 ára minning. — Erindi. c) Söngur: Tvöfaldur kvart - ett karla. ■B Hjer með tilkynnist ættingjum og vinum að systir okkar SIGURLAUG (Si'lla) ÞÓRÐARDÓTTIR, andaðist í Kaupmannahöfn þ. 24. des. s.l. Friðlín Þórðardóttir, Sigursteinn Þórðarson, Axel Þórðarson, Sara Þórðardóttir, Ingiríður Þórðardóttir, Ingvar Þórðarson. Móðursystir okkar, EMILÍA EINARSDÓTTIR, ljest að Elliheimilinu Grund 4. þ. m. Guðrún, Ingveldur og Kristín Jóhannsdætur. Konan mín, móðir okkar 0g tengdamóðir, STEINUNN MARGRJET ÞORSTEINSDÓTTIR, andaðist aðfaranótt 4. þ. m. Guðjón Björnsson, ‘ Guðmundur Guðjónsson, Þorsteinn Guðjónsson, Anna María Gísladóttir. Jarðarför sonar míns 0g bróður okkar, ÖLAFS RICHARDS KRISTJÁNSSONAR fer fram frá Dómkirkjunni, n. k. föstudag, 7. þ.m., og hefst að heimili okkar, Háaleitisveg 24, kl. 1 e. h. Kristján Sveinsson og systkini hins látna. Faðir minn • ÁSMUNDUR ÞÓRÐARSON, verður jarðsunginn fimtudaginn 6. þ. m. Athöfnin hefst með bæn að heimili hans, Háteig, Akranesi, kl. 1 e. h„ fyrir hönd vandamanna. Ólafur Ásmundsson. Jarðarför 3TEINUNNAR JAKOBÍNU BJARNADÓTTUR frá Vík í Fáskrúðsfirði, fer fram frá Dómkirkjunni fimtudaginn 6. þ. m. 0g hefst með bæn að heimili hinnar látnu, Vífilsgötu 24, kl. 1 e. h. Börn, tengdaböm og barnabörn. Hjartanlega þakka jeg vináttu, hjálp 0g samúð við andlát 0g jarðarför GUÐLAUGAR ÞORBJARNARDÓTTUR. Fyrir hönd vandamanna,- Sigurður Magnússon, Gunnarssundi 4, Hafnarfirði. Innilegar þakkir til allra, fjær 0g nær, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför BALDURS EIÐSSONAR. Skálá í Sléttuhlíð, 20. des. 1943 Fyrir hönd konu minnar, barna 0g annara vandamanna. Eiður Sigurjónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.